Morgunblaðið - 14.08.1999, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 14.08.1999, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1999 7ft VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * Rigning *«**Slydda Alskýjað %**% Snjókoma 'y El Ví Skúrir Slydduél ■J Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin ss= vindhraða, heil fjöður ^ 4 er 5 metrar á sekúndu. * 10° Hitastig = Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustan 8-13 m/s á Vestfjörðum en annars austlæg átt, 5-8 m/s. Víða rigning allra vestast á landinu. Skýjað að mestu og úrkomulítið austantil, en skúrir annars staðar. Hiti á bilinu 8 til 15 stig, mildast síðdegis. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag verður norðaustan 8-13 m/s og víðast léttskýjað vestantil en skúrir austantil. Hiti 8-12 stig, mildast sunnantil. Á mánudag, norðaustan 8-13 m/s og rigning austantil en skýjað að mestu vestantil og hiti nálægt 10 stigum. Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag verður norðaustan strekkingur og skúrir, einkum norðan- og austantil og fremur svalt í veðri. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök ."I "v spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit á hádegi H Hæð JL Lægð Kuldaskil Hitaski Samskil Yfirlit: Suður af Reykjanesi er lægð sem fer hægt vaxandi og hreyfist austur á bóginn. Hæð er yfir Grænlandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 14 skýjað Amsterdam 19 alskýjað Bolungarvík 12 skýjað Lúxemborg 20 skýjað Akureyri 13 skúr Hamborg 17 skúr Egilsstaðir 12 Frankfurt 19 léttskýjað Kirkjubæjarkl 11 rigning Vín 20 skýjað Jan Mayen 7 rigning og súld Algarve 24 heiðskírt Nuuk 3 þokuruðningur Malaga 25 heiðskírt Narssarssuaq 10 léttskýjað Las Palmas 27 léttskýjað Þórshöfn 11 skýjað Barcelona 26 skýjað Bergen 15 skýjað Mallorca 30 skýjað Ósló 20 léttskýjað Róm 27 léttskýjað Kaupmannahöfn 20 léttskýjað Feneyjar vantar Stokkhólmur 19 Winnipeg 6 heiðskirt Helsinki 19 léttskviað Montreal 19 heiöskírt Dublin 19 súld Halifax 19 þokumóða Glasgow 17 skýjað New York 25 mistur London 21 skýjað Chicago 23 skýjað París 22 léttskýjaö Orlando 24 þokumóöa Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 14. ágúst Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.10 0,0 8.19 3,7 14.23 0,1 20.35 3,9 6.14 14.32 22.48 17.09 ÍSAFJÖRÐUR 4.17 0,1 10.13 2,0 16.26 0,2 22.24 2,3 6.04 14.37 23.07 17.14 SIGLUFJÖRÐUR 0.17 1,4 6.33 0,0 12.57 1,2 18.35 0,2 5.46 14.19 22.50 16.55 DJÚPIVOGUR 5.17 2,1 11.30 0,2 17.43 2,2 23.54 0,4 5.41 14.01 22.19 16.37 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar slands 25 m/s rok 20mls hvassviðri —15 m/s allhvass ýv 10m/s kaldi \ 5 m/s gola Spá kl. 12.00 í dag: • • • • é é Krossgátan LÁRÉTT: 1 kýr, 4 gelta, 7 lieima- brugg, 8 hráslagaveður, 9 rekkja, 11 lengdarein- ing, 13 grætur hátt, 14 þátttakanda, 15 flutning, 17 vistir, 20 skordýr, 22 hundur, 23 sætta sig við, 24 hitt, 25 þjálfa. LÓÐRÉTT: 1 öskra, 2 ristili, 3 keyr- ir, 4 ræfil, 5 sár, 6 eld- stæði, 10 önug, 12 lærði, 13 sjór, 15 gamla, 16 fjáðan, 18 kvendýrum, 19 jarðsefja, 20 fjarski, 21 viljug. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 snarráður, 8 Japan, 9 áliti, 10 dót, 11 klasi, 13 tengi, 15 stökk, 18 angur, 21 ull, 22 spónn, 23 daunn, 24 viðunandi. Lóðrétt: 2 nepja, 3 rindi, 4 ásátt, 5 urinn, 8 sjúk, 7 hiti, 12 sök, 14 ein, 15 sess, 16 ölóði, 17 kunnu, 18 aldna, 19 grund, 20 rann. I dag er laugardagur 14. ágúst, 226. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Drottinn er með mér, ég óttast eigi, hvað geta menn gjört mér? (Sálmarnir 118,6.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Calipso og Akureyrin fóru í gær. Obdersk og Hansiwall komu í gær. Georg Iyevskk, Þerney og Thetis fara í dag. Ferjur Hríseyjarfeijan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrísey: Fyrsta ferð kl. 9 á morgnana og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 13, fró kl. 13 til kl. 19 á klukkustund- ar fresti og frá kl. 19 til 23 á tveggja klukku- stunda fresti. Frá Ár- skógssandi fyrsta ferð kl. 9.30 og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 13.30, frá kl. 13.30 til kl. 19.30 á klukkustundar fresti og frá kl. 19.30 til kl. 23.30 á tveggja tíma fresti. Síminn í Sævari er 852 2211, upplýsingar um frávik á áætlun eru gefnar í símsvara 466 1797. Viðeyjarferjan. Tímaá- ætlun Viðeyjarferju: Mánudaga til fóstudaga: til Viðeyjar kl. 13 og kl. 14, frá Viðey kl. 15.30 og kl. 16.30. Laugardaga og sunnudaga: Fyrsta ferð til Viðeyjar kl. 13 og síðan á klukkustund- ar fresti til kl. 17, frá Viðey kl. 13.30 og síðan á klukkustundar fresti til kl. 17.30. Kvöldferðir fimmtud. til sunnud.: til Viðeyjar kl. 19, kl. 19.30 og kl. 20, frá Viðey kl. 22, kl. 23 og kl. 24. Upp- lýsingar og bókanir fyr- ir stærri hópa, sími 581 1010 og 892 0099. Fréttir Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18, sími 588 2120. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgj afar- innar, 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Mannamót Norðurbrún 1, Furu- gerði 1 og Hæðargarð- ur 31. Ferð í Þjórsárdal fimmtudaginn 19. ógúst kl. 9.30. Ekið verður um Þjórsárdal að Þjóðveld- isbænum, þar sem nesti verður snætt. Stað- næmst við Hjálparfoss í bakaleið og litið inn í KA á Selfossi. Leiðsögu- maður Anna Þrúður Þorkelsdóttir. Ath. að koma með eigið nesti og góða skó. Nánari upp- lýsingar á Norðurbrún í síma 568 6960, f Fur- gerði í síma 553 6040 og í Hæðargarði í síma 568 3132. Skráningu lýkur 17. ógúst. Félagsstarf eldri borg- ara í Kópavogi, Gull- smára. Opið alla virka daga frá kl. 9-17. Alltaf heitt á könnunni og heimabakað meðlæti. Allir velkomnir. Gerðuberg, félagsstarf. Sund- og leikfimiæfmgar í Breiðholtslaug mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 8.20 og þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 9.30, kennari Edda Baldursdóttir. Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin“ er á mánudögum kl. 20.30 í hverfismiðstöð húman- ista, Grettisgötu 46. Nemendur Löngumýr- arskóla 1948-149. Ákveðið er að hittast á Löngumýri helgina 3.-5. sept. Hafið samband við skólasystur og látið vita um þátttöku fyrir 25. ágúst til eftirtalinna: Hebba s. 453 8020, Dísa s. 453 2124, Silla s. 453 5393, og Ósk s. 553 2479. Viðey: í dag er göngu- ferð um slóðir Jóns Ara- sonar í Viðey. Hún hefst klukkan 14.15 hjá kirkj- unni. Bátsferðir frá kl. 13 og verða á klukku- stundarfresti til kl. 17. Ljósmyndasýning í Við- eyjarskóla verður opin kl. 13.20-17.10. Reiðhjól eru lánuð án endur- gjalds. Hestaleigan er opin og veitingahúsið í Viðeyjarstofu er opið. Minningarkort Minningarkort Barna- heilla, til stuðnings mól- efnum barna fást af- greidd á skrifstofu sam- takanna á Laugavegi 7 eða í síma 561 0545. Gíróþjónusta. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Skrifstofu LHS, Suður- götu 10, sími 552 5744, og í Laugavegs Apóteki Laugavegi, sími 551 4527. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga fást á eftirtöldum stöðum á Vesturlandi. Á Akranesi: í Bókaskemm- unni, Stillholti 18, sími 4312840, og hjá Elínu Frímannsdóttur, Höfða- grund 18, sími 431 4081. I Borgarnesi: hjá Arn- gerði Sigtryggsdóttur, Höfðaholti 6, sími 437 1517. í Grundarfirði: hjá Halldóri Finnssyni, Hrannarstíg 5, sími 438 6725. í Ólafsvík hjá Ingibjörgu Pétursdótt- ur, Hjarðartúni 3, sími 436 1177. Minningarkort Lands- samtaka þjartasjúk- linga fást á eftirtöldum stöðum á Vestfjörðum. Á Suðureyri: hjá Gesti Kristinssyni, Hlíðavegi 4, sími 456 6143. Á ísa- firði: hjá Jónínu Högna- dóttur, Esso-verslunin, sími 456 3990, og hjá Jó- hanni Kárasyni, Engja; vegi 8, sími 456 3538. í Bolungarvík: hjá Krist- ínu Karvelsdóttur, Mið- stræti 14, sími 456 7358. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga fást á eftirtöldum stöðum á Norðurlandi. Á Sauðárkróki: í Blóma- og gjafabúðinni, Hóla- vegi 22, sími 453 5253. Á Siglufirði: Kaupfélag Eyfirðinga útibú, Soé£; ‘ urgötu 2, sími 457 1583. Á Ólafsfirði: í Blóma- skálanum, Kirkjuvegi 14b, sími 466 2700, og hjá Hafdísi Kristjáns- dóttur, Ólafsvegi 30, sími 466 2260. Á Dalvík: í Blómabúðinni Ilex, Hafnarbraut 7, sími 4661212, og hjá Val- gerði Guðmundsdóttur, Hjarðarslóð 4e, sími 466 1490. Á Akureyri: í Bókabúð Jónasar, Hafn- arstræti 108, símj_ 462 2685, í Bókabúðinni Möppudýrið, Sunnuhlíð 12c, sími 462 6368, og í Blómabúðinni Akur, Kaupvangi Mýrarvegi, sími 462 4800. Á Húsa- vík: í Blómabúðinni Tamara, Garðarsbraut 62, sími 464 1565, í Bókaverslun Þórarins Stefánssonar, sími 464 1234, og hjá Skúla Jónssyni, Reykjaheiðar- vegi 2, sími 464 1178. Á Laugum í Reykjadal: í Bókaverslun Rannveig- ar H. Ólafsdóttur, sími 464 3191. Minningarkort Landst ■ samtaka hjartasjúk- linga fást á eftirtöldum stöðum á Austfjörðum. Á Seyðisfirði: hjá Birgi Hallvarðssyni, Botna- hlíð 14, sími 472 1173. Á Neskaupstað: í Blóma- búðinni Laufskálinn, Nesgötu 5, sími 4771212. Á Egilsstöð- um: I Blómabæ, Mið- vangi, sími 471 2230. Á Reyðarfirði: Hjá Grétu Friðriksdóttur, Brekkto- götu 13, sími 474 117L A Eskifirði: hjá Aðal- heiði Ingimundardóttur, Bleiksárhlíð 57, sími 4761223. Á Fáskrúðs- firði: hjá Maríu Óskars- dóttur, Heiðargötu 2c, sími 475 1273. A Horna- firði: hjá Sigurgeir Helgasyni, Kirkjubraut 46, sími 478 1653. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga fást á eftirtöldum stöðum á Suðurlandi. I Vestmannaeyjum: hjá Axel Ó. Lárussyni skó- verslun, sími 481 1826..... Á Hellu: Mosfelli, Þrú^*|T~ vangi 6, sími 487 5828. Á Flúðum: hjá Sólveigu Ólafsdóttur, Versl. Grund, sími 486 6633. Á Selfossi: í Hannyrða- versluninni íris, Eyrar- vegi 5, sími 482 1468 og á Sjúkrahúsi Suður- lands og Heilsugæslu- stöð, sími 4821300. í Þorlákshöfn: hjá Huldu I. Guðmundsdóttur, Oddabraut 20, sími 483 3633. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga fást á eftirtöldum stöðum á Reykjanesi. Grindavík: í Bókabúð Grindavíkur, Víkurbraut 62, sími 426 8787. í Sandgerði: hjá Islands- pósti, Suðurgötu 2, sími 423 7501. í Garði: ís- landspóstur, Garðabraut 69, sími 422 7000. í Keflavík: í Bókabúð Keflavíkur, Sólvallagötu 2, sími 421 1102 og hjá Islandspósti, Hafnar: götu 60, sími 421 5000. í Vogum: hjá íslands- pósti, Tjarnargötu 2Am> sími 424 6500. I Hafnai* firði: í Bókabúð Böðvars, Reykjavíkurvegi 64, sími 565 1630 og hjá Pennan- um, Strandgötu 31, sími 424 6500. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingai^^. 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 UmEKi;. sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.