Morgunblaðið - 14.08.1999, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 14.08.1999, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1999 59 FRETTIR SINE fagnar úrskurði málskotsnefndar Fjallræðan í fjórða sinn Dagskrá um Sölva Helgason VEGNA frétta um úrskurð Málskots- nefndar Lánasjóðs íslenskra náms- manna í máli Daða Einarssonar vill stjóm SÍNE taka eftirfarandi fram: Stjórn SÍNE fagnar úrskurðinum en harmar jafnframt þau ummæli formanns stjórnar LÍN í fjölmiðlum hinn 10. ágúst sl. að úrskurður Mál- skotsnefndar sé byggður á röngum forsendum og að með úrskurðinum vilji nefndin breyta lögum og reglum um sjóðinn. í grein 2.2.1 í úthlutunarreglum LÍN segir að „miða skuli fullt nám við stystan eðlilegan námstíma skv. form- legum upplýsingum skóla.“ Staðfest var af skólayfirvöldum að Daði stund- aði fúllt nám skv. reglum skólans. Enginn vafi ætti því að leika á því að Daði átti rétt á fulium lánum frá LÍN. Að mati stjórnar SÍNE eru um- Námskeið fyrir leikskólakennara SÍMENNTUNARSTOFNUN Kenn- araháskóla íslands gengst fyrir nám- skeiði dagana 20.-23. september fyrir leikskólakennara sem hyggjast hefja störf á ný eftir nokkurt hlé. Umsókn- arfrestur er til 20. ágúst 1999. í fréttatilkynningu segir: „Veiga- miklar breytingar hafa orðið á starf- semi leikskóla á undanfömum árum en hann er nú samkvæmt lögum fyrsta skólastig íslenska skólakerfis- ins. Einnig hefur leikskólakennara- námið breyst. Það hefur færst á há- skólastig eftir sameiningu Fóstur- skóla fslands og Kennaraháskóla ís- lands í ársbyrjun 1998. Námskeiðið tekur mið af þessum breytingum og verður viðfangsefnið meðal annars lög, reglugerð og Að- alnámskrá leikskóla sem út kom á þessu ári. Fjallað verður um stefn- ur og strauma í leikskólauppeldi og leikinn sem mikilvægustu náms- og þroskaleið barnsins. Einnig hvern- ig leikskólinn getur verið fyrir öll börn og sinnt fjölbreyttum þörfum þeirra. Vaxtarmöguleikar leik- skólakennarans í starfi verða og til umfjöllunar ásamt réttindum hans og skyldum." Umsjónarmaður námskeiðsins er Arna Jónsdóttir, aðjúnkt við leik- skólaskor Kennaraháskóla íslands. Upplýsingar um námskeiðið eru veittar hjá Símenntunarstofnun KHÍ við Stakkahlíð, http://si- mennt.khi.is/ ------»♦♦ Keppt í skotfími í Miðmundardal SKOTLEIKAR Hins íslenska byssuvinafélags í samstarfi við Skot- reyn verða haldnir laugardaginn 14. ágúst og hefjast kl. 10 á skotsvæði Skotreynar i Miðmundardal. Keppt verður í þremur greinum. Skráning er á staðnum, en þátttökugjald er 2.000 kr. Ekki þarf að keppa í öllum greinum, en farandbikar er veittur fyrir bestan samanlagðan árangur ásamt Garmin GPS-tæki. f ER fy STÍFLAÐ? Fáðu þér þá brúsa af Fermitex og málið er leyst. Fermitex losar stíflur i frárennslispípum, salemum og vöskum. Skaðlaust fyrir gler, postulín, plast og flestar tegundir málma. Fljótvirk og sótthreinsandi. Fœst í flestum byggingavöru- verslunum og bensínstöðvum ESSO. mæli stjórnarformanns LÍN um Málskotsnefnd óheppileg. Málskots- nefnd LÍN gegnir því veigamikla hlutverki að úrskurða í deilumálum milli stjómar LÍN og lántaka sjóðs- ins og byggir úrskurði sína ávallt á lögum og reglum LÍN. Málskotsnefnd Lánasjóðs ís- lenskra námsmanna er fullnaðarúr- skurðarvald á stjórnsýslustigi og hefur í úrskurði sínum skýrt lög og reglur sjóðsins með rökstuddum hætti námsmanni í hag. SINE er hagsmunafélag íslenskra námsmanna erlendis og á fulltrúi þess sæti í stjórn LÍN. FJÓRÐA helgigangan með fjall- ræðuna í farteskinu verður laugar- daginn 14. ágúst nk. Gengið verður frá Steinsholti í Gnúpverjahreppi á Hlíðarkistu. Komið verður niður hjá Hlíð í Gnúpverjahreppi. Lagt verður af stað kl. 13.30. Sem fyrr verður fjallræðan lesin í nokkr- um lestrum og um miðbik göngu Guð beðinn um að blessa land og lýð. Áætlaður ferðatími er á þriðju klukkustund og öllum heimil þátt- taka. Vefslóð helgigangnanna sem er www.kirkjan.is/storinupur/fjallra- edan. Þar segir frekar frá. FLUTT verður dagskrá um Sölva Helgason (Sólon íslandus) að Lón- koti í Sléttuhlíð í Skagafirði sunnu- daginn 15. ágúst nk. Dagskráin hefst kl. 14. Meðal þess sem í boði verður er erindi sem Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur mun flytja um mynd- list Sölva Hjalti Rögnvaldsson leik- ari les kafla úr bókmni Sólon ís- landus eftir Davíð Stefánsson og einnig kafla úr Frakklandssögu eftir Sölva Helgason. Aðgangur að dagskránni er ókeypis og eru allir velkomnir. I^ammatlyna TVÖFÖLD FJÖORUN ddtiiianiegur lotn Springdýna .KEMUR ALLTAF SKEMMTILEGA A DVART. ^sdmeríáL útjeeráia PREFÖLD FJÖÐRUN ^prirufdifi na SNÚANLEG Góður nætursvefn er grundvallaratriði - og til að ná honum þarf góða dýnu! Norsku Jensen dýnurnar hafa verið framleiddar í yfir 50 ár. Til eru þrjár gerðir af Jensen dýnum: COMFORT, ROYAL og AMBASSADOR - þær eru með mismunandi fjaðrakjarna - og af hverri gerð er hægt að Mz velja mismunandi stífleika. SÝNINGARSALUR Þú getur valið um: Springdýnu, rammadýnu, Kontinental (amerísk útfærsla); rúmbotn sem fellur inn I rúm eða frístandandi dýnu á löppum. Eigum einnig stillanlega botna. Áklæðið er með „stretch" eiginleikum og hægt er að renna þvf af yfirdýnum og þvo. OPIÐ: Mán.-fös. 10:00-18:00 Fimmtud. 10:00 - 20:00 Laugard. 11:00-16:00 Sunnud. 13:00-16:00 TM - HÚSGÖGN SíSumúla 30 - Sími 568 6822 ------^ . ce vintýri líkust ÞETTA ER MÁLIÐ ! 400 LE0 Celeron 400Mhz Celeron 8,4Gb Harðurdiskur LEO 64Mb Vinnsluminni 17" Skjár 8Mb skjákort 16 bita hljóðkort 40x Geisladrif Hátalarar CSW020 56k modem 4 mánaða Internetáskrift Windows 98 Lyklaborð & mús Norton AntiVirus 99.9 •Ti LE0 Plll 450Mhz Pentium III LEO 8,4Gb Harðurdiskur 128Mb Vinnsluminni 17“ Skjár 16Mb TNT Skjákort Sound Blaster Live 5x DVD Geisladrif 4 point hátalarar m/bassaboxi 56k modem 43 4 mánaða Internetáskrift í! Windows 98 Lyklaborð & mús Norton AntiVirus SoftPC-DVD, Unreal 139.900 450 LE0 Plll 450Mhz Pentium III LEO 13Gb Harður diskur 128Mb Vinnsluminni 17” Skjár 32Mb Savage4 skjákort Sound Blaster Live 5x DVD Geisladrif 4 point hátalarar m/bassaboxi 56kmodem 4 mánaða Internetáskrift Windows 98 Lyklaborð & mús Norton AntiVirus Unreal ■íSre 69.900 aco PC / skipholti 17 sími / 530 1800 www.aco.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.