Morgunblaðið - 14.08.1999, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1999 65
I DAG
Árnað heilla
QA ÁRA afmæli. f dag,
t/U laugardaginn 14.
ágúst, verður níræð frú
Þórunn Björnsdóttir,
Blönduhlíð 29, Reykjavík.
Hún tekur á móti gestum á
heimili sínu í dag kl. 17-20.
f”A ÁRA afmæli. í dag,
t) U laugardaginn 14.
ágúst, verður fimmtugur
Hjörtur Gunnarsson, tækni-
fræðingur, Heiðarbraut 63,
Akranesi. Hann og eigin-
kona hans, Lilja Guðlaugs-
dóttir, leikskólastjóri, verða
að heiman á afmælisdaginn.
BRIDS
IJmsjón Guðmnndur
I'áll Arnarson
SUÐUR spilar sjö tígla og
fer út smátt tromp:
Austur gefur; AV á hættu.
Norður
AÁG10
V K87Ö43
♦ D32
+ D
Suður
AK72
VÁ
♦ ÁKG106
+ ÁK53
AV hafa ekkert blandað sér
í sagnir. Hvernig myndi les-
andinn spila?
Spilið er frá heimsmeist-
aramóti ungamenna í Fort
Lauderdale. Einn sagnhaf-
inn (danskur og ónafhgreind-
ur í mótsblaðinu) tók annað
tromp og síðan laufdrottn-
ingu. Næst ætlaði hann heim
til að trompa lauf í borði, en
þá gerðist það ótrúlega að
vestur trompaði!!
Norður
AÁG10
V K87543
♦ D32
*D
Vestur Austur
* D9543 * 86
V - V DG10962
* 975 ♦ 84
* G8642 * 1097
Suður
♦ K72
VÁ
♦ ÁKG106
♦ ÁK53
Þetta er náttúrulega sví-
virðileg lega, en eigi að síður
spilaði sagnhafi ekki nógu
vel. Best er að taka fyrsta
trompslaginn heima, spila
svo laufi á drottninguna.
Fara næst heim á tromp og
stinga lauf. Nú þarf að kom-
ast heim til að taka síðasta
trompið af vöminni og rétti
liturinn til þess er spaði, þar
sem AV eiga sjö spil, en að-
eins sex spil í hjarta.
Pínuh'til ónákvæmni kost-
aði Danina þama alslemmu á
hættunni.
n (T ÁRA afmæli. í dag,
é O laugardaginn 14.
ágúst, verður sjötíu og
fimm ára Skúli Eyjólfsson
kaupmaður, Lyngholti 18,
Keflavík. Hann og eigin-
kona hans, Ragnhildur
Ragnarsdóttir, taka á móti
vinum og vandamönnum í
dag í sumarhúsi sínu Skúla-
skeiði í Snorrastaðalandi
við Laugarvatn.
f7A ARA afmæli.
• vl Fimmtudaginn 12.
ágúst, varð sjötugur Pálmi
Guðmundsson, Hring-
braut 52, Keflavík. Af því
tilefni tekur hann og eigin-
kona hans, Jófnður Jóna
Jónsdóttir, á móti ættingj-
um og vinum, í dag, laugar-
daginn 14. ágúst, kl. 16, í
sal Verkalýðs- og sjó-
mannafélags Keflavíkur,
Víkinni, Hafnargötu 80.
BRÚÐKAUP. Gefm voru saman 3. júlí sl. í Lágafells-
kirkju af sr. Pálma Matthíassyni Eygló Eyjólfsdóttir og
Guðmundur Guðbjörnsson. Heimili þeirra er á Víði-
grund 29, Kópavogi.
Með morgunkaffinu
Ast er...
pWi^-
7-19
tómarými þegar hann
er ekki á staðnum.
TM Reg. U.S. P*L Off. — aH righu reserved
(c) 1999 Lot Angeles Tlmet Syndicate
SLAPPAÐU af, þú færð
ekkert betra fyrir 2.000
kall.
EKKERTer ~
nú jafn róman-
tískt og fullt
tungl. tó,
LJOÐABROT
U R HULDULJOÐUM
Smávinir fagrir, foldar skart,
fífill í haga, rauð og blá
brekkusóley, við mættum margt
muna hvort öðru að segja frá.
Prýðið þér lengi landið það,
sem lifandi guð hefur fundið stað
ástarsælan, því ástin hans
alls staðar fyllir þarfir manns.
Vissi ég áður voruð þér,
vallarstjömur um breiða grund,
fegurstu leiðarijósin mér,
lék ég að yður marga stund.
Nú hefur ég sjóinn séð um hríð
og sílalætin smá og tíð.
Munurinn raunar enginn er,
því allt um lífið vitni ber.
Smávinir fagrir, foldar skart,
finn ég yður öll í haganum enn.
Veitt hefur Fróni mikið og margt
miskunnar faðir. En blindir menn
______ meta það aldrei eins og ber,
Brot úr unna því htt, sem fagurt er,
Ijóðinu Úr telja sér lítinn yndisarð
Hulduljóðum að annast blómgaðan jurtagarð.
Jónas
Hallgrímsson
(1807/1845)
STJÖRIVUSPA
eftir Frances Drake
LJÓN
Afmæiisbarn dagsins: Þú
ert nærgætinn og skiln-
ingsríkur í samskiptum
þínum við menn ogmál-
leysingja.
Hrútur —
(21. mars -19. apríl)
Nýjar hhðar á vandasömu
verkefni krefjast allrar þinn-
ar athygh og atorku. Láttu
ekki aðra hluti glepja þér
sýn.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Það skiptir öllu máli að
halda ró sinni þegar á móti
blæs. Láttu því tilfinning-
amar ekki ná tökum á þér
heldur vertu fastur fyrir.
Tvíburar ^
(21.m£Ú-20.júní) aA
Það er ástæðulaust að láta
smámunina vefjast fyrir sér.
Hertu upp hugann og drífðu
hlutina af. Lyftu þér svo
upp í kvöld.
Krabbi
(21. júní - 22. júh')
Ef þér fínnst brotið á þér
áttu ekki að hika við að láta
til þín heyra. Mundu að rétt-
lætið sigrar alltaf að lokum.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Það era ekki alltaf jóhn í
vinnunni svo láttu þér vel
lynda meðan þú bíður eftir
betrí tíð með blóm í haga.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) (Sjfi.
Þig langar svo að njóta at-
hygli vinnufélaga þinna að
þú ert reiðubúinn að leggja
ýmislegt á þig hennar
vegna. Gakktu þó ekki of
langt.
vi ZZ
(23. sept. - 22. október) A
Vertu ekki of bráður í bið-
inni eftir umbun fyrir starf
þitt. Þinn tími kemur svo þú
getur látið þér líða vel á
meðan þú bíður.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Það er ekki hægt að gera
svo að öllum líki og því
skaltu halda þínu strild
ótrauður. Farðu þér hægt í
umgengni við hitt kynið.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) StS)
Gefðu þér allan þann tíma
sem til þarf í að útfæra hug-
mynd þína og þá fyrst get-
urðu sett kraft í að fram-
kvæma hana.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) A
Þú þarft að hafa mikið fyrir
hlutunum sem er allt í lagi ef
þú bara gætir þess að skila
vel unnu verki. Gefðu þér
tíma til þess.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) CÍKi
Það er ástæðulaust að fyll-
ast sektarkennd út af þeim
hlutum sem ekki era í þínu
valdi að breyta. Sinntu sjálf-
um þér.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Óvæntir atburðir kunna að
setja strik í reikninginn. Þá
ríður á að geta tekið hlutun-
um með ró og gera það
besta úr því sem komið er.
Sljörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra stað-
reynda.
10 rósir fcr. 990
Ný sending af gjafavörum,
meðal annars ítalskur kristall.
Glös, skólar og margt fleira.
Opið til kl. 10 oll kvöld
Daíía
Fákafeni i i, sími 568 9120.
VERZLUNARSKÓLI
ÍSLANDS
auglýsir eftir kennara í fiilla stöðu í hagfræði og
viðskiptagreinum fyrir næsta skólaár eða frá 1.
nóvember nk.
Hér er um að ræða spennandi tækifæri fyrir hugmyndaríkan
einstakling með góða viðskiptamenntun.
Tómas Bergsson veitir nánari upplýsingar um starfið í síma
557 9872 .
Umsóknir sendist til skólastjóra, Þorvarðar Elíassonar, sími
568 8400, tölvupóstfang: thorvard@verslo.is.
VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS
UTSALA
Stuttar og síðar kápur
áður nú
Sumarúlpur og
heilsársúlpur 15*900 5*900
Ullarjakkar 17*900 4*900
Opið á laugardögum frá kl. ÍO—16
\<#HÚ5IÐ
Mörkinni 6
Sími 588 5518
«feinKP
Opið allar helgar
kl. 11:00-17:00
50%
afsláttur
,—. « ■ . - á bókum í
Ostabasmn \ ■ | Bókabásnum
kynnir nyja sterka T*
Danska osta | g | Vlð GleðlStig
um helgina
um helgina
KOIAPORTIÐ
Kynjakvistir í hverju horni
Veli
ina
Fegurðin kemur innan frá
Laugavegi 4, sími 551 4473