Morgunblaðið - 14.08.1999, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.08.1999, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1999 13 Utiguðsþjónusta í Laugardalnum á Kristnitökuhátíð Allir kristnir söfnuð- ir standa að messunni ÚTIGUÐSÞJÓNUSTA verður haldin á Laugardalsvelli sunnudag- inn 15. ágúst næstkomandi. Við at- höfnina syngur 1.000 manna kór undir stjórn Jóns Stefánssonar og 60 manna lúðrasveit leikur undir. Kristinn Sigmundsson syngur ein- söng og biskup íslands, sr. Karl Sigurbjörnsson, predikar. Að úti- guðsþjónustunni á Laugardalsvelli standa allir kristnir söfnuðir í Reykjavíkurpl-ófastsdæmunum. I framhaldi af guðsþjónustunni verð- ur fjölbreytt fjölskylduhátíð í Laugardal. Slegið verður upp tjöldum víðs vegar um Laugardalinn þar sem kristin trúfélög, söfnuðir og ýmis félagasamtök innan þjóðkirkjunnar kynna starfsemi sína. í sölutjöld- um verða veitingar á boðstólum og minni samkomur. Þúsund blöðrum verður sleppt frá vellinum og gefst gestum kostur á að skrifa bænar- efni á miða, binda við blöðruna og senda með henni til himins. Þá flyt- ur Leikfélagið Sýnir leikritið Nýir tímar eftir Böðvar Guðmundsson en það hefur verið sýnt viða um land. Gospeltónleikar í Laugardalshöll Klukkan 16 hefjast gospeltón- leikar í Laugardalshöll undir stjóm Jóns Ólafssonar. Þar koma fram listamenn eins og Kangakvar- tettinn, Páll Rósinkrans, Sigríður Guðnadóttir, Stefán Hilmarsson og Margrét Eir. Léttsveitin frá Kvennakór Reykjavíkur mun stíga á svið auk Gospelsystra en Gospeltónleikarnir eru eini atburð- ur hátíðarinnar sem selt er inn á. Ágóðinn af tónleikunum rennur til málefna geðfatlaðra bama í sam- ráði við foreldrafélag þeirra. Hátíð- inni lýkur um kvöldið með sameig- inlegri æskulýðssamkomu allra kristinna safnaða í Skautahöllinni og hefst hún kl. 20. Kristnitökuhátíðin í Laugardaln- um er liður í hátíðahöldum í tilefni af þúsund ára afmæli kristnitöku á íslandi. Þau em sameiginleg á veg- um Reykjavíkurprófastsdæmis eystra og vestra og þriggja sveitar- félaga, Reykjavíkurborgar, Kópa- vogsbæjar og Seltjarnameskaup- staðar. Morgunblaðið/Helgi Bjarnason Ljúfir valsar á Hvammstanga ÞAÐ VAR létt yfir vistmönnum á Heilsustofnununni á Hvammstanga þegar Pétur Að- alsteinsson frá Stóruborg mætti með harmoníkuna á stéttina til þeirra góðviðrisdag einn í vikunni. Fólkið naut þess gfreinilega að hlusta á ljúfa valsa úr dragspil- inu. Hinn árlegi stóraansleikur MILLJÓMAMÆRIMGAririA ásam t E>jama Arasyni, Páli (Dsk ari, Paqnari E>jarnasqni, Stefáni tiilmarssqni og Eoqomil Font Hótel ik Sérstakur gestur e Eyjólfsdóttir I tilefni dagsins verður splunkunýr safndiskur Milljónamæringanna á kynningarverði kr. 1.300. Ath.: Eingöngu á Broadway. FORSALA AÐGÖNGUMIÐA fimmtudag og föstudag i Hljóðfæraverslun- inni Samspili, Laugavegi 168, sími 562 2710 Laugardag frá kl. 13.00 í Broadway, sími 533-1100 SPARIKLÆÐNAÐUR MIÐAVERÐ KR. 1.500 HÚSIÐ OPNAÐ KL. 22.00 sa^SPIL HLJOOFÆRAVERZLUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.