Morgunblaðið - 14.08.1999, Page 59

Morgunblaðið - 14.08.1999, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1999 59 FRETTIR SINE fagnar úrskurði málskotsnefndar Fjallræðan í fjórða sinn Dagskrá um Sölva Helgason VEGNA frétta um úrskurð Málskots- nefndar Lánasjóðs íslenskra náms- manna í máli Daða Einarssonar vill stjóm SÍNE taka eftirfarandi fram: Stjórn SÍNE fagnar úrskurðinum en harmar jafnframt þau ummæli formanns stjórnar LÍN í fjölmiðlum hinn 10. ágúst sl. að úrskurður Mál- skotsnefndar sé byggður á röngum forsendum og að með úrskurðinum vilji nefndin breyta lögum og reglum um sjóðinn. í grein 2.2.1 í úthlutunarreglum LÍN segir að „miða skuli fullt nám við stystan eðlilegan námstíma skv. form- legum upplýsingum skóla.“ Staðfest var af skólayfirvöldum að Daði stund- aði fúllt nám skv. reglum skólans. Enginn vafi ætti því að leika á því að Daði átti rétt á fulium lánum frá LÍN. Að mati stjórnar SÍNE eru um- Námskeið fyrir leikskólakennara SÍMENNTUNARSTOFNUN Kenn- araháskóla íslands gengst fyrir nám- skeiði dagana 20.-23. september fyrir leikskólakennara sem hyggjast hefja störf á ný eftir nokkurt hlé. Umsókn- arfrestur er til 20. ágúst 1999. í fréttatilkynningu segir: „Veiga- miklar breytingar hafa orðið á starf- semi leikskóla á undanfömum árum en hann er nú samkvæmt lögum fyrsta skólastig íslenska skólakerfis- ins. Einnig hefur leikskólakennara- námið breyst. Það hefur færst á há- skólastig eftir sameiningu Fóstur- skóla fslands og Kennaraháskóla ís- lands í ársbyrjun 1998. Námskeiðið tekur mið af þessum breytingum og verður viðfangsefnið meðal annars lög, reglugerð og Að- alnámskrá leikskóla sem út kom á þessu ári. Fjallað verður um stefn- ur og strauma í leikskólauppeldi og leikinn sem mikilvægustu náms- og þroskaleið barnsins. Einnig hvern- ig leikskólinn getur verið fyrir öll börn og sinnt fjölbreyttum þörfum þeirra. Vaxtarmöguleikar leik- skólakennarans í starfi verða og til umfjöllunar ásamt réttindum hans og skyldum." Umsjónarmaður námskeiðsins er Arna Jónsdóttir, aðjúnkt við leik- skólaskor Kennaraháskóla íslands. Upplýsingar um námskeiðið eru veittar hjá Símenntunarstofnun KHÍ við Stakkahlíð, http://si- mennt.khi.is/ ------»♦♦ Keppt í skotfími í Miðmundardal SKOTLEIKAR Hins íslenska byssuvinafélags í samstarfi við Skot- reyn verða haldnir laugardaginn 14. ágúst og hefjast kl. 10 á skotsvæði Skotreynar i Miðmundardal. Keppt verður í þremur greinum. Skráning er á staðnum, en þátttökugjald er 2.000 kr. Ekki þarf að keppa í öllum greinum, en farandbikar er veittur fyrir bestan samanlagðan árangur ásamt Garmin GPS-tæki. f ER fy STÍFLAÐ? Fáðu þér þá brúsa af Fermitex og málið er leyst. Fermitex losar stíflur i frárennslispípum, salemum og vöskum. Skaðlaust fyrir gler, postulín, plast og flestar tegundir málma. Fljótvirk og sótthreinsandi. Fœst í flestum byggingavöru- verslunum og bensínstöðvum ESSO. mæli stjórnarformanns LÍN um Málskotsnefnd óheppileg. Málskots- nefnd LÍN gegnir því veigamikla hlutverki að úrskurða í deilumálum milli stjómar LÍN og lántaka sjóðs- ins og byggir úrskurði sína ávallt á lögum og reglum LÍN. Málskotsnefnd Lánasjóðs ís- lenskra námsmanna er fullnaðarúr- skurðarvald á stjórnsýslustigi og hefur í úrskurði sínum skýrt lög og reglur sjóðsins með rökstuddum hætti námsmanni í hag. SINE er hagsmunafélag íslenskra námsmanna erlendis og á fulltrúi þess sæti í stjórn LÍN. FJÓRÐA helgigangan með fjall- ræðuna í farteskinu verður laugar- daginn 14. ágúst nk. Gengið verður frá Steinsholti í Gnúpverjahreppi á Hlíðarkistu. Komið verður niður hjá Hlíð í Gnúpverjahreppi. Lagt verður af stað kl. 13.30. Sem fyrr verður fjallræðan lesin í nokkr- um lestrum og um miðbik göngu Guð beðinn um að blessa land og lýð. Áætlaður ferðatími er á þriðju klukkustund og öllum heimil þátt- taka. Vefslóð helgigangnanna sem er www.kirkjan.is/storinupur/fjallra- edan. Þar segir frekar frá. FLUTT verður dagskrá um Sölva Helgason (Sólon íslandus) að Lón- koti í Sléttuhlíð í Skagafirði sunnu- daginn 15. ágúst nk. Dagskráin hefst kl. 14. Meðal þess sem í boði verður er erindi sem Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur mun flytja um mynd- list Sölva Hjalti Rögnvaldsson leik- ari les kafla úr bókmni Sólon ís- landus eftir Davíð Stefánsson og einnig kafla úr Frakklandssögu eftir Sölva Helgason. Aðgangur að dagskránni er ókeypis og eru allir velkomnir. I^ammatlyna TVÖFÖLD FJÖORUN ddtiiianiegur lotn Springdýna .KEMUR ALLTAF SKEMMTILEGA A DVART. ^sdmeríáL útjeeráia PREFÖLD FJÖÐRUN ^prirufdifi na SNÚANLEG Góður nætursvefn er grundvallaratriði - og til að ná honum þarf góða dýnu! Norsku Jensen dýnurnar hafa verið framleiddar í yfir 50 ár. Til eru þrjár gerðir af Jensen dýnum: COMFORT, ROYAL og AMBASSADOR - þær eru með mismunandi fjaðrakjarna - og af hverri gerð er hægt að Mz velja mismunandi stífleika. SÝNINGARSALUR Þú getur valið um: Springdýnu, rammadýnu, Kontinental (amerísk útfærsla); rúmbotn sem fellur inn I rúm eða frístandandi dýnu á löppum. Eigum einnig stillanlega botna. Áklæðið er með „stretch" eiginleikum og hægt er að renna þvf af yfirdýnum og þvo. OPIÐ: Mán.-fös. 10:00-18:00 Fimmtud. 10:00 - 20:00 Laugard. 11:00-16:00 Sunnud. 13:00-16:00 TM - HÚSGÖGN SíSumúla 30 - Sími 568 6822 ------^ . ce vintýri líkust ÞETTA ER MÁLIÐ ! 400 LE0 Celeron 400Mhz Celeron 8,4Gb Harðurdiskur LEO 64Mb Vinnsluminni 17" Skjár 8Mb skjákort 16 bita hljóðkort 40x Geisladrif Hátalarar CSW020 56k modem 4 mánaða Internetáskrift Windows 98 Lyklaborð & mús Norton AntiVirus 99.9 •Ti LE0 Plll 450Mhz Pentium III LEO 8,4Gb Harðurdiskur 128Mb Vinnsluminni 17“ Skjár 16Mb TNT Skjákort Sound Blaster Live 5x DVD Geisladrif 4 point hátalarar m/bassaboxi 56k modem 43 4 mánaða Internetáskrift í! Windows 98 Lyklaborð & mús Norton AntiVirus SoftPC-DVD, Unreal 139.900 450 LE0 Plll 450Mhz Pentium III LEO 13Gb Harður diskur 128Mb Vinnsluminni 17” Skjár 32Mb Savage4 skjákort Sound Blaster Live 5x DVD Geisladrif 4 point hátalarar m/bassaboxi 56kmodem 4 mánaða Internetáskrift Windows 98 Lyklaborð & mús Norton AntiVirus Unreal ■íSre 69.900 aco PC / skipholti 17 sími / 530 1800 www.aco.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.