Morgunblaðið - 15.09.1999, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1999
MORGUNB LAÐIÐ
Vertu með í góðu gríni á mbl.ÍS
þar sem hægt er að vinna:
• Fóstbræðraspólu
• Vöruúttekt frá Hagkaup
HAGKAUP
á komríir á myndbönd. Pett
höfundunum 3óni Gnarf/ Hiti
yní og Benedikt Érlíngssyrji.
edíkt Érlfngsson, Hilmir Snffir C
ífi og Helga Brags Jónsdóttir.
Byttirrg í islensku gríni!
m fauonasym,
f^eð aðalhtutverk i
uðnason, «1ón önarr,
Fóstbræður hafa notið
mikilla vinsælda
oq eru nú komnir á
Þú eykur vinningslíkurnar með því
að svara fleiri en einni spurningu.
sannköttuðum
Fóstbræðraleik.
m
FÖLK í FRÉTTUM
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Gestir fengu sér snúning undir Ieik Vikingarna.
Ari Jónsson og Gunnar Þórðarson tóku nokkur Iög með Svíunum.
Dansað með
víkingum
SÆNSKA hljóm-
sveitin Vikingarna
hélt tónleika í
Broadway um
helgina og var
húsfyllir enda ein
fremsta hljómsveit
Svíþjóðar á ferð.
Lög hennar hafa
trónað á toppi vin-
sældalista í heima-
landinu og breið-
skífur þeirra selst
í milljónum ein-
taka. Vikingarna
léku aðeins þessa
einu helgi á fs-
landi og í Broad-
way var glatt á
hjalla þar sem fólk á öllum tóku Hljómar við og dunaði
aldri skemmti sér saman. Eftir dansinn fram eftir nóttu.
að Vikingarna höfðu leikið
Bergþóra Skarphéðinsdöttir, Katrín Pálsdótt-
ir, Sína Þórðardóttir og Júlíanna Guðmunds-
dóttir, 86 ára gömul, létu sig ekki vanta í
Broadway.
Kenzo sest í
helgan stein
JAPANSKI hönnuðurinn
Kenzo sem búsettur er í París
og er þekktur fyrir litríka
hönnun undir asískum áhrifum
ætlar að setjast í helgan stein
eftir farsælt starf í um þrjá
áratugi. Kenzo, sem er sextug-
ur, ætlar að leggja skærin og
títuprjónana á hilluna eftir að
hafa kynnt vor- og sumartísk-
una árið 2000 í næsta mánuði.
Kenzo sagði að franski hönn-
uðurinn Gilles Rosier myndi
leysa hann af hólmi í kven-
fatatískunni og Daninn Roy
Krejberg í karlatískunni. Að
sögn vina hans ætlar hann að
ferðast og slaka á. Kenzo sett-
ist að í Frakklandi árið 1965
þegar hann var 25 ára, aura-
laus og talaði ekki frönsku.
Hann seldi fyrstu teikningar
sínar til franska hönnuðarins
Louis Feraud og vann síðar
fyrir fyrirtækið Pisanti. Árið
1970 vakti hann athygli fyrir fyrstu
fatalínu sína með óvenjulegri
blómahönnun sem átti eftir að
verða hans aðalsmerki. Tískufyrir-
JAPANSKI hönnuðurinn Kenzo með
fyrirsætu í brúðarkjól á tískusýningu
siðastliðið vor þar sem haust- og vetr-
artískan var kynnt.
tæki hans var keypt af LVMH
[Louis Vuitton Moet Hennessy] ár-
ið 1992 og verslunum fjölgað í 160
um heim allan.