Morgunblaðið - 21.09.1999, Síða 23

Morgunblaðið - 21.09.1999, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1999 23 VIÐSKIPTI Samtök iðnaðarins > Islensk kynning seld MNB býður 215 milljarða króna í Christiania CHRISTIANIA-bankinn í Noregi hefur fagnað 215 milljarða króna til- boði sænsk-finnska MeritaNord- bankans og segir að betra boð hafi ekki getað fengizt í næststærsta banka Noregs. Sumir sérfræðingar telja þó að boðið sé of lágt og norska ríkis- stjórnin virðist lítt hrifin af því að opna lítinn fjármálamarkað Noregs norrænum nágrönnum sínum. MeritaNordbanken (MNB) bauð 44 norskar krónur í hvert bréf í Christiania, eða 29% hærra verð en Islensk útivist gerir samning við Landsteina HUGBÚNAÐARFYRIRTÆKIÐ Landsteinar mun setja upp heildar- upplýsingakerfi fyrir rekstur versl- unar Islenskrar útivistar hf. Versl- unin verður opnuð í nýrri viðbyggingu Kringlunnar 14. októ- ber og verður 2.500 fm að stærð, að því er fram kemur í fréttatilkynn- ingu. Upplýsingakerfi Landsteina er smíðað í viðskiptalausninni Navis- ion Financials. Kerfið mun stýra innkaupum og birgðameðhöndlun þar sem Navision mun eiga sjálf- virk samskipti við handtölvur með strikamerkjaskanna. Landsteinar hafa ennfremur hannað sérstakt af- greiðslukerfi í Navision en það mun stýra allri sölu á afgreiðslukössum. Nýja kerfinu er ætlað að styðja hagkvæmni í rekstri með mikilli sjálfvirkm í verkferlum, stýringu innkaupa og pappírslausum sam- skiptum við birgja og toll, að þvíer fram kemur í tilkynningunni. Is- lensk útivist leggur áherslu á að árangursmæling allra sviða versl- unarinnar sé ávallt til staðar. Nýja kerfinu er ætlað að koma í veg fyrir vörurýmun og að aðstoða við skipulag verslunarinnai- með hlið- sjón af árangursmælingum á stað- setningu vara innan hennar. Arangursmælingin lýtur einnig að framlegðareftirliti með vöruteg- undum, vöruflokkum og vörudeild- um auk einstakra afbrigða í vör- unni. Kerfið mun gera versluninni kleift að fylgjast sérstaklega með frammistöðu birgja og að hafa víð- tækt eftirlit með hugsanlegri vönt- un í sendingar, að því er segir í til- kynningunni. ♦ ♦ ♦----- * IS selur bréf í Samvinnu- • / SJOOl ÍSLENSKAR sjávarafurðir hf. hafa selt öll hlutabréf sín í Sam- vinnusjóði íslands hf. alls að nafn- virði tæplega 59,5 milljónir króna á genginu 1,85, eða fyrir um það bil 110 milljónir króna. Eignarhlutur IS í Samvinnusjóði Islands var 7,08%. Kristinn Lund, framkvæmda- stjóri fjárhagssviðs Islenskra sjáv- arafurða hf., sagði í samtali við Morgunblaðið að undanfarið hefði verið búið til tvöfalt verð úr flestum eigum Islenskra sjávarafurða hf. sem gengið hefur í gegnum mikla fjárhagslega endurskipulagningu síðustu misseri. Upphafið var sala á eignarhluta í Ishafi og Vinnslustöðinni í nóvem- ber í fyrra og síðan er búið að selja allar fasteignir félagsins hér á landi, þ.e. þróunarsetur, vöruhús og höfuðstöðvamar við Sigtún. Þá hefur staðið til að selja gömlu verksmiðju IS í Bandaríkjunum. fékkst fyrir bréfin á föstudag þegar lokaverð þeirra var skráð á 34,1 krónu. Samkvæmt tilboðinu er Christiania metin á 24,3 milljarða norskra króna. MNB segir að með samningnum verði komið á fót fremstu fjármálastofnun á Norður- landa- og Eystrasaltssvæðinu með eignir upp á 123 milljarða evra og 10% markaðshlutdeild í Noregi, 40% í Finnlandi og 20% í Svíþjóð. Formaður bankaráðs, Jacob Pal- menstiema, kvað bankann enn hafa hug á því að eignast danskan banka. Aðalbankastjóri Christiania, Tom Ruud, sagði að tilboð NNB væri „mjög góð lausn“ fýrir bankann, sem hefur reynt að að sameinast tryggingafélaginu Storebrand og Fokus Bank og Postbanken en án árangurs. Harald Amkvæm stjómarfor- maður sagði að Christiania hefði átt í viðræðum við SEB í Svíþjóð, norska keppinautinn Den norske Bank og MeritaNordbanken síðan í ársbyrjun, en tilboð MNB væri hag- kvæmasta niðurstaðan. SAMTÖK iðnaðarins hafa selt meðeigendum sínum, Markað- ssókn ehf., allan hlut sinn í ís- lenskri kynningu ehf. I fréttatilkynningu kemur fram að allar kröfur á hendur íslenskri kynningu ehf. hafi verið að fullu uppgerðar á söludegi. Rekstur Is- lenskrar kynningar, eftir 17. sept- ember, þegar kaupin fóm fram, er því með öllu óviðkomandi Samtök- um iðnaðarins. Það á við um sýninguna Jóla- höllin ’99 sem fyrirhuguð er í nó- vember og aðrar sýningar á veg- um fyrirtækjanna Islenskrar kynningar ehf. og/eða Markaðs- sóknar ehf. Brynjar Ragnarsson, markað- sstjóri Samtaka iðnaðarins, segir samtökin vilja koma því á fram- færi að þau muni ekki tengjast fyr- irhuguðum sýningum Islenskrar kynningar í framtíðinni. „Við höf- um okkar eigið fyrirtæki, Sýning- ar ehf., sem stefnt er á að sjái um allt sýningarhald á okkar vegum í framtíðinni. Við töldum okkur ein- faldlega ekki geta verið aðilar að tveimur sýningarfyrirtækjum sem væru jafnvel í samkeppni sín á milli,“ sagði Brynjar. Falleg innrótting, Hæðarstillanlegt öryggisbelti. elite Nú fæst Hyundai Accent í sérstakri Elite-útgáfu með aukabúnaði að verðmæti 155.000 kur. f kaupbæti. wm BenslnloK opnanlegt innan frá. I Accent Elite færðu aukalega • Álfelgur • Vindskeið með bremsuljósi • Geislaspilara • Mottur • Fjarstýrðar samlæsingar • Vetrardekk á stálfelgum Accent Elrte, 3 dyra 1.050.000kr. Accent Elite, 5 dyra 1.199.000kr. Zll B&L Grjótháls 1 Sími 575 1200 Söludeild 575 1280 HYunoni meir%öllu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.