Morgunblaðið - 21.09.1999, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1999 39
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Verð bréfa stöðugt
og jen styrkist
HIK í Wall Street drógu úr hækkunum
evrópskra verðbréfa í gær, en þau
höfðu áður hækkað í verði vegna sam-
runafrétta og vona um samstilltar al-
þjóðlegar aðgerðir til að halda hækkun
jensins í skefjum. Jenið hafði lækkað
fyr um daginn gegn dollar og evru
vegna efasemda um hvort Japans-
banki slaki á lánastefnu sinni. Gull
seldist á um 255 dollara únsan fyrir
uppboð í dag. Miðlarar segja að Yom
Kippur hátið Gyðinga virðist hafa dreg-
ið úr viðskiptum. Við lokun fengust
1,0409/14 dollarar fyrir evru miðað við
1,0450 fyrr um daginn. Ágústskýrsla
þýzku Ifo stofnunarinnar verður birt í
dag og kann að treysta stöðu evru að
sögn IBJ Intemational í London. Dow
Jones kauphallarvísitalan hafði hækk-
að um 1 punkt í 10,804 þegar viðskipt-
um lauk í London. VoiceStream Wirel-
ess Corp bauð 1,8 milljarða dollara í
Aerial Telecommunications, sem Tel-
ephone & Data Systems Inc. á meiri-
hluta í. Olíufyrirtækin Chevron Corp.
Phillips Petroleum Co vilja ekkert segja
aum frétir um að þau eigi í viðræðum.
Lpkagengi þýzku Dax vísitölunnar
hækkaði um 0,91 %, frönsku CAC vísi-
tölunnar um 0,78% og FTSE í London
um 0,28%. Samruni sænsk-finska
MeritaNord-bankans og Christiania
Bank í Noregi olli 0,31 evra hækkun á
verði bréfa í Merita í 5,46 evrur og bréf
í Christiania hækkuðu um 9,30 n.kr. í
43. l' Bretlandi hækkuðu bréf í Vickers
um 48% eftir 933 miljóna punda tilboð
Rolls-Royce.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. apríl 1999
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
20.09.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐl
Grálúða 150 150 150 500 75.000
Hlýri 96 96 96 700 67.200
Karfi 45 45 45 6.326 284.670
Ufsi 60 60 60 2.970 178.200
Þorskur 154 108 120 608 72.838
Samtals 61 11.104 677.908
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 96 76 82 2.406 196.955
Lúða 365 170 221 73 16.160
Skarkoli 190 135 158 504 79.440
Steinbítur 113 96 98 3.543 348.029
Ýsa 160 138 148 16.935 2.514.509
Þorskur 175 109 138 23.467 3.239.150
Samtals 136 46.928 6.394.243
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 299 299 299 120 35.880
Karfi 52 52 52 3.000 156.000
Langa 100 100 100 110 11.000
Langlúra 30 30 30 74 2.220
Lúða 312 114 147 320 46.902
Lýsa 47 40 41 3.565 144.703
Sandkoli 46 46 46 211 9.706
Skarkoli 127 125 126 329 41.378
Sólkoli 149 149 149 450 67.050
Tindaskata 7 7 7 1.664 11.648
Ufsi 72 37 70 2.568 178.476
Undirmálsfiskur 201 174 182 1.401 254.604
Ýsa 132 83 101 16.926 1.706.987
Þorskur 180 105 145 9.300 1.352.406
Samtals 100 40.038 4.018.961
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Blálanga 60 60 60 85 5.100
Hlýri 90 90 90 121 10.890
Karfi 31 14 30 2.475 74.671
Keila 34 28 33 125 4.173
Langa 100 80 84 626 52.565
Langlúra 70 70 70 126 8.820
Lúða 276 114 186 628 116.551
Sandkoli 60 60 60 112 6.720
Skarkoli 170 124 155 5.591 865.040
Skrápflúra 45 45 45 736 33.120
Steinbítur 86 72 82 2.180 178.106
Sólkoli 149 149 149 1.607 239.443
Tindaskata 10 10 10 567 5.670
Ufsi 65 38 57 1.803 103.041
Undirmálsfiskur 189 166 173 565 97.626
Ýsa 159 91 136 12.946 1.762.339
Þorskur 180 60 135 62.374 8.432.341
Samtals 129 92.667 11.996.215
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 113 113 113 65 7.345
Steinbítur 105 95 96 1.188 114.250
Ufsi 46 46 46 23 1.058
Undirmálsfiskur 112 112 112 3.255 364.560
Ýsa 145 145 145 899 130.355
Þorskur 134 134 134 2.896 388.064
Samtals 121 8.326 1.005.632
FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR
Annar afli 90 90 90 862 77.580
Karfi 59 59 59 303 17.877
Keila 76 76 76 2.246 170.696
Langa 85 85 85 2.246 190.910
Lúða 205 205 205 5 1.025
Steinbítur 107 105 106 8.453 892.890
Ufsi 51 51 51 129 6.579
Undirmálsfiskur 109 106 107 7.140 766.836
Ýsa 135 115 126 10.342 1.305.574
Samtals 108 31.726 3.429.967
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA
Meðalávöxtun síöasta útboðshjá Lánasýslu ríkisins
Ríkisvíxlar 17. ágúst ‘99 Ávöxtun í% Br. frá síðasta útb.
3 mán. RV99-1119 8,52 0,01
5-6 mán. RV99-0217 - -
11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 7. júnf ‘99 ■ -
RB03-1010/KO - -
Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98
RS04-0410/K
Spariskírteini áskrift
5 ár 4,51
Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaöarlega.
Ávöxtun 3. mán. ríkisvíxla
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Karfi 35 35 35 42 1.470
Keila 54 38 44 141 6.190
Langa 70 66 67 99 6.662
Lúða 405 230 294 11 3.230
Skarkoli 179 179 179 510 91.290
Skrápflúra 45 45 45 119 5.355
Steinbítur 131 89 107 174 18.552
Tindaskata 10 10 10 84 840
Ufsi 45 42 44 158 7.029
Undirmálsfiskur 82 82 82 189 15.498
Ýsa 172 109 149 5.358 800.164
Þorskur 173 113 136 5.621 764.906
Samtals 138 12.506 1.721.185
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 79 79 79 13 1.027
Blálanga 58 58 58 8 464
Karfi 30 30 30 343 10.290
Keila 60 60 60 2.238 134.280
Langa 66 66 66 702 46.332
Langlúra 90 90 90 332 29.880
Lúöa 340 200 249 17 4.240
Lýsa 34 34 34 613 20.842
Skarkoli 155 155 155 121 18.755
Skata 230 230 230 134 30.820
Skrápflúra 40 40 40 35 1.400
Skötuselur 270 240 270 119 32.071
Steinbítur 120 78 114 224 25.579
Stórkjafta 30 30 30 139 4.170
Sólkoli 150 150 150 4.042 606.300
Ýsa 156 100 129 806 103.918
Þorskur 168 140 156 452 70.390
Samtals 110 10.338 1.140.757
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 96 79 95 2.414 229.596
Blálanga 80 30 74 536 39.482
Hlýri 106 80 80 473 38.072
Humar 1.700 1.570 1.624 60 97.450
Karfi 79 36 65 36.799 2.384.207
Keila 36 36 36 413 14.868
Langa 120 46 104 2.531 263.654
Langlúra 40 30 33 480 16.061
Lúða 425 180 255 334 85.240
Lýsa 55 55 55 224 12.320
Sandkoli 70 70 70 117 8.190
Skarkoli 146 114 133 364 48.481
Skata 200 180 188 40 7.520
Skrápflúra 62 62 62 327 20.274
Skötuselur 290 100 247 489 120.744
Steinbítur 112 63 94 661 62.240
Stórkjafta 30 30 30 849 25.470
Sólkoli 135 135 135 500 67.500
Ufsi 73 46 63 26.549 1.679.490
Undirmálsfiskur 120 120 120 2.527 303.240
Ýsa 142 60 125 7.599 953.447
Þorskur 188 140 156 8.638 1.343.986
Samtals 84 92.924 7.821.531
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Skarkoli 134 134 134 385 51.590
Steinbítur 77 77 77 300 23.100
Undirmálsfiskur 68 68 68 150 10.200
Ýsa 118 118 118 1.000 118.000
Þorskur 132 102 119 3.905 466.296
Samtals 117 5.740 669.186
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 77 72 74 3.601 265.070
Karfi 54 41 54 2.781 149.785
Keila 76 28 63 512 32.143
Langa 111 100 101 1.335 134.555
Skötuselur 255 255 255 323 82.365
Steinbítur 95 72 75 166 12.389
Ufsi 72 40 66 5.697 378.452 •
Ýsa 98 84 92 1.905 175.851
Þorskur 165 132 146 618 90.123
Samtals 78 16.938 1.320.731
FISKMARKAÐUR ÞORLAKSHAFNAR
Blálanga 72 72 72 155 11.160
Karfi 54 41 50 4.321 215.186
Keila 42 42 42 76 3.192
Langa 108 89 104 575 59.518
Langlúra 90 90 90 363 32.670
Lúða 279 123 137 149 20.456
Lýsa 40 28 32 478 15.172
Skata 283 250 259 249 64.506
Skötuselur 255 198 254 1.028 261.318
Steinbítur 96 84 89 1.601 143.081
Sólkoli 150 150 150 70 10.500
Ufsi 72 64 65 3.614 235.199
Undirmálsfiskur 87 77 86 3.699 319.187
Ýsa 132 84 112 8.633 965.342
Þorskur 180 112 140 1.891 265.648
Samtals 97 26.902 2.622.134
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 79 79 79 34 2.686
Karfi 50 50 50 13 650
Keila 84 45 47 181 8.534
Langa 54 54 54 146 7.884
Lúða 280 100 253 55 13.900
Lýsa 50 10 49 291 14.151
Sandkoli 70 70 70 38 2.660
Skata 200 200 200 13 2.600
Steinbítur 106 94 100 518 51.634
Sólkoli 113 113 113 6 678
Ufsi 61 42 52 508 26.426
Undirmálsfiskur 75 75 75 104 7.800
Ýsa 146 120 128 1.518 194.350
Þorskur 157 90 128 5.508 706.456
Samtals 116 8.933 1.040.410
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Hlýri 90 84 84 3.656 307.250
Lúða 379 165 255 813 207.152
Steinbítur 96 86 89 15.141 1.342.098
Ufsi 64 64 64 306 19.584
Undirmálsfiskur 202 189 200 6.235 1.246.127
Ýsa 140 100 133 15.922 2.114.919
Þorskur 148 107 125 545 68.207
Samtals 124 42.618 5.305.338
HÖFN
Lúða 140 140 140 3 420
Skarkoli 131 131 131 125 16.375
Skata 140 140 140 4 560
Skötuselur 270 260 263 27 7.090
Sólkoli 115 115 115 25 2.875
Ýsa 125 96 103 1.104 113.668
Samtals 109 1.288 140.988
SKAGAMARKAÐURINN
Lúða 298 116 178 58 10.340
Lýsa 27 27 27 536 14.472
Skarkoli 126 124 126 187 23.556
Steinbitur 77 59 75 153 11.403
Ufsi 65 65 65 214 13.910
Undirmálsfiskur 179 167 171 739 126.465
Ýsa 136 87 119 3.495 414.192
Þorskur 180 117 162 4.115 665.313
Samtals 135 9.497 1.279.652
TÁLKNAFJÖRÐUR
Lúða 380 100 232 17 3.940
Skarkoli 146 146 146 5 730
Steinbltur 106 89 94 978 91.766
Ýsa 170 122 140 1.519 213.025
Samtals 123 2.519 309.460
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
20.9.1999
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Veglð kaup- Vegið sölu Siðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eltlr (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 123.500 98,00 98,00 98,50 415.300 438.800 89,08 99,42 99,07
Ýsa 46,05 59.159 0 44,49 42,99
Karfi 36,50 15.000 0 36,50 39,50
Grálúða * 90,00 50.000 0 90,00 99,45
Skarkoli 11.143 100,00 65,00 5.000 0 65,00 100,00
Síld 6,00 0 1.109.000 6,00 5,00
Úthafsrækja 5,00 20.000 0 5,00 0,34
Rækja á Flæmingjagr. 35,00 0 126.082 35,00 35,00
Þorskur-Rússland 38,00 0 32.430 38,00
Ekki voru tilboð f aðrar tegundir
* Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti
Hjólreiðakeppni
grunnskóla
Sigurveg-
arar úr
Hallorms-
staðarskóla
UMPERÐARRÁÐ í samvinnu við
Bindindisfélag ökumanna og lög-
reglu stendur ár hvert fyi-ir hjól-
reiðakeppni 12 ára nemenda í
grunnskólum um land allt. Rétt til
þátttöku í keppninni höfðu 12 ára
nemendur sem náðu bestum ár-
angri í spurningakeppni grunn-
skólanema í 7. bekk sem haldin var
sl. vor.
Forkeppni var haldin á fimm
stöðum á landinu í apríl og maí sl.
og höfðu u.þ.b. 180 böm þátttöku-
rétt. Nemendur frá átta grunnskól-
um tóku síðan þátt í úrslitakeppni
sem haldin var við Perluna í
Reykjavík 11. september sl. og
voru tveir frá hverjum skóla.
Urslitin urðu sem hér segir: í
fyrsta sæti lentu Kristján Benedikt
Kröyer Þorsteinsson og Örvar Már '
Jónsson frá Hallormsstaðarskóla, í
öðru sæti urðu Olga Rannveig
Bragadóttir og Jón Einarsson frá
Grunnskólanum á Tálknafirði og í
þriðja sæti lentu þau Elma Sif Ein-
arsdóttir og Guðjón Baldvinsson
frá Garðaskóla í Garðabæ.
Veitt voru vegleg verðlaun fyrir
1.-3. sæti sem ýmis fyrirtæki gáfu
auk bikars og verðlaunapeninga
sem Umferðarráð gaf.
--------------
> "
Islenski hugbún-
aðarsjóðurinn
Hagnaði
spáð á árinu
ÍSLENSKI hugbúnaðarsjóðurinn
hf. hefur endurskoðað áætlanir um
rekstrarafkomu ársins 1999 og
gerir nú ráð fyrir að hagnaður árs-
ins verði á bilinu 50-60 milljónir
króna, að því er fram kemur í til-
kynningu til Verðbréfaþings ís-
lands. Tap á fyrstu sex mánuðum ^
ársins var 11 milljónir króna og var
þá ekki gert ráð fyrir hagnaði af
rekstri á árinu í heild. Nú er búist
við hagnaði vegna sölu á hlutabréf-
um úr safni félagsins og fyrirsjáan-
legum auknum tekjum.
--------------
LEIÐRÉTT
Misritað nafn
í GREIN í sunnudagsblaðinu var
vitnað til Auðlegðar þjóðanna eftir
Adam Smith og misritaðist þá nafn
þýðandans, Þorbergs Þórssonar.
Beðizt er afsökunar á þessum
mistökum.
Tónleikar
með fínnsk-
um barnakór
TIL landsins er kominn
barnakór frá Joensuu í Finn-
landi. Kórinn ætlar í kvöld,
þriðjudagskvöldið 21. septem-
ber, að halda tónleika í Fella-
og Hólakirkju kl. 21.30.
Þrír kórar úr borginni taka
þátt í tónleikum með finnsku
börnunum en það eru Barna-
kór Fella- og Hólakirkju,
Bamakór Breiðholtskirkju og
Kór Engjaskóla.
Allir velkomnir.
€