Morgunblaðið - 21.09.1999, Síða 42
-42 ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1999
UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ
Landvernd
eða stóriðja
ÞAÐ ERU margar
náttáruperlur hér á
landi og hverjum
finnst sín sveit fegurst.
Hálendið er landsvæði
allra landsmanna og
það skiptir miklu máli
að halda því sem ósn-
ortnustu. Nýting þess
■■gverður að vera til hags-
bóta fyiir alla lands-
menn og það verður að
ríkja sátt um uppbygg-
ingu þar. Kjölur var
grasi gi-óinn til forna
en núna eru miklar
auðnir og svartur
sandurinn þar aðalein-
kennið fyrir utan fjöll-
in. Svo er víða um miðbik landsins,
uppblásið land. Almenningi var far-
Virkjanir
Reykvíkingar myndu
Kolbrún S.
Ingólfsdóttir
vegna stóriðjunnar.
Þetta á við húseignir
um allt land. Það fæst
minna fyrir þær en á
suðvesturhomi lands-
ins. Nær öll þorp á
landsbyggðinni em
meira eða minna und-
irlögð í verksmiðjum,
sfldarverksmiðjum,
hraðfrystihúsum, saltf-
iskverkunum, neta-
gerðum, sláturhúsum,
mjóíkurbúum og áður
fyrr skipasmiðjum.
Húseignir í uppsveit-
um Amessýslu, á
Gmndartanga og á
Blönduósi era ekki á
Hafnarfjarðarverði. Utgerðarbæir
út um allt land era í raun og vera
verksmiðjubæir og stóriðja hækkar
ekki íbúðarverð á landsbyggðinni ef
fiskurinn og byggðastefna hafa ekki
getað það.
Fórnarkostnaður
, aldrei samþykkja að
stífla Elliðaárnar við ósa
og fylla dalinn af vatni,
segir Kolbrún S. Ing-
dlfsdóttir, til að útvega
500 manns vinnu.
in að blöskra umgengnin við landið
og nú er farið að rækta upp land og
skóga. Það verður því að halda í þá
Vskika á hálendinu sem enn eru grasi
gi’ónir.
Á að virkja meira
í Elliðaárdal?
Vinjar inn til jökla eru oft einstak-
lega grónar og fagrar og nægir þar
að nefna Núpsstaðarskóg, Eyja-
bakka, Þjórsárver, Þórsmörk og
Skaftafell. Hálendið og fjarlægð frá
byggð er ekki ávísun á stóriðjufra-
mkvæmdir án umhverfismats. Ný
viðhorf verða að fylgja nýjum tím-
um og allar áætlanir um byggð og
uppbyggingu þarf að endurskoða
með reglulegu millibili. Landsvir-
kjun er eign allra landsmanna og
rannsóknir á hálendinu eru hluti af
•^verkefnum stofnunarinnar. Þar
skuldar enginn neinum neitt fyrir
sjálfsagðar rannsóknir. Hver myndi
vilja setja Þórsmörk í kaf fyrir
virkjun? Reykvíkingar myndu
aldrei samþykkja að stífla Elliða-
ámar við ósa og fylla dalinn af vatni
til að útvega 500 manns vinnu. Allir
þekkja áhrif Steingrímsvirkjunar á
lífrfld Þingvallavatns. Það myndi
enginn virkja þama í dag. Eða
hvað?
Verksmiðjubæir
Það hefur almennt ekki þótt eftir-
sóknarvert að búa undir vegg verks-
miðja, en vinnan þar er vinsæl enda
vel launuð vaktavinna. Meirihluti
yþeirra sem vinna í Straumsvík er
~ verkafólk (63%), annað starfsfólk
(30%) og einungis 7-8% eru lang-
skólagengnir. Þótt verð á íbúðum í
Hafnarfirði sé hærra en á Austur-
landi er það vegna nálægðarinnar
við höfuðborgarsvæðið en ekki
Mikið úrval af
fallegum
rúmfatnaði
Skólavörðustíg 21, Reykjavík, »ími 551 4050
Það er ekkert ókeypis og fómar-
kostnaður Austfirðinga er 500 störf
við álverksmiðju á Reyðaríírði og
2.000 manna byggð. Fórnarkostnað-
ur landsmanna fæst ekki uppgefinn
vegna þess að lögformlegt umhverf-
ismat fæst ekki á áhrifum virkjunar
á Eyjabakkasvæðinu. Það er ekld að
sjá að Hrauneyjafossvirkjun (1981),
Blönduvirkjun (1991), álverin tvö
(1969 og 1998) og jámblendið (1980)
hafi haft afgerandi áhrif á fólksfjölg-
unina í næsta nágrenni. Flestir
flytjast í Kópavoginn og þar er eng-
in stóriðja og Ktið um fiskverkun.
Noregur á nóg af vatnsföllum til
að virkja, en þar er augsjáanlega
komið nóg af fómum á góðum lands-
væðum. Norska fyrirtækið Norsk
Hydro þarf að leita til Islendinga til
að fá ódýra orku til stóriðju og ódýrt
vinnuafl, sem ekki fæst heima fyrir.
Það væri eðlilegast að Norsk Hydro
stæði fyrir uppbyggingu og eflingu
jaðarbyggða í Noregi frekar en á
íslandi. Hvers vegna skyldi þetta
vera svona?
Það er hart ef 500 störf við stór-
iðju eiga að ráða því hvort lífvæn-
legt verður áfram á Austfjörðum.
Hvað með aðra landsfjórðunga? Það
þarf að líta á landið í heild sinni, m.a.
með umhverfismati fyrir virkjanir
og leggja línumar um hvar við eig-
um að stunda stóriðju og/eða ferða-
mannaþjónustu. Aukning á íbúa-
fjölda þarf fjölbreyttara atvinnulíf
en virkjun og álver.
Margir aðrir möguleikar
Það er ólíklegt að ferðamálafröm-
uðir myndu vilja byggja hótel undir
vegg álverksmiðjunnar í Straum-
svík, þó þar sé fagurt. Ferðalög
munu stóraukast í framtíðinni og
baráttan um ferskt vatn mun ráða
ferðinni á næstu öld. Fólk mun vilja
komast í svalara og heilnæmara
loftslag til að lengja lífið. Það er
samt eins og það eigi að reka \drkj-
unina og álverið ofan í kok á Islend-
ingum. Það er reynt að telja þjóð-
inni trú um mikilvægi þessa
verkefnis fyrir byggð á Austurlandi.
Einnig á að telja okkm- trá um að
einungis verði hér lífvænlegt ef
framhald verði á virkjunum á há-
lendinu. Hvað með fiskimiðin og
mannauðinn? Það er hátækniiðnað-
ur og upplýsingaflæði með fjarsk-
iptum sem gefur mest í aðra hönd í
dag.
Okkar stóriðjuframkvæmdir gera
okkur að þriðja heims þegnum.
Bílaiðnaður var fluttur til Suður-
Ameríku og fataiðnaður til Asíu frá
Vesturlöndum og Bandaríkjunum
enda er ódýrt vinnuafl forsendan
fyrir þessum iðnaði. Kjamorkutil-
raunir hafa verið gerðar í Mexíkó og
á Kyrrahafi og geislavirkur úrgan-
gur var losaður á Grænlandi. Erum
við næsta láglaunasvæði fyrir Vest-
urlönd?
Höfundur er meinatæknir.
Ábyrgð Islendinga
á hálendinu
„ÍSLENDINGAR þurfa að gera
upp við sig að hve miklu leyti þeir
bera ábyi’gð á varðveislu náttúru-
verðmæta þessa
heims.“ Þannig fórust
Gerdu Priestley, pró-
fessor í landafræði og
ferðaþjónustu í
Barcelona orð á ráð-
stefnu um skipulag
ferðamannastaða sem
haldin var samtímis í
Háskóla Islands og
Háskólanum á Akur-
eyri hinn 4. september
sl.
Flokkun
náttúruminja
Hvað merkir þetta?
Prófessor Priestley
benti á að flokka þyrfti
náttúraminjar í
þrennt: hvort þær mætti nota
takmarkalaust, með viðeigandi ráð-
stöfunum til að koma í veg fyrir að
þær eyðileggist eða hvort þær
þyrfti að friða. Vitaskuld eru þetta
ekki ný sannindi fyrir okkur sem
höfum starfað við ferðaþjónustu
eða náttúruvernd, heldur biýn ám-
inning nú þegar ferðafólki fjölgar.
Og áminningin er því
brýnni sem stóriðju-
sinnar sækja meira að
hálendinu fyrir norðan
Vatnajökul með
áformum um virkjanir
og raflínur, virkjanir
og raflínur sem
myndu fækka áhuga-
verðum stöðum til að
heimsækja.
Vissulega höfum við
Islendingar tekið frá
staði tfl að vemda og
staði til að stjórna um-
ferð um. Við höfum
stofnað þjóðgarða og
friðlönd og við höfum
friðlýst náttúravætti,
jurtir, jarðmyndanir,
dýr og fugla. En betur má ef duga
skal. Þjóðgarðar og friðlönd liggja í
mörgum tilvikum undir skemmd-
um vegna átroðnings. Aðrir fjöl-
sóttir ferðamannastaðir eru langt
frá því að geta tekið á móti gestum
Náttúruvernd
Við berum ábyrgð í
samræmi við alþjóðlegt
gildi óbyggðanna, segir
Ingólfur Ásgeir
Jóhannesson, og við
berum ábyrgð í sam-
ræmi við ómetanlega
náttúrufegurð íslenska
hálendisins.
á viðunandi hátt. Fossar, t.d. Gull-
foss og Dettifoss, eru vinsælir og
þar hefst vart undan auknum ferða-
mannaþunga.
Eftir því sem ég fæ næst komist
hefur þó vöm verið snúið í sókn á
undanförnum fáum ámm hvað
snertir uppbyggingu, t.d. stíga og
snyrtinga, á nokkrum fjölsóttum
Ingólfur Ásgeir
Jóhannesson
ÉG ER þakklátur
Sigurði Björnssyni
lektor við Kennarahá-
skóla Islands fyrir lof-
samleg ummæli sem
hann lætur falla um
heimspekiiðkanir mín-
ar í grein í Morgun-
blaðinu 2. september
sl., „Endimörk ljóss og
merkingar". Ég verð
þó að valda Sigurði
vonbrigðum með þeirri
uppljóstran að stefnu-
festa mín sem nytja-
stefnumanns og hlut-
hyggjusinna um
mannleg gæði á sér
styttri rætur en sann-
færing framsóknarbænda sem Sig-
urður virðist álíta innbyrta með
móðurmjólkinni. Ég var argasti af-
stæðishyggjumaður fram yfir tvít-
ugt eða þar tfl ég fór að lesa Arist-
óteles.
I grein Sigurðar er að finna hug-
leiðingar um merkingarfræði í anda
Wittgensteins sem gaman væri að
ræða um á öðram vettvangi. Sigurð-
ur telur mig þungt haldinn af pla-
tónskum hugmyndum um að leita
beri endanlegra skflgreininga á
hugtökum með öldungis óloðnar
markalínur. Þetta er að vísu ekki
óbjöguð lýsing á hugmynd minni um
hugtakaskilgreiningar, eins og Sig-
urður gæti komist að raun um í 7.
kafla bókar minnar, Social
Freedom, sem ég man ekki betur en
að til sé á bókasafni Kennaraháskól-
ans. Það má hins vegar vel vera rétt
hjá Sigurði að hugmynd mín um
þetta efni sé þrátt fyrir allt of harð-
hnjóskuleg. Meinið er að dæmið
sem hann tekur, úr ritgerð um al-
kóhólisma sem ég birti á bók fyrir
löngu, er ekki sérlega hentugt til að
leiða slíkt í ljós. Ég má til með að fá
að segja Sigurði hvers vegna svo er
og eins að fyrirbyggja misskflning,
sem grein Sigurðar kann að hafa
valdið hjá einhverjum lesendum
Morgunblaðsins, um hvaða skoðun
ég hef á alkóhólisma sem sjúkdómi.
Markmið mitt í ritgerðinni gömlu
var að afmarka nokkuð viðtekna og
hversdagslega skilgreiningu á því
hvað sjúkdómur sé og sýna fram á
að almenn hugmynd, a.m.k. á ísl-
andi, um alkóhólisma sem sjúkdóm
stæðist ekki samkvæmt þessari skil-
greiningu. Ætli þetta héti ekki „af-
bygging" nú á dögum!
Eg hef aldrei borið
brigður á að alkóhólist-
ar væru sjúkir á vissan
hátt (samkvæmt þess-
ari viðteknu skilgrein-
ingu): Rannsóknir era
sagðar hafa leitt í ljós
óeðlilega hægt niður-
brot acetaldehýðs í lif-
ur alkóhólista. Slíkt
era augljós teikn og
einnig er vert að gefa
gaum að því einkenni
alkóhólista að þjást af
afar sterkri löngun í
vímugjafann. Ekkert
virðist athugavert við
að lýsa þeirri löngun
sem „sjúklegri". Hún er a.m.k. ör-
ugglega óviðráðanleg í þeim skiln-
ingi að alkóhólistinn getm’ ekki
ákveðið að láta sig hætta að langa í
áfengi. Til þess hrekkur enginn
viljastyrkur.
Vandinn skapast hins vegar þeg-
ar því er haldið fram að löngun al-
kóhólistans í áfengi sé ekki aðeins
óviðráðanleg í þeim skilningi að
hann geti ekki hætt að hafa hana
heldur í hinum róttækari skilningi
að hann geti ekki annað en látið
undan henni - og að drykkjan sé
þannig hluti af sjúkdómnum. Þessu
fylgja sömu vandamál og að halda
því fram að það að klóra sér sé hluti
af sjúkdómnum hlaupabólu, eins og
ég reyndi að útskýra í ritgerðinni.
Ekki bætir úr skák þegar menn,
nýkomnir úr meðferð, segja að þeim
hafi lærst að „losa sig við sektar-
kenndina" vegna fyrri drykkju og
afleiðinga hennar, enda drykkjan
óviðráðanlegt sjúkdómseinkenni og
þar með ekki röklegt viðfang iðrun-
ar, en bæta svo við að nú séu þeir
hættir að drekka. Er drykkjan þá
óviðráðanlegt sjúkdómseinkenni
eða ekki? Ef svarið er já þá var rétt
hjá þeim að hætta að iðrast en hins
vegar útilokað fyi-ir þá að hætta að
drekka, ef svarið er nei þá er skilj-
anlegt að þeir reyni nú undir drep
að hætta að drekka en hins vegar
rangt að þeim beri ekki að iðrast
fyrri verka. Þetta kallast „ógöngur"
á rökfræðimáli.
Sú skýring er stundum gefm að
hér sé engin raunveruleg ósa-
mkvæmni á ferð: drykkjuferlið sem
áður hafi verið óviðráðanlegt verði
viðráðanlegt á tilteknum tíma-
Alkóhólismi
Þótt alkóhólistar séu
vissulega sjúkir í vissum
skilningi þá geti einn
þáttur þess sem tíðum
er flokkað undir al-
kóhólisma við íslensk
eldhúsborð, þ.e. drykkj-
an sjálf, segir Kristján
Kristjánsson, naumast
fallið undir sjúkdóms-
hugtakið.
punkti, þ.e. þegar alkóhólistinn hafi
náð svokölluðum „botni“. Vandinn
þar er hins vegar sá að þegar spurt
er hvenær vitað sé að botninum hafi
verið náð er einatt svarað „þegar
maður getur hætt að drekka“ og
þegar spurt er hvenær maður geti
hætt að drekka er svarað að bragði
„þegar botninum er náð“. Þetta kall-
ast „vítahringur“ á rökfræðimáli.
Niðurstaðan er því sú að þótt al-
kóhólistar séu vissulega sjúkir í
vissum skilningi þá geti einn þáttur
þess sem tíðum er flokkað undir al-
kóhólisma við íslensk eldhúsborð,
þ.e. diykkjan sjálf, naumast fallið
undir sjúkdómshugtakið. Hvaða
sjúkdómshugtak? Jú, þetta viðtekna
og venjulega sem við beitum þegar
við föram með bömin okkar til
læknis og spyrjum hvort hann haldi
að þau séu eitthvað lasin.
Hvaða ályktun ber að draga af
þessari niðurstöðu? Það er hárrétt
hjá Sigurði að ályktunin þarf ekki
endilega að vera sú að drykkjan sé
ekki sjúkdómseinkenni. Hinn kost-
urinn væri að hafna sjúkdómshug-
takinu eins og því er venjulega beitt.
Sá kostur er hins vegar mun afdrif-
aríkari en Sigurður virðist gera sér
grein fyrir, sérstaklega ef ekki er
boðið upp á neitt annað í staðinn en
þá kenningu að orð hafi bara þá
merkingu sem hveijum og einum
þóknast að gefa því. Ætli Sigurður
yrði ýkja sæll ef hann færi með
bamið sitt til heimilislæknis og fengi
það svar við spumingunni hvort
bamið væri lasið að það réðist nú
eingöngu af þvi hvaða merkingu
hann kysi að leggja í sjúkdómshug-
takið?
Höfundur er prófessor í heimspeki
við Háskólann á Akureyri.
Hví alkóhólist-
ar eru sjúkir
Kristján
Kristjánsson