Morgunblaðið - 21.09.1999, Page 44
-44 ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Gp
GÓLFEFNABÚÐIN
f Mikið úrval
fallegra flísa
Borgartún 33 • RVK
Laufásgata 9 • AK
Ný sending af rússneskum
handmáluðum íkona-
eggjum og íkonum
7 daga
sKiptiréttur
7 daga skiptiréttur
er á öllum 7 stjörnu
bílum.
Þetta er ein af sjö
ástæóum til að kaupa
sjö stjörnu bíl hjá B&L.
UMRÆÐAN
Fer ár aldraðra í vaskinn?
ÁRI aldraðra er að
ljúka. Heilbrigðisráð-
uneytið hefur skipu-
lagt og stýrt hinum op-
inbera undh-búningi.
Sá undirbúningur hef-
ur verið til fyrirmynd-
ar. Eitt aðaleinkenni
þessarar vinnu hefur
verið að skilgreina
verkefnin og afmarka
höfuðþættina og senda
boltann svo til margra
aðila úti í þjóðfélaginu.
Ef Ár aldraðra fer í
vaskinn er það ekki
sök heilbrigðisráðun-
eytisins eða starfsfólks
þess. Ef Ár aldraðra
fer í vasldnn er það vegna þess að
þeir sem tóku við boltanum höfðu
ekki kjark og vilja til að gera þá
uppskurði eða breytingar sem nauð-
synlegar eru til að ná raunhæfum
árangri. Þess vegna er veruleg
hætta á að Ár aldraðra fari í vaskinn
þrátt fyrir góða vinnu og góðar ál-
yktanir. Förum nú í gegnum nokkra
þessara aðila.
V erkalýðshreyfíngin
Verkalýðshreyfingin vaknaði
rækilega í upphafi ársins og margir
forustumenn hennar vita nákvæm-
lega um hvað málið snýst. Meðan
þessi þróun var í gangi
var gaman að lifa. En
svo var komið að fram-
kvæmdinni. Þá stóð
allt fast. Ekkert hefur
gerst á árinu síðan.
Engin vinna. Engar
grundvallarbreyting-
ar. Til að lifa af þarf að
fóma meiri hagsmun-
um fyrir minni hags-
muni. Ef þetta ástand
breytist ekki nú þegar
kallar það á mikla
sorgarsögu í næstu
framtíð. Meðlimir
verkalýðshreyfingar-
innar verða einangrað-
h- og verða settir á
bása. Þeir munu ekki lifa með eðli-
legri reisn heldur fara á biðtíma eft-
ir starfslok.
Sveitarfélögin
Sveitarfélögin fljóta sofandi að
feigðarósi hvað félagsleg málefni
aldraðra varðar. Flestir fomstu-
menn þeirra vita þetta nú þegar.
Harmleikur sveitarfélaganna var sá
að setja félagsleg málefni aldraðra
undir annan hatt en aðra félagslega
málaflokka. I öðmm félagslegum
málaflokkum em gerðar kröfur um
faglega vinnu. En ekki í félagsleg-
um málaflokki aldraðra. Þetta er ál-
Einangrun
Það þarf, segir Hrafn
Sæmundsson, að
koma á samstarfí sveit-
arfélaga, aðila vinnum-
arkaðarins og
eftirlaunafólks.
íka viturlegt og að þeir Samherja-
frændur söfnuðu saman gömlum
skipstjóram og aflaklóm um borð í
togarana og ætlaðu þeim að fiska
betur en öðmm vegna aldurs og
reynslu.
Samtök aldraðra
Þau era að ganga á móti þróun-
inni. Þau era að einangra fullorðið
fólk og setja það á bása. Þetta er
hægt að sannreyna á hverju félags-
svæði með vandaðri könnun sem
gerð væri á félagslegum forsendum.
Raunar dygði eitt samtal.
Háskólinn
Hann hefur ekki tekið þetta má-
lefni alvarlega. Enn era félagsleg
málefni aldraðra og þeirra sem era
að ganga á móti eftirlaunaaldri í
skötulíki í námsefni og rannsóknum
í háskólanum. Þó er Háskóli Islands
að sækja meira og meira út í þjóðfé-
lagið eins og rektor háskólans, Páll
Skúlason, hvatti til í innsetningar-
ræðu sinni. Þannig mætti lengi
telja.
Tilraunasveitarfélög
Eins og sagt var í upphafi hefur
mildð starf verið unnið af hálfu hins
opinbera á Ári aldraðra. I félagslega
þættinum þarf að koma upp sam-
starfi sveitarfélaganna og aðila
vinnumarkaðarins og eftirlauna-
fólksins sjálfs, þar sem á skipulegan
hátt verður gengið í það að skapa
ytri aðstæður fyrir blöndun kyns-
lóðanna og þetta samstarf á fyrst og
fremst að vera undir rekstrarlegri
stýringu og ábyrgð sveitarfélagsins
og starsfólk sveitarfélagsins á að
vinna með fólki en ekki fyrir fólk og
styðja við framkvæði og sjálfstæði
fólks á öllum aldri í daglegu lífi. Vel
kæmi til greina að nokkur sveitar-
félög yrðu tilraunasveitarfélög og
hefðu samstarf og samvinnu sín á
milli vissan árafjölda.
Þróunin í dag stefnir í átt að meiri
einangran eldra fólks. Þá þróun
verður að stöðva.
Höfundur er fulltrúi.
Hrafn
Sæmundsson
Sameinum SVR og AV
SVEITARFÉLÖGIN á höfuð-
borgarsvæðinu vinna nú að sam-
ræmdu svæðisskipulagi. Þetta er
mjög ánægjulegt enda óeðlilegt að
hvert sveitarfélag skipuleggi sitt
svæði án samvinnu við nágranna
sína. Dæmi um það hversu baga-
legt það getur verið má nefna að
þeir sem vilja keyra á milli Selja-
hverfís í Reykjavík og Lindahverfis
í Kópavogi geta þurft að aka um 3
km. vegalengd þótt ekki sé nema
nokkura metra loftlína á milli staða.
Annað dæmi sem ég tek gjarnan er
að Almenningsvagnar (strætis-
vagnar Kópavogs, Garðabæjar,
Hafnafjarðar og Bessastaða-
hrepps) aka í kringum 300-350 þús.
km. í humátt eftir vögnum SVR
innan borgarmarka
Reykjavíkur. Þessa kí-
lómetra væri auðvelt
að spara ef leiðakerfið
væri hugsað sem ein
heild.
Nýtt svæðisskipu-
lag og mikil fólksfjölg-
un er hvatning til þess
að endurskoða upp-
byggingu strætókerf-
isins. Á aðeins 10 árum
hefur íbúum höfuð-
borgarsvæðisins fjölg-
að um 26 þúsund. Því
verður sífellt mikil-
vægara að efla og sam-
ræma almennings-
samgöngur allra
Ármann Kr.
Ólafsson
sveitarfélaga á höfuð-
borgarsvæðinu. Hér
er um eitt atvinnu- og
þjónustusvæði að
ræða og almenningur
verður að geta gengið
að skilvirku kerfi al-
menningssamgangna,
sem byggist á sameig-
inlegri gjaldskrá og
tekur tillit til allra sem
á svæðinu búa. Sam-
eiginlegt leiðakerfi
AV og SVR myndi
strax skila miklu hag-
ræði og sparnaði en
ávinningurinn yrði
síðan enn meiri þegar
til lengri tíma er litið.
Sameinaói lífeyrissjóðurinn
wm
og viðskiptavina
| Afgreiðstutimi
Frá 16. september -1. maí er skrifstofa sjóðsins opin frá kl. 9.00 - 17.00 alla virka daga.
Yfirtit send til sjóðfétaga
Hinn 17. september 1999 voru send yfirlit til allra greiðandi sjóófélaga yfir skráð iðgjöld frá
1. janúar 1999 til 31. ágúst 1999. Sjóðfélagar eru hvattir til að bera þau saman við launaseðLa.
Beri þeim ekki saman er áriðandi að hafa strax samband við sjóðinn því dýrmæt réttindi geta
glatast vegna vanskila á greiðslum.
^ | Yfirtit í Séreignardeitd
Yfirlit hafa verið send til allra aðila sem greiddu í séreignardeiLd Sameinaða lifeyrissjóðsins fyrir
tímabilið 1. janúar 1999 til 1. júlí 1999. Aðilar eru hvattir til að bera þau saman vió LaunaseðLa.
Beri þeim ekki saman er áríóandi að hafa strax samband við atvinnurekanda eða sjóðinn.
| Ný heimasiða
Á síðunni er að finna flestar upplýsingar um lífeyrissjóðinn. Hægt
er að sækja um lífeyri og sjóðfélagalán, reikna út væntanlegan
lifeyri, finna greiðslubyrði af sjóðfélagalánum og fylla út umsókn
um séreignarsparnað.
« *eu< -ixojJituziiiiatfsa
*► C :u***j*. u mtatut.
rir
inaði
lífeyrissjóSurinn
Sími: 510 5000
Fax: 510 5010
Grænt númer: 800 6865
HeimasíSa: lifeyrir.is
Netfang: mottaka@lifeyrir.is
Vinsamlegast athugið nýtt heimilisfang okkar að Borgartúni 30.
Samgöngur
Almenningur, segir
Armann Kr. Olafsson,
verður að geta gengið
að skilvirku kerfi al-
menningssamgangna.
Fólksfjölgunin og stóraukin bíla-
eign á þessu svæði verður til þess
að við munum upplifa umferðatafir
á borð við þær sem við þekkjum
víða erlendis, sem aftur þýðir mun
dýrari lausnir við gerð umferðar-
mannvirkja. Umhverfisáhrifin eru
einnig slæm þar sem útblásturs-
mengun verður sífellt stærra
vandamál í okkar þjóðfélagi. Þessir
þættir snerta ríkisvaldið með bein-
um hætti og ég tel nauðsynlegt að
það leggi sitt lóð á vogaskálamar
og bæti rekstrarskilyrði strætis-
vagna, t.d. með því að fella niður
skatta sem tengjast rekstrinum.
M.ö.o. að ríkisvaldið hætti að afla
tekna af strætókerfinu og leggi
jafnvel fram einhverja fjármuni til
að styrkja það, því til lengri tíma
litið hagnast ríkið ekki síður en
sveitarfélögin á aukinni strætis-
vagnanotkun almennings.
Að lokum hvet ég sveitarfélögin
á höfuðborgarsvæðinu og ríkið til
þess að standa að uppbyggingu á
sameiginlegu strætisvagnakerfi í
tengslum við nýtt svæðisskipulag
höfuðborgarsvæðisins.
Höfundur er bæjarfulltrúi í
Kópavogi, formaður
skipulagsnefndar og er ístjórn A V.
rrrn
til útlanda
-auövelt aö muna
SÍMINN
www.simi.is