Morgunblaðið - 21.09.1999, Page 45

Morgunblaðið - 21.09.1999, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1999 45*- UMRÆÐAN Leikskólinn í góðærinu SNEMMA síðastliðið vor er ég varð þess áskynja að opna ætti nýj- an leikskóla í Húsahverfi fór um mig og ég fékk hnút í magann. Auð- vitað vil ég að öll börn á leikskóla- aldri komist inn í leikskóla og helst sem yngst. Einnig veit ég vel hversu langur biðlisti er eftir leikskólaplássum í Grafarvogi. En sem leikskólastjóri gerði ég mér fulla grein fyrir því að opnun nýs leikskóla hér í nágrenninu þýddi blóðtöku úr starfsmanna- hópnum mínum og enn meiri sam- keppni yrði um þá fáu starfsmenn sem af hugsjón koma til starfa í búinn að ráða sig í nágrannasveit- arfélagið þar sem launin séu u.þ.b. 20.000 kr. hærri. Er ekki kominn tími til að for- eldrar leikskólabarna vakni til meðvitundar um raunveruleikann í leikskólamálum og fari að gera kröfur fyrir bömin sín. Því ég veit að allh' foreldrar vilja að börnin þeirra fái notið bestu mögulegrar menntunar og uppeldis en leikskól- inn á erfitt með að uppfylla þær væntingar meðan staðan í starfs- mannahaldi leikskólanna er eins og raun ber vitni. Stundum velti ég því fyrir mér hvort fólk geri sér ekki grein fyrir Starfslið * I leikskólanum, segir Guðrún Samúelsdóttir, er verið að leggja grunn að framtíð þessa lands. því að í leikskólanum er verið að leggja grunn að framtíð þessa lands og þar er hinn raunverulegi framtíðar auður sem samfélaginu ber skylda til að ávaxta á sem gróðavænlegastan hátt. Og því tek ég undir orð Guðmundar Andra Thorssonar (grein í Dagblaðinu laugardaginn 3. september 1999). Að það sé vandasamara starf og mikilvægara að vera leikskólakenn- ari en að vera verðbréfamiðlari eða þátttakandi í sandkassaleik við- skiptalífsins. Því þarf samfélagið að leggja meira vægi á menntunarmál starfsmanna í leikskólum s.s. fjölga inntöku í leikskólakennaranám og íyrst og fremst að hækka laun leik- skólakennara og annarra starfs- manna. Það er sagt góðæri í landinu - nú er lag. Látum ekki góðærið bitna á börnunum heldur nýtum það til að ávaxta framtíð þessa lands. Höfundur er lcikskólastjnri i Rcykjnvík. Tilboðsverð í september Þvottavélar fyrir vélahluti Jákó sf. sími 564 1819 Guðrún Samúelsdóttir rNýr stoður fyrir 1 __■_ís _ ■_ fi _ I notoðo bflo leikskólana (ekki koma þeir vegna launanna). Þessi ótti minn reyndist ekki ástæðulaus. Martröð annarra leikskólastjóra í mínum sporum undanfarin ár var nú orðin mín. Þau tæplega 8 ár sem ég hef starfað hér, hefur aldrei verið jafn erfitt og nú að manna í lausar stöð- ui\ í byrjun september vantaði í 6 stöður í minn leikskóla en á nýja leikskólanum var leikskólastjórinn búinn að ráða í svipað mörg stöðug- ildi. Sá fjöldi barna sem við neituðum um pláss í ágúst og september vegna skorts á starfsfólld er sá fjöldi sem nýr leikskóli er að vista inn þessa dagana. I mínum huga er þetta aðeins tilfærsla á vandamál- inu. Við eðlilegar aðstæður í leik- skólamálum hefði ég fagnað til- komu þessa nýja leikskóla og ég vil óska bömum og starfsfólki velfar- naðar þar á bæ. En aðstæður í leik- skólamálum em ekki eðlilegar á meðan ekki fást leikskólakennarar og annað starfsfólk til starfa. Er ekki kominn tími til að staldra við og fara að byggja upp af skyn- semi? Góður leikskóli verður ekki til þótt falleg, dýr hús séu byggð til þeirra nota. Hæft, áhugasamt og vel menntað starfsfólk þarf að vera til staðar til að byggja upp faglegt, metnaðarfullt og árangursríkt starf fyrir leikskólaböm. En af hverju er svona erfitt að fá fólk til starfa í leikskólana? Ástæðan er augljós, en ég er ekki viss um að almenning- ur geri sér fulla grein fyrir henni. Astæðan er fyrst og fremst: Laun- in. Það er ekki létt fyrir leikskólast- jóra að svara umsækjendum sem hafa áhuga á starfinu, að þótt starf- ið sé krefjandi, gefandi, fjölbreytt og lærdómsríkt þá séu launin að- eins á rnilli 70-80 þúsund kr. á mán- uði fyrir 8 tíma viðveru og engin tök á eftirvinnu. Eða fyrir leikskólast- jórann að taka á móti uppsögn frá leikskólakennara sem segist vera ARBONNE INTERNATIQNAL Jurtasnyrtivörur án ilmefna •—1" ^ fyrir húð og hár. Útsölustaðið um land allt. Bílaland B&L er ein stærsta bílasala landsins með notaða bíla af öllum stærðum og gerðum. Bílaland er í nýja B&L húsinu við Grjótháls 1 (rétt ofan við Select við glsí, Vesturlandsveg) og þú gengur inn frá Fosshálsi. Hyundai Elantra GLSi, árg. 01/96, 1800, 5 g., % 5 d., silfurgrár, |L ek. 53 þ. km. MMC Lancer GLXi, árg. 07/94, 1300, 5 g., 4 d., rauóur, i ek. 85 þ. km. BMW318Í, árg. 06/98, 1800, 5 g., 4d. blár, ek. 20 þ. km. Opel Astra Caravan, árg. ^ 09/96, 1400, 5 g., ||lk 5 d., bronz, ek. 63 þ.km. Land Rover Discovery XS, árg. 03/97, V8 3900, ssk., jáWÉ 5 d., blár, ek. 47 þ. km. JÉmmm Hyundai Accent GLSi, árg. 11/97, 1500., ssk., 4d., rauóur, ek. 45 þ .km. A Renault Megané Classic RT, árg. 03/97, 1600, 5 g. 4 d., blár, ek. 40 þ. km. Renault Laguna RT, árg. 02/97, 2000, ssk., 5 d., grænn, ek. 45 þ. km. m leóurklæddur. Toyota Hilux Dcab, árg. 09/92, bensín 2400, . 5 g., 4 d., dökkgrænn, \ ek. 132 þ. km. Veró 1.160 þús, Veró 1.630 þús. Gtjóthálsi 1, sími 575 1230 notaóir bílar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.