Morgunblaðið - 21.09.1999, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ
í DAG
Árnað heilla
Í?A ÁRA afmæli. í dag,
DU þriðjudaginn 21.
september, verður sextug
Helga Kress prófessor,
Ásvallagötu 62. í tilefni
dagsins tekur hún á móti
gestum í Skólabæ við Suð-
urgötu 26 (á homi Suður-
götu og Kirkjugarðsstígs)
milli kl. 17 og 19.
BRIDS
Uinsjón Guðmundur
Páll Arnarson
„AÐEINS meistari í
toppformi gæti fundið bestu
vörnina við spilaborðið."
Norður gefur; AV á
hættu.
Norður
* KG5
V K3
* ÁG10752
* ÁK
Vestur Austur
A1074 * Á963
* Á107542 V D9
♦ 8 ♦ K93
*1062 * G954
Suður
♦ D82
VG86
♦ D64
*D873
Vestur Norður Austur Suður
— 1 tígull Pass 1 grand
Pass 3 grönd Pass Pass
Pass
Pólverjinn Andrzej Matu-
szewski skrifaði nýlega um
þetta spil í The Bridge
World. Hann setur lesand-
ann í sæti austurs og sýnir
aðeins tvær hendur til að
byrja með. Vestur kemur út
með fjórða hæsta hjartað og
sagnhafi lætur lítið úr borði.
Plestir myndu láta drottn-
inguna í slaginn, nánast af
gömlum vana, en vegna
sambandsleysis fær vörnin
þá aldrei nema fjóra slagi:
tvo á hjarta, tígulkóng og
spaðaás.
Til að halda sambandinu
opnu verður austur að láta
rn'una í íyrsta slag (og helst
vera fljótur að þvi, svo suð-
ur finni síður þann mótleik
að gefa siaginn!) Slík vörn
er í rauninni brot á grund-
vallarreglu (hátt í þriðju
hendi) og þess vegna er hún
erfið. A „pappír" er hins
vegar hægt að reikna það út
að vestur geti ekld átt nema
í mesta lagi einn ás og verði
hreinlega að vera með ÁIO
sjöttu í hjarta. En við
„borðið „ þarf meistara eða
byrjanda til að finna réttu
vörnina.
MORGUNBLAÐIÐ birtir
tilkynningar um afmæli,
brúðkaup, ættarmót og
fleira lesendum sínum að
kostnaðarlausu. Tilkynning-
ar þurfa að berast með
tveggja daga fyrirvara virka
daga og þriggja daga fyrir-
vara fyrir sunnudagsblað.
Samþykki afmælisbarns
þarf að fylgja afmælistil-
kynningum og/eða nafn
ábyrgðarmanns og síma-
númer. Fólk getur hringt í
síma 569-1100, Sent í
bréfsíma 569-1329, sent á
netfangið ritstj @mbl.is.
Einnig er hægt að skrifa:
Árnað heilla,
Morgunblaðinu,
Kringlunni 1, 103
Reykjavik.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 14. ágúst sl. í Ráð-
húsinu í Sigtuna í Sviþjóð
Sigrún Bolladóttir og Erik
Tobias Hallberg. Heimili
þeirra verður að Bol-
stervágen 1, Bro, Svíþjóð.
Ljosmynd Bonni.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 24. júlí í
Háteigskirkju af sr. Ólafi
Oddi Jónssyni Bryndís
María Leifsdóttir og
Friðrik Friðriksson.
Heimili þeirra er að
Eggertsgötu 22, Reykjavík.
Með morgunkaffinu
HÖGNI HREKKVÍSI
„SiÖastt fuq/afóSrQrirttv ohhar
„ Frá6xrtf'‘
SK\K
Umsjón Margcir
Pétursson
STAÐAN kom
upp á minningar-
mótinu um Rubin-
stein í Polanica
Zdroj í Póllandi í
sumar. Pólverjinn
R. Kempinsky
(2545) hafði hvítt
og átti leik gegn A.
Rustemov (2570),
Rússlandi.
Rubinstein Mem,
Polanica Zdroj
POL (6), 1999 38.
Rxb6i! _ Bg4 (38. _
Bxb6 er svarað
með 39. Hxc8! _ Hxc8 40.
Dxg7+ og hvítur vinnur)
39. Rxd5 _ Bd6 40. b6 _ Df3
41. Bf4 _ Dxd5 42. bxa7 _
Bxf4 43. gxf4 og svartur
gafst upp.
HVÍTUR leikur og vinnur.
LJQÐABROT
ALDAMÓTIN
Hannes
Hafsteln
(1861/1922)
Drottinn, sem veittir frægð og heill til forna,
farsæld og manndáð, vek oss endurborna!
Stijúk oss af augum nótt og harm þess horfna,
hniginnar aldar tárin láttu þorna.
Sú kemur tíð, er sárin foldar gróa,
sveitimar fyllast, akrar hylja móa,
brauð veitir sonum móðurmoldin frjóa,
menningin vex í lundi nýrra skóga.
Starfið er margt, en eitt er bræðrabandið,
Brot úr boðorðið, hvar sem þér í fylking standið,
Ijóðinu hvemig sem stríðið þá og þá er blandið,
Aldamótin það er: að elska, byggja og treysta á landið.
STJÖRNUSPA
eftir Franres Urakc
MEYJA
Afmælisbarn dagsins: Pú
gerir miklar kröfur til sj£fs
þín og finnstþú ailtaf geta
gert betur þratt fyrir aö öðr-
um þyki mikið tii þtn koma.
Hrútur
(21. mars -19. apríl) v*
Nú er tækifærið til að stíga
skrefið í átt til frekari frama.
Þú hefur ákveðnar skoðanir
sem þú skalt ræða við sam-
starfsfólk þitt og yfirmenn.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Pað em miklar róstur í gangi
á vinnustað og sumir hafa
hærra en aðrir í þeim tilgangi
að vinna sig í álit. Haltu
rósemi þinni því eftir henni
verður tekið.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) W
í>ú ert í þörf fyrir að hvetja
hugann og getur fengið útrás
fyrir það á mörgum sviðum.
Fátt er betra en að lesa góðar
bækur eða læra að tefla.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) •*
Það er hægt að gera sér daga-
mun án þess að setja sig í
stórar skuidir. Leggðu drög
að litlu ævintýri og komdu
ástvini þínum á óvart.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) s«
Þú verður fyrrn miklum von-
brigðum í samskiptum við
aðra og skalt gefa þér tíma tii
að hugsa málin af skynsemi
frekar en segja það sem þú
sérð eftir.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) ét
Þegar verkin vaxa manni yfir
höfuð er nauðsynlegt að leita
sér hjálpar. Vertu líka opinn
fyrir því að kaupa þau verk-
færi sem flýtt geta fyrir.
Vog
(23. sept. - 22. október) M
Þú ert menningariega sinnað-
ur þessa dagana og skalt
skoða hvað er í boði og pjóta
þess sem best þú getur.
Ræktaðu um leið sambandið
við ástvin þinn.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember) c#
Áðstæður heima fyrir eru
kannski ekki eins og best
verður á kosið en þeim má
breyta ef viiji er fyrir hendi.
Láttu það því sitja fyrir öðru
um sinn.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) fc$
Vertu hvergi banginn og opin-
beraðu skoðanir þínar á
vinnustað og taktu vel eftir
viðbrögðum félaganna því þau
segja svo margt ef vel er að
gáð.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) J?
Þú átt það til að taka ákvarð-
anir í hita augnabliksins og
þarft stundum að viðurkenna
að þú hafir ekki haft rétt fyrir
þér. Lærðu bara af reynsl-
unni.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar)
Ef þú átt þér draum og trúir
nógu mikið á hann er líklegt
að hann rætist einn góðan
veðurdag. Hugurinn er sterkt
afl svo láttu hann vinna með
þér.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Það eru ýmis öfl í gangi í
kringum þig í dag svo þú
þarft að taka þér tak og
reyna að sigla fram hjá þeim
sem þú getur. Hafðu þig því
sem minnst í frammi.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1999 61 f
EVO-STIK |
SPR AY-KONTAKT LÍM
ARVIK
ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295
manuli
MALNINGAR-
0G PÖKKUNAR-
LÍMBÖND
ÁRVÍK
ÁRMÚLA1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295
Gerum Eignaskiptayfirlýsingar
fyrir íbúða- og atvinnuhúsnæði
Athugið ! Nú eru aðeins nokkrir mánuðir eftir af frestinum !
ÆðBÆL. á Rekstrarverkfræðistofan
wnAnnarhf
Reikningsskil & Rekstrartækniráðgjöf I Sími : 568 10 20
Suðurlandsbraut 46 • bióu húmnum I Fax : 568 2Ö 3Ö
2 fyrir 1
Blússur — pils — kjólar
í dag, þriðjudaginn 21/9. Greitt fyrir dýrari flíkina.
Háaleitisbraut 68, sfmi 553 3305.
Nýr sjúkraþjálfari
Tmr -p Wit 1 Margit Klein hefur hafið störf í Sjúkraþjólfun Reykjavíkur, Seljavegi 2, Héðinshúsið. Sérsvið hennar er sjúkraþjólfun barna, einkum spastískra barna. Vinnutími fró kl. 11-17 mónud. til föstud. Tímapantanir í síma 562 1916.
Bamamyndatökur
Lausir tímar i október.
Aðerns góðar fullunnar myndir
12 myndimar fullunnar og stækkaðar {
stæröinni 13 x 18 cm ( engar smáprafúr sem
þú getur ekki notað) að auki tvær myndir
stækkað í 20 x 25 cm fyrirafa og ömmur og
síðanein fstærðinni
30 x 40 cm í ramma.
Ljósmyndaramir era meðlimir f FÍFL
Ljósmyndastofan Mynd s£mi:565 42 07
Ljósmyndastofa Kópavogs sfmi: 554 30 20
MORE
NÝ LÍNA í YFIRSTÆRÐUM 44-60
Verðdæmi:
Jakkar frá kr. 4.900
Piís frá kr. 2.900
Buxur frá kr. 2.900
Bolir frá kr. 1.500
Anna og útlitið verður með
fatastils- og litgreiningamámskeið
B r a
(oijes
Nýbýlavegi 12
Kópavogi
Sími 554 4433