Morgunblaðið - 21.09.1999, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 21.09.1999, Blaðsíða 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ 'A Úfh ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR Innifaldar í áskriftarkorti eru 6 sýningar: 5 svninaar á Stóra sviðinu: KRlTARHRINGURINN IKÁKASUS - GULLNA HLIÐIÐ - KOMDU NÆR - LAND- KRABBINN - DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT 1 eftirtalinna svninqa að eioin vali: GLANNI GLÆPUR ISÓLSKINSBÆ - FEDRA - VÉR MORÐINGJAR - HÆGAN, ELEKTRA - HORFÐU REIÐUR UM ÖXL eða svninaar frá fvrra ári: ABEL SNORKO BÝR EINN - TVEIR TVÖFALDIR - RENT - SJÁLFSTÆTT FÓLK/ BJARTUR OG ÁSTA SÓLLIUA. Auk þess er kortagestum boðið á söngskemmtunina MEIRA FYRIR EYRAÐ. Almennt verð áskriftarkorta er kr. 9.000. Eldri borgarar og öryrkjar kr. 7.800. Fvrstu svninoar á leikárinu: 5ý«t á Litla sáiði kl. 20.00 ABEL SNORKO BÝR EINN - Eric Emmanuel Schmitt Fös. 24/9, sun. 26/9. Takmarkaður sýningafjöldi. Sýnt i Loftkastala kt. 20.30 RENT (Skuld) Söngleikur - Jonathan Larson. Fös. 24/9. Takmarkaður sýningafjöldi. Sýnt á Stóra st/iSi kl. 20.00 TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney. Lau. 25/9. Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. kl. 13-18, miðvikud.-sunnud. kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551-1200. www.Ieikhusid.is, e-mail nat@theatre.is. FOLKI FRETTUM I LEIKFELAG J REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ Stóra sviðið: Vorið Vaknar Lau. 25/9 fnjmsýning Fös. 1/10 kl. 19.00, sun. 3/10 kl. 19.00. Stóra svið kl. 14.00 íMm sun. 26/9, sun 3/10, lau. 16/10. Stóra svið kl. 20.00 titlá eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. fös. 24/9, uppselt, fim. 30/9, uppsett, lau. 2/10 kl. 14.00. lau. 16/10, kl. 19.00, Lau. 16/1/10 kl. 23.00, miðnsýn. U l Svtil 103. sýn. sun. 26/9, 104. sýn. lau. 2/10 kl. 19.00, 105. sýn. mið. 13/10 kl. 20.00. SALA ÁRSKORTA í FULLUM GANGI Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. | ■ :■=* 1« ínM ÍNKi lau. 25/9 kl. 20.30 örfð sæti laus fös. 1/10 kl. 20.30 örfá sæti laus MCÍ&g? /w1 sun. 26/9 kl. 14.00 Á þín fjölskylda eftir að sjá Hatt og Fatt? fös. 24/9 kl. 20.30 Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10—18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn. 5 30 30 30 Mðasata oph alia virka daga Irá kl. 11-18 ofl há kl. 12-18 un Helgar \f>N0-K0Rm, Þú velun 6 sýningar og 2 málsverðir aðeins 7.500 Frankie og Johnny, Stjömu á morgunhimni, Sjeikspír eins og hann ieggur sig, Rommí, Þjónn í súpunni, Medea, 1000 eyja sósa, Leikir, Leitum að ungrí stúlku, Kona með hund. FRANKIE & JOHNNY Frumsýnt 8. október Bonmií — enn í fullum gangi! Lau 25/9 kl. 20.30 2 kortasýning Sun 26/9 kl. 20.30 3 kortasýn. öirfá sæti Rm 30/9 kl. 20.30 4 kortasýn. örfá sæti Sun 3/10 kl. 20.30 5 kortasýn. örfá sæti )riCgJp]Qlííi HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 Fim 23/9 örfá sæti laus Fös 1/10 laus sæti Mið 6/10, Fim 7/10, TILBOÐ TIL LEIKHUSGESTA 20% afsláttur af mat fýrir leikhúsgesti í Iðnó. Borðaparrtanir í síma 562 9700. www.idno.is ISLENSKA OPERAN ____illll rJJjjJ jJ Gamanleikrit f leikstjórn Siguröar Sigurjónssonar Fim 23/9 kl. 20 Uppselt Fös 24/9 KL. 20 Uppselt Fim 30/9 kl. 20 Lau 1/10 kl. 18 Ósóttar pantanir seldar daglega Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga nema sunnudaga BIOIN I BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/Arnaldur Indriðason Hildur Loftsdóttir BIOBORGIN Eyes Wide Shut Yfir heildina fljótandi flott mynd um ítök kynlífs á hug og sálarástand fólks. Stundum ósmekkleg og leik ábótavant, en áhugaverð fyrir því. The BigSwap ★★ Fimm pör í dáðlausu framhjáhaldi. Kemst hvorki að kjarnanum né nið- urstöðu en nokkrir leikaranna sýna ágæt tilþrif. Píirk-k Sérdeilis skemmtilegur samsærist- ryllir gerður fyrir lítinn pening en af miklu hugmyndaflugi. Odýr, svart- hvít og hrá. Kynlíf: Saga Annabel Chung ★★ Vel gerð heimildarmynd um unga konu í sálarkreppu. Gefur raunsæja mynd af fólkinu í klámmyndabrans- anum. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Vel búna rannsóknarlöggan Ágætis barnamynd um mannleg vél- menni, sér útbúið til að takast á við- bófa. Góð tónlist, fínir leikarar, en sagan mætti vera fyrirferðameiri. Eyes Wide Shut Yfir heildina fljótandi flott mynd um ítök kynlífs á hug og sálarástand fólks. Stundum ósmekkleg og leik ábótavant, en áhugaverð fyrir því. Stóri pabbi ★★ Adam Sandler er sjálfum sér líkur í þessari nýju mynd þar sem gríni og væmni er blandað saman með blend- inni útkomu. Stjörnustríð - fyrsti hluti: Ógnvaldurínn ★★ Fyrsti hlutinn í nýrri trílógíu Lucas- ar veldur nokkrum vonbrigðum. En þótt sagan sé ekki mikil í henni og persónusköpunin veik er fullt af brellum fyrir bömin og sviðsmyndir fagrar. Villta, villta vestri&kk Innihaldsrýrt Hollywood-bmðl um tvo félaga að bjarga gamla, góða villta vestrinu. Ekki leiðinleg en skil- ur enga innstæðu eftir. Múmían ★★★ Notalega vitfirrt ævintýramynd um múmíu, fjársjóði, plágurnar 10, bölv- un, kumlrof, græðgi, spennu og grín. Hvað viljið þið hafa það betra? Fínt léttmeti. HASKOLABÍO „Analyze This“irkk Fyndin og skemmtileg mafíusaga um gangster sem leitar hjálpar hjá sálfræðingi. De Niro í toppformi í hlutverki sem hann einn getur leikið. Brúður Chuckys Einstaklega ómerkileg delluhroll- vekja um morðóðar brúður. Te með Mussolinikk Saga nokkurra enskra yfirstétta- kvenna sem teknar era til fanga á Italíu í seinni heimstyrjöldinni. Fín- ar leikkonur, en vantar alla dram- tíska spennu. Svartur köttur, hvítur köttur ★★ Nýjasta mynd eins athyglisverðasta ÓVISSAN í Stjörnubíói fær góða dóma og þykir leikkonan Mary Elizabeth Mastrantonio fara á kostum í myndinni. kvikmyndagerðarmanns samtímans er galdraseiður um kynlega kvisti, smákrimma, gæfu, lánleysi og lífs- gleði svo sjóðbullandi að það er með ólíkindum að Kusturica tekst að hemja hana á tjaldinu. Allt um móður mína ★★★ Almodóvar aftur á beinni braut með sínar fjölskrúðugu kvenpersónur í sterkri tragikómedíu úr völundar- húsi tilfinningalífsins. Notting Hill ★★ Öskubuskuafþreying um breska búð- arloku (Hugh Grant) og ameríska of- urstjömu (Julia Roberts), sem verða ástfangin. Skemmtilegur auka- leikarahópur bjargar skemmtuninni. Krummaskuðið Ámál ★★★ Sérlega hrífandi og raunsæ saga af tveimur stúlkum og hvernig líf þeirra breytist við fyrstu kynni af ástinni. Brasilíustöðin ★★★ Falleg saga af illkvittinni konu sem lærir aftur að lifa þegar hún fer með lítinn strák í ferðalag í leit að pabba hans. KRINGLUBÍÓ Vel búna rannsóknaríöggank ★ Ágætis barnamynd um mannleg vél- menni, sér útbúið til að takast á við- bófa. Góð tónlist, fínir leikarar, en sagan mætti vera fýrirferðameiri. Eyes Wide Shut Yfir heildina fljótandi flott mynd um ítök kynlífs á hug og sálarástand fólks. Stundum ósmekkleg og leik ábótavant, en áhugaverð fyrir því. „Analyze This“ ★★★ Fyndin og skemmtileg mafíusaga um gangster sem leitar hjálpar hjá sálfræðingi. De Niro í toppformi í hlutverki sem hann einn getur leikið. Matrix krk'k Bráðskemmtileg og hugmyndarík framtíðarfantasía, með Keanu Reeves í „Speed“-formi. Óvenju út- pæld afþreying. Jóki björn ★★ Jóki björn og Búbú lenda í ævintýr- um er þau bjarga Sindí úr vonda sirkusnum. LAUGARÁSBÍÓ The Thomas Crown Affair ★★ Vönduð, vel gerð og oft góð skemmtimynd sem líður fyrir flatan og útgeislunarlausan leik aðalleikar- anna beggja. REGNBOGINN Stjörnustríð - fyrsti hluti: Ógnvaldurínn ★★ Fyrsti hlutinn í nýrri trílógíu Lucas- ar veldur nokki’um vonbrigðum. En þótt sagan sé ekki mikil í henni og persónusköpunin veik er fullt af brellum fyrir börnin og sviðsmyndh’ fagi’ar. Skrífstofublók ★★★ Kemur á óvart, enda óvenju hressi- leg og meinfyndin mynd sem má taka á ýmsa vegu. Þó einkum sem háðsádeilu á kerfið og almennan aumingjaskap. Lífshamingja ★★ Áhugaverð og áhrifamikil mynd um ömurlegheit bandarískra úthverfis- plebba og leit þeirra að hamingjunni. STJÖRNUBÍÓ Óvissan ★★★ Einstaklega vel leikin og útfærð mynd frá John Sayles um djúpar, mannlegar tilfinningar á hjara ver- aldar. Latar hendur ★ Gamanunglingahrollvekja sem er al- gjör della en gæti skemmt ungling- um sem gera ekki miklar kröfur. Stóri pabbi ★★ Adam Sandler er sjálfum sér líkur í þessari nýju mjmd þar sem gríni og væmni er blandað saman með blend- inni útkomu. Guðmundur Breiðíjörð markaðs- og kynn- ingarstjóri kvikmyndadeildar Skífunar af- hendir Kristjáni Geirssyni verðlaun fyrir að vera 60.000 astí gesturinn á „Star Wars Eppisode 1“. Sextíu þús- und séð Stjörnustríð ÍSLENDINGAR kunna vel að meta Stjörnustríðsmyndir George Lucas eins og nágr- annar þeirra í Bret- landi. Kristján Gests- son var heppinn þegar hann fór í bíó á sunnudaginn því hann var gestur númer sextíu þúsund og var því leystur út með gjöfum. Á myndinni sést Guðmundur Breiðfjörð markaðs- og kynningarstjóri kvikmyndadeildar Skífunnar afhenda Kristjáni verðlaunin, Playstation leikja- tölvu og árskort í Regnbogann. Við hlið Kristjáns er systir hans, Elín Hrund Geirsdóttir. Stjörnustríð vinsælast STJORNUSTRIÐ varð í efsta sæti vinsældakönnun- ar lesenda breska kvikmyndatíma- ritsins Empire, „The Empire Strikes Back“ varð í þriðja sæti, „The Return of the Jedi“ hafnaði í 27. sæti en hvergi bólaði á fyrstu mynd nýja Stjörnustríðs- þrfleiksins úr smiðju Georges Lucas. Hák- arlamyndin Jaws hafnaði í öðru sæti, „The Shawshank Redemp- tion“ í ljórða sæti, „Goodfellas" í því fímmta, Reyfari Tarantinos í sjötta sæti, Guðfaðirinn í því sjöunda [annar hluti Guðföður- ins hafnaði í 13. sæti], Björgun óbreytts Ryans varð í áttunda sæti, Listi Schindlers í níunda sæti og Titanic hafnaði í tíunda sæti. Athygli vakti að engin mynd Darth Maul og félagar úr Stjömustríði falla vel í kramið hjá Bretum. Fellinis, Antonionis, Rossellinis eða Bertoluccis varð í einu af hundrað efstu sætum listans. Fjögur brúðkaup og jarðarför, Fiskurinn Wanda eða Með fullri reisn féllu heldur ekki í kramið hjá Bretum þótt þar sé um að ræða þijár af vinsælustu bresk- um myndum frá upphafí. Charlie Chaplin komst ekki á listann, ekki vestrasmiðurinn John Ford og sænski leikstjórinn Ingmar Bergman var fjarri góðu gamni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.