Morgunblaðið - 21.09.1999, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 21.09.1999, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1999 69 sufaJ i?&; - EINA BlÓIÐ MEÐ i, KRINGLUf FYRIR 990 PUNKTA!—:------. e . . eoo „„„„ FERDU i BÍÓ Kringlunm 4-6, simi 588 0800 THX DIGITALI t ÖLLUM SÖLUM 30^0 CEIUISb *** DV KIOMAN , KUBRICK *** mbl EYES WIDE SHIIT Loksins, loksins er biöin á enda. Umtalaöasta mynd siðari ára er komin www.samfllm.is FYRIR 990 PUHKTA FERÐU i BÍÓ Snorrabraut 37, simi 551 1384 Loksins. loksins er biöin á enda. Umtalaðasta mynd síðari ára er komin Sýnd kl. 5, 8 og 11. i. 16 ára. KVIKMYNDAHATIÐ 1999 Kl. 5, 9 og 11. b.í. 12 Kl. 6.50. b.í.16. www.samfilm.is Sýnd kl. 9 og 11. B. i. 16 Gíraffakoss ÁTJÁN mánaða gíraffakálfur kyssir hér umsjónarmann sinn þegar hann er leiddur í ný heim- kynni í Taronga dýragarðinum í Sydney í Ástralíu. Kálfurinn, sem er kvenkyns, var fluttur úr Western Plains dýragarðinum í Ástraliu, 400 km vestur af Sydn- ey í því skyni að taka þátt í að- gerðum sem eiga að stuðla að fjölgun gíraffa í dýragarðinum í framtíðinni. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Haust- tónleikar Harðar Torfasonar HÖRÐUR Torfason hélt sína árlegu hausttónleika 1 Islensku óperunni á föstudagskvöldið. Undanfarin 23 ár hefur hann haldið tónleika að hausti og falla þeir iðulega vel í kramið hjá fólki og eflaust margir sem bíða spenntir haustsins ár hvert. Hörður er menntaður leikari og leikstjóri og ber öll sviðsframkoma hans þess merki. Sviðið í Óperunni var smekklega útfært á föstudags- kvöld og skapaði glæsilega umgjörð um tónleikana. Hörð- ur er þekktur fyrir að koma víða við í lögum sínum og láta sér ekkert mannlegt óviðkom- andi og snertir áheyrendur auðveldlega með tónlistar- flutningi sínum. Hausttónleik- arnir voru að þessu sinni, sem ávallt, velheppnaðir og var Herði ákaft klappað lof í lófa að þeim loknum. Hörður Torfa söng og spilaði berfættur á tónleikum sfnum á föstudag. Orðabækurnar Eiturörvar milli Ensk-íslensk & íslensk-ensk vasabrot svört ...................... 1.390 kr. Ensk-íslensk & íslensk-ensk gul...................................1.890 kr. Ensk-íslensk (34.000 uppflettiorð) rauð..........................2.190 kr. Oasis og Blur BRESKU sveitirnar Oasis og Bl- ur hafa lengi eldað grátt silfur saman og þurfti ekki að koma á óvart þegar Damon Albarn lét miður skemmtileg ummæli falla um keppinauta sína í nýjasta blaði NME. „Mér fannst það synd þeg- ar myndir af þeim fóra að birtast i tímaritunum Hello og OK!. Fyrir mér voru það skelfileg svik við allt sem þeir stóðu fyrir,“ segir Al- barn. „Ég skal ekki segja hvert þeir halda úr þessu. Það kemur mér ekki við. En mér finnst það bara ekki mjög gæfulegt að vera í tímaritinu OK!.“ Þrátt fyrir að að- aldeilurnar á milli sveitanna hafi átt sér stað fyrir fimm áram fljúga eiturörvamar enn á milli þeirra. Þegar „Beinakollurinn11 sagði skil- ið við Oasis nýverið lét Noel Gallagher hafa eftir sér: „Mér mislíkar ekki svo glatt við fólk. Fyrir utan aulann í Blur. Hann lít- ur út eins og ruslakarl þessa dag- ana, en gangi honum vel.“ Islensk-ensk (35.000 uppflettiorð) rauð......................2.190 kr. Ensk-íslensk & íslensk-ensk rauðar tilboð ................... 3.990 kr. Ensk-íslensk & íslensk-ensk rauðar í gjafaöskju .............4.590 kr. Sænsk-íslensk & íslensk-sænsk gul............................2.400 kr. Dönsk-íslensk & íslensk-dönsk gul ........................... 2.400 kr. Ítölsk-íslensk & íslensk-ítölsk gul.......................... 3.600 kr. Frönsk-íslensk & íslensk-frönsk gul 1996 útgáfa..............2.990 kr. Spænsk-íslensk & íslensk-spænsk gul ......................... 1.790 kr. Þýsk-íslensk & íslensk-þýsk gul 1997 útgáfa.................. 2.990 kr. Ódýrar og góðar orðabækur fyrir skóla, skrifstofur og ferðalög Fást hjá öllum bóksölum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.