Morgunblaðið - 09.10.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.10.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1999 9 FRÉTTIR Kirkju- þing sett á sunnudag KIRKJUÞING verður sett með guðsþjónustu í Dómkirkjunni í Reykjavík á sunnudagskvöld en þingstörf hefjast síðan á mánudag og fara fram í safnaðarheimili Há- teigskirkju. líirkjuþing fjallar og rekstur og starfsramma þjóðkirkj- unnar og hefur vald til að ákvarða um þau mál enda hefur Alþingi falið kirkjunni sjálfræði og sjálf- stæði, segir í frétt frá biskupsstofu. Kirkjuþing sitja tólf leikmenn og níu prestar, alls 21 þingfulltrúi, en auk þeirra eiga þar sæti biskupar, kirkjuráðsmenn, fulltrúi guðfræði- deildar, kirkjumálaráðherra og fleiri. Þegar er vitað um 30 mál sem lögð verða fyrir kirkjuþing sem flest snúast um nýjar starfsreglur fyiir hinar ýmsu starfsgreinar þjóðkirkjunnar og rætt verður um reynslu af reglum sem þegar hafa verið settar. Eru það m.a. starfs- reglur um embættiskostnað presta, tillögur að breytingum á skipan sókna, rprestakalla og pró- fastsdæma, um fjármál sóknar- nefnda, tónlistarfræðslu, fjöl- skylduþjónustu kirkjunnar og fleiri. Þá fær kirkjuþing til um- sagnar frumvarp til laga um trúfé- lög. Kirkjuþing stendur til miðviku- dags 20. október. Minkapelsar - síðir Verð frá 255 þúsund Visa raðgreiðslur í allt að 36 mánuði. 4 PEISINN rfSTl Kirkjuhvoli - sími 5520160 L. J W I ★Náttföt ★Boxernáttföt ★Náttserkir Margar gerðir/litir Schiesser# {_Hympti Kringlunni 8-12, 553 3600 MORE & MORE A LIFE PHILOSOPHY G I œ s i b œ Sfml 588 8050 KORTAGERÐARNÁMSKEIÐ EFNI INNIFALIÐ Mikið úrval af peysum, buxum, úlpum og drögtum. St. 36—56. Cott verð. Eddufelli 2 - sími 557 1730. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10—15. Gili, Kjalarnesi s. 566 8963/892 3041 Eitthvert besta úrval landsins af vönduðum gömlum dönskum MARGT SJALDSÉÐRA HLUTA G0TT URVAL húsgögnum og antikhúsgögnum borðstofuhúsgagna /n-u i_ j.,j.* Opið lau.-sun. kl. 15.00-18.00 Ath- einungis ekta hlutu og pri og ^mkvö(d w 20.30-22.30 L eda eftir nánara samkomulagi. Ólafur.Á ‘Dömuir! K’ef apnad ocrdun á Qarðatavgi 7, bláa, íícrberginu, dma 868 5557 ‘Fixíhært úriml af minlzapehimi Opið þiiðjudaga-fö&tudaffa frá,kl, 14.00-18.00 ag laiuiardapa jyá kl -10.30-14.00 eíeigisamiðixjmn Sverrir Kristinsson, lögg. fastsali. (f Sími 5889090 - Fax 588 9095 - Síðumúla21 OPIÐ í DAG LAUGARDAG KL. 12-15 EINBÝLI Hæðargarður - glæsileg. Nýlendugata. Vorum að fá í einkasölu einbýlishús við Ný- lendugötu í Reykjavík á tveimur hæðum auk kjallara. Um er að ræða bárujárnsklætt timbur- hús. Eignin þarfnast standsetningar. Góð eign fyrir laghenta. V. 8,9 m. 9076 Framnesvegur 1 - einbýli. Vorum að fá (söiu gott tæplega 190 fm einbýlis- hús sem er tvær hæðir og kjallari. Möguleiki á fimm herb. Parket og góðar innréttingar. Suður- svalir. Endurnýjað rafmagn, skolplögn o.fl. Fal- legt og vel viöhaldið einbýli í vesturbæ. V. 14,9 m. 9065 HÆÐIR Kambsvegur - sérhæð. 6-7 herb. falleg um 182 fm efri sérhæð í bakhúsi með innb. 30 fm bílskúr. Fallegt útsýni. Ákv. sala. V. tilboð. 1561 Auðarstræti - Norðurmýri. Vorum að fá í sölu sérlega fallega og mikiö standsetta 4ra herb. íbúð á 2. hæð í 3-býli. Húsið hefur einnig verið standsett að utan. Sval- ir. Áhv. 4 m. húsbr. V. 9,6 m. 8884 4RA-6 HERB. Sogavegur - glæsileg íbúð. Vorum að fá ( einkasölu glæsilega u.þ.b. 90 fm efri sérhæð í þríbýli. Hæðin var byggð ný ofan á húsið fyrir fáum árum þannig að allt er frekar ný- legt, innréttingar, lagnir, skápar o.fl. Fallegt útsýnl. Stórar suðursvalir. Parket á gólfum. Vandaöar innréttingar. íbúö í sérflokki. Allt sér. V. 10,7 m. 9072 4ra herb. 102 fm glæsileg íbúð á 2. hæð (efstu) í einkar skemmtilegri húsagerð. íbúðin hefur öll verið endurnýjuð s.s. gólfefni (flísar og parket), eldhús, baðherb. o.fl. 3 svefnh. Stór stofa með suðursvölum. Eign í sérflokki. Laus n.k. sum- ar. V. 13,2 m. 9062 Bólstaðarhlíð. Vorum að fá í einkasölu u.þ.b. 85 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Góð sameign. Vesturvalir. Þrjú svefnherbergi. íbúðin getur losnað fljótlega. V. 7,5 m. 9064 3JA HERB. Gullengi - laus. 3ja herb. mjög falleg ibúð á 1. hæð m. sérinng. af svölum og sérþvottah. Fallegt útsýni. Laus strax. V. 8,1 m. 9069 Gyðufell - nýstandsett. 3ja herb. mjög falleg og snyrtileg íbúð á 2. hæð í blokk sem nýlega hefur verið klædd. Nýjar yfir- byggðar sólsvalir. Laus strax. V. 7,3 m. 9071 Eskihlíð. Vorum að fá í einkasölu 53 fm (búð við Eskihlíð. Eignin skiptist ( hol, stofu, eldhús og baðher- bergi. Sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús. Góð fyrstu kaup. Lyklar á skrifstofu. V. 5,5 m. 9061 Goðaborgir - stór 2ja herb. 2ja herb. mjög glæsileg íbúð á 2. hæð með sér- inng. af svölum og glæsilegu útsýni. Laus strax. V. 6,8 m. 9070 Fréttir á Netinu vfj>mbl.is Ný sending Ulpur með ekta pelslíningu, síðir kjólar og samkvæmisblússur hJ&QýGofiikiMi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Sölusýning á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel, Reykjav'L í dag, laugardag, kl. 12-19, á morgun, sunnudag, kl. 13-19. HÓTEL REYKJAVÍK 10% staðgreiðslu- afsláttur RAÐGREIÐSLUR MUFLON Kuldaskór Teg. 3234 Stærðir: 31—40 Litir: Grár/blár Verð frá 4.990 Teg. 3272 Stærðir: 31—40 Litur: Svartur Verð frá 5.600 Mikið úrval komið af kuldaskóm Sendum í póstkröfu SKOUERSLUN KÓPAUOGS HRMRABORG 3 • SÍMI 5 54 1754
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.