Morgunblaðið - 09.10.1999, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 09.10.1999, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1999 27 VIÐSKIPTI r 10 stærstu hluthafar 17. september 1999 Hlutafé, nafnverð, kr. Eignar- hluti, % 1 Össur Kristinsson 105.414.890 49,74% 2 Kaupthing Luxembourg S.A. 13.937.460 6,58% 3 Bjarni Össurarson 8.192.524 3,87% 4 Lilja Össurardóttir 8.192.524 3,87% 5 Kaupþing, Eignastýring 6.420.000 3,03% 6 Hlutabráfasjóðurinn Auðlind hf. 4.834.783 2,28% 7 Hraf nhildur Thoroddsen 4.000.016 1,89% 8 Ingibjörg Kristínsdóttir 4.000.016 1,89% 9 Kristín Rafnar 3.733.333 1,76% 10 Hávaxtafálagið, sjóður 9 3.000.000 1,42% 10 stærstu samtals: 161.725.546 76,33% Hluthafaskrá Össurar hf. eftir hlutafjárútboð Tilboð bárust frá 59 aðilum í TILBOÐSHLUTA hlutafjárút- boðs Össurar hf. sem lauk 17. sept- ember sl. voru 22,8 milljónir króna að nafnvirði í boði. Alls bárust 229 tilboð að nafnvirði 69,3 milljónir króna frá 59 tilboðsgjöfum og hóp- um, að því er fram kemur í tilkynn- ingu til Verðbréfaþings Islands. Umframeftirspurn var ríflega þreföld. Hæst var boðið í hlutafé á genginu 33 en lægst var tilboðum tekið á genginu 29,53. Meðalgengi þeirra tilboða sem tekið var var 31. Söluandvirði tilboðshlutans var 76,8 milljónir króna. í tilboðshlutanum bárust yfirleitt fleiri en eitt tilboð á mismunandi gengi frá hverjum tilboðsgjafa. Af þeim tiiboðum sem tekið var fékk Kaupþing eignastýring mest eða 6,42 milljónir að nafnvirði. Hluta- bréfasjóðurinn Auðlind keypti að nafnvirði 4.834.783 krónur og Há- vöxtunarfélagið sjóður 9 keypti hlutabréf fyrir 3 milljónir að nafn- virði. Þrír aðilar buðu í hlutafé á genginu 33 sem var hæsta gengið. Global Equities, Hávöxtunarfélagið sjóður 1 og Icelandic Equities buðu í 200.000 krónur að nafnvirði hver á því gengi. Allir þessir aðilar eru á vegum Kaupþings, en samtals er eignarhluturinn um 13,3%. Eftir hlutafjárútboð Össurar hf. er Össur Kristinsson eftir sem áður stærsti hluthafi með 49,74% hlut eða rúmar 105,4 milljónir að nafn- verði. Kaupthing Luxembourg á 6,58% eða tæpar 14 milljónir að nafnverði, aðrir hluthafar eru það- an af minni, eins og sést á meðfylgj- andi töflu yftr tíu stærstu hluthafa í Össuri hf. Össur hf. verður skráð á Aðall- ista Verðbréfaþings Islands á mánudag. Volvo og Mitsubishi taka saman höndum Stokkhólmi. Reuters. VOLVO hefur tekið höndum sam- an með Mitsubishi Motors í Japan um stofnun stærsta flutningabíla- fyrirtækis heims, að sögn fyrir- tækjanna. Aðeins nokkrum vikum eftir að Volvo samdi um kaup á sænska keppinautinum Scania hefur Volvo skýrt frá stefnumarkandi banda- lagi við Mitsubishi, sem gerir ráð fyrir nýjum framleiðslutegundum á sviði lítilla og meðalstórra flutn- ingabíla og betri aðgangi að ört vaxandi markaði Asíu. Mitsubishi mun aðskilja flutn- ingabíla- og almenningsvagna- deildir sínar, sem munu tilheyra sérstakri deild, sem Volvo mun eignast 19,9% hlut í. Volvo mun einnig kaupa 5% hlut í Mitsubishi Motors í sambandi við útgáfu nýrra hlutabréfa. Hið skuldum vafna Mitsubishi-fyrir- tæki kaupir 1% í Volvo á núver- andi markaðsverði og 4% til við- bótar, ef efni leyfa, fyrir árið 2002. Bréfin verða alls um 620 milljónir dollara virði miðað við núverandi verðgildi. Gömul samvinna Fyrirtækin hafa lengi haft með sér samvinnu og hafa bundizt sam- tökum til að draga úr kostnaði og njóta góðs af samvirkni, en fyrst og fremst vegna þess að fyrirtækin verða að stækka vegna mikillar endurskipulagningar í bílaiðnaði. Viðrögð fjárfesta báru vott um gætni. Verð bréfa í Volvo lækkuðu um eina og hálfa sænska krónu úr 122,50 krónum. Bréf í Mitsubishi, sem mun selja um 270 milljónir nýrra hlutabréfa, hækkuðu hins vegar um 12% í 678 jen. Fyrr á þessu ári seldi Volvo fólks- bfladeild sína, sem fyrirtækið hefur verið kunnast fyrir, bandaríska bfla- framleiðandum Ford. Nokkrum mánuðum síðar gerði fyrirtækið samning um að kaupa Scania fyrir 60,7 milljarða sænskra króna og verður hið nýja fyrirtæki mesti vöi'ubílaframleiðandi Evrópu og sá næststærsti heiminum á eftii' Daim- lerChrysler. Með Mitsubishi-samn- ingnum er gengið skrefi lengra. ------------------------ Roche selur meira af Genotech Zurich. Reuters ROCHE HOLDING AG í Sviss hyggst selja fleiri Genentech-hluta- bréf og gefa út skiptanleg hlutabréf í umrædu lyftæknifyrirtæki. Með þessu móti væri hægt að afla um 4,8 milljarða dollara, að sögn sér- fræðinga. Þessi óvænta sala hefur valdið vangaveltum um að hið kunna svissneska lyfjafyrirtækið muni nota afraksturinn til að kaupa fyrir- tæki vegna þess að mikil samþjöpp- un fer fram í lyfjageiranum. Aðrir sérfræðingar telja að Roche vilji greiða niður skuldir vegna kaupa fyrirtækisins 1997 á Corange, eignarhaldsfélagi Böhrin- ger Corang, áður en Roche réðist í fleiri fyrirtækjakaup. Þegar ástirí knýr óvænt dyra ertu þá tilbúin aö hleypa henni inn? F R A N K I E 0 G J 0 H N N. Y FÖS 8/10 Frumsýning UPPSELT Miö 13/10 2. sýning UPPSELT Lau 16/10 3. sýning UPPSELT Fim 21/10 4. sýning UPPSELT Fös 22/10 AUKASÝNING - laus sæti Miö 27/10 5. sýning UPPSELT Lau 30/10 AUKASÝNING - laus sæti Forsala hafin á sýningar í nóvember Tryggið ykkur miöa í tíma Miðasölusími 5 30 30 30 Landsbanki Islands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.