Morgunblaðið - 09.10.1999, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 09.10.1999, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1999 33 NEYTENDUR Verðkönnun Samkeppnisstofnunar hjáþrjátíu efnalaug- um á höfuðborg’arsvæðinu Verðkönnun hjá efnalaugum \\» Jakki Buxur Pils Peysa Jakka- peysa Silki- blússa Kápa Kápa með hettu/ skinnkr. Ryk- frakki Glugga tjöld pr. kg. Elnalaug Árbæjar, Hraunbæ 102, Rvík 620 620 620 500 620 650 1.050 1.050 1.050 650 Efnalaug Garðabæjar, Garðatorgi 3, Garðabæ 600 600 600 470 470 680 1.100 1.100 1.100 650 Efnalaugin Björg, Álfabakka 12, Rvík 625 625 575 470 550 725 1.095 1.170 1.170 690 Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58-60, Rvlk 625 625 580 520 550 690 980 1.170 1.170 690 Efnalaugin Björg, Smáranum, Kópavogi 550 550 550 420 420 550 860 950 550 Efnalaugin Fönn, Skeifunni 11, Rvik 650 650 650 475 475 650 1.160 1.160 1.160 D Efnalaugin Geysir, Dalvegi Kópavogi 580 580 580 370 560 540 1.000 1.000 1.000 590 Efnalaugin Glitra, Rauðarárstíg 33, Rvík 590 590 590 350 450 570 990 1.050 1.050 590 Efnalaugin Glæsir, Bæjarhrauni 4, Hafnarfirði 605 605 605 495 495 540 1.065 1.065 1.065 420 Efnalaugin Glæsir, Hverafold 1-3, Rvik 625 625 625 445 520 520 1.070 1.070 1.070 600 Efnalaugin Holts-Hraðhreinsun, Dalbraut 3, Rvík 595 595 595 300 500 650 1.000 1.100 1.100 595 Efnalaugin Hraði hf., Ægisíðu 115, Rvík 625 625 625 415 625 725 1.140 1.140 1.200 920 Efnalaugin Hreinn, Hólagarði, Lóuhólum 2-6, Rvík 620 620 620 400 620 700 1.070 1.150 1.150 620 Efnalaugin Hreint og klárt, Nýbýlavegi 26, Kóp. 540 540 540 340 340 430 880 880 890 540 Efnalaugin Hvíta Húsið, Kringlunni 8-12, Rvík 630 620 585 495 600 690 1.150 1.150 Efnalaugin Katla, Laugarásvegi 1, Rvík 620 620 620 400 620 710 1.100 1.100 1.100 620 Efnalaugin Kjóll og hvítt, Eiðistorgi 15, Seltj.nes 630 630 520 520 595 725 1.285 1.390 1.285 640 Efnalaugin Mosfellsbæ, Háholti 14, Mosfellsbæ 600 600 600 400 600 600 900 1.000 1.000 550 Efnalaugin Nóatúni, Nóatúni 17, Rvík 620 620 620 470 620 720 1.130 1.190 1.190 620 Efnalaugin og þvottahúsið Drífa, Hringbr.119, Rvík 600 600 600 480 480 500 1.090 1.090 1.090 650 Efnalaugin Perlan, Langholtsvegi 113, Rvík 620 620 620 520 620 760 1.180 1.180 1.180 620 Efnalaugin Svanlaug, Engihjalla 8, Kópavogi 620 620 620 500 500 720 1.050 1.050 1.050 650 Efnalaugin Úðafoss sf., Vitastíg 13, Rvík 590 590 590 430 500 660 1.045 1.095 1.150 620 Efnalaugin við lækinn, Lækjargötu 34a, Hafnarf. 595 595 595 500 500 545 995 995 995 600 Fatahreinsun Kópavogs, Hamraborg 7, Kópavogi 620 620 620 470 550 540 1.010 1.010 1.050 650 Fatahreinsunin hreint fólk, Efstalandi 26, Rvík 595 595 595 495 595 610 995 1.100 1.100 595 Fatahreinsunin Snögg sf., Stigahlíð 45-47, Rvík 595 595 500 400 500 600 1.000 1.000 1.000 550 Nýja Efnalaugin, Ármúla 30, Rvík 630 620 600 370 590 680 995 1.100 1.100 595 Nýja fatahreinsunin, Reykjavíkurvegi 68, Hafnarf. 590 590 590 500 590 690 990 990 990 550 Þvotlahús og efnalaug, Hraunbrún 40, Hafnarfiröi 540 540 540 400 400 450 900 900 900 540 Lægstaverð 540 540 500 300 340 430 860 880 890 420 C—Hæsta verð 650 650 650 520 625 760 1.285 1.390 1.285 920 Mismunur á lægsta og hæsta verð 20% 20% 30% 73% 84% 77% 49% 58% 44% 119% Heimild: Samkeppnisstonfun, október 1999 1) Kr. 230 m2 Allt að 119% verðmunur á hreinsun gluggatjalda Eldhús sannleikans FRAMVEGIS munu hér birtast á laugardögum uppskriftir að rétt- um sem kynntir hafa verið í mat- reiðslu- og spjallþættinum Eldhús sannleikans sem er sýndur í ríkis- sjónvarpinu á föstudögum og er í umsjá Sigmars B. Haukssonar. Að þessu sinni eru það Kolbrún Halldórsdóttir og Stefán Jón Haf- stein sem gefa uppskriftir. Hversdacgsréttur Kolbrunar I þennan rétt er notað það magn sem fjölskyldan þarf. Nýjar kartöflur, gjarnan smælki ______________rófur____________ ___________spergilkól__________ ____________gulrætur_____ ________kirsuberjgtómator______ ______________salat____________ __________1 msk. laukur________ 1 msk. ólífuolía kuzi (eða maizenamjöl) ______________mjólk____________ ___________gróðaostur__________ ______________smjör____________ 1. Sjóðið kartöflurnar í vatni en rófur, gulrætur og spergilkál er gufusoðið. 2. Blandið saman gráðaosti og mjólk svo að úr verði hæfilega þykk sósa. 3. Setjið salatblöðin á disk, kar- töflum, rófum, gulrótum og sperg- ilkáli er komið fyrir á salatblöðun- um. Smjörklípur settar á grænmetið. 4. Sósan er sett út á réttinn eftir smekk. 5. Kirsuberjatómatarnir eru skornir í tvennt og rétturinn skreyttur með þeim. Bleikiur að hætti Stefáns Jóns Hafstein _______Bleikjuflök eftir þörfum_ VASABI (japönsk piparrót) __________japönsk sojasósa _____ 1. Bleikjuflökin eru skorin í þunnar sneiðar. 2. Blandið VASABI í sojasós- una. 3. Bleikjusneiðunum er dýft í sósuna, best er að snæða þennan rétt með prjónum. Sinnepsleqinn silungur i lcirsu- beriatómötum 200 g silungsflök ____________dl ólífuolía________ 1 msk. gróft MEAUX-sinnep (fæst í __________Heilsuhúsinu)_________ 1 tsk. sítrónusafi ögn af hvítum pipar úr kvörn kirsuberjatómatar 1. Fjarlægið roðið af silungnum og fínsaxið hann. 2. Blandið vel saman olífuolíu, sinnepi og sítrónusafa. Kryddið með hvítum pipar. 3. Skerið kirsuberjatómatana í tvennt og fjarlægið kjötið úr þeim með teskeið. 4. Fyllið kirsuberjatómatana með silungnum í sinnepssósunni. Umhverfisvænir skrifborðsstólar á íslenskum markaði Scio-stóll úr sex hundruð plasttöppum í nýrri verðkönnun Samkeppnisstofnun- ar hjá efnalaugum kom í ljós að í sex til- fellum af tíu var Efnalaugin Hreint og klárt með lægsta verðið á hreinsun. Verðmunur milli efnalauga er oft mik- ill og munaði t.d. 119% áhreinsun gluggatjalda hjá þeim sem voru með lægsta og hæsta verðið. Morgunblaðið/Ásdís í sex tilfellum af tíu var efnalaugin Hreint og klárt með lægsta verðið á hreinsun. UMHVERFISVÆNN skrifborðs- stóll úr endurunnu venjulegu plasti, frá norska fyrirtækinu HÁG, kom á íslenskan markað árið 1996. Á síðasta ári var byrjað að fram- leiða sama stól úr endurunnum plasttöppum af gosflöskum, en einn stóll er gerður úr sex hundruð töppum. Tapparnir koma frá endur- vinnslustöðvum og eru tættir niður í flögur sem síðan eru bræddar og að því loknu eru búnar til litlar kúl- ur úr plastinu, sem settar eru í mót. Ur mótunum koma fullunnar plast- skeljar sem eru mun sterkari en áð- ur en endurvinnslan hófst. Styi’kur plastsins eykst því með því að fram- leiða stólana á þennan hátt og eru þeir einnig 100% endurvinnanlegir. Hér er því um að ræða stól sem er tiltölulega ódýr í framleiðslu og að sögn Einars Gylfasonar, eiganda EG Skrifstofubúnaðs, gæðastóll sem hentar einkum vel fyrir skrif- stofur. Stóllinn var hannaður af Sören Yran. Hann ber heitið Scio og er framleiddur og markaðssett- urafHÁG, sem er norskt fyrirtæki er sérhæfir sig í sölu skrifborðs- stóla og er jafnframt stærsti fram- leiðandi þeirra á Norðurlöndunum. Hundrað tonn af plasttöppum á ári HÁG notar um hundrað tonn af plasttöppum til framleiðslu stólsins á ári. Fyrirtækið hefur hlotið fjölda viðurkenninga fyrir gæði og hönn- un og síðast en ekki síst fyrir að taka tillit til umhverfisverndar í framleiðsluferlinu. ÞÁ munaði allt að 84% á hreinsun jakkapeysu og allt að 77% á hreinsun silkiblússu. Að sögn Kri- stínar Færseth deildarstjóra Sam- keppnisstofnunar var kannað verð hjá 30 efnalaugum á höfuðborgar- svæðinu nú í byrjun október. Hún segir að sambærileg könnun hjá efnalaugum hafi verið gerð fyrir ári og hefur verð á þessari þjón- ustu hækkað að meðaltali um 4% síðan þá. Mestar hafa verðbreyt- ingar orðið á hreinsun glugga- tjalda og peysa, en meðalverð- breytingin nemur 6%. Kristín segir að rétt sé að taka fram að hreinsun á pilsum miðist við þröng pils en oft þarf að greiða aukalega fyrir hreinsun á víðum pilsum eða pilsum með fellingum. Hreinsun á kvenblússum miðast við fína blússu á borð við silki- blússu en oft er mun ódýrara að láta hreinsa aðrar blússur. Þá segir Kristín í þessari verð- könnun sé að hvorki sé lagt mat á þjónustu fyrirtækjanna né gæði hreinsunarinnar heldur er ein- göngu um verðsamanburð að ræða. Morgnblaðið/Ásdís Blöðrupakkar með aðvörun NÝLEGA var á neytendasíðu fjallað um að óuppblásnar blöðrur svo og blöðrutæjur gætu verið varasamar fyi'ir ung börn. Blaðinu barst ábending um að fyrirtækið Snari, sem prentar á blöðrur, væri með aðvörun á öllum sínum blöðrupokum þar sem kemur fram að óuppblásn- ar blöðrur eða sprungnar geti verið varasamar ungum börnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.