Morgunblaðið - 09.10.1999, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 09.10.1999, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1999 69 I DAG BRIDS Umsjóii Giiilmiindur Páll Arnarson SUÐUR virðist eiga tíu örugga slagi í fjórum hjört- um, en 5-0-lega í trompinu setur strik í reikninginn. Suður gefur; AV á hættu. Norður A ÁKD ¥ D1073 ♦ 8632 * D3 Suður A 532 VÁKG4 ♦ 1074 *ÁK6 Vestur Norður Austur Suður 1 grand Pass 2 lauf Pass 2 hjörtu Pass 4 hjörtu Allir pass Svartur leikur og vinnur. Arnað heilia Vestur kemur út með laufgosa, sem sagnhafi tek- ur með drottningu blinds og spilar trompi á ásinn. Og þá hendir austur spaða. Hvern- ig myndi lesandinn spila? Þetta er vandalaust ef vestur fylgir þrisvar lit í spaða og laufi, en líkur á því eru ekki alltof miklar. En í raun er nóg að austur eigi tvílit í öðrum svarta litnum og þrílit í hinum. Fyrst tek- ur sagnhafi AK í spaða og spilar svo laufi: Norður * ÁKD ¥ D1073 * 8632 * D3 Vestur Austur * 108 * G9764 ¥ 98652 ¥- * K9 ♦ ÁDG5 * G1097 * 8542 Suður * 532 ¥ ÁKG4 * 1074 + ÁK6 Þegar vestur fylgir lit í þriðja laufið, hendir sagn- hafi háspaða úr borði og trompar spaða. Það gerir tíu slagi. Ef vestur hefði byrjað með tvö lauf myndi hann trompa þegar þriðja laufinu er spiiað, en þá yfir- trompar sagnhafí og verður að vona að síðasti spaðinn sleppi í gegn. SKAK Uinsjnn Margeir Péturssnn STAÐAN kom upp á lands- móti skákfélaga í Króatíu í haust. Rogic var með hvítt, en Anic hafði svart og átti leik. Hvítur var að drepa baneitrað peð á e4 með hróki sem stóð á c4. 29.- Dd4+! og hvitur gafst upp. />/\ÁRA afrnæli. Hinn 17. Oi/september sl. varð sextugur Erlingur Guð- mundsson vörubflstjóri, Heiðvangi 4, Hellu. Eigin- kona hans er Sigurvina Sam- úelsdóttir. Af þvi tilefni taka þau á móti gestum í salnum, við sumarhús Mosfells á Rangárbökkum, í dag laug- ardaginn 9. október kl. 21. Barna- & fjolskvlduljósmyndir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. júlí sl. í Skál- holtskirkju af sr. Rúnari Þór Egilssyni Sigrún Theó- dórsdóttir og Bjarni Þór Sigurðsson. Heimili þeirra er í Einbúablá 26a, Egils- stöðum. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. júní sl. í Bústaða- kirkju af sr. Pálma Matthíassyni Stefanía Ásta Gísia- dóttir og Einar Freyr Jónsson. Með þeim á myndinni er sonur þeirra Benjamín. Heimili þeirra er í Núpalind 8, Kópavogi. HÖGNI HREKKVISI „Ef&i i stapi kil þess eftír altt samaw? ° LJOÐABROT Illa dreymir drenginn minn: Drottinn, sendu engil þinn vöggu hans að vaka hjá, vondum draumum stjaka frá. Láttu hann dreyma líf og yl, Ijós og allt, sem gott er tdl, ást og von og traust og trú. Taktu hann strax í fóstur nú. Langa og fagra lífsins braut leiddu hann gegnum sæld og þraut. Verði hann bezta barnið þitt. Bænheyrðu nú kvakið mitt, svo ég megi sætt og rótt sofa dauðans löngu nótt. •40J — -tku***’ Páll Ólafsson. STJÖRIVUSPA eftir Franees llrake VOg Afmælisbarn dagsins: Pú nýtur þín í sviðsljósinu en leitar þess á milli í einveruna. Þú hefur góða dómgreind en mátt efla sjálfstraustið. Hrútur (21. mars -19. apríl) Verkefnin leysast ekki af sjálfu sér og þú býrð yfir þeirri þekkingu sem þarf til að leysa þau. Gerðu það sem til þarf að koma þér í gang. Naut (20. apríl - 20. maí) Gefðu þér tíma til að næra sálina með því að njóta þeirrar fegurðar sem lífið hefur upp á að bjóða hvort heldur er í náttúrunni eða annars staðar. Tvíburar ± ^ (21. maí - 20. júní) H Þegar þú sest niður og gerir áætlun varðandi afkomuna skaltu hafa öli smáatriðin í huga því margt smátt gerir eitt stórt og þá gengur dæmið upp. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Nú þegar haustið er að ganga í garð er upplagt að bjóða heim góðum félögum og rifja upp ævintýri sumarsins og leggja á ráðin varðandi veturinn. Ljón (23. júli - 22. ágúst) ÍW Þú ert rausnarlegur og nýtur þess að gefa góðar gjafir. Nú þarftu að velta hverri krónu og skalt muna að dýrmætast er að gefa eitthvað af sjálfum sér. Meyja (23. ágúst - 22. september) ©íL Þú þarft að gera smávægilegar breytingai- á áætlunum þínum svo allt gangi upp. Þótt það sé erfitt í fyrstu muntu ekki sjá eftir því síðar. v°8 m (23. sept. - 22. október) Það getur verið notalegt að njóta hylli ef það gengur ekki út í öfgar. Ef þú getur ekki haft áhrif á gang mála skaltu koma þér í burtu. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Ef leiðinn nær yfirhöndinni skaltu leggja áherslu á að gleðja þá sem eiga virkilega um sárt að binda því það hjálpar sjálfum þér mest. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Ht-f Ef fólk fer í taugamar á þér skaltu bara vera í eigin félagsskap þar til það líður hjá. Leggðu þig samt fram um að taka fólki eins og það er. Steingeit (22. des. -19. janóar) Tíminn er dýrmætur og því þarftu að nýtá hann sem best þú getur. Veltu þér ekki upp úr fortíðinni heldur notaðu nútíðina til að byggja upp bjarta framtíð. Vatnsberi (20. janóar -18. febróar) Oft er flagð undir fögru skinni. Hafðu allt þitt á hreinu og gerðu þér far um að komast að því hvort viðskiptafélagi þinn er sá sem hann segist vera. Fiskar mt (19. febrúar - 20. mars) Wt> Leyfðu þér að njóta augnabliksins og þeirra tækifæra sem bjóðast því hafirðu trú á að þú sért að gera rétt munu erfiðleikarnir leysast af sjálfu sér. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. FalLag karmfzöt frá 0-11 ára Hverfisgötu 39, simi 552 1720. 10 rósir fcr. 090 Full búð af nýjum gjafavörum. Gott verð. Opið til kl. 10 öll kvöld DaCía Fákafeni 11, sími 568 9120. Gömlu dansarnir í Hreyfilshúsinu í kvöld kl. 22.00—02.00. Félag harmonikuunnenda d- —i°e\ ( r-n NÝ VÖRUSENDING Antik og gjafavörur Boröstofusett af ýmsum gerðum og stærðum. Silfurboröbúnaöur. Postulínsstell og kristalsglös í úrvali. Gjörið svo vel 03 lítið inn. Næg bílastæði á baklóð. Opið mán.-fös. frá kl. 10-18, lau. kl. 11-17 og sun. kl. 13-17. Grensásvegi 14 ♦ sími 568 6076 EaUeggr vörur Stuttir og síðir frakkar. Aðskornar síðar kápur. Hattar og húfur. Verðkr. 21.900 Mörkinni 6 • Sími 588 5518 eða notuð föt? Vantar ný eda VantarþigWmerki’ Vantar þig skartgt tpi^ \t.ntar Þ'g geisiadiska? Vantarþigiln^T7 Vantar þig blæv^ng’ Lax Egg Síld Kjöt Rækja Kökur Saltfi skur Humar Kartöflur Hákarl Flatkö kur Sælgfæti Frosin ýsa Silungfur Harðfisk ur Ekta íslensk matvæli t f l!^±viðiK0iaponinu Opið laugardaga og sunnudaga kl. 11-17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.