Morgunblaðið - 09.10.1999, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 09.10.1999, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1999 43 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Olíubréf hríðfalla, evr- ópsk bréf lækka EBRÓPSK hlutabréf lækkuðu í gær vegna óvssu um atvinnu i Bandaríkjun- um, sem kann að leiða til vaxtahækk- unar í nóvember. Olíuhlutabréf lækkuðu mest vegna rúmlega 7% lækkunar, sem stafar af efasemum um OPEC standi við fyrirheit um að takmarka framleiðslu. Dollar hélt velli gegn evru í New York og bandarískur skuldabréfa- markaður var stöðugur eftir sveiflur. Evrópsk bréf hækkuðu í fyrstu, þar sem bandarískar hagtö ur sýndu að dregið hefði óvænt úr launakostnaði í septem- ber og það virtist draga úr líkum á bandarískri vaxtahækkun. Ástandið versnaði síðan og byrjunarvberð lækk- aði í Wall Street þegar sérfræðingar bentu á önnur dæmi í skýrslunni, t.d. að mesta hækkun á meðaltímakaupi í 16 ár myndaði mótværi gegn hug- myndum að hagkerfið væri nógu sveigjanlegt til að eyða ótta bandaríska seðlabankans við verðbógu. Brezka FTSE 100 vísitalan lækkaði um eitt pens, CAC-40 í Paris lækkaði um 0,43% og þýzka Xetra DAX vísitalan stóð í stað. í Wall Street hafði Dow Jo- nes lækkað, en náð sér á strik. Verð á hráolíu lækkaði um 1,80 dollara í 20,80 dollara tunnan . Þar með hefur olíuverð lækkað um 15% síðan það hafði ekki verið hærra í 33 ár fyrir viku. Bréf í Shell lækkuðu um 3,18%og bréf í BP Amaco um 3.49%. Bréf í Airtouch Plc hækkaði um 3,8% vegna sóknar fyurirtækisins inn á Japansmarkað. Evra komst úi nýja lægð gegn dollar eftir birtingu upp- lýsinga um launakostnað vestra. GENGISSKRANING Nr. 188 8. október 1999 Ein. kl. 9.15 Kaup Sala Gengi Dollari 70,94000 71,32000 72,41000 Sterlp. 117,24000 117,86000 119,32000 Kan. dollari 48,19000 48,51000 49,45000 Dönsk kr. 10,16700 10,22500 10,21000 Norsk kr. 9,09500 9,14700 9,28900 Sænsk kr. 8,68100 8,73300 8,79900 Finn. mark 12,70400 12,78320 12,76630 Fr. franki 11,51520 11,58700 11,57160 Belg.franki 1,87250 1,88410 1,88160 Sv. franki 47,36000 47,62000 47,34000 Holl. gyllini 34,27620 34,48960 34,44410 Þýskt mark 38,62030 38,86090 38,80960 ít. líra 0,03901 0,03925 0,03920 Austurr. sch. 5,48930 5,52350 5,51630 Port. escudo 0,37670 0,37910 0,37860 Sp. peseti 0,45400 0,45680 0,45620 Jap. jen 0,65870 0,66290 0,68160 írskt pund 95,90950 96,50670 96,37930 SDR (Sérst.) 98,08000 98,68000 99,94000 Evra 75,53000 76,01000 75,90000 Tollgengi fyrir október er sölugengi 28. september. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270 GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 8. október Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiðla gagnvart evrunni á miðdegis- markaði: NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 1.062 1.0718 1.0624 Japanskt jen 114.12 115.62 114.07 Sterlingspund 0.6424 0.649 0.6425 Sv. Franki 1.5945 1.5964 1.5914 Dönsk kr. 7.4327 7.4342 7.433 Grísk drakma 328.46 328.5 327.58 Norsk kr. 8.3017 8.327 8.2695 Sænsk kr. 8.685 8.724 8.6898 Ástral. dollari 1.6176 1.6316 1.62 Kanada dollari 1.5654 1.5764 1.5634 Hong K. dollari 8.2542 8.3235 8.2549 Rússnesk rúbla 27.32 27.58 27.457 Singap. dollari 1.7871 1.8012 1.7879 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. maí o1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA I 08.10.99 Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heildar- verö verð verð (kíló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Skarkoli 110 110 110 17 1.870 Steinbítur 100 100 100 121 12.100 Ýsa 130 100 125 465 58.199 Þorskur 162 110 140 4.901 688.149 Samtals 138 5.504 760.319 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 82 73 74 3.029 224.964 Hlýri 98 98 98 1.150 112.700 Karfi 54 54 54 300 16.200 Keila 76 40 76 3.332 252.066 Langa 55 55 55 65 3.575 Lúöa 180 180 180 40 7.200 Sandkoli 63 63 63 250 15.750 Skarkoli 140 140 140 3.800 532.000 Steinbltur 105 50 89 4.565 404.733 Sólkoli 152 152 152 200 30.400 Ufsi 60 35 58 629 36.614 Ýsa 142 131 135 8.900 1.200.432 Þorskur 170 104 129 11.431 1.469.341 Samtals 114 37.691 4.305.974 FAXAMARKAÐURINN Gellur 359 350 357 62 22.150 Karfi 48 48 48 73 3.504 Langa 100 5 94 105 9.846 Langlúra 8 8 8 61 488 Lúöa 189 111 158 248 39.194 Lýsa 40 40 40 969 38.760 Sandkoli 26 16 25 94 2.354 Skarkoli 146 115 131 1.309 171.335 Steinbítur 120 82 87 531 46.160 Stórkjafta 29 29 29 192 5.568 Sólkoli 200 150 174 1.073 186.949 Tindaskata 10 5 9 1.391 12.004 Ufsi 69 31 55 1.011 55.524 Undirmálsfiskur 193 160 189 2.023 381.457 Ýsa 155 91 132 9.033 1.189.465 Þorskur 183 110 139 10.046 1.398.202 Samtals 126 28.221 3.562.960 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Annar afli 78 78 78 129 10.062 Keila 30 30 30 17 510 Lúða 180 180 180 9 1.620 Steinbítur 98 98 98 232 22.736 Undirmálsfiskur 106 106 106 235 24.910 Ýsa 157 110 144 2.074 299.216 Þorskur 157 110 139 1.356 188.281 Samtals 135 4.052 547.335 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skata 121 121 121 379 45.859 Steinbltur 88 88 88 447 39.336 Ufsi 48 48 48 226 10.848 Ýsa 137 131 133 860 114.234 Þorskur 151 115 131 3.986 520.970 Samtals 124 5.898 731.247 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Keila 15 15 15 28 420 Langa 79 79 79 95 7.505 Lúöa 600 175 425 36 15.300 Skarkoli 134 134 134 300 40.200 Steinbltur 50 50 50 93 4.650 Sólkoli 300 300 300 38 11.400 Undirmálsfiskur 96 96 96 100 9.600 Ýsa 152 117 140 1.650 230.753 Þorskur 150 108 135 7.276 980.368 Samtals 135 9.616 1.300.196 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 48 20 44 56 2.464 Keila 29 27 29 183 5.278 Langa 110 64 101 212 21.319 Lúða 453 51 461 70 32.284 Skarkoli 154 134 149 1.504 224.818 Steinbltur 121 69 70 644 45.215 Ufsi 60 34 54 733 39.795 Undirmálsfiskur 102 91 94 588 55.554 Ýsa 150 56 137 5.355 735.027 Þorskur 185 101 125 42.339 5.283.484 Samtals 125 51.684 6.445.238 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 89 89 89 277 24.653 Karfi 61 61 61 56 3.416 Skrápflúra 57 57 57 161 9.177 Steinbítur 90 90 90 455 40.950 Undirmálsfiskur 119 119 119 1.140 135.660 Þorskur 137 137 137 12.832 1.757.984 Samtals 132 14.921 1.971.840 FiSKMARKAÐUR SUÐURL . ÞORLÁKSH. Annar afli 76 70 76 603 45.719 Háfur 40 40 40 84 3.360 Karfi 55 55 55 14 770 Keila 30 30 30 259 7.770 Langa 69 69 69 35 2.415 Langlúra 90 90 90 5.205 468.450 Lúða 350 180 319 30 9.570 Lýsa 40 40 40 126 5.040 Sandkoli 55 55 55 30 1.650 Skata 180 180 180 8 1.440 Skrápflúra 45 45 45 124 5.580 Steinbítur 80 69 77 114 8.735 Stórkjafta 52 52 52 102 5.304 Sólkoli 160 160 160 666 106.560 Ýsa 129 100 107 1.474 157.069 Þorskur 129 120 128 263 33.738 Samtals 94 9.137 863.170 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 90 77 86 1.121 96.328 Blálanga 89 89 89 771 68.619 Hlýri 102 102 102 342 34.884 Karfi 92 66 78 7.101 554.304 Keila 84 30 74 22.567 1.661.383 Langa 143 46 133 20.605 2.732.841 Langlúra 30 30 30 24 720 Lúða 500 130 289 1.207 349.221 Lýsa 50 40 46 268 12.296 Sandkoli 78 70 76 5.531 420.522 Skarkoli 135 102 130 1.740 227.000 Skata 220 125 192 66 12.700 Skrápflúra 58 58 58 297 17.226 Skötuselur 295 100 264 473 124.768 Steinbítur 108 74 94 2.581 241.633 Stórkjafta 59 59 59 162 9.558 Sólkoli 217 210 216 1.038 223.949 Ufsi 69 30 59 7.222 428.915 Undirmálsfiskur 113 86 106 668 70.922 Ýsa 158 98 139 16.007 2.218.250 Þorskur 200 100 150 16.315 2.450.513 Samtals 113 106.106 11.956.550 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Skarkoli 157 110 120 369 44.350 Undirmálsfiskur 83 83 83 64 5.312 Ýsa 138 129 134 4.670 623.865 Þorskur 147 99 124 5.476 676.943 Samtals 128 10.579 1.350.471 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 78 73 74 343 25.248 Karfi 62 61 61 1.174 71.966 Keila 70 70 70 169 11.830 Langa 116 100 111 934 103.581 Lúða 254 254 254 107 - 27.178 Skötuselur 304 304 304 225 68.400 Steinbítur 89 82 89 1.824 161.807 Sólkoli 158 158 158 65 10.270 Ufsi 69 58 65 10.373 669.785 Ýsa 137 104 119 569 67.466 Þorskur 177 114 161 1.829 294.725 Samtals 86 17.612 1.512.256 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Annar afli 78 78 78 84 6.552 Hlýri 140 140 140 160 22.400 Skarkoli 130 102 120 1.255 150.926 Skrápflúra 53 53 53 2.185 115.805 Steinbítur 93 72 89 6.319 561.949 Ýsa 151 138 142 3.055 433.627 Þorskur 158 106 120 2.503 299.759 Samtals 102 15.561 1.591.018 FISKMARKAÐUR PORLÁKSHAFNAR Langa 100 100 100 481 48.100 Lýsa 50 40 44 60 2.630 Skata 219 219 219 62 13.578 Skötuselur 300 250 279 1.961 546.197 Steinbítur 89 89 89 195 17.355 Ufsi 63 63 63 2.778 175.014 Undirmálsfiskur 75 75 75 52 3.900 Ýsa 144 56 140 1.360 190.563 Samtals 144 6.949 997.337 FISKMARKAÐURINN HF. Hlýri 100 100 100 342 34.200 Keila 30 30 30 215 6.450 Langa 69 20 49 85 4.150 Lúða 435 100 238 41 9.770 Lýsa 40 40 40 50 2.000 Sandkoli 59 59 59 13 767 Skarkoli 117 117 117 20 2.340 Skötuselur 100 100 100 2 200 Steinbítur 90 87 87 182 15.849 Ufsi 63 45 50 956 47.513 Undirmálsfiskur 116 116 116 1.831 212.396 Ýsa 147 136 138 818 112.549 Þorskur 176 119 141 35.523 4.992.402 Samtals 136 40.078 5.440.585 HÖFN Keila 60 60 60 41 2.460 Langa 108 108 108 60 6.480 Lúða 180 100 175 141 24.659 Skata 195 195 195 15 2.925 Skötuselur 305 300 304 450 136.877 Steinbltur 100 100 100 264 26.400 Stórkjafta 15 15 15 2 30 Sólkoli 120 120 120 87 10.440 Ýsa 100 92 92 379 35.020 Samtals 170 1.439 245.291 SKAGAMARKAÐURINN Lúða 173 159 172 139 23.893 Lýsa 41 40 41 837 34.133 Skarkoli 146 146 146 280 40.880 Steinbftur 121 57 70 87 6.119 Ufsi 63 43 50 106 5.318 Undirmálsfiskur 169 169 169 342 57.798 Ýsa 145 91 131 2.805 368.016 Þorskur 180 110 139 1.088 150.819 Samtals 121 5.684 686.975 TÁLKNAFJÖRÐUR Ufsi 30 30 30 18 540 Samtals 30 18 540 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 8.10.1999 Kvótategund Viöskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Sfðasta magn (kg) verð (kr) lilboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 125.000 98,20 97,00 98,00 7.773 79.109 97,00 98,92 98,08 Ýsa 10.196 58,80 57,00 58,00 91.471 110 56,14' 58,00 57,52 Ufsi 12.515 34,50 33,50 34,00 58.000 1.451 32,85 34,00 34.68 Karfi 41,00 44,00 3.050 20.555 39,66 44,00 43,89 Steinbítur 4.000 28,90 27,20 29,00 71.758 518 21,93 29,54 30,88 Grálúða 1 89,00 100,00 0 94.089 105,00 89,45 Skarkoli 17.103 103,06 101,00 110,00 7.000 10.000 101,00 110,00 102,17 Þykkvalúra 80,00 0 2.930 97,40 100,00 Langlúra 40,00 0 4 67,50 43,42 Sandkoli 19,80 0 38.433 21,82 21,81 Skrápflúra 19,99 0 5.838 20,00 16,00 Sfld 4,50 300.000 0 4,50 5,00 Humar 4.664 400,00 0 0 392,92 Úthafsrækja 8.000 59,75 23,00 60,00 98.000 185.584 15,45 60,00 29,92 Rækja á Flæmingjagr. 35,00 0 126.082 35,00 35,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Aðalfundur kjördæmis- félags VG á Norðurlandi eystra AÐALFUNDUR kjördæmisfélags Vinstrihreyfíngarinnar - græns framboðs í Norðurlandskjördæmi eystra verður haldinn í Deiglunni, Akureyri, laugardaginn 9. október kl. 14. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða kjörnir fulltrúar á landsfund hreyfingarinnar og rætt um starfíð framundan og stjórnmálaviðhorfið. Meðal gesta fundarins verða þing- mennirnir Kolbrún Halldórsdóttir og Þuríður Backman. Nýir félagar eru boðnir sérstak- lega velkomnir og geta þeir skráð sig í flokkinn á fundarstað. Félög- um í kjördæmisfélaginu í Norður- landskjördæmi eystra hefur fjölg- að um nokkra tugi frá kosningum síðastliðið vor. Málþing um gigt á þriðjudag í TILEFNI af alþjóðlegum gigtar- degi næstkomandi þriðjudag, 12. október, efna Gigtarráð og Gigtar- skor Landspítala til málþings um gigtarsjúkdóma á Hótel Sögu. Þar flytur Ingibjörg Pálmadóttir heil- brigðisráðherra ávarp og fjallað verður um umfang og kostnað gigt- ar, ýmsa gigtarsjúkdóma og rann- sóknir á þeim. Meðal fyrirlesara eru Kristján Steinsson, yfírlæknir á gigtarskor Landspítalans, en hún fagnar 30 ára starfsafmæli um þessar mund- ir, Helgi Jónsson, dósent við Há- skóla Islands og Jón Þorsteinsson, fyrrverandi yfirlæknir, ræðir um gigt meðal fornmanna á Islandi. Þingið stendur frá kl. 13.15 til 16.15. Stefánsblóm í Listhúsinu í Laugardal NÝ verslun Stefánsblóma verður opnuð í dag, laugardaginn 9. októ- ber, kl. 14 í Listhúsinu, Laugar- dal. Stefánsblóm er um margt ný- stárleg blómabúð t.d. vegna þess að þar er þjónusta allan sólar- hringinn, segir í fréttatilkynningu. I tilefni opnunar hinnar nýju versl- unar verður margt um að vera, s.s. sýning á verkum margra kunnra listamanna s.s. Kjarvals, Alfreðs Flóka, Snorra Arinbjarnar, Örlygs Sigurðssonar, Halldórs Pétursson- ar, Stórvals og yngri málara s.s. Hauks Dórs, Bergs Thorberg og Tolla. Margt verður sér til gamans gert og eru allir velkomnir. Félag íslenskra músákþerapista FELAG íslenskra músíkþerapista heldur fræðslufund laugardaginn 9. október kl. 15 í Sjálfsbjargarhús- inu Hátúni 12 (inngangur á vestur- gafli). Á fundinum, sem er opinn öllum, mun Kristín Björnsdóttir, músíkþerapisti, fjalla um efnið: Tónlist með fötluðum - tómstund eða þerapía? Félag íslenskra músíkþerapista var stofnað 14. ágúst 1997, það stendur m.a. fyrir færðslufundum sem eru öllum opnir. Heimasíða fé- lagsins er í smíðum og er slóðin http://www.mmedia.is/— fismus Áhugasömum um músíkþerapíu er einnig bent á slóðimar httpý/www,- hisf.no/njmt og http://www.hisf.no/sts
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.