Morgunblaðið - 09.10.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 09.10.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ Öflugasti iMakkinn er glæsilegur að sjá. MARGMIÐLUN iMAKKINN er vinsælasta tölva sem Apple hefur sett á markað og vinsælasta einstaka tölvu- gerð sem fram hefur komið. Tvö afbrigði hafa komið út af iMakkanum og á dögun- um kynnti Apple enn nýtt afbrigði af iMakka sem selt verður í þremur út- færslum. Fram til þessa hef- ur iMakkinn verið fáanlegur í einni gerð en mismun- andi litum, en nú verða þrjár gerðir af tölv- unni fáanleg- ar, misöflug- ar. ínýju iMökkunum bregst Apple við elstu kvörtun- Ný vasa- tölva frá Psion v í \ f PSION-tölvuframleiðandinn skýrði frá því fyrir skemmstu að rekstur fyrirtækisins hefði ekki gengið sem skyldi vegna aukins kostnaðar. Hluti kostnaðaraukans er vegna Symbian- fyrirtæksins, sem Psion stofnaði með helstu símaframleiðendum heims til að framleiða EPOC32 stýrikerfið, en einnig kynnir fyrirtækið nýjar gerðir af lófatölvum sínum sem kostað hafa sitt í hönnun. Psion kynnti fyrr á árinu nýja gerð af Psion 5, 5mx, sem er meðal annars ætlað að auðvelda eigendum að vafra um á netinu, senda og sækja tölvupóst og álíka. Fyrir stuttu kom svo önnur vasatölva á markað frá Psion, Revo. Revo er 15,7 x 7,9 x 1,8 sm á stærð, heldur minni um sig en Psion 5, sem mörgum þótti klunnaleg, og með mjög endurbættum skjá. Örgjörvinn í tölvunni er sá sami og í Psion 5mx, 36 MHz ARM 710. Minni í vélinni er átta megabæti og innbyggður hug- búnaður hefm- önnur átta til umráða. Hún vegur ekki nema um 200 grömm. Skjárinn er einlitur, 480 x 160 pix- el með 0,24 mm punktastærð. Bak- grunnurinn er sérstaklega hannaður til að gera baklýsingu óþarfa. Líkt og með Psion 5-línuna er hægt að skrifa á skjáinn og stýra tölvunni með sérstökum penna. Lyklaborð tölvunnar er 53 lykja QWERTY, áþekkt Psion 5mx lykla- borðinu, en breyttum áslætti. I vélinni er 23 mmm hátalari, til að nýta megi tövuna sem vekjaraklukku til að mynda. Rafhlöður eru inn byggðar hleðslurafhlöður af AAA- stærð og duga í fjórtán tíma sam- fellda vinnslu. Með fylgir straum- breytir. Tölvuna má tengja við PC-sam- hæfðar tölvur, Macintosh, farsíma og mótöld með allt að 115 K á sek. hraða. Einnig er á tölvunni innrautt tengi. Ymis hugbúnaður fylgir vélinni, ritvinnsla, gagnagrunnur, töflureikn- ir, póstforrit og svo má telja en einnig fylgir Windows-hugbúnaður til að auðvelda gagnaflutning á milli PC-tölvu og Psion-tölvunnar. mr i » \ ,5 tonn og Sýnum Robex 170W-3 í <3ag og inæstii tiap Þrautreyndur búnaður: • Cummins vélar • ZF gír-og drifbúnaður • Tölvustyrt stjórnborð • Vökvalögn fyrir hamar Frábært verð HlKiyJLK Skútuvogi 123 Sfmi 568 1044 LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1999 53 Nýir Makkar um sem borist hafa vegna vél- anna. Þannig er í þeim nýtt há- talarakerfí sem hannað var í samvinnu við Harman Kardon, en einnig verður hægt að kaupa sérstakt bassabox til að gera hljóminn enn betri. Með því að endurhanna hús tölvunn- ar og bæta loftstreymi þurfa þær ekki að hafa viftur en það gerir þær eðlilega talsvert hljóðlátari en fyrri gerðir og einkatölvur almennt. Einnig er geisladrifí tölvunnar skipt út fyrir traustbyggðara sleðalaust drif. Hægt verður að setja í vél- amar AirPort sendibúnað fyrir þráðlaus netsamskipti og til að auðvelda það er lok aftan á vél- inni, sem auðveldar einnig að i - bæta í tölvuna minni. Ódýrasti iMakkinn verður með 350 MHz G3 örgjörva með 100 MHz kerfísbraut, RAGE 128 skjáhraðli, 64 MB minni, 6 GB hörðum disk, tveim USB- tengjum og innbyggðu 56 Kb á sek. mótald. Hann verður að- eins til í bláa litnum. Heldur dýrari gerð verður eins og sú fyrri nema að í henni er 400 MHz örgjörvi, 10 GB harður diskur, DVD-drif og FireWire tengi. Hún verður fá- *■ anleg í fímm litum. Þriðja gerðin kallast iMac DV SE. Hún verður eins og hin- ar fyrrnefndu, en með 13 GB hörðum diski og 128 MB minni. Hana verður aðeins hægt að fá í einum lit. LD afsláttur af vefnaðarvörum sem hættar eru í framleiðslu • Metravara • Gluggatjöld • Sængurverasett • Handklæði • Sturtuhengi - fyrir alla muni iis f BT Kringlunni og Öflugasta leikjavél allra tíma kemur í BT 14. október. Sjáid og sannffærist! Vegna gífurlegrar eftirspurnar um allan heim verður - aðeins um takmarkað magn að ræða til áramóta. Þess vegna viljum við gefa leikiaaðdáendum tækifæri á að Vélin er til si BT Skeifunnl tryggja sér vél með því ao láta taka hana frá. Hægt er að panta vélina í síma eða á www.bt.is (æstu allt-um yérmaAjvww.dreamcast'iSsv f ir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.