Morgunblaðið - 09.10.1999, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 09.10.1999, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU JUG L V SING mgnHgHHaMnmgagj Forritari/Tæknimaður — USA Menlo Technology Group er brautryöjandi í sölu á Axapta-viðskiptahugbúnaðinum í Bandaríkjunum og átti stóran þátt í prófunum og séraðlögunum fyrir Bandaríkjamarkað. Nýverið var MTG valinn söluaðili ársins í Bandaríkjun- um af Damgaard Inc., framleiðanda Axapta. Fyrirtækið er staðsett í Santa Clara í norður-Kaliforníu sem er í hjarta „Silicon Valley", 35 mílum sunnan við San Francisco-borg. MTG er afsprengi Rent-a-Computer, sem sérhæfir sig í leigu á tæknibúnaði, m.a. í tengslum við hug- og vélbúnaðarsýningar. Hjá RAC vinna u.þ.b. 60 starfsmenn og viðskiptamenn eru m.a. Microsoft, 3 Com og Oracle. Menlo óskar að ráða forritara/tæknimann í tengslum við uppsetninu á Axapta. Viðkomandi mun vera í lykilstöðu í áframhaldandi uppbyggingu á MTG og Axapta. Starfið felst í: • Aðlögunum á staðalkerfum Axapta. • Gerð nýrra sérkerfa í Axapta. • Uppsetningu á Axapta. • Þjálfun nýrra starfsmanna. • Greiningu, skjölun og ráðgjöf. Umsækjendur verda ad hafa: ' Haldgóða reynslu í forritun/ tæknimálum í viðskiptahugbúnaði. i Góða enskukunnáttu. i Lokið námi á háskólastigi. ' Sjálfstæði og sveigjanleika. Vinsamlegast sendið viðeigandi upplýsingar og ferilskrá á ensku f tðlvupósti til jobs@menlogroup.com hið fyrsta (helst fyrir 15. október nk.). Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupstað Ágætu hjúkrunarfræðingar! Okkur vantar hjúkrunarfræðinga til að starfa með okkur að stefnumálum Heil- brigðisstofnunar Austurlands, sem er að auka þjónustu á heilbrigðissviði á Austurlandi. Á sjúkrahúsinu starfar harðsnúið lið reyndra hjúkrunarfræðinga , en nú vantar liðsauka. Nýtið ykkur tækifæri til að taka þátt í spennandi uppbyggingu í landsfjórungi, sem á framtíð fyrir sér. Allar upplýsingar veitir Guðrún Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri, eða Sigrún Guðjónsdóttir, deildarstjóri, í síma 477 1403. Rekstrarstjóri. Blaðbera vantar í Samtún og á Grensásveg. Upplýsingar í síma 569 1122 Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru i Kringlunni 1 í Reykjavik þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Ftæðslumiðstöð Reykjn\Tl<ur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur Starfsmenn óskast til ýmissa starfa í grunnskólum Reykjavíkur. Meginmarkmið með störfunum: Að taka þátt í því uppeldisstarfi sem fram fer innan skólans, þar sem áhersla er lögð á vellíð- an nemenda. Starfsfólk til að annast nemendur í leik og starfi, við gangavörslu, þrif o.fl. Árbæjarskóli, sími 567 2555. 100% starf. Starfsfólk til að annast nemendur í leik og starfi, skóladagvist o.fl. Árbæjarskóli, sími 567 2555. 50% starf. Umsjónarmaður skóladagvistar Árbæjarskóli, sími 567 2555. 100% starf. Kennarar Stærðfræði í unglingadeild. Árbæjarskóli, sími 567 2555. 1/1 staða. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskóla- stjóri. Umsóknir ber að senda í skólann. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttar- félög. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is * TILKYNNINGAR SJALFSBJORG LANDSSAMBAND FATLAÐRA Viðurkenningar fyrir gott aðgengi Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, veitir fyrir- tækjum og þjónustuaðilum um land allt, viður- kenningar fyrir gott aðgengi hreyfihamlaðra á alþjóðadegi fatlaðra, 3. desember, ár hvert. Um er að ræða tvenns konar viðurkenningar: 1. Fyrir fullkomlega aðgengilegt húsnæði, bæði fyrir gesti og starfsmenn fyrirtækja og stofnana. 2. Fyrir lagfæringar á áður óaðgengilegu hús- næði, til verulegra bóta fyrir hreyfihamlaða. Þeir aðilar sem vilja koma til greina við úthlut- un viðurkenninga á þessu ári, geta óskað eftir úttekt á aðgengi hjá Sjálfsbjörgu l.s.f. fyrir 1. nóvember 1999. Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, Hátúni 12,105 Reykjavík. Sími 552 9133, fax 562 3773 Netfang: mottaka@sjalfsbjorg.is LlFEYRISSJÓÐUR STAR.FSMANNA SVEITAR.FÉLAGA Skrifstofur okkar hafa verið fluttar í Vegmúla 2, 5. hæð. Sími 540 0700 - fax 540 0701 — netfang: lss@lss.is. Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarféiaga, Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar._________ Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Vatnsleysustrandarhrepps 1994—2014 Akurgerði, Vogagerði, Stóru-Vogaskóla og Vogatjörn Sveitarstjórn Vatnsleysustrandarhrepps aug- lýsir skv. 2. mgr. 21. gr. skipulags- og bygging- arlaga nr. 73/1997 tillögu að óverulegri breyt- ingu á Aðalskipulagi Vatnsleysustrandar- hrepps 1994—2014. Gerð ertillaga að breyttri notkun íbúðalóða, nýjum göngustígum. Sveit- arstjórn bætir það tjón sem einstakir aðilar kunna að verða fyrir við breytinguna. Skipulagsstofnun hefur samþykkt tillöguna og umhverfisráðuneytið hefur fallist á af- greiðslu Skipulagsstofnunar. Tillagan verðurtil sýnis á skrifstofu hreppsins, Iðndal 2, Vogum, til 1. nóvember 1999. Athugasemdum við tillöguna skal skila á skrif- stofu hreppsins innan 3ja vikna frá birtingu þessarar auglýsingar. Hver sá sem eigi gerir athugasemdir innan til- greinds frests telst samþykkur henni. Sveitarstjóri. Antikhúsgögn Borðstofuborð úr gegnheilli eik. Klukkur, sófar og fleira á mjög góðu verði. Til sýnis í Súðar vogi 52 (Kænuvogsmegin) á laugardag og sunnudag milli kl. 10 og 18 eða eftir samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 567 2516 og 868 4643. FUNDIR/ MANNFAGNAGUR Líknarfélagið Takmarkið Barónsstíg 13 Aðalfundur Líknarfélagsins Takmarksins verð- ur haldinn í Síðumúla 3—5 sunnudaginn 17. október 1999 kl. 14. Dagskrá fundarins: 1. Reikningar félagsins. 2. Ný stjórn kosin. 3. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur fulltrúa- ráðs framsóknar- félaganna í Reykjavík verður haldinn í Borgartúni 6, laugardaginn 16. október nk. og hefst kl. 13.00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn FFR. TILBDÐ/ÚTBQÐ BORGARBYGGÐ Auglýsing Deiliskipulag á fyrsta, öðrum og þriðja áfanga frístundabyggðar í landi Arnbjargarlækjar í Borgarbyggð Samkvæmt ákvæðum 18. og 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari tíma breytingum, er hér með lýst eftir athugasemd- um við ofangreint deiliskipulag. Tillagan mun liggja frammi á Bæjarskrifstofu Borgarbyggðar frá 13. október 1999 til 10. nóv- ember 1999. Athugasemdum skal skila á bæjarskrifstofuna fyrir 24. nóvember 1999 og skulu þær vera skriflegar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.