Morgunblaðið - 09.10.1999, Síða 54

Morgunblaðið - 09.10.1999, Síða 54
54 LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU JUG L V SING mgnHgHHaMnmgagj Forritari/Tæknimaður — USA Menlo Technology Group er brautryöjandi í sölu á Axapta-viðskiptahugbúnaðinum í Bandaríkjunum og átti stóran þátt í prófunum og séraðlögunum fyrir Bandaríkjamarkað. Nýverið var MTG valinn söluaðili ársins í Bandaríkjun- um af Damgaard Inc., framleiðanda Axapta. Fyrirtækið er staðsett í Santa Clara í norður-Kaliforníu sem er í hjarta „Silicon Valley", 35 mílum sunnan við San Francisco-borg. MTG er afsprengi Rent-a-Computer, sem sérhæfir sig í leigu á tæknibúnaði, m.a. í tengslum við hug- og vélbúnaðarsýningar. Hjá RAC vinna u.þ.b. 60 starfsmenn og viðskiptamenn eru m.a. Microsoft, 3 Com og Oracle. Menlo óskar að ráða forritara/tæknimann í tengslum við uppsetninu á Axapta. Viðkomandi mun vera í lykilstöðu í áframhaldandi uppbyggingu á MTG og Axapta. Starfið felst í: • Aðlögunum á staðalkerfum Axapta. • Gerð nýrra sérkerfa í Axapta. • Uppsetningu á Axapta. • Þjálfun nýrra starfsmanna. • Greiningu, skjölun og ráðgjöf. Umsækjendur verda ad hafa: ' Haldgóða reynslu í forritun/ tæknimálum í viðskiptahugbúnaði. i Góða enskukunnáttu. i Lokið námi á háskólastigi. ' Sjálfstæði og sveigjanleika. Vinsamlegast sendið viðeigandi upplýsingar og ferilskrá á ensku f tðlvupósti til jobs@menlogroup.com hið fyrsta (helst fyrir 15. október nk.). Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupstað Ágætu hjúkrunarfræðingar! Okkur vantar hjúkrunarfræðinga til að starfa með okkur að stefnumálum Heil- brigðisstofnunar Austurlands, sem er að auka þjónustu á heilbrigðissviði á Austurlandi. Á sjúkrahúsinu starfar harðsnúið lið reyndra hjúkrunarfræðinga , en nú vantar liðsauka. Nýtið ykkur tækifæri til að taka þátt í spennandi uppbyggingu í landsfjórungi, sem á framtíð fyrir sér. Allar upplýsingar veitir Guðrún Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri, eða Sigrún Guðjónsdóttir, deildarstjóri, í síma 477 1403. Rekstrarstjóri. Blaðbera vantar í Samtún og á Grensásveg. Upplýsingar í síma 569 1122 Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru i Kringlunni 1 í Reykjavik þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Ftæðslumiðstöð Reykjn\Tl<ur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur Starfsmenn óskast til ýmissa starfa í grunnskólum Reykjavíkur. Meginmarkmið með störfunum: Að taka þátt í því uppeldisstarfi sem fram fer innan skólans, þar sem áhersla er lögð á vellíð- an nemenda. Starfsfólk til að annast nemendur í leik og starfi, við gangavörslu, þrif o.fl. Árbæjarskóli, sími 567 2555. 100% starf. Starfsfólk til að annast nemendur í leik og starfi, skóladagvist o.fl. Árbæjarskóli, sími 567 2555. 50% starf. Umsjónarmaður skóladagvistar Árbæjarskóli, sími 567 2555. 100% starf. Kennarar Stærðfræði í unglingadeild. Árbæjarskóli, sími 567 2555. 1/1 staða. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskóla- stjóri. Umsóknir ber að senda í skólann. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttar- félög. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is * TILKYNNINGAR SJALFSBJORG LANDSSAMBAND FATLAÐRA Viðurkenningar fyrir gott aðgengi Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, veitir fyrir- tækjum og þjónustuaðilum um land allt, viður- kenningar fyrir gott aðgengi hreyfihamlaðra á alþjóðadegi fatlaðra, 3. desember, ár hvert. Um er að ræða tvenns konar viðurkenningar: 1. Fyrir fullkomlega aðgengilegt húsnæði, bæði fyrir gesti og starfsmenn fyrirtækja og stofnana. 2. Fyrir lagfæringar á áður óaðgengilegu hús- næði, til verulegra bóta fyrir hreyfihamlaða. Þeir aðilar sem vilja koma til greina við úthlut- un viðurkenninga á þessu ári, geta óskað eftir úttekt á aðgengi hjá Sjálfsbjörgu l.s.f. fyrir 1. nóvember 1999. Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, Hátúni 12,105 Reykjavík. Sími 552 9133, fax 562 3773 Netfang: mottaka@sjalfsbjorg.is LlFEYRISSJÓÐUR STAR.FSMANNA SVEITAR.FÉLAGA Skrifstofur okkar hafa verið fluttar í Vegmúla 2, 5. hæð. Sími 540 0700 - fax 540 0701 — netfang: lss@lss.is. Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarféiaga, Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar._________ Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Vatnsleysustrandarhrepps 1994—2014 Akurgerði, Vogagerði, Stóru-Vogaskóla og Vogatjörn Sveitarstjórn Vatnsleysustrandarhrepps aug- lýsir skv. 2. mgr. 21. gr. skipulags- og bygging- arlaga nr. 73/1997 tillögu að óverulegri breyt- ingu á Aðalskipulagi Vatnsleysustrandar- hrepps 1994—2014. Gerð ertillaga að breyttri notkun íbúðalóða, nýjum göngustígum. Sveit- arstjórn bætir það tjón sem einstakir aðilar kunna að verða fyrir við breytinguna. Skipulagsstofnun hefur samþykkt tillöguna og umhverfisráðuneytið hefur fallist á af- greiðslu Skipulagsstofnunar. Tillagan verðurtil sýnis á skrifstofu hreppsins, Iðndal 2, Vogum, til 1. nóvember 1999. Athugasemdum við tillöguna skal skila á skrif- stofu hreppsins innan 3ja vikna frá birtingu þessarar auglýsingar. Hver sá sem eigi gerir athugasemdir innan til- greinds frests telst samþykkur henni. Sveitarstjóri. Antikhúsgögn Borðstofuborð úr gegnheilli eik. Klukkur, sófar og fleira á mjög góðu verði. Til sýnis í Súðar vogi 52 (Kænuvogsmegin) á laugardag og sunnudag milli kl. 10 og 18 eða eftir samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 567 2516 og 868 4643. FUNDIR/ MANNFAGNAGUR Líknarfélagið Takmarkið Barónsstíg 13 Aðalfundur Líknarfélagsins Takmarksins verð- ur haldinn í Síðumúla 3—5 sunnudaginn 17. október 1999 kl. 14. Dagskrá fundarins: 1. Reikningar félagsins. 2. Ný stjórn kosin. 3. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur fulltrúa- ráðs framsóknar- félaganna í Reykjavík verður haldinn í Borgartúni 6, laugardaginn 16. október nk. og hefst kl. 13.00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn FFR. TILBDÐ/ÚTBQÐ BORGARBYGGÐ Auglýsing Deiliskipulag á fyrsta, öðrum og þriðja áfanga frístundabyggðar í landi Arnbjargarlækjar í Borgarbyggð Samkvæmt ákvæðum 18. og 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari tíma breytingum, er hér með lýst eftir athugasemd- um við ofangreint deiliskipulag. Tillagan mun liggja frammi á Bæjarskrifstofu Borgarbyggðar frá 13. október 1999 til 10. nóv- ember 1999. Athugasemdum skal skila á bæjarskrifstofuna fyrir 24. nóvember 1999 og skulu þær vera skriflegar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.