Morgunblaðið - 09.10.1999, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 09.10.1999, Blaðsíða 72
MORGUNBLAÐIÐ . > 72 LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1999 FÓLKí FRÉTTUM Hægt að nálgast Elvisí Vegas ► NÚ GETA Elvis- aðdáendur þyrpst til Las Vegas til að nálg- ast muni og fatnað kóngsins því uppboð stendur nú um helg- ina á eigum hans og mun ágóðinn renna til bygginga fyrir heimilislausa i heima- borg hans, Memphis. Hér sést Carles Dav- is, sem vinnur fyrir sér í Vegas með því að herina eftir Elvis, virða fyrir sér brúnu jakkaföt kóngsins sem hönnuð voru af einkahönnuði kóngs- ins, Bill Belew. 9\[œturfla(inn Dans- og skemmtistaður — alltaf lifandi tónlist í kvöld leika Hilmar Sverrisson og Þuríður Siguróardóttir Opið frá kl. 22—3 — sími 587 6080 -UNGFRUIN GOÐA. OGHUSIÐ l.ciksijoii tiuönv I lalldórsdóttir Tinna CiunnlaugsdóUir Ragnliildm (iísladótln Lgill t ilalsson Agncta I kmanner Rúiik Maialdsson Björn 1 loberg Reiuc Bi\ nollsson I Iclgi Bjöi'nssoii ★ ★★ MRI ★ ★ ★ |)\ ★ ★ ★ RAS2 ★ ★ ★ V J)íi<>ur Það crástæða til að óska óllum aðslandcndum Ungrníarinnar góðu t>g htissins til hamingju mcð vcl hcppnað \ crk,... Ó.T.H. Rás 2 Aðalpcrsónurnar voru hörku \ cl lciknar, tónlisiin angurværog álcilin, og umgjórðin s\o undurdramalísk undir lokin... L.A. Dagur Hcr helurorðið til cltirminnilcg kvikmynd scm h\crlist ummannlcg gildi af lisifcngi og ágælri alúð. H.S. Mbl. Unglrúin góða og Inisið cr besta k\ ikmynd Guðnýjar. Tinna svnir mikin slyrk og cr aldrci bclri cn þcgar vandræðin cru mcsl.-H.K. DV m Bio HASKOLABIO Bræðurnir Jón og Haukur Hjalta- synir, sem ráku Sælkerann við Hafnarstræti á árum áður, buðu Is- landsmeisturum KR í mat áður en KR-ingarnir tóku á móti Islands- meistarabikarnum 1968 á Laugar- dalsvellinum. Þeir endurtóku boðið á þriðjudaginn með því að bjóða leikmönnum meistaraliðsins 1968 og nýkrýndum íslandsmeist- urum í mat í Keiluhöllinni í Oskjuhlíð. Onnur myndin sýnir KR-liðið 1968 fyrir utan Sælkerann, en hin myndin hópana saman. Á gömlu myndinni eru Pétur Ki'isljánsson, Ársæll Kjartansson, Björn Árnason, Gunnar H. Gunnars- son, Walter Pfeiffer þjálfari, Jóhann Reynisson, Hörður Markan, Guð- mundur Pétursson, Jón og Haukur, Gunnar Felixson, Eyleifur Haf- steinsson, Þórður Jónsson, Haildór Björnsson, Ól- afur Lárusson, Theodór Guðmundsson og Einar Sæmundsson, fyrrverandi formaður KR. Á mynd- ina vantar Jón Sigurðsson, Ellert B. Schram, Jón Ólason og Þórólf Beck. Að31 ári liðnu 1 i\ iflfc pO-' ' 'il WssæíX 'l II’ M V 'M *pg|i,' iLiriiA , ■ Glaðnar yfir sýningum DAGSKRÁR sjónvarpsstöðv- anna beggja eru eitthvað að hressast ef marka má sjónarspil þeirra um síðustu helgi. Fyrst skal frægan telja gamanþáttinn Heilsuhælið í Gei-vahverfi, sem Stöð 2 endursýnir, þar sem Laddi og margir fleiri fara á kostum og engu og engum þarf að sýna virð- ingu. Þátturinn er einskonar uppeldi í læknis- fræði, enda er bóta meina leitað linnu- laust á „gróteskan“ máta, svo sjúkling- ar jafnt og læknar verða stór- hlægilegir. Allt er þetta þó græskulaust gaman og mátulega afkáralegt til að hitta engar taug- ar fyrir nema hláturtaugarnar. Eflaust hafa margir lagt hönd á plóginn við samningu svona stykkis, en helstu leikarar fyrir utan Ladda eru Edda Björgvins- dóttir, Júlíus Brjánsson og Pálmi Gestsson, svo einhverjir séu tald- ir. Endursýning á þessum þáttum fæiir okkur heim sanninn um, að gott sjónvarpsefni sprettur ekki eins og gras á vori. Það þarf mik- ið fyrir því að hafa og það tekur sinn tíma að búa það tO sýningar. Þess vegna mega dagskrárstjór- ar aldrei sofna á verðinum. Þeir þurfa að vera duglegir að ýta á eftir mönnum, sem eitthvað geta. Það eru ekki endilega hinir „kannoniseruðu" kvikmyndaleik- stjórar landsins, sem hafa ekki sýnt neina afburðahæfni á síð- ustu árum nema við sjálfsauglýs- ingar. Miklu frekar þarf að leita S JONVARPA LAUGARDEGI tO hinna hógværu manna, sem eru fyndnir og gáfaðir, án þess að berja sér á brjóst á torgum. Þannig urðu þættirnir um Heilsuhælið til og þættir ríkis- kassans úr Spaugstofunni. Jafnvel ríkiskassinn virðist vera farinn að hugsa um áhorf- endur sína í stað þessa að æfa sérfögin. Á sunnudagskvöldið sýndi hann leikritið Fjögur hjörtu eftir Ólaf Jóhann; vel __________ skrifað leikrit og flott sýningu, sem Saga fOm tókst vel að kvik- mynda. Leiksýningin gladdi áhorfendur eftir satt að segja heldur dapurlegar æfingar með dagskrána. Leikararnir voru fjórir dáðadrengir af íslensku leiksviði og allir komnir á eftir- laun að ég held. Var sérstök án- ægja að horfa á þá alla saman í hóp, Arna Tryggvason, Bessa Bjamason, Gunnar Eyjólfsson og Rúrik Haraldsson vera að föndra við spil (bridge) á sama tíma og þeir voru að gera upp mál sín á milli með nokkrum ósköpum. Þama vora ekki feilpústin eða ærslin eða óðagotið heldur fast- mótaður stfll og fumlaus fram- setning, sem þeir einir geta sýnt sem eru búnir að standa á leik- sviði í fjömtíu ár eða meira og alltaf komist frá því með láði. Það var gaman að sjá þessi brýni í einum hóp flytja snurðulaust og með tflþrifum mikla mannlega tragedíu nú þegar lífshættan virðist víðsfjarri öllum listum. Svo kom þáttur í ríkiskassan- um á mánudagskvöldið, sagður sá fyrsti af þremur og hét Goð- sögn í sinni grein. Nafnið er nokkuð undarlegt og líka það, að goðsagnirnar skuli ekki vera fleiri en þrjár. Ég hélt að goð- sagnir á Islandi væru miklu fleiri svona við aldarlok, en sjónvarpið hefur talað. Þátturinn var um Guðna Guðmundsson, rektor Menntaskólans í Reykjavík. Guðni er með skemmtilegri mönnum og lítt orðvar, þegar sá gállinn er á honum. Af þeim sök- um fékk hann viðurnefni, sem borið er fram af hlýju og viður- kenningu, þótt það sé hið grófa orð: kjaftur. Mér hefur aldrei þótt þetta orð sæma. En tóbak- skallar norður í Skagafirði not- uðu annað orð af líku tilefni. Það var orðið: gullkjaftur og slíkt orð gæti ég notað um mann eins og Guðna hvenær sem er. Guðni var ágætur í þættinum. Honum mætti lýsa sem íhaldssömum krata enda enginn flysjungur. I þættinum var eingöngu talað við hann um árin í Menntaskólanum, þar sem hann vann ævistarf sitt að mestu. Lítið var talað við hann um námsárin á Akureyri, þar sem ég sá hann fyrst, glaðan og reifan eins og hann hefur alltaf verið. Svo unnum við saman á Al- þýðublaðinu, þar sem hann var um tíma í fríum sínum. Það voru aldeilis stórbrotnir tímar. Síðan er ég sannfærður um að ég hefði haft það í gegnum menntaskóla hefði Guðni verið rektor. Indriði G. Þorsteinsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.