Morgunblaðið - 09.10.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 09.10.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SKOÐUN LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1999 61 « ONGÞVEITII HÖFUÐBORG SKIPULAG er mik- ilvægur málaflokkur í stjórn borga. Það á að fryggja sjálfbæra end- urnýjun og þróun byggðar, skilvirkar samgöngur og heilbrigt borgarumhverfí. í Reykjavík stendur vart steinn yfir steini í skipulagsmálum. Borg- ai-yfírvöld ráða ekki við skipulagsvandann, sem nú ógnar höfuðborg- inni. Reglur til grund- vallar hönnun mann- virkja og gerð skipu- lags eru gallaðar. Af- skipti samgönguráðu- neytis af skipulagi vekja óhug. Skipulagið Örn Sigurðsson borgarinnar Afleiðingin slakann. Tjónið er mik- ið því hjól endumýjun- ar eru að stöðvast og íbúar, fyrirtæki og stofnanir flytjast á brott. Þjónusta dreifist um of og hraði upp- byggingar í smærri sveitarfélögum getur orðið þeim um megn. Starfsemi bygging- arfulltrúans í Reykja- vík hefur dregist inn í þessa óreiðu. Dagleg störf arkitekta, verk- fræðinga o.fl. sem eiga samskipti við borgar- skipulag og byggingar- fulltrúa eru torvelduð. er sóun á tíma, fé og at- gervi. Reglugerðirnar stjórn. Yftrmenn þessara stofnana mynduðu áratugum saman kjam- ann í skipulagsstjóm ríkisins, æðsta skipulagsyfii-valdi lýðveldisins. Viðhorfanna gætir á tæknideild- um sveitarfélaga og í stærri verk- fræði- og verktakafyrirtækjum, sem háð eru því fjárstreymi sem Al- þingi veitir um æðakerfí samgöngu- ráðuneytisins til þess að framfylgja byggðastefnunni. Viðhorfin endur- spegla misgengi í atkvæðavægi en skv. nýlegri rannsókn á fjárveiting- um tO vegamála 1971-1995 var 30 sinnum meira fé veitt til vegamála á Vestfjörðum en í Reykjavík miðað við íbúafjölda. Þessara viðhorfa gætir á áberandi hátt hjá embætti borgarverkfræðings og hjá Borgar- skipulagi Reykjavíkur, en þar er það t.d. talið „höfuðborgarhlutverk“ Reykjavíkur að þola flugvöll í mið- borginni. Samgönguráðherra telur það á F.rá stríðslokum, segir 5T5 “ Orn Sigurðsson, hafa borgaryfírvöld ekki haft víðsýni og metnað til að leysa skipulags- vanda Reykjavíkur. skipulagsákvarðanir, sem snerta daglegt líf, heilbrigði og afkomu Reykvíkinga. Ráðgjafar borgarfull- trúanna eru yfirmenn tæknisviðs borgarinnar, en þar era þessi við- horf ríkjandi. Ráðamenn borgarinn- ar gengu allir sem einn erinda sam- gönguráðuneytis við gerð aðal- skipulags Reykjavíkur 1996-2016 og þeir ruddu saman brautina fyrir byggingu nýs flugvallar í Vatnsmýri með því að samþykkja að kröfu samgönguráðuneytis nýtt deiliskipulag fyrir Reykjavíkurflug- völl. Þessir sömu ráðamenn stuðl- uðu að því að kröfum almannasam- taka um lögformlegt umhverfismat vegna byggingar nýs flugvallar í Vatnsmýri var hafnað. Samtímis mæltu þeir með því að virkjanaá- form á Eyjabökkum sættu lögfonn- legu mati á umhverfisáhrifum. Flugvöllurinn Reykjavíkurflugvöllur sundrar byggð í Reykjavík og hindrar þróun hennar á nýrri öld. Hann hefur nei- kvæð áhrif á daglegt líf borgarbúa og þúsunda innlendra og erlendra gesta. Hann hefur mikil og neikvæð áhrif á skilvirkni atvinnulífs á svæð- inu og þar með neikvæð áhrif á þjóðarhag. Rekja má stærstan hluta af skipulagsvanda Reykjavíkur og slæma stjómarhætti í Ráðhúsi og á tæknisviði borgarinnar beint og óbeint til hans. Tjónið af völdum vallarins er óskaplegt. A næstu 3 til 4 áratugum mun íbúum höfuðborgarsvæðisins fjölga um helming. Það er mat margra að> nú þegar þurfi að finna þar góðan stað fyrir flugrekstur á nýrri öld. Ekki aðeins fyrir innanlandsflug heldur einnig og ekki síður fyrir millilandaflug, t.d til svæða í ná- granna- og samkeppnislöndum sem höfuðborgarsvæðið keppir við nú þegar um fjái-magn, þekkingu, menntað vinnuafl og ferðamenn. Eðlilegt er að staðarval fyrir nýjan flugvöll sé hluti af vinnu við svæðis- skipulag. Það er á valdi Reykvíkinga og réttkjörinna fulltrúa þeirra að taka einir og óstuddh’ ákvarðanir um skipulag borgarinnar, m.a. um það hvort flugvöllur verði áfram í Vatnsmýri. Það er hins vegar skylda samgönguráðuneytis að tryggja sem best samgöngur á landi, í lofti og á legi milli byggðar- laga, m.a. flugsamgöngur lands- byggðar við höfuðborgarsvæðið í samvinnu við sveitarstjóminar og í sátt við íbúana. Það er löngu kominn tími til þess að höfuðborgin taki að þróast á eig- in forsendum á skilvirkan, menning- arlegan og sjálfbæran hátt. Höfundur er arkitekt. Skipulag er þríþætt. Nú er unnið að svæðisskipulagi höfuðborgar- svæðisins. Áætluð verklok era árið 2000. Ein af forsendum borgaryfir- valda er að flugvöllur verði áfram í Vatnsmýri. Það er í mótsögn við markmið skipulagsráðgjafa að mið- borg Reykjavíkur verði aðalkjarani svæðisins á næstu öld. Árið 1997 var aðalskipulag Reykjavíkur afgreitt af borgaiyfir- völdum, skipulagsstjórn ríkisins og umhverfisráðuneyti á ótrúlega skömmum tíma þrátt fyrir rök- studdar athugasemdir við flugvöll og olíuhöfn. Það hefur verið til mik- ils tjóns og er endurskoðun þess brýn. Deiliskipulag byggist á aðalskipu- lagi. Lögformlegt deiliskipulag er aðeins til af litlum hluta borgarinn- ar og ber mest á nýstaðfestu deiliskipulagi Reykjavíkui'flugvall- ar. Önnur svæði era Kvosin, Skúla- götureitur, Skildinganes og Bráð- ræðisholt. Mikil réttaróvissa hlýst af og nú hefur uppbygging og end- umýjun í Reykjavík nærri stöðvast. Ráðamennirnir Frá stríðslokum hafa borgaryfir- völd ekki haft víðsýni og metnaði til leysa skipulagsvanda Reykjavíkur. Skort hefur þekkingu í borgarkerf- inu og aðhald frá fagstéttum. Aldrei hefur verið mótuð langtímastefna fyrir þróun borgarinnar. í Reykjavík koma stjórnmála- menn að valdinu á vegum tveggja stjómmálaafla til þess eins að stjóma. Fæstir hafa í farteskinu önnur stefnumál og sjónarmið en þau, sem útdeilt er í skyndi í höfuð- stöðvum beggja fylkinga, rétt fyrir kosningar. Fyrir þá eru 4 ár kjör- tímabils óralangur tími og 20 ára gildistími aðalskipulags næstum óraunveralegur. En skipulag borga byggist á hugsun til langs tíma þar sem 20 ár eru örskotsstund, sbr. þróun Reykjavíkur og nágrennis frá stríðslokum. Á rúmlega hálfri mannsævi varð til samvaxið höfuð- borgarsvæði þar sem búa nærri 2/3þjóðarinnar. Embættin Tæknisvið Reykjavíkur ræður ekki við stefnumótun í skipulagi þótt þar starfi hæfm einstaklingar því skipuriti, markmiðum, boðskipt- um og starfsemi er ábótavant. Tæknisviðið er of opið fyrir viðhorf- um frá samgönguráðuneyti sem oft eru andstæð hagsmunum borgar- búa. Tæknisviðið er sligað af uppsöfn- uðum vanda liðinna áratuga því ein- ungis hefur verið unnið lögfoimlegt deiliskipulags af örlitlum hluta byggðar í Reykjavík. Talið er að mörg hundrað mannár í sérfræði- vinnu þurfi til þess að vinna upp Mitt í öngþveitinu birtist eins konar frumskógur í líki fjölda laga, reglugerða og staðla, sem snerta skipulag og hönnun mannvirkja. Bálkarnii’ eru misgamlir og tilurð þeiiTa og forsendur ólíkar. Akvæði, túlkun og skilgreiningar á hugtök- um era oft misvísandi. Þessir bálkar gilda þegar ekki er til lögformlegt deiliskipulag og þá skapast réttaró- vissa sem lamar viðleitni til athafna. Þetta ástand ríkir í mestallri byggð í Reykjavík. Lög og reglugerðir um skipulags- og byggingarmál era á ábyrgð um- hverfisráðuneytis. Stofnanh’ þess eru m.a. Skipulagsstofnun og úr- skurðarnefnd um skipulags- og byggingarmál. Spumingar hafa vaknað um forsendur og starfshætti þeirra. Samhygð og skyldleika- tengsl renna stoðum undir efasemd- ir um að þær geti verið dómarar, hver í annarrar sök. Borgaryfirvöld og Skipulags- stofnun greinir á um grenndarrétt. Ljóst er að hann er ýktur og afleið- ingarnar birtast oft í óeðlilegum áhrifum þriðja aðila á framkvæmd- ir. Við þessar aðstæður er hætt við því að rneiri hagsmunir, sem geta varðað almanna hag, víki fyrir minni hagsmunum sem geta verið óveralegir eða jafnvel ekki til stað- ar. Þetta er andstætt leikreglum lýðveldisins. Samgönguráðuneytið Afskipti samgönguráðuneytis af borgarmálum koma upp á yfirborð- ið nú vegna reynsluleysis nýskipaðs ráðherra. Þau spretta af viðhorfum, sem eru jafngömul flugvellinum í Vatnsmýri. Þessi viðhorf skýra þá tilvistarkreppu sem höfuðborgin og íbúar hennar eru í. Þau mótuðust í samgönguráðuneytinu og stofnun- um þess, Vegagerð, Vitastofnun, Hafnarmálastofnun og Flugmála- ábyrgð Reykvíkinga sjálfra að flug- rekstur verði áfram í Vatnsmýri til 2016, enda hafi borgaryfirvöld sam- þykkt skipulag þar að lútandi. Ráð- herrann telur á hinn bóginn að verði kosið um hvort flugrekstri verði hætt þar fyrir árið 2016 eða ekki sé það ekki lengur einkamál Reykvík- inga. Hann óttast réttilega að ekki verði jafneinfalt að ráða niðurstöðu kosninga eins og að stjórna ákvörð- unum borgaryfirvalda. Það mat að landsbyggðarmenn standi hans megin í slíkum kosningum er þó lík- lega rangt. Tilvistarkreppan Reykvíkingar era í tilvistar- kreppu. Þeir era vanir skertum at- hvæðisrétti og depla ekki auga þó rætt sé um innflugsrétt lands- byggðarbúa í miðborgina rétt eins og þeir sjálfir séu réttindalaus und- irmálslýður. Sjálfsmat þeh’ra er lágt og vitund um það sem sameinar höfuðborgarbúa er mjög veik. Sam- staða í hagsmunamálum er sjald- gæf. Þeir láta t.d. umræður um breytta kjördæmaskipan sem vind um eyra þjóta, en ríkisvaldið hefur afráðið að skipta borginni í tvö kjör- dæmi, annaðhvort langsum eða þversum. Ábati fyrir borgarbúa er lítilsháttar leiðrétting á vægi at- kvæða en ný geðþóttamörk í byggð- inni munu skaða samfélagið. Fram kom fyrir kosningar sl. vor að Reykvíkingar geta ekki vænst mikils af þingmönnum sínum. Ara- grúi frambjóðenda í Reykjavík, þar með taldir þeir 18, sem náðu kjöri til þings, virtust sammála því, að Reykvíkingar ættu engin sérhags- munamál sem berjast þyrfti fyrir í þingsölum. Ástandið er síst betra í Ráðhús- inu. Þar víkja hagsmunir borgarbúa fyrir viðhorfum samgönguráðuneyt- is þegar kjörnir fulltrúar taka Cb LYFJA Lyf á lágmarksverði Frumkvöðull í lækkun lyfjaverðs á íslandi Lyfja Lágmúla í Reykjavík - Lyfja Setbergi í Hafnarfirði - Lyfja Hamraborg i Kópavogi Dagur frímerkisins frímerki í dag kemur út eitt frímerki helgað Degi frímerkis- ins og tvö frímerki í tilefni af því að Reykjavík verður ein af menningarborgum Evrópu árið 2000. Frímerkjasýning 7. til 9. október verður Degi frímerkisins fagnað með frímerkjasýningu að Síðumúla 17. Sýningin er opin frá kl. 17.00 til 21.00 fimmtudag og föstudag en frá 11.00 tit 17.00 á laugardag. Aðgangur er ókeypis og gestir fá sérprentaða örk sem jafnframt er happdrættismiði. Boðið er upp á kaffiveitingar. Fyrstadagsumslög fást stimpluð á pósthúsum um land allt. Einnig er hægt að panta þau hjá Frímerkjasölunni. Sími: 580 1050 Fax: 580 1059 Heimasiða: www.postur.is/postphii POSTURINN frImerkjasalan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.