Morgunblaðið - 09.10.1999, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.10.1999, Blaðsíða 18
í LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Hillary Rodham Clinton, forsetafrú Bandarikjanna, kom til fslands fyrir 25 árum Morgunblaðið/Porkell Þorkelsson Davíð Oddsson, forsætisráðherra Íslands, flytur opnunar- ræðu ráðstefnunnar í gærdag. Davíð Oddsson forsætisráðherra slær á létta strengi við Hillary Clinton, forsetafrtí Bandaríkjanna, og eiginkonu sína, Astríði Thorarensen. Hillary Clinton og Davíð Oddsson skála í Perlunni í gærkvöld. Var þegar heilluð af fegurð lands- lagsins Ráðstefnan um konur og lýðræði við árþúsundamót var sett í Borgarleikhúsinu í gær. Hillary Rodham Clinton, eiginkona Bills Clintons Bandaríkjaforseta, kom til landsins í gær og flytur hún ávarp á ráðstefnunni á morgun. IILLARY Rodham Clinton for- etaírú kom til Islands í gær og agði að hún hefði heillast af landinu r hún kom hingað fyrir 25 árum og efði sig því um nokkurt skeið lang- ð til að snúa hingað aftur. „Ég persónulega er mjög ánægð ieð að geta verið hér á Islandi,“ agði hún í skálarræðu í kvöldverð- rboði í Perlunni í gærkvöldi í boði lavíðs Oddssonar forsætisráðherra. Ég kom hingað stuttlega fyrir 25 rum, þegar ég var námsmaður, neð Loftleiðum, sem buðu mjög lág argjöld fyrir bandaríska stúdenta á eið til Evrópu. Við stoppuðum um aiðja nótt til að taka eldsneyti. Ég ór út úr vélinni og var þegar heilluð f fegurð landslagsins og man vel ina heiðskíru nótt sem tók á móti íér. Ég hef því í nokkum tíma vilj- ð koma hingað aftur og get ekki ugsað mér betri ástæðu en þessa áðstefnu og þá gestrisni sem ríkis- tjórn Islands og íslenska þjóðin ýna okkur.“ Davíð Oddsson bauð Clinton vel- omna í Perlunni og sagði að íslend- ígar væru mjög þakklátir henni yrir að taka þátt í ráðstefnunni um Conur og lýðræði við árþúsunda- nót: „Vera þín hér, framlag þitt og tuðningur lyfta henni upp á hærra >lan. Málefnið, sem hér er til um- æðu, er bæði brýnt og göfugt og engslin við þjóð þína tryggja fram- ang málsins og árangur, sem getur iónað sem fyrirmynd fyrir stóran uta heimsins." Davíð sagði að ráðstefnan væri angi. Fyrri áfangar væm þekktir þekkt væri hvernig heiðursgest- kvöldsins, Hillai-y Clinton, hefði inð í forastú um að ýta þeim verk- num úr vör. „Ég held að við getum með vissu gt að allt bendi til þess að niður- iðunni megi lýsa með einu orði; angri,“ sagði hann. „Ég er sann- :rður um að það er þess vegna sem irsetafrúin, frú Clinton, hefur verið 'o ötul við að styðja þessa ráð- efnu. Hún kemur ekki við hér á ið sinni frá Ítalíu til að kæla sig niður áður en haldið er heim, heldur til að tryggja að mikill árangur náist á ráðstefnunni. Og það er okkur Is- lendingum sérstakur heiður að for- setafrúin skuli einnig gefa sér tíma til að kynnast landi og þjóð, íslands- sögunni og áhugamálum og fegurð þessa lands.“ Hillary Clinton kom til íslands frá Flórens á Italíu síðdegis í gær og lenti vél hennar, sem er af gerðinni Boeing 707 og með orðin „Forseti Bandarikjanna" letrað á hliðina, skömmu eftir klukkan fímm. Við vélina stóð lögregluvörður þegar Clinton gekk frá borði. Fyrst tóku á móti henni Barbara Griffíths, sendi- herra Bandaríkjanna á íslandi, og Guðni Bragason, prótokollstjóri ut- anríkisráðuneytisins. Er niður land- ganginn var komið heilsaði Clinton Halldóri Asgrímssyni utanríkisráð- herra, Jóni Baldvini Hannibalssyni, sendiherra íslands í Washington, og mátti greina á svip hennar að hún fagnaði því mjög er kom að Strobe Talbott, varautanríkisráðherra Bandaríkjanna. Pegar forsetafrúin hafði heilsað þeim, sem tóku á móti henni, sneri hún sér stuttlega að ljósmynduram og kvikmyndatökumönnum, sem stóðu á palli skammt frá vélinni, áð- ur en hún stakk sér inn í glæsibif- reið af Cadillac-gerð, sem flutt var sérstaklega til Islands frá Banda- ríkjunum vegna heimsóknar forseta- frúarinnar. Clinton fór því næst í stutta heim- sókn til varnarliðsins þar sem hún opnaði æskulýðsmiðstöð. Par sem komu hennar seinkaði varð ekki af því að hún ávarpaði varnarliðsmenn og fjölskyldur þein-a eins og ráðgert hafði verið. Þaðan hélt hún til Bessastaða í svokallaða „kurteisis- heimsókn" til Ólafs Ragnars Gríms- sonar forseta, svo vitnað sé í dag- skrá bandaríska forsetaembættis- ins. I dag heldur hún til Vestmanna- eyja ef veður leyfir. Síðdegis fer hún til Þingvalla og mun þar lesa yfirlýs- ingu. A morgun flytur hún ræðu á ráðstefnunni um konur og lýðræði. Davíð Oddsson forsætisráðherra ásamt HiIIary Clinton, forsetafrtí Bandaríkjanna. Morgunblaðið/Friðþór Eydal Hillary Clinton spjallar við börn varnarliðsmanna á Keflavíkurflugvelli. Morgunblaðið/Ásdís Ásgeirsdóttir Ræða dr. Vaira Vike-Freiberga á ráðstefnunni vakti mikla athygli. Vike-Freiberga heimsótti forseta íslands á Bessastöðum. 70 erlendir blaðamenn VERSLUNARSKÓLA íslands hef- ur verið breytt í þjónustumiðstöð fyrir ráðstefnuna „Konur og lýð- ræði“, en í skólanum er nú aðstaða fyrir nokkur hundrað blaðamenn. Þorgeir Ástvaldsson, umsjónarmað- ur miðstöðvarinnar, sagði að um 110 blaðamenn frá 11 löndum myndu nýta sér aðstöðuna. Hallur Hallsson, framkvæmda- stjóri Manna og Málefna hf., fyrir- tækisins sem sér um rekstur mið- stöðvarinnar, sagði að undirbúning- ur vegna hennar hefði staðið yfir í sex vikur. Hann sagði að 15 manns ynnu í miðstöðinni, þar af væru nokkrir nemar úr hagnýtri fjölmiðl- un í Háskóla íslands. Hlutverk starfsmannanna er fyrst og fremst að liðsinna blaðamönnum. Að sögn Þorgeirs eru erlendu blaðamennirnir um 70 talsins, en þeir koma frá Rússlandi, Eistlandi, Lettlandi, Litháen, Finnlandi, Hollandi, Svíþjóð, Danmörku, Nor- egi og Bandaríkjunum. Auk allra blaðamannanna hafa um 120 sjón- varpsstöðvar aðgang að efni tengdu ráðstefnunni í gegnum RÚV. Þá eru fulltrúar frá fréttastofunum Reuters og AP hérlendis og því má gera ráð fyrir að blöð víða um heim birti frétt- ir af atburðinum í gegnum þessar tvær fréttastofur. Aðspurður hvert kynjahlutfallið væri á meðal blaðamannanna sagði Þorgeir að það væri nokkuð ójafnt, því líklega væra um 70% blaðamann- anna konur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.