Morgunblaðið - 02.12.1999, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 02.12.1999, Blaðsíða 76
 Vv 76 FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1999 Innlent Erlent Viöskipti Tölvur & tækni Veður og færð Enski boltinn Nissandeildin Epsondeildin l.d.handbolta.kv. l.d.körfubolta .kv. Stoke vefurinn Meistaradeild Evrópu Formúla 1 DÆGRADVÖL Fréttagetraun Dilbert Stjörnuspá Vinningshafar Kvikmyndir Gula línan Netfangaskrá Gagnasafn Blað dagsins Orðabók Háskólans Lófatölvur Fasteignir Fréttaritarar Heimsóknir skóla Laxness Vefhirslan Nýttá mbl.is ► Á jólakortavef mbl.is er hægt að senda vinum og vanda- mönnum jóla- og nýárskveðjur. Unnt er að velja milli átta tungumála. Móttakandi fær tölvupóst þegar honum berst kortið. ► Á þessum vef er að finna frétt- ir af Stoke, upplýsingar um félag- ið og leikmenn þess, leikskýrslur af leikjum liðsins í hverri umferð deildarkeppninnar, stöðutöflu ensku 2. deildarinnar og yfirlit yfir leiki Stoke í vetur. Bókavefur mbl.is ►Á Morgunblaðinu á Netinu má nú finna bókavef mbl.is. Þar eru skráöar upplýsingar um 476 nýja bókartitla, frá 85 útgefendum. Upplýsingarnar eru fengnar frá Félagi íslenskra bókaútgefanda. Þar er einnig hægt að skoða sölulista yfir vinsælustu bækurn- ar og að auki er tenging við net- bókabúðina Amazon.com APÓTEK__________________________________________ SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apó- tek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólar- hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirkur simsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888. APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opií virka daga ki. 8.30-19 og laugardaga kl. 10-14._____________________ APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610. APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl. 9- 24.______________________________________ APÓTEKIÐ LYFJA, Setbergi, Hafnarfírði: Opið virka daga kl. 10-19. Laugard. 12-18.______________ APÓTEKIÐ LYFJA, Hamraborg, Kópavogi: Opið virka daga kl. 9-18.30. Laugard. kl. 10-14,________ APÓTEKID SMIDJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S: 677-3600. Bréfs: 677-3606. Læknas: 677-3610. APÓTEKIÐ SUDURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.-fíd. kl. 9-18,30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10- 16. Lokað sunnud. og helgidaga._________ APÓTEKIÐ SMÁRATORGI 1: Opið alla daga kl. 9-24. S: 564-5600, bréfs: 564-5606, læknas: 564-5610._ APÓTEKIÐ SPÖNGINNI (hjá Bónns): Opið mán.-Hm kl. 9-18.30, föst. kl. 9-19.30, laug kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgid. Sími 677 3500, fax: 577 3501 og læknas: 577 3502.____________________________________ ÁRBÆJARAPÓTEK: Opiö v.d. frá 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14.___________________________________ BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14.______ BREIÐHOLTSAPÓTEK l^jódd: Opið mán.-mið. kl. 9-18, fimmt.-föstd. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14._ GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.______ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, Iaugar- daga kl. 10-14.______________________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 16. Opið v.d. kl. 10-19, laugard. kl. 10-18, sunnud. lokað. S: 563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.__________________ IIAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 10-14. Sími 566- 7123, læknasimi 566-6640, bréfsimi 566-7345. HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-föst. 9-18.30. Laugard. 10-14. S: 553-5213.___________________ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._____________ HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 611-6070. Læknasimi 511-5071._________________________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9- 19.______________________________________ INGÓLFSAPÓTEK, Krlnglunni: Opið mád.-rid. 9-18.30, fóstud. 9-19 og laugard. 10-16. LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga frá kl. 9-18. Simi 553-8331._________________ LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa laugd. kl. 10-17. S: 652-4045. NESAPÓTEK, Eiöistorgi 17. Opið v.d. 9-19. Laugard. 10- 14. Simi 562 8900.______________________ RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-14.______________________________ SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. ki. 8.30- 18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími 551-7222.______________________________________ VESTURBÆJAR APÓTEK: v/IIofsvallagötu s. 552-2190, læknas. 552-2290. Opið allav.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug- ard. kl. 10-14.______________________________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöö: Læknavaktin s. 1770. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar- daga kl, 10.30-14._____________________________ HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek, s. 565-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar, s. 655-3966, opið mán-föst. 9-18.30, laugd. kl. 10-14, lok- að sunnd. Læknavaktin s. 1770._________________ FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9- 18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs. 556-6802.___________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30—18.30, helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sím- þjónusta 422-0500.___________________________ APÓTEK SUDURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almcnna frídaga kl. 10- 12. Simi: 421-6665, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566. SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10- 12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyQasend- inga) opin alla daga kl. 10-22.______________ AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapó- tek, Kirlgubraut 60, s. 431-1966 opiö v.d. 9-18, laugar- daga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laug- ard. 10-14. Sími 481-1116.___________________ AKUREYRI: Sunnu apótek: Opið frá 9-18 virka daga, lok- að um helgar. Akureyrar apótek: Opið frá 9-18 virka daga, lokað um helgar. Stjörnu apótek: Opið 9-18 virka daga og laugard. 10-14.________________________ LÆKNAVAKTÍR BARNALÆKNIR er til viötals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. frá 17-22, laugard., sunnud. og helgid, kl. 11- 15. Upplýsingar t sima 563-1010.________ BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóögjafa er opin mánud. kl. 8-19, þriðjud. og miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 ogföstud. kl. 8-12. Sími 560-2020. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reylyavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfiröi, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka frá kl. 17- 23.30 v.d. og 9-23.30 um helgar og frídaga. Vitjanir og símaráðgjöf 17-08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari uppiýsingar i síma 1770.____ SJÚKRAHÚS REYKJAVfKUR: Siysa- og bráðamóttaka I Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 526-1700 beinn sími.________________________________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá- tfðir. Símsvari 568-1041.______________________ Neyðarnúmer fyrir allt land - 112- BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 526- 1700 eða 525-1000 um skiptiborð._____________ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sól- arhringlnn, s. 525-1710 eða 525-1000.________ EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring- inn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000. ____________ ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20, allaaðradaga kl. 17-20.______________________ AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.__________ AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið mánud.-fimmtud. kl. 9-12. S. 551-9282. Símsvari eftir lokun. Fax: 551-9285.__________________________ ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og að- standendur þeirra í s. 652-8686. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kyn- sjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknar- stofu Sjúkrahúss Reylyavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslu- stöðvum og þjá heimilislæknum._________________ ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. í síma 552-8586. Trúnaðarsími þriðjudagskvöld frá kl. 20-22 f sfma 552-8586._______________ ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthólf 6389, 125 Rvfk. Veitir ráðgjöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-6819 og bréfsfmi er 587-8333.________________________ ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 660-1770. Viðtalstími l\já þjúkr.fr. fyr- ir aðstandendur þriðjudaga 9-10. ___________________________________MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA/STAKSTEINAR Tungan og sagan Staksteinar BJÖRN Bjarnason menntamálaráð- herra ræðir á vefsíðu sinni Tunguna og söguna og segir að þetta tvennt verði eigi skilið í sundur. Bjöm Bjarnasoit BJORN segir: „Dagur íslenskrar lungu var haldinn hátíðlegur í fjórða sinn 16. nóvember, á af- mælisdegi Jónasar Hallgríms- sonar. I tilefni dagsins var margt gert til að efla vitund mamia um móðurmálið. Er eng- inn vafi á því, að dagurinn hefur fest í sessi og ánægjulegt er að sjá, hve hann nær fljótt fótfestu í skólastarfi. f fyrsta sinn var dagurinn haldinn hátíðiegur á laugardegi, þegar ekki var unnt að skipuleggja dagskrá með hliðsjón af starfi skóla. Nú var hann í annað sinn á skóladegi og er ljóst, að nemendur og kenn- arar nýta tækifærið á margvís- legan hátt til að minna á Jónas og efia virðingu fyrir móðurmál- inu.“ Einstakur dagur OG BJÖRN heldur áfram: „Hin opinbera athöfn á vegum menntamálaráðuneytisins var að þessu sinni haldin í hinum glæsilega Fjölbrautaskóla Suð- urlands á Selfossi. Eftir að hafa flutt ræðu kom það í minn hlut að afhenda mi'num gamla hús- bónda á Morgunblaðinu, Matthí- asi Johannessen, skáldi og rit- stjóra, verðlaun Jónasar Hall- gn'mssonar fyrir ónielanlegt framiag í þágu tungunnar. Framkvæmdanefnd, sem undir- býr dagskrána, lagði til, að Matthías fengi verðlaunin, og er hann vel að þeim kominn. Fáir hafa verið afkastameiri á ritvell- inum en hann og undir stjórn Matthíasar hefur Morgunblaðið fylgt strangri og skýrri stefnu við meðferð tungunnar, auk þess er honum kappsmál, að hlutur Jónasar sé sem mestur og bestur. Matthías hefur opinber- lega tekið þá afstöðu að þiggja ekki verðlaun, en hann féll fyrir freistingunni, eins og hann sagði sjálfur í þakkaræðunni, þegar verðlaun Jónasar Hallgrímsson- ar voru í boði. Þau Vilborg Dag- bjartsdóttir, skáld og kennari, Gísli Jónsson, fyrrverandi menntaskólakennari, og Þórar- inn Eldjárn skáld hafa áður hlot- ið þessi verðlaun. Þess má geta, að Islandsbanki hf. hefur frá upphafi lagt fram verðlaunaféð, 500 þús. krónur, auk þess sem hann kostar skinnbókband á rit- safn Jónasar Hallgrímssonar, sem fellur í skaut verðlauna- hafa. Islendingar eru líklega eina þjóðin í heiminum, sem heldur dag móðurmáls síns hátíðlegan með þessum hætti. Raunar er það svo, að líklega getur verið erfitt að gera það í mörgum löndum, þar sem íbúarnir tala ekki sama tungumál. Hátíðar- höld af þessu tagi gætu Ieitt til þjóðernisátaka og vandræða af ýmsu tagi. Hitt kann að vera, að í ýmsum ríkjum haldi minni- hlutahópar hátíðlega daga til að efla trú manna á eigin tungu- máli.“ • • • • Virðing fyrir móðurmálinu LOKS segir Björn Bjarnason: „Virðing fyrir tungunni og minningu Jónasar Hallgrímsson- ar er ekki aðeins hluti af mál- rækt heldur áminning um að sjálfstæði Islands er sprottið úr jarðvegi skáldskapar og stjórn- máia. Bilið þar á milli er ekki alltaf langt og skáldin hafa oft lagt mikið af mörkum í stjórn- málabaráttunni, ekki síst þegar nauðsynlegt er að veita þjóðum innri styrk. Tungan og sagan verða ekki aðskilin." ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu 10, 101 Reylyavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17-19. Sími 552-2153._______________________ BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur cr starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um lyálparmæöur í sima 564-4650.________________________________ BARNAHEILL. Laugavegi 7, 3. hæð. Skrifstofan opin v.d. kl. 9-17. Sími 561-0545. Foreldralínan, uppeldis- og lög- fræðiráðgjöf alla v.d. 10-12 og mánudagskvöldum kl. 20- 22. Sími 561-0600.______________________________ CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks með langvinna bðlgusjúkdóma í meltingarvegi “Crohn’s sjúkdóm” og sáraristilbólgu “Colitis Ulcerosa”. Pósth. 5388,125, Reylyavlk. S: 881-3288._____________ ÐÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. LSgfræOi- ráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.____________________ FAG, Félag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791, 121 Reykjavík.__________________________________ FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnargötu 20 þriðjud. kí. 18—19.40 og á fimmtud. kl. 19.30-21. Bú- staðir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akur- eyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 i KirKjubæ._______________________ FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúk- linga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir ráð- gjuöf og upplýsingar í síma 687-8388 og 898-6819, bréfsími 587-8333.______________________________ FÉLAG ÁHUGAFÓLKS UM DOWNS-HEILKENNI. Upp- lýsingar veitir formaður í sfma 667-5701. Netfang bhb@islandia.is_______________________________ FÉLAG EIN8TÆDRA FORF.LDRA, IJarnargötu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriöjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og bréfsími 562-8270.____________________________ FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræöraborgar- stig 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18._ FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pðsthölf 5307,125 Rvlk. FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Hátúni 12, Sjálfs- bjargarhúsinu. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18, sími 561-2200., l\já formanni á fimmtud. kl. 14-16, sími 564 1045._____________________________________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa Snorra- braut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.________ FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, GrettUgötu 6, s. 661- 4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum börnum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tlmapantanir eftir þörfum.____________________ FKB FRÆDSLUSAMTÖK UM KYNLfF OG BARNEIGN- 1R, pósthólf 7226,127 Rvík. Móttaka og símaráðgjöf fyr- ir ungt fólk í Hinu húsinu, Aöalstræti 2, mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-18.30. Fræöslufundir skv. óskum. S. 651-5353._____________________________________ FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga- og fræðsluþjónusta, Laugavegi 178, 2. hæð. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 14-16. Sími 581-1110, bréfs. 581-1111. FORELDRALÍNAN, uppeldis- og lögfræðiráðgjöf Barna- heilla. Opin alla v.d. 10-12 og mánudagskvöld 20-22. Slml 561-0600,________________________________ GEÐHJÁLP, samtök fólks með geösjúkdðma, aðstand- enda og áhugafólks, Túngötu 7, Rvík, sími 570-1700, bréfs. 670-1701, tölvupóstur: gedl\jalp@ gedl\jalp.is, vefsíða: www.gedþjalp.is. Skrifstofa, stuðningsþjónusta og félagsmiðstöð opin 9-17._____________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Gönguhóp- ur, uppl. I\já félaginu. Samtök um veQagigt og síþreytu, símatími á fimmtudögum kl. 17-19 í síma 553-0760. GJALDEYRISÞJÓNUSTAN “The Change Group" ehf., Bankastr. 2, er opiö frá 16. sept. til 14. maí mánud. til föstud. kl. 9-17, laugard. kl. 9-17. Lokaö á sunnud. “Western Union” hraðsendingaþjónusta með peninga opin á sömu tímum. S: 552-3735/ 552-3752. ÍSLENSKA DYSLEXÍUFÉLAGIÐ: Símatími öll mánu- dagskvöld kl. 20-22 í síma 552 6199. Opiö hús fyrsta laugardag í mánuði milli kl. 13-16 að Ránargötu 18 (I húsi Skógræktarfélags íslands)._____________ KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem beita ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. í síma 570 4000 frá kl. 9-16 alla virka daga. KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumið- stöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562-3509.___________________________________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 661-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun._____________________ KVENNARÁÐGJÖFIN. Slmi 662-1600/996216. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðRjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgölu 10, Reylyavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744.____________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. ki. 13-17. Sími 552-0218. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Tryggva- gata 26. Opið mán.-föst. kl. 9-15. S: 551-4570. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alia virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8- 10, Simar 552-3266 og 561-3266.____________ LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. í mánuði kl. 17-19. Tímap. 1 s. 555-1295. í Reylyavík alla þriö. kl. 16.30-18.30 i Álftamýri 9. Timap. i s. 568-5620. MANNVERND: Samtök um persónuvernd og rannsóknar- frelsi. S: 861-0533 virka daga frá kl. 10-13.__ MIÐSTÖD FÓLKS í ATVINNULEIT - Ægisgötu 7. UppL, ráðgjöf, flölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MÍGRENSAMTÖKÍN, pósthólf 3036,123 RcyKjavlk. Slma- tlmi mánud. kl. 18-20 896-7300._____________ MND-FÉLAG (SLANDS, Norðurbraut 41, Haftiarfirði. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn s. 665-6727. Netfang: mnd@islandia.is.____________________________ MS-FÉLAG ISLANDS, Sléttuvegi 5, Rvlk. Skrif- stofa/minningarkort/sími/ 668-8620. Dagvist/deildar- stj./sjúkraþjálfun s. 668-8630. Framkvslj. s. 668-8680, bréfs; 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR. Skrifstöfan er flutt að Sóivallagötu 48. Opið miðvikudaga og föstudaga frá kl. 14-17. Sími 561 4349. Gfró 36600-5._ MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgíró 66900-8. NEISTINN, styrkarfélag lyartveikra barna, skrifstofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík. S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í turn- herbergi Landakiriyu í Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30 í safnaöarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14A. Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7, miðvikudaga kl. 18 í Gerðu- bergi.__________________________________________ ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 651-1012._____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I ReyRjavík, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 651-2617.___________________ ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini._________________________ PARKINSONSAMTÖKIN, Tryggvagötu 26, Rvík. Skrif- stofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tímum 566-6830._______________________________________ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga f önnur hús að venda. S. 611- 5151. Grænt: 800-5151.___________________________ SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógar- hlfð 8, s. 562-1414.________ SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-7878 mánud. og fimmtud. kl. 20—23. Skrifstofan að Laugavegi 3 er opin aliav.d.kl. 11-12. _____________________________ SAMTÖK GEGN SJÁLFSVÍGUM: Sími 688 9595. Heima- síða: www.lQalp.is/sgs____________________________ SAMTÖK LUNGNASJÚKLINGA, Suðurgötu 10, bakhús 2. hæð. Skrifstofan er opin miðvikud. og föstud. kl. 16-18. Skrifstofusfmi: 552-2154. Netfang: brunoÉitn.is__ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Tryggvagata 26. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 9-13. S: 562-5605. Netfang: di- abetesÉitn.is___________________________________ SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Háteigs kirkju. Símatfmi á fimmtud. milii kl. 18-20, sími 861- 6750, simsvari._________________________________ SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfelisbæjar og Reykjavíkur- borgar, Laugavegi 103, Reylyavík og Þverholti 3, Mosfells- bæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferö fyrir Qölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyldur eða foreldri með börn á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19.__________________________ SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg- ara alla v.d. kl. 16-18 f s. 588-2120.___________ SLYSAVARNIR barna og unglinga, Heilsuverndarstöð Rvk., Barónstíg 47, opið virka daga kl. 8-16. Herdís Storgaard veitir víðtæka ráðgjöf um öryggi barna og unglinga. Tekið á móti ábendingum um slysahættur í umhverfinu í síma 562-4450 eða 552-2400, Bréfsími 5622415, netfang herdis.storgaardÉhr.is.________ SÓKN GEGN SJÁLFSVÍGUM, Héðinsgötu 2. Neyðarslmi opinn allan sóiarhringinn 577 5777.______________ STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 662-6868/662-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.____________ STÓRSTÚKA ÍSLANDS, Stangarhyi 4. Skrifstofan opin kl. 9-13. S: 530-5406.___________________________ STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari 688-7555 og 688 7559. Mynd- riti: 588 7272.__________________________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameins- ráðgjöf, yænt nr. 800-4040._____________________ TEIGUR, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐ- IN, Flókagötu 29-31. Sími 560-2890. Viðtalspantanir frá kl. 8-16.________________________________________ TOURETTE-SAMTÖKIN: Tryggvagata 26. Skrifstofan er op- in þriðjud. kl. 9-12. S: 651-4890. P.O. box 3128 123 Rvík. TRÚNAÐARSÍMl RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráögiafar og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 611-5151, grænt nr: 800-5151.____________________________________ UMHYGGJA, félag til stuönings langveikum börnum, Laugavegi 7, Reykjavík. Sími 552-4242. Myndbréf: 562- 2721.___________________________________________ UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Tryggva- götu 26. Opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 562-1590. Bréfs: 562-1526.________________________________________ UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið frá 16. september til 14. maí mánudaga-föstudaga kl. 9-17. Laugardaga kl. 9-17. Lokað á sunnudögum. S: 562-3045, bréfs. 562-3057._______________________ STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.___________________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b. Foreldrasími opinn allan sólarhringinn 681-1799. For- eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, sími 611-6160 og 511-6161. Fax: 511-6162.______________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 661-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20-23._______________ SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÖL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla ilafia. SJÚKRAHÚS RKYKJAVlKUR. FOSSVOGUR: Alla daga kl. 16-16 og 19-20 og e. samkl. Á öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. sam- kl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild er frjáls._____________________________ GRENSÁSDEILD: Mánud.-fðstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl._____________ LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525-1914.________________________________________ ARNARHOLT, Hjalarnesi: Frjáls heimsóknartimi. LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.__________________ BARNASPÍTALl HRINGSINS: Kl. 16-16 eða c. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftlr samkomu- lagi við deildarsljóra.__________________________ GEDDEILD LANDSPÍTALANS Vílilsstöíum: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra.______________________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar)._________________________________ VfFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20. SUNNUHLÍÐ l\júkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- timi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._____________ ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar- tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðurnesja er 422-0500.___________________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 16.30-16 og 19-20. Á barnadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209._______________________________ BILANAVAKT__________________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 662-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog- ur: Vegna biiana á vatnsveitu s. 892-8216. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936_________________ SÖFN_________________________________ ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Árbæjar eru iokuð frá 1. sept- ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum ki. 13. Einnig er tekiö á móti skóianemum og hópum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins er opin frá ki. 8-16 alla virka daga. Nánari upplýsingar i sima 577 1111. ÁSMUNDARSAFN j SIGTÚNI: Opið a.d. 13-^6'.___________ BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 662-7155. Opið mád.-fid. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-6, mán.-fim. kl. 9-21, föst. 11-19, laugard. og sunnud. ki. 13-16. S. 557-9122.________________________________________ BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán-fim. 9 21, föst 12- 19, laugard. kl. 13-16. S. 553-6270._____________ SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofan- greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fid. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16._ GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 652-7640. Opið mád. kl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.