Morgunblaðið - 02.12.1999, Blaðsíða 91

Morgunblaðið - 02.12.1999, Blaðsíða 91
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1999 91 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: * * A $ $ & 25 mls rok _______ 20 m/s hvassviðri -----'Sv 15 m/s allhvass lOmls kaldi 5 m/s gola Ö -0 ö i Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * 4 Rigning * %* f Slydda Alskýjað % * * * Snjókoma Él Yj. Skúrir í Sunnan, 5 m/s. Vé , £ Vindörin sýnir vind- V7 Slydduél stefnu og fjöðrin ▼JSL » I uinHhraAa hpil fiö vindhraða, heil fjöður t é er 5 metrar á sekúndu. é 10° Hitastig s Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan og norðvestan 15-20 m/s með snjókomu norðvestantil. Norðvestan 8-13 m/s og dálítil él suðvestanlands en annars breytileg eða norðvestlæg átt, 5-8 m/s, og lítilsháttar él. Frost á bilinu 2 til 7 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA N 10-15 m/s og él norðantil en léttskýjað sunnantil og frost 0 til 5 stig á föstudag. Fremur hæg breytileg átt, él og frost 0 til 7 stig, svalast norðantil á laugardaginn. Á sunnudag verður SA strekkingur og slydda eða rigning sunnantil en snjókoma á Norðurlandi og fremur milt. Breytileg átt, snjó eða slydduél og hiti kringum frostmark á mánudag og þriðjudag. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök .l-* spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og siðan spásvæðistöiuna. Yfirlit: Skammt NV af Vestfjörðum er 990 mb lægð sem hreyfist ASA. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gærað ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 1 skýjað Amsterdam 11 léttskýjað Bolungarvík -3 snjók. á síð. klst. Lúxemborg 6 súld Akureyri -1 skýjað Hamborg 10 úrkoma í grennd Egilsstaðir -7 hálfskýjað Frankfurt 8 alskýjað Kirkjubæjarkl. -2 snjókoma Vín -2 þokumóða Jan Mayen -2 skafrenningur Algarve 17 skýjað Nuuk -8 snjóél Malaga 18 skýjað Narssarssuaq -13 léttskýjað Las Palmas 20 léttskýjað Þórshöfn 1 skýjað Barcelona 18 mistur Bergen 3 haglél Maliorca 17 skýjað Ósló 4 skýjað Róm 15 þokumóða Kaupmannahöfn 7 skúr á síð. klst. Feneyjar 8 þokumóða Stokkhólmur 5 skýjað Winnipeg 2 heiöskírt Helsinkl 5 skúr á síð. klst. Montreal -9 heiðskírt Dublin 8 skýjað Halifax 0 ískorn Glasgow 8 úrkoma í grennd New York 4 hálfskýjað London 12 skýjað Chicago -2 léttskýjað París 9 súld Orlando - vantar Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 2. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.29 3,1 8.38 1,2 14.47 3,3 21.13 1,0 10.44 13.14 15.43 9.19 ISAFJORÐUR 4.43 1,8 10.40 0,8 16.42 1,9 23.22 0,6 11.22 13.22 15.20 9.27 SIGLÚFJÖRÐUR 0.23 0,3 6.53 1,1 12.39 0,5 19.00 1,2 11.05 13.03 15.02 9.08 DJÚPIVOGUR 5.24 0,8 11.50 1,8 18.01 0,8 10.20 12.46 15.12 8.50 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöm Morgunblaðið/Siómælingar slands í dag er fimmtudagur 2. desem- ber, 336. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Hann veitti sálum vor- um lífið og lét oss eigi verða ___________valta á fótum._____________ (Sálm 66,9.) Gerðuberg, félagsstarf. Sund- og leikfimiæfingar falla niður til 4. janúar. Kl. 10.30 helgistund, frá hádegi spilasalur og vinnustofur opnar. A mánudaginn verður upp- lestur úr nýjum bókum frá Skjaldborg. Mið- vikud. 8. des. er ferð með lögreglunni. Lagt af stað frá Gerðubergi kl. 13. Langholtskirkja heim- sótt, ekið um borgina. Kaffiveitingar í Ráðhúsi Reykjavíkur. Skráning hafin í s. 575 7720. Skipin Reykjavíkurhöfn: Bjarni Ólafsson kemur og fer í dag. Skafti kem- ur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Lagarfoss fór í gær. Szhi Qiang kom í gær. Fréttir Bókatíðindi 1999. Núm- er miðvikud. 1. desem- ber er 4311 og fimmtud. 2. des. 54285. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9 bað- þjónusta, kl. 9 handa- vinna kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13 smíðastofan opin. Bólstaðarhh'ð 43. Kl. 8 hárgreiðsla, kl. 8.30 böð- un, kl. 9 leikfimi, kl. 9-16 fótaaðgerð, kl. 9-12 gler- list, kl. 9.30 handavinna, kl. 13 glerlist, kl. 14 dans. Jólahlaðborðið verður 9. des. kl. 18. Söngur, tónlist o.fl. Uppl. og skráning í síma 568 5052. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi 9.05, 9.55 og 10.45, kl. 9.30 gler- og postulínsmálun, kl. 13 klippimyndir og taumál- un, kl. 14 boccia. Handa- vinnnustofan opin. Laufabrauðsdagur verð- ur í Gjábakka 4. desem- ber og hefst kl. 13. Ung- ir sem aldnir hvattir til að koma og taka þátt, kökurnar verða seldar á staðnum. Þátttakendur komi með tilheyrandi áhöld. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Opið hús kl. 14. í umsjá menningarnefndar. Lög flutt af nýjum geisladisk- um, lesnir kaflar úr nýút- komnum bókum og Mar- grét Eir syngur einsöng. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Brids í dag kl. 13, bingó í kvöld kl. 19.15. Jólavaka verð- ur 3. des. söngur, tónlist, upplestur, gamanvísur o.fl. Caprí-tríó leikur fyri dansi. Uppl. og skráning í síma 588 2111. Félagsstarf eldri borg- ara, Garðabæ. Leikfimi í dag kl. 12. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Ki. 8 böðun, kl. 9 fótaaðgerð og hár- snyrting, kl. 11.10 leik- fimi, kl. 13 föndur og handavinna. Furugerði 1. Kl. 9 að- stoð við böðun, smíðar og útskurður, leirmuna- gerð og glerskurður, kl. 9.45 verslunarferð í Austurver, kl. 13 gler- skurður, kl. 13.30 boceia. böðun og handavinna, kl. 10 boccia, kl. 13-14 leik- fimi, kl. 13-16 kóræfing. Jólafagnaður verður 9. des. Söngur, dans og^^ fleira. Uppl. og skráning^^' ís.562 7077. Vitatorg. Kl. 9 smiðjan, kl. 9.30 stund með Þór- dísi, kl. 10-12 gler- og myndmennt kl. 10 boccia, kl. 13-16 hand- mennt, kl. 13-16.30 spiia- mennska, kl 14-15 leik- fimi. Jóladagskrá fyrir desember: 3. des. að loknu bingói koma lista- menn og flytja okkur jólagleði, 6. des. bakað laufabrauð, 10. des. að- ventu- og jólakvöld, 13. des. jólaskreytingar yfir- farnar 16. des. kirkjuferð 17. des. jólabingó, 29. des. afa- og ömmuball. Brids-deild FEBK í Gullsmára. Næstu vikur verður sveitakeppni á mánud. og tvímenningur á fimmtud. Þátttakendur mæti vel fyrir kl. 13. FAAS, félags áhugafólks og aðstandenda Aizheimerssjúklinga og annarra minnissjúkra. Aðventufundurinn er í kvöld kl. 20.30 í safnað-, arheimili Langholts- kirkju. Gullsmári, Gullsmára 13. Fótaaðgerðastofan opin frá kl. 10. Jóga kl 10, handavinnustofan op- in kl. 13-17. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 opin vinnustofa kl. 9-14 bókband og öskjugerð, kl. 9-17 fóta- aðgerð, kl. 9.30 boccia, kl. 14 félagsvist. Félag breiðfirskra kvenna. Jólafundurinn verður 5. des. kl. 19. Þátttaka tilkynnist í s. 554 2795, Hildur og 553 2562, Ingibjörg. Félag kennara á eftir- launum. Fundur bók- menntahóps í dag kl. 14, fundur sönghóps kl. 16 í Kennarahúsinu við^gr Laufásveg. Jólafundur verður 4. des. kl. 14. Hæðargarður 31. Kl. 9- 16.30 vinnustofa, gler- skurðamámskeið, kl. 9- 17 hárgreiðsla og böðun, kl. 10 leikfimi, kl. 13.30- 14.30 bókabfll. Hallgrimskirkja. Jóla- fundur kvenfélags Hall- grímskirkju verður í kvöld kl. 20. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hár- greiðsla og opin handa- vinnustofan, kl. 10 boccia, kl. 13 handa- vinna, kl. 14 félagsvist og verðlaun. Aðventumessa verður 3. des. kl. 14. Prestur sr. Kristín Páls- dóttir, Gerðubergskór- inn syngur. Jólafagnað- ur verður 10. des. Tón- list, söngur, dans og fleira. Upplýsingar og skráning í s. 588 9335. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.30 smíðastofan opin, kl. 9-16.45 hannyrðastof- an opin. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitisbraut. Fundur kl. 17. Frjálsir vitnisburðir. Hugleiðing Benedikt Arnkelsson Munið að koma með muni á basarinn. Kvenfélag Seljasóknar. Jólafundurinn verður 7. des. Tilkynna þarf þátt- ^. töku fyrir 1. des. í s. 557- 3442, Alda, 557 2399, Ágústa, 557 7802, Gunn- vör. Kvenfélag Hreyfils. Jólafundurinn verður í Hreyfilshúsinu 3. des- ember kl. 19. Vesturgata 7. Kl. 9-16 hárgreiðsla, kl. 9.15-16 Stund kynslóðanna. Hægt er að nálgast nokkra miða í Gullsmára og Gjábakka í dag. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. ^ fttrogpittlMto&ifr Krossgátan LÁRÉTT: I hrekkjótti, 8 þoli, 9 slóttugur, 10 flaut, 11 líta í kringum sig, 13 ákveð, 15 fjárrétt, 18 gorta, 21 beita, 22 erfið viðskiptis, 23 niðurand- litið, 24 daður. LÓÐRÉTT: 2 refur, 3 þrátta, 4 fen, 5 mannsnafn, 6 höfuð, 7 óvana, 12 dá, 14 fum,15 sæti, 16 í vafa, 17 reipi, 18 drengur, 19 æviskeið- ið, 20 hófdýr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 ásjón, 4 þvarg, 7 aftur, 8 æskir, 9 múr, 11 part, 13 hóls, 14 álfur, 15 spöl, 17 æpir, 20 árs, 22 ýmist, 23 lútum, 24 afann, 25 renna. Lóðrétt: 1 ávarp, 2 Jótar, 3 norm, 4 þvær, 5 afkró, 6 garms, 10 útför, 12 tál, 13 hræ, 15 spýta, 16 öxina, 18 pútan, 19 remma, 20 átan, 21 slór. er § jélapokanum? Fæst við þjónustuborðið á 1 ,hæð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.