Morgunblaðið - 02.12.1999, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 02.12.1999, Blaðsíða 73
BRIDS Fimmtudagsspilamennska í Þönglabakkanum Fimmtudaginn 18. nóvember mættu 19 pör að spila. Spilaður var Mitchell með þremur spilum á milli para. Miðlungur 216. Lokastaðan varð þessi: NS Gylfl Baldursson - Hermann Friðriksson ..............261 Isak Öm Sigurðsson - Hallur Símonarson.................238 Birkir Jónsson - Ólafur Jónsson...234 AV Páll Valdimarsson - Þórður Bjömsson .260 Inga Jóna Stefánsdóttir - Ingvar Jónsson....................250 Alfreð Kristjánsson - Kristjana Steingrímsdóttir........245 Fimmtudaginn 25. nóvember mættu 12 pör að spila. Spilaður var Howell með þremur spilum á milli para. Miðlungur 165. Lokastaðan varð þessi: Gylfí Baldursson - Steinberg Ríkarðsson .............190 Guðbjörn Þórðarson - Eðvarð Hallgrímsson...............188 Kristján Blöndal - Hjördís Sigurjónsdóttir...........186 Alfreð Kristjánsson - Kristjana Steingrímsdóttir .......182 Stefán Garðarsson - Hjörleifur Jakobsson..............171 Isak og Hallur náðu bestu pró- sentuskor nóvembermánaðar sem gefur matarúttekt á Þrem Frökkum, 62,5%. Hæstur í bronsstigunum sem einnig gefur matarúttekt á Þrem Frökkum er Gylfi Baldursson með 75 stig. Nú er rétti tíminn að koma sér í æfingu fyrir jólamótin og Reykjavík- urmótið í sveitarkeppni. 2., 9., og 16. desember telja til verðlaun í desembermánuði. Bridsfélag Hafnarfjarðar Þá er aðalsveitakeppni félagsins lok- ið og varð lokaröð efstu sveita sem hér segir: Sveit Högna Friðþjófssonar .......191 Sveit Huldu Hjálmarsdóttur.........83 Sveit Guðmundar Magnússonar.......176 Ekki tókst að ljúka fjölsveitaút- reikningnum á viðunandi hátt, þar sem ein sveitin laumaðist úr húsi með skorblöðin sín án þess að skila til keppnisstjóra. En fyrir síðustu umferðina var staðan þannig (spilað- ir leikir í sviga); Friðþj. Einars. - Guðbrandur Sigurbergs........21,00 (7) Björn Arnarson - Halldór Þórólfsson...........17,00 (5) Hulda Hjálmarsd. - Andrés Þórarinsson....._......16,60 (5) Jón N. Gíslason - Snjólfur Ólafsson 16,50 (9) Sú villa siæddist inn síðast að efsta sætið í fjölsveitaútreikningi þessarar keppni gæfi rétt til að spila fyrir hönd félagsins í kjördæma- keppninni. Hið rétta er að það verð- ur efsta par úr Hafnarfirði í fjöl- sveitaútreikningi Reykjanessmóts- ins í sveitakeppni sem ávinnur sér þann rétt. Næsta mánudag hefst svo Butler- tvímenningur, sem spilaður verður með Barometer-fyrirkomulagi og þar vinna tvö efstu pörin sér rétt til að spila fyrir hönd félagsins í kjör- dæmakeppninni auk annarra verð- launa. Eru nú allir hvattir til að mæta, bæði gamlir félagsmenn, sem margir hverjir hafa mætt stopult í haust, og ekki síður nýir spilarar, því húsrúm er nóg. Spilastaður er Hraunholt, Dalshrauni 15. Skeifa, Smáratorg og Kringla HAGKAUP Háþrýstidæla sem hentar fyrir heimilið i Leikandi létt K210 plus K2301 m 100/150 bör ■ 360 l/klst ■ 6 m löng Á slanga jF K1102BSX g Ryksugar Wbæði blautt ' og þurrt ■ 1200 wött m 151 hólf m Auðvelt að skipta um loftstu Gufustrauborð með sogi Snúningpstútur fylgir m Oflug r og nett háþrýstidæla ■ 120 bör m 380 l/klst m 6 m löng slanga Skínandi hreint ■ Helmingi styttri strautimi m Loftsogt strauborði m Fer vel með viðkvcemt efni ■ Með aukabúnaði breytir þú tcekinu igujúhreinsitceki SKEIFAN 3E-F • SlMI 581 2333 / 581 2415 • FAX 568 0215 • RAFVER@SIMNET.IS Umboðsaðilar um land allt. KitchenAid hrærivél Hakkavél, kökumót og Kokubók Hagkaups fylgja með í kaupbæti. IDELINE ryksuga 1 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1999 73 JJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.