Morgunblaðið - 02.12.1999, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 02.12.1999, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1999 67 UMRÆÐAN oft gleyma. í umræðunni um lög- foi-mlegt umhverfismat á Fljóts- dalsvirkjun hafa einkum tveir þing- menn Framsóknarflokksins, að ég best veit, orðið uppvísir af vítaverðri tækifærismennsku, gagngert til þess að tryggja eigin hag. Kristinn H. Gunnarsson gekk til liðs við Fram- sóknarflokkinn síðastliðinn vetur, sagði skilið við fyiTÍ skoðanir sínar, og ráfar nú um þingsali sem vilja- laust tæki í eigu flokksins. Siv Frið- leifsdóttir umhverfisráðhen-a fórn- aði sannfæringu sinni til Fljótsdalsvirkjunar fyrir ráðherra- stól, og er nokkuð víst að einhveijir umbjóðenda hennar telji sig illa svikna af þeim sinnaskiptum. Almenning skortir það vald að geta leiðrétt fulltrúa sína á þingi þeg- ar alvarlegir siðferðisbrestir eiga sér stað og þegar þröngir hagsmunaaði- lar, s.s. fyrirtæki og verktakar, ganga fyrir málefnalegri umræðu og heilbrigðri skoðanamyndun. Ég nefni gagnagrunnsfrumvai-pið í fyrrahaust, sem var keyrt í gegnum þing án þess að nokkur stjórnarþing- maður gerði svo mikið sem tilraun til þess að depla auga: málið hafði verið afgreitt fyrirfram í bakherbergjum flokkanna. Og almenningur veit varla ennþá um hvað málið snýst! í Fljótsdalsvirkjunarmálinu hefur þjóðin hinsvegar skýrar skoðanir og í könnunum leggst hún gegn flýtimeð- ferð stjórnvalda við mat á umhverfis- áhrifum (ekki fyrir allslöngu sýndi slík könnun um 80% stuðning við lög- formlegt umhverfísmat). Það er því ansi langt á vilja þjóðarinnar gengið ef stjórnvöld ætla að knýja málið í gegnum þing fyrir jól, og ekki laust við að sumir menn grípi um byssu- sköft við þá tilhugsun. Hvenær eig- um við þá að hafa þjóðaratkvæða- greiðslu ef ekki núna!!! í þessu máli eru flokkslínurnar óhuggulega vel brýndar, það eru aðeins þrír ein- staklingar í öllu þinginu sem eru á öndverðri skoðun við flokkinn, og ætti það í fyrsta lagi að vera áminn- ing til sjálfstæðrar hugsunar þing- manna og í öðru lagi umhugsunar- vert í ljósi þess að þetta er þverpólitískt mál. Umhverfísmál ættu samkvæmt heilbrigðri skynsemi hvorki að til- heyra vinstri né hægri, en það hljóm- ar eins og hver önnur klisja þegar maður segir það. En þó að vinstri- menn hafí verið meira áberandi tals- menn umhverfisverndar síðustu ár, og um hana hafi verið stofnaður sér- stakur flokkur, þá mega hægrimenn ekki fara í þann persónulega baklás, að líta á sig sem einhverja forherta umhverfísníðinga sem muni ævin- lega vera sömu skoðunar og geti aldrei risið upp gegn skoðunum for- ystunnar. Þetta ættu stjórnarþing- menn að hafa hugfast þegar þeir mæta í atkvæðagreiðsluna. Höfundur er háskólanemi. 5>IzIRwierktir PENNAR OG SKRÚF- JBLÝANTAR Er ekki tími til kominn ■ að tengjast ISDN?j| ■ Með ISDN tækninni er hægt að tengja mörg tæki við eina simalinu. ■ Hraðinn á internetinu margfaldast og hægt er að tala í símann þótt einhver á heimilinu ■ sé að nota það. Talgæði ISDN simtækja eru mun meiri en i venjulegum símum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.