Morgunblaðið - 02.12.1999, Blaðsíða 68
68 FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1999
(JMRÆÐAN
MGRGUNBLAÐIÐ
Nýjasta og fullkomnasta
tækni á einstöku verði!
Framtíðarútlit - vönduð liönnun
Super-5 Digital Blackline
myndlampi
180 W - 300 W magnari
6 framhátalarar
2 bassahátalarar
2x2 bakhátalarar
3 Scarttengi að aftan
2 RCA Super VHS/DVD
tengi að aftan
Super VHS, myndavéla-
og heyrnartækjatengi
að framan
Barnalæsing á stöðvar
Glæsilegur skápur á
hjólum með 3 hillum
TOSHIBA heimabíótækin
kosta frá aðeins
kr 134.91: stgr.
með öllu þessu!!
TOSHIBA Pro-Logic tækin eru
margverðlaunuð af tækniblöðum í Evrópu
og langmest seldu tækin í Bretlandi!
TOSHIBA ERU FREMSTIR í TÆKNIÞRÓUN.
Hönnuðir Pro-Logic heimabíókerfisins -
DVD mynddiskakerfisins og Pro-Drum
myndbandstækjanna.
Önnur TOSHiBA tæki fást í
stærðunum frá 14" til 61" orrr piiy
‘Staðgreiðsluafsláttur er 10%
Fáðu þér framtíðartæki hlaðið
öllu því besta - Það borgar sig!
IBtjUKIU
jyuYi;
rn?inn«
Einar Farestveit&Cahf
Borgartúni 28 • Símar: 562 2901 & 562 2900 ■ www.ef.is
Vegið að fíkni-
efnavörnum
FYRIR um tuttugu
árum fengu íslending-
ar sem aðrar aðildar-
þjóðir Sameinuðu þjóð-
anna tilmæli og
hvatningu frá Alþjóða-
heilbrigðisstofnuninni
um að draga úr því böli,
sem áfengisneyslan
veldur og áfenginu lýst
sem einum mesta skað-
valdi heilbrigði vel-
megunarþjóða. Var
skorað á þjóðirnar að
vinna að minnkun
áfengisneyslu um
fjórðung fyrir árið
2000. Til að ná því
marki benti stofnunin
m.a. á að fækkun vínsölustaða, hátt
áfengisverð, hækkun aldurs til
áfengiskaupa og fleiri hömlur.
Því miður hafa íslenzk stjórnvöld
ekki sinnt þessum tilmælum. Þess í
stað hefur hér verið gert skipulagt
átak í útbreiðslu áfengis m.a. með
stórfelldri fjölgun sölustaða, sölu á
sterkum bjór, stuðningi við áfengis-
dýrkun svo sem með taumlausum
vínveitingum og annarri undanláts-
semi gagnvart áfenginu. Og þá hafa
sumir stjórnmálamenn og fleiri lýst
yfír vilja sínum til að lækka lögaldur
til áfengiskaupa.
Ekki hefur árangurinn af þessari
stefnu látið á sér standa. Unglinga-
drykkja stóraukist, aldur þeirra,
sem byrja að drekka, færst neðar og
heildarneysla áfengis aukist svo
mikið, að á árinu 1998 var sett Islan-
dsmet í sölu áfengis hér á landi.
En sölumenn dauðans og ýmsir
aðrir eru ekki ánægðir með útkom-
una. Þetta lið vill enn auka út-
breiðslu áfengis með von um meiri
gróða. Ekkert er skeytt um afleið-
ingarnar. Og nú hefur nýlega verið
knúið á dyr Alþingis um liðveislu til
að vega að þeim fíkniefnavörnum,
sem eru hvað mikilvægastar. Nú
skal koma áfenginu í hillur matvöru-
búða.
Ógæfa Samfylkingar
Það er mikill hnekkir og ógæfa
fyrir Samfylkinguna, að fímm af
þingmönnum hennar
hafa nú tekið að sér það
hlutverk fyrir áfengis-
auðvaldið að berjast
fyrir því, að heimilað
verði að selja áfengi í
matvöruverslunum, en
slíkt er bannað í Nor-
egi, Svíþjóð, Finnlandi
og víðar. Flutnings-
menn tillögu á Alþingi
um þetta mál eru eftir-
talin: Lúðvík Bergvins-
son, Bryndís Hlöðvers-
dóttir, Þórunn
Sveinbj amar dóttir,
Svanfríður Jónasdóttir
og Björgvin G. Sigurðs-
son. Þá virðast þessir
sömu þingmenn vilja lækka verð á
sumum áfengistegundum, sbr.
greinargerð með tillögunni.
Vímuefni
Það vekur sérstaka
athygli, segir Arni
Gunnlaugsson, að þrjár
konur eru í baráttusveit
Bakkusar.
Sérstaka athygli vekur og veldur
miklum vonbrigðum, að þrjár konur
skuli vera í þessari baráttusveit
Bakkusar, en fyrr á árum voru
kvennasamtökin í landinu yfirleitt
einhuga í baráttunni gegn veldi vín-
guðsins og stóðu þannig vörð um vel-
ferð heimilanna.
Mér er ókunnugt um viðhorf þess-
ara áfengisvina til annarra fíkniefna.
En eitt er víst: Það fer ekki saman að
berjast gegn öðrum fíkniefnum og
vilja síðan auka aðgengi að því fíkni-
efni (áfengi), sem mestum skaða
veldur og er hættulegast, þótt lög-
verndað sé. Það er og staðreynd, að
áfengið er oftast kveikjan að neyslu
annarra eiturlyfja.
Mikilvægasta forvörnin
I skýrslu heilbrigðisráðuneytis
Árni
Gunnlaugsson
BMW í heilt ár, smóking frá Bíson Bee-Q og Ericsson TS28 með VITi frá Símanum GSM
Enerqizer
CATERPILLAR
Freistaðu gæfunnar á mbl.is!
H>mbl.is
-ALLTAf= GITTH\/A£} NÝT7
49* mm sAMmMá