Morgunblaðið - 02.12.1999, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 02.12.1999, Qupperneq 68
68 FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1999 (JMRÆÐAN MGRGUNBLAÐIÐ Nýjasta og fullkomnasta tækni á einstöku verði! Framtíðarútlit - vönduð liönnun Super-5 Digital Blackline myndlampi 180 W - 300 W magnari 6 framhátalarar 2 bassahátalarar 2x2 bakhátalarar 3 Scarttengi að aftan 2 RCA Super VHS/DVD tengi að aftan Super VHS, myndavéla- og heyrnartækjatengi að framan Barnalæsing á stöðvar Glæsilegur skápur á hjólum með 3 hillum TOSHIBA heimabíótækin kosta frá aðeins kr 134.91: stgr. með öllu þessu!! TOSHIBA Pro-Logic tækin eru margverðlaunuð af tækniblöðum í Evrópu og langmest seldu tækin í Bretlandi! TOSHIBA ERU FREMSTIR í TÆKNIÞRÓUN. Hönnuðir Pro-Logic heimabíókerfisins - DVD mynddiskakerfisins og Pro-Drum myndbandstækjanna. Önnur TOSHiBA tæki fást í stærðunum frá 14" til 61" orrr piiy ‘Staðgreiðsluafsláttur er 10% Fáðu þér framtíðartæki hlaðið öllu því besta - Það borgar sig! IBtjUKIU jyuYi; rn?inn« Einar Farestveit&Cahf Borgartúni 28 • Símar: 562 2901 & 562 2900 ■ www.ef.is Vegið að fíkni- efnavörnum FYRIR um tuttugu árum fengu íslending- ar sem aðrar aðildar- þjóðir Sameinuðu þjóð- anna tilmæli og hvatningu frá Alþjóða- heilbrigðisstofnuninni um að draga úr því böli, sem áfengisneyslan veldur og áfenginu lýst sem einum mesta skað- valdi heilbrigði vel- megunarþjóða. Var skorað á þjóðirnar að vinna að minnkun áfengisneyslu um fjórðung fyrir árið 2000. Til að ná því marki benti stofnunin m.a. á að fækkun vínsölustaða, hátt áfengisverð, hækkun aldurs til áfengiskaupa og fleiri hömlur. Því miður hafa íslenzk stjórnvöld ekki sinnt þessum tilmælum. Þess í stað hefur hér verið gert skipulagt átak í útbreiðslu áfengis m.a. með stórfelldri fjölgun sölustaða, sölu á sterkum bjór, stuðningi við áfengis- dýrkun svo sem með taumlausum vínveitingum og annarri undanláts- semi gagnvart áfenginu. Og þá hafa sumir stjórnmálamenn og fleiri lýst yfír vilja sínum til að lækka lögaldur til áfengiskaupa. Ekki hefur árangurinn af þessari stefnu látið á sér standa. Unglinga- drykkja stóraukist, aldur þeirra, sem byrja að drekka, færst neðar og heildarneysla áfengis aukist svo mikið, að á árinu 1998 var sett Islan- dsmet í sölu áfengis hér á landi. En sölumenn dauðans og ýmsir aðrir eru ekki ánægðir með útkom- una. Þetta lið vill enn auka út- breiðslu áfengis með von um meiri gróða. Ekkert er skeytt um afleið- ingarnar. Og nú hefur nýlega verið knúið á dyr Alþingis um liðveislu til að vega að þeim fíkniefnavörnum, sem eru hvað mikilvægastar. Nú skal koma áfenginu í hillur matvöru- búða. Ógæfa Samfylkingar Það er mikill hnekkir og ógæfa fyrir Samfylkinguna, að fímm af þingmönnum hennar hafa nú tekið að sér það hlutverk fyrir áfengis- auðvaldið að berjast fyrir því, að heimilað verði að selja áfengi í matvöruverslunum, en slíkt er bannað í Nor- egi, Svíþjóð, Finnlandi og víðar. Flutnings- menn tillögu á Alþingi um þetta mál eru eftir- talin: Lúðvík Bergvins- son, Bryndís Hlöðvers- dóttir, Þórunn Sveinbj amar dóttir, Svanfríður Jónasdóttir og Björgvin G. Sigurðs- son. Þá virðast þessir sömu þingmenn vilja lækka verð á sumum áfengistegundum, sbr. greinargerð með tillögunni. Vímuefni Það vekur sérstaka athygli, segir Arni Gunnlaugsson, að þrjár konur eru í baráttusveit Bakkusar. Sérstaka athygli vekur og veldur miklum vonbrigðum, að þrjár konur skuli vera í þessari baráttusveit Bakkusar, en fyrr á árum voru kvennasamtökin í landinu yfirleitt einhuga í baráttunni gegn veldi vín- guðsins og stóðu þannig vörð um vel- ferð heimilanna. Mér er ókunnugt um viðhorf þess- ara áfengisvina til annarra fíkniefna. En eitt er víst: Það fer ekki saman að berjast gegn öðrum fíkniefnum og vilja síðan auka aðgengi að því fíkni- efni (áfengi), sem mestum skaða veldur og er hættulegast, þótt lög- verndað sé. Það er og staðreynd, að áfengið er oftast kveikjan að neyslu annarra eiturlyfja. Mikilvægasta forvörnin I skýrslu heilbrigðisráðuneytis Árni Gunnlaugsson BMW í heilt ár, smóking frá Bíson Bee-Q og Ericsson TS28 með VITi frá Símanum GSM Enerqizer CATERPILLAR Freistaðu gæfunnar á mbl.is! H>mbl.is -ALLTAf= GITTH\/A£} NÝT7 49* mm sAMmMá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.