Morgunblaðið - 02.12.1999, Blaðsíða 87
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1999 87
A''u
- ALVÖRU BÍÚ! m
STAFRÆNT _
= HLJÓÐKERFI í l_l X
” #ia ■ 111111 nn> ■brmi ■ I ■ /X
—...—= ■=^=- OLLUM SOLUM!
lesið etílf unt RAHDÖM HEARTS ö wvíw.stjornobio.ís
James Bond er mættur (sinni stærstu mynd hingað till Pieree
Brosnan, Robert Cariyle, Sophie Marcueau og Denise Richards
fara á kostum og hasaratriðin slá öllu við.
Algjöriega ómissandi mynd.
Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.30.
★ ★★ Dv
★ ★★ ★
M# vMb!
W.*
★ ★★ 1/2
ÓFE Hausverkul
★ ★★ 1/2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 4.45, 6.50,
9 og 11.15. b.í. 16.
I HAHRiSON
r FÖRD
Sýnd kl. 5, 9 og 11.20.
B. i. 12
Herrafatatískan aó
hætti Kormáks
og Skjaldar
Morgunblaðið/Kristinn
Athafnamaðurinn glæsilegi(Benedikt Erlingsson) sýndi að honum er ýmsilegt fleira til lista
lagt en viðskiptavitið og rappaði hann Gunnarshólma af miklum móð.
Þeir fóru á kostum ljúfu piltarnir í strákasveitinni Gayzone og þótti
þar allt fara saman: Fallegur fatnaður, samhæfðar hreyfingar og
engilblíður söngur.
Kynlegir en karl-
mannlegir kvistir
LOFTIÐ er blandið karlkynshor-
mónum í Leikhúskjallaranum,
enda margt um manninn og allir
að velta fyrir sér hverju karl-
menni landsins geti klæðast svo
þeir beri nafn með rentu. Tísk-
usýningar Herrafataverslunar
Kormáks og Skjaldar hafa nú
þegar skapað sér sess sem fastur
liður í skemmtanalífi landans,
enda er margt fleira á borð borið
• sýningum þeirra félaga en
huggulegur fatnaður því
skemmtilegar kynningar og kyn-
legir en karlmannlegir kvistir eru
aðall sýninganna.
Fjórða tískusýning þeirra fé-
laga var haldin í síðustu viku og
eins og í fyrri árlegum sýningum
lék sýrupolkasveitin Hringir tónl-
ist undir sýningunni og Ragnar
Kjartansson lýsti fatnaði og pers-
ónuleika fyrirsætanna af mikilli
íþrótt. Andi leikhússins sveif yfir
sviðinu og margur góður dreng-
urinn var leiddur fram á sviðið í
Heilagleikinn hreinlega draup
af þeim Biblíubræðrum sem
voru allt í senn, snyrtilegir, vel
greiddir og spakir.
viðeigandi fatnaði að hætti húss-
ins. Mátti meðal annars sjá fatnað
fyrir framsóknarmanninn, fyrir
meðlagskónga, biblíubræður, par-
tídýrið, athafnamennina, meðferð-
arglaða feðga, skotveiðimanninn
og svo að sjálfsögðu mátti sjá
aldamótaklæðnað að hætti hússins
þar sem ljúf gola frá myndarbýl-
inu Southfork f Dallas-sýslu virt-
ist leika um sviðið.
Ekki var eingöngu hugsað um
að næra sjónrænar þarfir áhorf-
enda heldur var þess freistað að
auðga andann með lestri góðra
ljóða, úr óborganlegum minning-
um Ólafs bónda á Oddhóli sem
hefur oftlega komist í hann
krappann bæði erlendis og í
heimahúsum, auk þess sem Gunn-
laugarasbio.is
Það er enginn annar en Karl
Guðmundsson leikari sem blés
andanum í partídýrið. Eins og
athafnamaðurinn var hann ekki
einhamur og flutti Skúla fógeta
eftir Grím Thomsen af fá-
lieyrðu kappi.
Aldamótamaðurinn myndi nú
ekki fara fram hjá nokkrum
manni. Glitrandi skyrtan og
veisluleg hvít jakkaFötin myndu
sóma sér á hvaða aldamótaballi
sem er. Hatturinn er síðan
punkturinn yfir i-ið.
Það var þétt setinn bekkurinn á sýningunni og grannt fylgst með
huggulegum herrunum.
arshólmi Jónasar Hallgrímssonar
var rappaður af mikilli list. Háp-
unktur kvöldsins var þó þegar
popptónlistarmaðurinn Pétur Kri-
stjánsson var kallaður fram á
sviðið í sígildum poppfatnaði og
gerði hann sér lítið fyrir og töfr-
aði fram horfna tíma með söng
sínum um geðþekku stúlkuna,
„Jenny Darling" og ætlaði þá allt
vitlaust að verða. Það voru því
sælir áhorfendur sem streymdu út .
í dimma vetrarnóttina eftir þessa ”
herlegu sýningu, þar sem tíska,
tónlist, og auðgun andans voru í
fyrirrúmi.
aMa^i swwlfci wiaMt
Frostrásin fm 98,7
NimBi
Keflavík - símí 421 1170
Sýnd kl. 9. b.í. i e ára.
www.samfilm.is
LIUIM
Thx