Morgunblaðið - 02.12.1999, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.12.1999, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Utanrfldsráðherra á fundi framsóknarmanna um virkjunarmál á hálendinu Ríkið skaðabótaskylt verði virkjun ekki leyfð í Fljótsdal Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrimsson, Grundarfirði. Ásubúð, Búðardal. Vestfirðin , Bolungarvlk. Straumur, ísaflrði. Pokahornið, Tálknafirðl. Norðurtand: Radlonaust, Akureyri. Ný|a Filmuhúslð, Akureyri. ............. .......................... ................. ‘ " Blönduósi.. Skagfirðingabúð, Sauðárkrókl Vcsturtand: Hljómsýn, Akranesi. Kf. E Geirseyrarbúðln, Patreksfirðl. Rafverk, Hólmavi V-Hún.t Hvamm: Við efnum til jóiapakkaleiks i desember þar sem gefst tækifæri til þess að vinna heimilistæki af ýmsum stærðum og gerðum á auðveldan hátt. Það eina sem til þarf er að CWjTíFI IfcMIMiF og fylia inn í það svör við spurningum sem birtast i Morgunblaðinu og DV frá 5.-20. des. Spumingarnar em auðveldar og svörín er öll að finna í Jólablaðí heimilisins. Þegar þú hefur svarað ölium spumingunum skattu klippa svarseðilinn, fylla hann út og senda hann eða koma með til okkar i Lágmúla 8 eða til umboðsmanna um land allt. Skilafrestur rennur út á hádegi á aðfangadag jóla. Við birtum svo lista með vinningshöfum í Morgunblaðinu og DV milli jóla og nýárs. Þrjátíu glæsilegtr vinningar! 1. Pioneer hljómtækjasamstæða NSð 69.900 kr. 2. AEG þvottavéi W1030 59.900 kr. 3. Olympus C-830 stafræn myndavél 49.900 kr. 4. AEG uppþvottavél 6280 59.900 kr. 5. SHARP heimabiósamstæða 671 39.900 kr. 6. Pioneer DVD-spilari 525 39.900 kr. 7. Bosch hleðsluborvél 14.900 kr. B. Nikon myndavél Zoom 40018.400 kr. 9. AEG Vampyririo ryksuga 9.900 kr. 10,- 14. Nintendo 64 leikjatblva 8.900 kr. 15.-19. Game Boy Color leikjatölva 6.900 kr. 20.-30. Níntendo Mini Classic leikir 990 kr. ^ Vertu meö í jólapakkaleiknum, heildarverðmæti vinninga er um 500.000 kr. i, Húsavík. Bektro co. ehf., Dalvík. Dalvík. Kf. Steingrlmsfjarðar; UrÖ7ftaufarhöfn. Austuriand: Sveinn Guðmundsson, Egiisstöðum. Höfn, KASK Diúpavogi. Suðuriand: Mosfell, Hellu. Arvirklnn, Setfossi, .........t Keflavík. Raí Ljósbogin H ;. Rafborg, Grindavík. itnmga, taionuuusi. Sportmyndir, _ _ Kf. Vopnafiröinga, Vopnafirði. Kf. Stöðfirðinga. Verslunin Vík, Neskaupstað. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúösfirði. KASK, i. Rás, Þoríákshöfn. Gelsli, Vestmannaeyjum. Foto, Vestmannaeyjum. Brimnes, Vestmannaoyjum. Klakkur, V(k. Raykjanes: Samskiptafulltrúar á Hrafnistu Aðstoða nýja heimilismenn NÝLEGA var skipað í nýja stöðu á báðum Hrafnistuheimilunum, þ.e. í Reykjavík og í Hafnarfirði. Þetta er starf samskiptafulltrúa og er markmið starfsins að aðlögun nýs heimilis- manns takist sem best. Samskiptafulltrúinn á að veita honum félagslegan stuðning og hvatningu og bera einnig ábyrgð á að- lögun nýrra heimilis- manna. Lovísa Einar- sdóttir íþróttakennari hefur verið ráðin sam- skiptafulltrúi á Hrafnistu í Hafnarfirði og hefur hún þegar haflð störf. „Aðdragandinn að þessu nýja starfi á sér nokkuð langa forsögu. Mönnum hefur smám saman orðið ljóst að bæta þurfi þennan þátt, þ.e. móttöku nýs heimilis- manns. Oft kemur aldrað fólk inn á dvalarheimili eftir að hafa misst færni og hefur jafnvel orð- ið fyrir miklu mótlæti, t.d. maka- missi eða missi annarra ættingja og gengur í gegnum miklar breytingar. Það fylgir því óneit- anlega félagslegir erfiðleikar að geta ekki lengur séð um sig sjálfur. Að taka upp heimili er erfitt - fólk rifjar upp minningar um gleði og sorgir sem viðkom- andi hefur upplifað á heimili sínu jafnvel um áratugi. Fólk sem kemur á dvalarheimili hefur því gjarnan búið um hríð við mikla andlega togstreitu.“ - Er auðvelt að fá pláss á Hrafnistu? „Núna er löng bið eftir plássi og margir hafa beðið í eitt til tvö ár og jafnvel þurft að flytja inn á börn eða aðra ættingja meðan á biðtíma stendur þar sem þeir gátu ekki búið lengur einir. Fólk kemur hingað eftir vistunarmat læknis. Þegar svo loks er hægt að komast að á dvalarheimilinu hefur ýmislegt gengið á og fólk orðið langþreytt á ástandinu. Um þetta eru mýmörg dæmi. Á þessum tímamótum er því mikil- vægt að undirbúa vel komu á nýtt heimili. Þetta er líka ekki neitt venjulegt heimili - það er mjög stórt.“ -Hvað eru margir íbúar á Hrafnistu í Hafnarfirðiyfírleitt? „Þegar litið til bæði hjúkrun- arheimilis og dvalarheimilis eru íbúarnir líklega um 230 að jafn- aði.“ -Hvernig á að undirbúa al- drað fólk fyrir flutning inn á dvalarheimili? „Sá undirbúningur er sam- vinna nokkurra starfsmanna. Fyrst kemur viðkom- andi og skoðar heimil- ið í fylgd ættingja. Hann er kynntur fyrir bæði starfsfólki og heimilisfólki og sýnd ' öll þjónusta og félagsstarf sem heimilið hefur upp á að bjóða. Eftir flutning eru mörg ný andlit sem hann sér fyrstu dagana og þess vegna er mikilvægt að hafa einn tengilið, sem er samskipta- fulltrúinn sem sinnir honum sér- staklega með allar þessar breyt- ingar í huga. Þess ber að geta að starf þetta er enn í mótun. Soffía Egilsdóttir félagsráðgjafi hefur unnið að mótun þessa starfs og komið því í framkvæmd. Sam- skiptafulltrúinn á Hrafnistu í Reykjavík er Rut Árnadóttir." -Ert þú búin að taka á móti mörgum nýjum dvalargestum? Lovísa Einarsdóttir ► Lovísa Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 18. ágúst 1943. Eftir gagnfræðapróf tók hún íþrótta- kennarapróf frá íþróttakennara- skóla Islands 1962. Síðan lauk hún prófi frá Sjúkraliðaskóla Is- lands 1977. Einnig hefur hún lok- ið námskeiði í íþróttum aldraðra í Danmörku. Lovísa hefur starf- að sem íþróttakennari frá 1962 og einnig sem sjúkraliði af og til, síðast í Noregi. Nú gegnir hún starfi samskiptafulltrúa á Hrafn- istu í Hafnarfirði. Maki Lovísu er Ingimar Jónsson, dósent við Kennaraháskóla Islands. Lovísa á tvær dætur frá fyrra hjóna- bandi. Vil geta kom- ið á miðlun fróðleiks „Ég er búin að taka á móti sjö einstaklingum frá því í septem- ber er ég hóf störf. Mér finnst áhugaverðast við þetta að geta sinnt hverjum einstaklingi með það að leiðarljósi að hann fái notið sín og fundið á heimilinu möguleika á að rækta sín áhuga- svið og komist inn í samfélagið í húsinu. Þetta er nánast eins og að flytja í lítið þorp.“ - Nú eru íbúar gjarnan á nokkuð svipuðum aldri - hitta þeir ekki oft kunningja og vini í íbúahópnum? „Jú, það gerist æði oft. Hér er fólk frá öllum landshornum og það eru dæmi um að fólk sem þekktist á æskustöðvum hittist aftur hér.“ -Hvað er gert til þess að koma fólki í nálægð hvert við annað? „Fyrst er það að fólk hittist í matsal og er kynnt hvað fyrir öðru, samverustundir á máltíð- um eru þannig fyrsta tengingin. Fólki er einnig sagt frá því sem fram fer í samvinnu við aðra heimilismenn og starfsmenn og get- ur tekið þátt í því, svo sem endurhæfingu, ““ íþróttum og félags- starfi. Einnig eru hér reglulegar messur og helgistundir. Þess má geta að hér er mjög blómlegt íþróttastarf og aðstaða til þess er mjög góð, hér eru góðir salir og sundlaug." - Kemur þú í þetta starf með sérstakar væn tingar í h uga ? „Já, ég er alin upp hjá afa og ömmu og bý enn að miklum fróð- leik sem ég fékk hjá þeim. Draumur minn er að geta komið á miðlun fróðleiks sem fólkið hérna býr margt yfir til yngri kynslóða og t.d. til viðeigandi deilda í háskólanum, nemenda og fræðimanna.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.