Morgunblaðið - 02.12.1999, Side 8

Morgunblaðið - 02.12.1999, Side 8
8 FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Utanrfldsráðherra á fundi framsóknarmanna um virkjunarmál á hálendinu Ríkið skaðabótaskylt verði virkjun ekki leyfð í Fljótsdal Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrimsson, Grundarfirði. Ásubúð, Búðardal. Vestfirðin , Bolungarvlk. Straumur, ísaflrði. Pokahornið, Tálknafirðl. Norðurtand: Radlonaust, Akureyri. Ný|a Filmuhúslð, Akureyri. ............. .......................... ................. ‘ " Blönduósi.. Skagfirðingabúð, Sauðárkrókl Vcsturtand: Hljómsýn, Akranesi. Kf. E Geirseyrarbúðln, Patreksfirðl. Rafverk, Hólmavi V-Hún.t Hvamm: Við efnum til jóiapakkaleiks i desember þar sem gefst tækifæri til þess að vinna heimilistæki af ýmsum stærðum og gerðum á auðveldan hátt. Það eina sem til þarf er að CWjTíFI IfcMIMiF og fylia inn í það svör við spurningum sem birtast i Morgunblaðinu og DV frá 5.-20. des. Spumingarnar em auðveldar og svörín er öll að finna í Jólablaðí heimilisins. Þegar þú hefur svarað ölium spumingunum skattu klippa svarseðilinn, fylla hann út og senda hann eða koma með til okkar i Lágmúla 8 eða til umboðsmanna um land allt. Skilafrestur rennur út á hádegi á aðfangadag jóla. Við birtum svo lista með vinningshöfum í Morgunblaðinu og DV milli jóla og nýárs. Þrjátíu glæsilegtr vinningar! 1. Pioneer hljómtækjasamstæða NSð 69.900 kr. 2. AEG þvottavéi W1030 59.900 kr. 3. Olympus C-830 stafræn myndavél 49.900 kr. 4. AEG uppþvottavél 6280 59.900 kr. 5. SHARP heimabiósamstæða 671 39.900 kr. 6. Pioneer DVD-spilari 525 39.900 kr. 7. Bosch hleðsluborvél 14.900 kr. B. Nikon myndavél Zoom 40018.400 kr. 9. AEG Vampyririo ryksuga 9.900 kr. 10,- 14. Nintendo 64 leikjatblva 8.900 kr. 15.-19. Game Boy Color leikjatölva 6.900 kr. 20.-30. Níntendo Mini Classic leikir 990 kr. ^ Vertu meö í jólapakkaleiknum, heildarverðmæti vinninga er um 500.000 kr. i, Húsavík. Bektro co. ehf., Dalvík. Dalvík. Kf. Steingrlmsfjarðar; UrÖ7ftaufarhöfn. Austuriand: Sveinn Guðmundsson, Egiisstöðum. Höfn, KASK Diúpavogi. Suðuriand: Mosfell, Hellu. Arvirklnn, Setfossi, .........t Keflavík. Raí Ljósbogin H ;. Rafborg, Grindavík. itnmga, taionuuusi. Sportmyndir, _ _ Kf. Vopnafiröinga, Vopnafirði. Kf. Stöðfirðinga. Verslunin Vík, Neskaupstað. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúösfirði. KASK, i. Rás, Þoríákshöfn. Gelsli, Vestmannaeyjum. Foto, Vestmannaeyjum. Brimnes, Vestmannaoyjum. Klakkur, V(k. Raykjanes: Samskiptafulltrúar á Hrafnistu Aðstoða nýja heimilismenn NÝLEGA var skipað í nýja stöðu á báðum Hrafnistuheimilunum, þ.e. í Reykjavík og í Hafnarfirði. Þetta er starf samskiptafulltrúa og er markmið starfsins að aðlögun nýs heimilis- manns takist sem best. Samskiptafulltrúinn á að veita honum félagslegan stuðning og hvatningu og bera einnig ábyrgð á að- lögun nýrra heimilis- manna. Lovísa Einar- sdóttir íþróttakennari hefur verið ráðin sam- skiptafulltrúi á Hrafnistu í Hafnarfirði og hefur hún þegar haflð störf. „Aðdragandinn að þessu nýja starfi á sér nokkuð langa forsögu. Mönnum hefur smám saman orðið ljóst að bæta þurfi þennan þátt, þ.e. móttöku nýs heimilis- manns. Oft kemur aldrað fólk inn á dvalarheimili eftir að hafa misst færni og hefur jafnvel orð- ið fyrir miklu mótlæti, t.d. maka- missi eða missi annarra ættingja og gengur í gegnum miklar breytingar. Það fylgir því óneit- anlega félagslegir erfiðleikar að geta ekki lengur séð um sig sjálfur. Að taka upp heimili er erfitt - fólk rifjar upp minningar um gleði og sorgir sem viðkom- andi hefur upplifað á heimili sínu jafnvel um áratugi. Fólk sem kemur á dvalarheimili hefur því gjarnan búið um hríð við mikla andlega togstreitu.“ - Er auðvelt að fá pláss á Hrafnistu? „Núna er löng bið eftir plássi og margir hafa beðið í eitt til tvö ár og jafnvel þurft að flytja inn á börn eða aðra ættingja meðan á biðtíma stendur þar sem þeir gátu ekki búið lengur einir. Fólk kemur hingað eftir vistunarmat læknis. Þegar svo loks er hægt að komast að á dvalarheimilinu hefur ýmislegt gengið á og fólk orðið langþreytt á ástandinu. Um þetta eru mýmörg dæmi. Á þessum tímamótum er því mikil- vægt að undirbúa vel komu á nýtt heimili. Þetta er líka ekki neitt venjulegt heimili - það er mjög stórt.“ -Hvað eru margir íbúar á Hrafnistu í Hafnarfirðiyfírleitt? „Þegar litið til bæði hjúkrun- arheimilis og dvalarheimilis eru íbúarnir líklega um 230 að jafn- aði.“ -Hvernig á að undirbúa al- drað fólk fyrir flutning inn á dvalarheimili? „Sá undirbúningur er sam- vinna nokkurra starfsmanna. Fyrst kemur viðkom- andi og skoðar heimil- ið í fylgd ættingja. Hann er kynntur fyrir bæði starfsfólki og heimilisfólki og sýnd ' öll þjónusta og félagsstarf sem heimilið hefur upp á að bjóða. Eftir flutning eru mörg ný andlit sem hann sér fyrstu dagana og þess vegna er mikilvægt að hafa einn tengilið, sem er samskipta- fulltrúinn sem sinnir honum sér- staklega með allar þessar breyt- ingar í huga. Þess ber að geta að starf þetta er enn í mótun. Soffía Egilsdóttir félagsráðgjafi hefur unnið að mótun þessa starfs og komið því í framkvæmd. Sam- skiptafulltrúinn á Hrafnistu í Reykjavík er Rut Árnadóttir." -Ert þú búin að taka á móti mörgum nýjum dvalargestum? Lovísa Einarsdóttir ► Lovísa Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 18. ágúst 1943. Eftir gagnfræðapróf tók hún íþrótta- kennarapróf frá íþróttakennara- skóla Islands 1962. Síðan lauk hún prófi frá Sjúkraliðaskóla Is- lands 1977. Einnig hefur hún lok- ið námskeiði í íþróttum aldraðra í Danmörku. Lovísa hefur starf- að sem íþróttakennari frá 1962 og einnig sem sjúkraliði af og til, síðast í Noregi. Nú gegnir hún starfi samskiptafulltrúa á Hrafn- istu í Hafnarfirði. Maki Lovísu er Ingimar Jónsson, dósent við Kennaraháskóla Islands. Lovísa á tvær dætur frá fyrra hjóna- bandi. Vil geta kom- ið á miðlun fróðleiks „Ég er búin að taka á móti sjö einstaklingum frá því í septem- ber er ég hóf störf. Mér finnst áhugaverðast við þetta að geta sinnt hverjum einstaklingi með það að leiðarljósi að hann fái notið sín og fundið á heimilinu möguleika á að rækta sín áhuga- svið og komist inn í samfélagið í húsinu. Þetta er nánast eins og að flytja í lítið þorp.“ - Nú eru íbúar gjarnan á nokkuð svipuðum aldri - hitta þeir ekki oft kunningja og vini í íbúahópnum? „Jú, það gerist æði oft. Hér er fólk frá öllum landshornum og það eru dæmi um að fólk sem þekktist á æskustöðvum hittist aftur hér.“ -Hvað er gert til þess að koma fólki í nálægð hvert við annað? „Fyrst er það að fólk hittist í matsal og er kynnt hvað fyrir öðru, samverustundir á máltíð- um eru þannig fyrsta tengingin. Fólki er einnig sagt frá því sem fram fer í samvinnu við aðra heimilismenn og starfsmenn og get- ur tekið þátt í því, svo sem endurhæfingu, ““ íþróttum og félags- starfi. Einnig eru hér reglulegar messur og helgistundir. Þess má geta að hér er mjög blómlegt íþróttastarf og aðstaða til þess er mjög góð, hér eru góðir salir og sundlaug." - Kemur þú í þetta starf með sérstakar væn tingar í h uga ? „Já, ég er alin upp hjá afa og ömmu og bý enn að miklum fróð- leik sem ég fékk hjá þeim. Draumur minn er að geta komið á miðlun fróðleiks sem fólkið hérna býr margt yfir til yngri kynslóða og t.d. til viðeigandi deilda í háskólanum, nemenda og fræðimanna.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.