Morgunblaðið - 02.12.1999, Side 73

Morgunblaðið - 02.12.1999, Side 73
BRIDS Fimmtudagsspilamennska í Þönglabakkanum Fimmtudaginn 18. nóvember mættu 19 pör að spila. Spilaður var Mitchell með þremur spilum á milli para. Miðlungur 216. Lokastaðan varð þessi: NS Gylfl Baldursson - Hermann Friðriksson ..............261 Isak Öm Sigurðsson - Hallur Símonarson.................238 Birkir Jónsson - Ólafur Jónsson...234 AV Páll Valdimarsson - Þórður Bjömsson .260 Inga Jóna Stefánsdóttir - Ingvar Jónsson....................250 Alfreð Kristjánsson - Kristjana Steingrímsdóttir........245 Fimmtudaginn 25. nóvember mættu 12 pör að spila. Spilaður var Howell með þremur spilum á milli para. Miðlungur 165. Lokastaðan varð þessi: Gylfí Baldursson - Steinberg Ríkarðsson .............190 Guðbjörn Þórðarson - Eðvarð Hallgrímsson...............188 Kristján Blöndal - Hjördís Sigurjónsdóttir...........186 Alfreð Kristjánsson - Kristjana Steingrímsdóttir .......182 Stefán Garðarsson - Hjörleifur Jakobsson..............171 Isak og Hallur náðu bestu pró- sentuskor nóvembermánaðar sem gefur matarúttekt á Þrem Frökkum, 62,5%. Hæstur í bronsstigunum sem einnig gefur matarúttekt á Þrem Frökkum er Gylfi Baldursson með 75 stig. Nú er rétti tíminn að koma sér í æfingu fyrir jólamótin og Reykjavík- urmótið í sveitarkeppni. 2., 9., og 16. desember telja til verðlaun í desembermánuði. Bridsfélag Hafnarfjarðar Þá er aðalsveitakeppni félagsins lok- ið og varð lokaröð efstu sveita sem hér segir: Sveit Högna Friðþjófssonar .......191 Sveit Huldu Hjálmarsdóttur.........83 Sveit Guðmundar Magnússonar.......176 Ekki tókst að ljúka fjölsveitaút- reikningnum á viðunandi hátt, þar sem ein sveitin laumaðist úr húsi með skorblöðin sín án þess að skila til keppnisstjóra. En fyrir síðustu umferðina var staðan þannig (spilað- ir leikir í sviga); Friðþj. Einars. - Guðbrandur Sigurbergs........21,00 (7) Björn Arnarson - Halldór Þórólfsson...........17,00 (5) Hulda Hjálmarsd. - Andrés Þórarinsson....._......16,60 (5) Jón N. Gíslason - Snjólfur Ólafsson 16,50 (9) Sú villa siæddist inn síðast að efsta sætið í fjölsveitaútreikningi þessarar keppni gæfi rétt til að spila fyrir hönd félagsins í kjördæma- keppninni. Hið rétta er að það verð- ur efsta par úr Hafnarfirði í fjöl- sveitaútreikningi Reykjanessmóts- ins í sveitakeppni sem ávinnur sér þann rétt. Næsta mánudag hefst svo Butler- tvímenningur, sem spilaður verður með Barometer-fyrirkomulagi og þar vinna tvö efstu pörin sér rétt til að spila fyrir hönd félagsins í kjör- dæmakeppninni auk annarra verð- launa. Eru nú allir hvattir til að mæta, bæði gamlir félagsmenn, sem margir hverjir hafa mætt stopult í haust, og ekki síður nýir spilarar, því húsrúm er nóg. Spilastaður er Hraunholt, Dalshrauni 15. Skeifa, Smáratorg og Kringla HAGKAUP Háþrýstidæla sem hentar fyrir heimilið i Leikandi létt K210 plus K2301 m 100/150 bör ■ 360 l/klst ■ 6 m löng Á slanga jF K1102BSX g Ryksugar Wbæði blautt ' og þurrt ■ 1200 wött m 151 hólf m Auðvelt að skipta um loftstu Gufustrauborð með sogi Snúningpstútur fylgir m Oflug r og nett háþrýstidæla ■ 120 bör m 380 l/klst m 6 m löng slanga Skínandi hreint ■ Helmingi styttri strautimi m Loftsogt strauborði m Fer vel með viðkvcemt efni ■ Með aukabúnaði breytir þú tcekinu igujúhreinsitceki SKEIFAN 3E-F • SlMI 581 2333 / 581 2415 • FAX 568 0215 • RAFVER@SIMNET.IS Umboðsaðilar um land allt. KitchenAid hrærivél Hakkavél, kökumót og Kokubók Hagkaups fylgja með í kaupbæti. IDELINE ryksuga 1 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1999 73 JJ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.