Morgunblaðið - 03.12.1999, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 03.12.1999, Qupperneq 28
28 FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÚRVERINU Marel afhend- ir þusundasta flokkarann Verður settur upp tii saltfískvinnslu hjá Fjölni á Þingeyri MAREL hf. afhenti í gær þúsund- asta flokkarann, sem fyrirtækið hef- ur smíðað og selt. Hann fer til Fjöln- is hf. á Þingeyri, en var afhentur í húsakynnum Marel. Flokkarinn, sem er ætlaður í flokkun á saltfiski, verður settur upp á Þingeyri síðar í mánuðinum. Að hefja alvöru saltfískvinnslu Pétur Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis hf. sem á meirihluta í Fjölni hf., sagði Vísi þegar eiga 6 flokkara frá Marel og því augljóst að þeim líkaði vel varan. „Þessir flokkarar eru hannaðir og lagaðir til í samvinnu við framleiðendur og hafa því reynst okkur mjög vel. Við ætlum okkur í alvöru saltfiskverkun á Þingeyri, áætlum að framleiða um 750 tonn, og þá er slíkur ílokkari nauðsynlegur. Hann verður vonandi kominn í gang á Þingeyri á mánudag," sagði Pétur. Flokkarar í notkun í yfír 25 löndum Marel hóf framleiðslu á flokkurum árið 1987 og fóru fyrstu flokkaramir í fískvinnsluhús á íslandi. Þeir vigt- uðu stykki á vigtarpalli þar sem arm- ur ýtti þeim af út á færiband sem flutti þau að ákveðnum hólfum eftir þyngd stykkjanna. Afköst voru allt að 60 stk. á mínútu. Marel hefur síð- an þróað enn frekar tækni við vigtar- flokkun á stykkjum og bætt við nýj- um flokkunarmöguleikjum. Nú er hægt að flokka vöru eftir vigt, útliti, lögun, lit og gæðum. Marel-flokkar- ar eru nú í notkun í yfir 25 löndum þar sem þeir flokka hrognasekki, fisk, saltfisk, humar, ostrur, kjúkl- inga, heila eða í bitum, kjúklinga- klær, lambakjöt og nautasteikur svo eitthvað sé nefnt. Nú eru 271 flokk- ari frá Marel í notkun í Bandaríkjun- um, 108 á íslandi, 83 í Kanada, 42 í Brasilíu, 40 í Rússlandi, 23 í Grikkl- andi, 18 í Frakklandi og 16 í Chile svo eitthvað sé neft. Lárus Asgeirsson, markaðsstjóri Marel hf., segir að fyrstu árin hafi flestir flokkararnir verið framleiddir fyrir fiskiðnaðinn en í seinni tíð hafi opnast miklir möguleikar í öðrum iðnaði, til dæmis kjöt- og kjúklinga- Mogunblaðið/Arni Sæberg Hörður Arnarson, forstjóri Marels hf., og Pétur Pálsson, sfjómarformaður Fjölnis hf. á Þingeyri, handsala kaupin á þúsundasta flokkaranum frá Marel. iðnaði. „Marel er í dag einn stærsti framleiðandi á vigtarflokkurum í heiminum og með mestu markað- shlutdeild á mörgum mörkuðum. Marel er í fararbroddi hvað varðar flokkun um borð í skipum, form- flokkun litaflokkun og gæðaflokkun í fiskiðnaði. Við höfum þegar selt vel á annað hundrað flokkara til notkunar út á sjó og erum eina fyrirtækið sem hefur náð árangir á þeim vettvangi. Þar eru aðstæður mjög erfiðar, enda ruglar hreyfing skipsins mjög hefð- bundna vigtun.“ Nákvæmni upp á eitt gramm Þróun á flokkunarbúnaði hefur verið mikil og segir Lárus kröfu um flokkun á matvælum aukast stöðugt. „Stöðlun á stykkjastærð matvöru kallar á mikla og nákvæma flokkun. Matvælaverksmiðjur þurfa stór flokkunarkerfi, þar sem allri fram- leiðslunni er beint í gegnum til dæm- is tvo vigtarflokkara eða fleiri sem vinna saman. Stykkjum er raðað á flokkara, þau valin saman til að ná ákveðinni markþyngd og síðan sett í poka, allt án þess að mannshöndin komi þar nálægt. Nútímatækni gerir nú mögulegt að fjarstýra slíkum kerfum, til dæmis getur starfsmaður LEIGUVERÐ á þorskkvóta á Kvótaþingi íslands var í gær 120,6 krónur og hefur verðið aldrei verið hærra frá því að þingið tók til starfa þann 1. september 1998. Aður hafði verðið farið hæst í 120 krónur, þann 5. júlí sl. Verð á þorskkvóta hefur hækkað jafnt og þétt undanfarnar vikur, enda er gríðarleg eftirspurn eftir kvóta. Alls voru seld 83 tonn á Kvótaþingi í gær en fyrir lágu tilboð Marel á íslandi fjarstýrt flokkunar- kerfi í kjúklingaverksmiðju í Suður- Afríku. Þó fyrsti Marel-flokkarinn hafi einungis afkastað 60 stykki á mínútu afkasta Marel-flokkarar nú 800 til 1.000 stykki á mínútu með ná- kvæmni upp á 1 gramm,“ segir Lár- us. í um 582 tonn. Verð á ýsukvóta hefur einnig hækkað mikið á Kvótaþingi að undanförnu en nánast ekkert fram- boð er af ýsukvóta og engin viðskipti hafa verið með ýsu á þinginu í þess- ari viku. í gær lágu fyrir tilboð í 176 tonn af ýsu og eru menn tilbúnir til að greiða allt að 80 krónur fyrir kíló- ið. Verð á ýsukvóta fór hæst í 75,03 krónur í síðustu viku en engin við- skipti hafa orðið með ýsukvóta síðan. Metverð á þorskkvóta ... FULLKOMIÐ VALD... Öryggi Volvo S40/V40 snýst ekki eingöngu um krumpusvæði, hliðarárekstravörn og loftpúða. Mikilvægasti öryggisþátturinn er ánægður ökumaður sem finnur til öryggis og ábyrgðar. Sætið styður þétt við líkamann og stjómtæki em vel staðsett. Stýrið leikur í höndum hans en veitir um leið áreiðanlegar upplýsingar um ástand vegar. Útsýni er óhindrað og speglar gefa góða mynd af umhverfinu. Fulikominn ljósabúnað er hægt að stilla í samræmi við breytilegar aðstæður. Ökumaður er ávallt viðbúinn að bregðast við óvæntum atburðum á broti úr sekúndu. Hann hefur fullkomið vald á bílnum. Hann getur reitt sig á góða hröðtm, nákvæma stýrissvörun, ömggt veggrip og stutta hemlunar- vegalengd. Hann skynjar hvar mörk hins mögulega liggja og hann getur haldið sig innan þeirra. En verði óhapp ekki umflúið, veit ökumaður jafnframt að farþegar hans njóta vemdar sem Volvo hefur þróað í meira en hálfa öld. VOLVO S40/V40 Upplifðu hann í reynsluakstri brimborg Brimborg Akureyri Tryggvabraut 5 • Akureyri Sími 462 2700 B r i m b o r g ’æeammmssmmfímimsai Biley Búðareyri 33 • Reyðarfirði Sími 474 1453 • Bfldshöfða 6 Betri bllasalan Hrfsmýri 2a • Selfossi Sími 482 3100 Bilasalan Bllavik Holtsgötu 54 • Reykjanesbæ Sími 421 7800 Tvisturinn Faxastig 36 • Vestmannaeyjum Sími 481 3141 ——1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.