Morgunblaðið - 03.12.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 03.12.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1999 45 PENINGAMARKAÐURINN FRETTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Evran enn í lægð EVRAN féll í gær gagnvart dollar niður í það lægsta síðan evran hóf göngu sína fyrir 11 mánuðum, eða 1,0006 dollara. Ummæli Wim Du- isenberg hjá evrópska seðlabank- anum um að evran ætti góða möguleika, höfðu ekkert að segja. Ummælin komu í kjölfar þess að stjórn evrópska seðlabankans ákvað að halda vaxtaprósentu óbreyttri. Sérfræðingar segja áhyggjur fjárfesta vegna árþús- undaskipta gera það að verkum að bandarískur markaður styrkist frek- ar en hitt, þar sem seljanleiki er meiri þar. FTSE-100 hlutabréfavísitalan í London hækkaði um 0,1% í gær og var við lok viðskipta 6.653,7 stig. DAX í Frankfurt hækkaði um 0,1% og endaði í 5.937,2 stigum. Franska CAC-40 vísitalan lækkaði um 0,5% og var í lok gærdagsins 5.354,2 stig. Euro Stoxx vísitalan lækkaði um 0,1% í gær. Við lokun evr- ópskra markaða stóð Dow Jones hlutabréfavísitalan í Bandaríkjunum í 11.044,57 stigum og hafði hækk- að um 0,4%. Nasdaq tæknihluta- bréfavísitalan hækkaði um 1,7% og var 3.409,95 stig. Hlutabréf í þýska tæknifyrirtæk- inu Siemens AG hækkaði um 4,7% í gær eftir að tilkynnt var um 37% hagnaðaraukningu. Hlutabréf í fjar- skiptafyrirtækjum hækkuðu einnig, m.a. í Freeserve um 29%. Hlutabréf í lyfjafyrirtækjunum SmithKline Beecham og Glaxo Wellcome hækkuðu í gær í kjölfar frétta um að forstjóri þess fyrr- nefnda myndi láta af störfum I apríl nk. Fréttirnar styrkja ágiskanir um samruna félaganna. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júlí 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verö verð verð (kfló) verð (kr.) 02.12.99 ALLIR MARKAÐIR Annar afli 250 76 108 4.425 477.849 Annar flatfiskur 75 75 75 40 3.000 Blálanga 84 80 81 956 77.094 Djúpkarfi 63 55 61 4.540 274.900 Gellur 355 355 355 60 21.300 Grálúða 180 125 176 166 29.165 Hlýri 190 70 171 1.976 337.656 Karfi 87 46 59 22.461 1.335.220 Keila 75 30 70 5.667 397.528 Langa 137 50 121 6.807 825.604 Langlúra 98 30 60 713 42.942 Lúða 860 100 513 1.161 595.352 Lýsa 72 40 64 1.408 89.751 Sandkoli 78 74 78 3.777 292.898 Skarkoli 211 60 178 4.298 764.409 Skata 155 100 137 6 820 Skrápflúra 56 45 51 8.921 452.071 Skötuselur 290 10 280 2.775 778.064 Steinbítur 185 170 175 3.262 571.009 Stórkjafta 30 30 30 202 6.060 Sólkoli 340 280 300 224 67.160 Tindaskata 10 5 6 587 3.370 Ufsi 69 30 64 7.396 471.304 Undirmálsfiskur 224 98 147 11.867 1.747.725 svartfugl 40 40 40 81 3.240 Ýsa 226 50 179 36.924 6.623.738 Þorskur 210 103 165 70.219 11.554.462 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Grálúða 125 125 125 13 1.625 Karfi 50 50 50 298 14.900 Keila 58 58 58 57 3.306 Langa 76 76 76 26 1.976 Langlúra 30 30 30 55 1.650 Lúöa 100 100 100 2 200 Skarkoli 60 60 60 2 120 Skötuselur 70 70 70 6 420 Undirmálsfiskur 98 98 98 83 8.134 Ýsa 129 112 114 376 42.947 Þorskur 156 125 134 1.021 137.284 Samtals 110 1.939 212.561 FMS Á ÍSAFIRÐI Hlýri 116 116 116 40 4.640 Karfi 49 49 49 2.149 105.301 Keila 58 58 58 40 2.320 Ýsa 170 170 170 1.559 265.030 Þorskur 186 145 158 951 150.039 Samtals 111 4.739 527.330 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 81 81 81 210 17.010 Djúpkarfi 63 63 63 3.150 198.450 Gellur 355 355 355 60 21.300 Hlýri 70 70 70 60 4.200 Karfi 69 49 52 609 31.668 Lúöa 540 365 495 801 396.463 Sandkoli 74 74 74 427 31.598 Skarkoli 171 112 156 305 47.489 Skötuselur 285 10 273 530 144.669 Tindaskata 5 5 5 500 2.500 Ufsi 67 65 67 705 47.122 Ýsa 145 89 129 621 80.097 Þorskur 195 148 175 3.388 591.748 Samtals 142 11.366 1.614.313 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS _ Hlýri 174 174 174 400 69.600 Steinbítur 173 173 173 2.032 351.536 Undirmálsfiskur 106 106 106 543 57.558 Ýsa 144 120 143 3.396 484.304 Þorskur 133 133 133 878 116.774 Samtals 149 7.249 1.079.772 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meöalávöxtun síöasta útboöshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá í % síðasta útb. Ríkisvíxlar 11. nóvember ‘99 3 mán. RV99-1119 9,50 0,11 5-6 mán. RV99-0217 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 22. sept. ‘99 RB00-1010/KO 9,18 0,66 Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,51 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaöarlega. Ávöxtun ríkisvíxla FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hlýri 190 190 190 66 12.540 Karfi 80 49 52 919 47.724 Langa 98 98 98 64 6.272 Langlúra 70 70 70 71 4.970 Lúða 515 265 398 103 41.025 Skarkoli 211 175 199 859 171.345 Skrápflúra 45 45 45 279 12.555 Steinbítur 185 185 185 299 55.315 Sólkoli 340 340 340 74 25.160 Tindaskata 10 10 10- 87 870 Ufsi 67 63 66 920 60.600 Undirmálsfiskur 113 113 113 775 87.575 Ýsa i 192 106 160 2.005 321.522 Þorskur 197 103 174 32.123 5.588.117 Samtals 167 38.644 6.435.590 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 180 180 180 73 13.140 Hlýri 181 172 174 406 70.453 Karfi 46 46 46 52 2.392 Ufsi 50 50 50 5 250 Undirmálsfiskur 118 117 118 5.245 616.917 Ýsa 100 100 100 2 200 Þorskur 145 137 140 15.644 2.191.568 Samtals 135 21.427 2.894.920 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Lúða 400 400 400 6 2.400 Skarkoli 192 192 192 250 48.000 Steinbítur 170 170 170 19 3.230 Ýsa 60 50 56 8 450 Þorskur 170 134 162 2.900 468.611 Samtals 164 3.183 522.691 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 78 78 78 155 12.090 Karfi 50 50 50 2 100 Keila 30 30 30 37 1.110 Langa 60 60 60 16 960 Lýsa 56 45 51 277 14.149 Skata 100 100 100 2 200 Skrápflúra 50 50 50 7.176 358.800 Ýsa 149 137 145 1.814 262.939 Þorskur 135 130 131 332 43.519 Samtals 71 9.811 693.867 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 100 76 96 3.838 369.906 Blálanga 81 80 80 672 53.868 Djúpkarfi 55 55 55 1.390 76.450 Annar flatfiskur 75 75 75 40 3.000 Grálúða 180 180 180 80 14.400 Hlýri 185 172 174 823 143.153 Karfi 79 56 58 15.994 927.332 Keila 75 50 71 5.445 384.907 Langa 137 50 129 4.972 638.902 Langlúra 98 98 98 184 18.032 Lúða 860 100 631 244 154.064 Lýsa 68 40 57 401 23.041 Sandkoli 78 78 78 3.350 261.300 Skarkoli 90 90 90 6 540 Skrápflúra 56 56 56 86 4.816 Skötuselur 290 220 254 53 13.480 Steinbítur 172 172 172 529 90.988 Stórkjafta 30 30 30 141 4.230 svartfugl 40 40 40 40 1.600 Sólkoli 280 280 280 32 8.960 Ufsi 69 50 62 3.588 222.492 Undirmálsfiskur 110 100 106 1.591 168.487 Ýsa 226 100 196 16.237 3.189.109 Þorskur 210 146 170 8.710 1.482.965 Samtals 121 68.446 8.256.022 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 84 84 84 74 6.216 Karfi 66 66 66 253 16.698 Keila 65 65 65 55 3.575 Langa 102 102 102 284 28.968 Langlúra 50 50 50 310 15.500 Skrápflúra 55 55 55 1.380 75.900 Skötuselur 280 280 280 70 19.600 Stórkjafta 30 30 30 61 1.830 Ufsi 66 64 64 1.815 117.049 Ýsa 150 150 150 243 36.450 Þorskur 199 179 191 1.955 374.128 Samtals 107 6.500 695.915 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 87 87 87 1.855 161.385 Langa 98 98 98 1.081 105.938 Lýsa 72 72 72 730 52.560 Skötuselur 285 285 285 1.803 513.855 Ufsi 65 65 65 210 13.650 Ýsa 108 108 108 360 38.880 Samtals 147 6.039 886.268 FISKMARKAÐURINN HF. svartfugl 40 40 40 41 1.640 Ufsi 65 65 65 50 3.250 Ýsa 140 140 140 50 7.000 Þorskur 131 131 131 400 52.400 Samtals 119 541 64.290 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 190 70 183 181 33.071 Karfi 84 84 84 330 27.720 Steinbítur 184 184 184 250 46.000 Ufsi 68 68 68 100 6.800 Undirmálsfiskur 224 221 223 3.630 809.054 Ýsa 220 152 185 10.230 1.891.936 Samtals 191 14.721 2.814.581 HÖFN Keila 70 70 70 33 2.310 Langa 117 117 117 364 42.588 Langlúra 30 30 30 93 2.790 Lúða 240 240 240 5 1.200 Skarkoli 180 168 173 2.876 496.915 Skata 155 155 155 4 620 Skötuselur 280 270 275 313 86.041 Steinbitur 180 180 180 133 23.940 Sólkoli 280 280 280 118 33.040 Ufsi 30 30 30 3 90 Ýsa 125 125 125 23 2.875 Samtals 175 3.965 692.409 SKAGAMARKAÐURINN Þorskur 190 176 186 1.917 357.310 Samtals 186 1.917 357.310 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 250 100 222 432 95.852 Samtals 222 432 95.852 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 2.12.1999 Kvótalegund Viðskipta- Viöskipta- Hssta kaup- Lægsla sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Siðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir(kg) eftir(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 83.000 120,06 120,00 581.093 0 113,72 111,09 Ýsa 80,00 175.799 0 75,96 75,03 Ufsi 38,03 39,00 18.867 120.000 38,03 39,00 37,52 Karfi 3.659 41,85 42,00 42,10 66.341 100.000 41,81 42,10 41,77 Steinbftur 33,00 0 5.000 33,00 31,50 Grálúöa 25.150 105,06 95,00 50.000 0 95,00 105,00 Skarkoli 38.800 109,81 107,00 110,50 98 1.000 107,00 110,50 106,50 Þykkvalúra 89,00 0 451 89,00 100,00 Langlúra 40,00 0 2.519 40,00 40,00 Skrápflúra 400 24,74 0 0 21,01 Humar 430,00 1.000 0 430,00 392,92 Úthafsrækja 20,00 35,00 20.000 70.000 20,00 35,00 13,60 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir * Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti AUGLYSINGADEILD Sími: 569 1111, Bréfsími: 569 1110 Netfang: augl@mbl.is Raftónverk við Perluna RAFTÓNVERKIÐ 3 píramídar efK ir Jóhann G. Jóhannsson,verður frumflutt fyrir utan Perluna kl. 15 í dag, en þá er útgáfudagur verksins á nýrri plötu. Tónleikarnir eru í boði Amigos veitingahúss, Tryggvagötu 8, en það er Hljóðkerfaleigan Exton sem sér um hljóðog lýsingu. ------------- Gönguferðir á aðventu á Þingvöllum Á AÐVENTUNNI mun þjóðgarð- urinn á Þingvöllum bjóða upp á gönguferðir með leiðsögn alla laug- ardaga kl. 13. Farið verður vitt um og litið til náttúrunnar í vetrarbún- ingi, rifjaðar upp sögur af mannlífi í Þingvallahrauni og undirbúningi jóla áður fyrr. Gönguleiðirnar eru valdar með það fyrir augum að hæfi sem flest- um en nauðsynlegt er að vera vel búin til vetrargöngu og gott er að hafa heitt á brúsa meðferðis. Laugardaginn 4. desember verð- ur gengið um Gjábakkastíg og* skógarreitina undir Hrafnagjár- halli. Ferðin hefst við þjónustumið- stöð kl. 13 og tekur 2 klst. -----♦-♦-♦----- Sjálfsbjörg afhendir við- urkenningar SJÁLFSBJÖRG, landssamband fatlaðra, heldur upp á alþjóðadag fatlaðra 3. desember ár hvert með afhendingu viðurkenninga fyrir gott aðgengi hreyfíhamlaðra að þjón- ustustofnunum og fyrirtækjum. Um er að ræða tvenns konar viðurkenn- ingar, annars vegar fyrir nýtt hús- næði þar sem aðgengi hreyfihaml- aðra er mjög gott og hinsvegar fyrir umbætur á eldra húsnæði til veru- legra hagsbóta fyrir hreyfihamlaða. í ár verður allnokkrum fyrirtækj- um veitt þessi viðurkenning Sjálfs- bjargar og fer afhendingin fram við hátíðlega athöfn á Ingólfskaffi í Ölf- usi miðja vegu milli Kotstrandar- kirkju og Kögunarhóls, í dag, föstu- daginn 3. desember, kl. 17. Einnig koma fram Ólafur Þórarinsson, tón- listarmaður, gi’ín- og söngflokkur- inn Smaladrengh-nir og Ingveldur Yr Jónsdóttir, söngkona. Samkom- an er öllum opin og aðgangur ókeypis. Kaffiveitingar eru í boði Sjálfsbjargar. -----♦“♦“♦--- Jólakaffí Hringsins á sunnudag JÓLAKAFFI Hringsins verður haldið sunnudaginn 5. desember á Broadway og verður húsið opnað kl. 13.30. Félagskonur hafa barist fyrir því áratugum saman að hér rísi sér- hannaður barnaspítali sem sinnt geti þörfum veikra barna og aðstandenda þeirra á sem bestan hátt. Nú loks er sá draumur að verða að veruleika og eins og alkunna er orðið ætla Hr- ingskonur að gefa 100 millj. kr. til byggingarinnar. Eins og undanfarin ár gefst nú almenningi kostur á að styðja barnaspítalann og eiga um leið ánægulega stund í jólakaffi Hr- ingsins og njóta veitinga auk ljúfrar tónlistar og skemmtiatriða. Happ- drættið verður á sínum stað og að vanda eru margir góðir vinningar s.s. utanlandsferðir, matarkörfur o.m.fl. sem ýmsir velunnarar Hr- ingsins hafa gefið. Allur ágóði rennur í Barnaspítala- sjóð Hringsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.