Morgunblaðið - 03.12.1999, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 03.12.1999, Blaðsíða 83
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1999 8^. VEÐUR m. m —^ 25 m/s rok 20mls hvassviðrí 15m/s allhvass 10mls kaldi 5 mls gola . Skúrir A Slydduél Heiðskírt Léttskýjað Háltskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Snjókoma Él é ** * é Ri9nin9 Ví * ** Slydda Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin s=r vindhraða, heil fjöður j ^ er 5 metrar á sekúndu. « 10° Hitastig S Þoka Súld Spá kl. 12.0C & & & & : # $ i # $ * -3° VEÐURHORFURf DAG Spá: Norðlæg átt, 13-18 m/s vestantil en 8-13 m/s um landið austanvert. Éljagangur eða snjó- koma norðantil en úrkomulítið sunnanlands. Dregur úr vindi vestantil síðdegis. Frost á bilinu 1 til 6 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag verður fremur hæg breytileg átt, dálítil él og frost 2 til 7 stig, svalast norðantil. Á sunnudag, suðaustan 13-18 m/s og snjókoma en síðar rigning sunnantil en snjókoma á Norður- landi og hlýnandi veður. Á mánudag verður suðvestan strekkingur og slydduél sunnan- og vestanlands en úrkomulítið norðaustantil, hiti 0-4 stig. Á þriðjudag og miðvikudag, norðaustlæg átt, él og hægt kólnandi veður. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi . . tölur skv. kortinu til 1 ‘' hliðar. Til aó fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Skammt norðaustur af landinu er 990 millibara lægð sem hreyfist til suðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík -3 snjóél á síð. klst. Brussel 6 skýjað Bolungarvík -5 mikil snjókoma Amsterdam 8 hálfskýjað Akureyri -7 hálfskýjað Lúxemborg 4 skýjað Egilsstaöir -8 hálfskýjað Hamborg 3 skúrir á síð. klst. Klrklubæiarkl. -8 léttskýjað Frankfurt 6 léttskýjað Jan Mayen -5 skafrenningur Vín 7 rigning á síð. klst. Nuuk -7 snjókoma Algarve 16 léttskýjað Narssarssuaq -14 léttskýjað Malaga 16 þokumóða Þórshöfn 1 snjókoma Barcelona 12 þokumóða Tromsö -1 snjóél Ibiza 15 hálfskýjað Ósló 0 léttskýjað Róm 11 þokumóða Kaupmannahöfn 3 léttskýjað Feneyjar 9 þokumóða Stokkhólmur -2 léttskýjað Winnipeg 4 léttskýjað Helsinki -2 léttskviað Montreal -7 alskýjað Dublin 7 léttskýjað Halifax 7 súld Glasgow - vantar New York - vantar London 9 skýjað Chicago - vantar París 7 léttskýjað Orlando - vantar Byggt á upplýsingum frá Veðuretofu Islands og Vegagerðinni. 3. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.29 3,3 9.39 1,1 15.43 3,4 22.02 0,9 10.47 13.14 15.41 10.02 ÍSAFJÖRÐUR 5.40 1,9 11.41 0,7 17.37 1,9 11.26 13.22 15.18 10.11 SIGLUFJÖRÐUR 1.22 0,3 7.45 1,2 13.37 0,3 19.59 1,2 11.08 13.04 14.59 9.52 DJÚPIVOGUR 0.26 1,9 6.35 0,7 12.49 1,8 18.55 0,7 10.22 12.46 15.10 9.34 Sjávarhæö miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 svipuð, 4 lófatak, 7 út- lilaup, 8 þurrkuð út, 9 kvendýr, 11 dauft ljós, 13 ókeypis, 14 lina, 15 þurrð, 17 skran, 20 óhræsi, 22 losar allt úr, 23 afturelding,24 sér eft- ir, 25 nam. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU; Lárétt: 1 hrekkvísi, 8 afber, 9 lævís, 10 pip, 11 skima, 13 afræð, 15 stekk,18 stæra, 21 agn, 22 stirð, 23 álkan, 24 ástleitni. Lóðrétt: 2 rebbi, 3 karpa, 4 vilpa, 5 Sævar, 6 haus, 7 ós- ið, 12 mók, 14 fát,15 sess, 16 efins, 17 kaðal, 18 snáði, 19 æskan, 20 asni. LÓÐRÉTT: 1 mánuður, 2 hlífir, 3 úr- ræði, 4 útungun, 5 sár, 6 erfiðar, 10 tákn, 12 umdæmi, 13 skip, 15 dramb, 16 snákur, 18 ótti, 19 kjarni, 20 ókyrr, 21 baldin. I dag er föstudagur 3. desem- ber, 337. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Og þá munuð þér vera mín þjóð, og ég mun vera yðar Guð. (Jer. 30,22.) Skipin Reykjavfkurliöfn: And- vari kemur í dag. Vædd- eren og Hansiwall fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Svalbarði fór í gær. Mannamót Aflagrandi 40. Leikfimi kl. 8.30, kl. 12.45 bók- band, kl. 13 bingó, kl. 14 söngstund við píanóið með Árilíu, Hans og Hafliða. Námskeið í jólakortagerð verður 8. desember kl. 16, leið- beinandi Bergþóra Gústafsdóttir, skráning og upplýsingar í af- greiðslu og í síma 562 2577. Síðasti skrán- ingardagur 6. des. Árskógar 4. Kl. 9-12 perlusaumur, kl. 13- 16.30 opin smíðastofan. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 9.30- 12.30 böðun, kl. 9-16 fótaaðgerð, kl. 9-12 bók- band, kl. 9-15 handa- vinna, kl. 9.30 kaffi, kl. 13-16 spilað í sal. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting, kl. 13 „opið hús“, spilað á spil. Félagsstarf eldri borg- ara, Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli á þriðju- dögum kl. 13. Tekið í spil og fleira. Uppl. um akstur í síma 565 7122. Leikfimi í Kirkjuhvoli á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl. 12. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli. Myndlistarnámskeið kl. 13. Brids kl. 13. Ath. breyttan tíma. Tvímenn- ingskeppni og verðlaun. FEBK, Gjábakka, Kópa- vogi. Brids í Gjábakka í dag kl. 13.15. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffi- stofa opin virka daga frá kl. 10-13. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu frá Ás- garði, Glæsibæ, kl. 10 á laugardagsmorgun. Jólavaka með jólahlað- borði verður í kvöld. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson flytur jóla- hugvekju. Kórinn Söng- fuglar, félagsstarfs aldr- aðra syngur undir stjórn Sigurbjargar Hólm- grímsdóttur, upplestur, gamanvísur o.fl. skemmtiatriði. Caprí tríó leikur fyrir dansi. Sala aðgöngumiða og skráning á skrifstofunni í s. 588 2111. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnust. opn- ar, frá hádegi spilasalur opinn. Á mánudaginn kl. 13-14 verður upplestur úr nýjum bókum frá Skjaldborg. Gott fólk - gott rölt. Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gjábakki, Fannborg 8. Kl. 9.30 námskeið í gler- og postulínsmálun, kl. 13 bókband, kl. 20.30 fé- lagsvist. Laufabrauðs- dagur verður í Gjábakka 4. desember og hefst kl. 13. Ungir sem aldnir hvattir til að koma og taka þátt í laufabrauðs- skurði, kökurnar verða seldar á staðnum. Þátt- takendur komi með til- heyrandi áhöld. Kaffi og heimabakað meðlæti. Gullsmári, Gullsmára 13. Laufabrauðsdagur í dag kl. 13-17. Laufa- brauð verður skorið og steikt. Koma þarf með hnífa og bretti. Takið með ykkur börn og barnabörn, því þetta er fjölskylduíþrótt. Hlu- stað verður á jólatón- list. Hraunbær 105. Kl. 9 baðþjónusta, kl. 9.30 op- in vinnustofa, kl. 9-12 út- skurður, kl. 9-17 hár- greiðsla, kl. 11 leikfimi, kl. 13.30 - spurt og spjallað. Kl. 14 spilað jólabingó, takið barna- bömin með. Glæsilegir jólavinningar. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla, leikfimi og postulínsmálun. Að- ventumessa í dag kl. 14. Prestur sr. Kristín Páls- dóttir, Gerðubergskór- inn syngur. Hæðargarður 31. Kl. 9- 13 vinnustofa, gler- skurður, kl. 9-17 hár- greiðsla, kl. 9.30 göngu- hópur, kl. 14 brids. Norðurbrún 1. Kl. 9 hárgreiðsla, 9-13 smíða- stofan opin, kl. 9.50 leik- fimi, kl. 9-12.30 opin vinnustofa, kl. 10-11 boccia. Vesturgata 7. Kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-14.30 sungið við flygilinn, kl. 10-11 kántrídans, kl. 11- 12 danskennsla - stepp, kl. 14.30 kaffi og dansað í aðalsal. Vitatorg. Kl. 9 smiðjan og bókband, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leikfimi, kl. 10.30 ganga, kl. 13.30 bingó. Dagskr^^^ á samverustund á a^^^ ventu í dag, kl. 14. 45 pí- anóleikur, ljóð: Helgi Sæmundsson, Hugdett- uð á aðventu 1999: Frið- rik Jörgensen. Söngdag- skrá helguð Emil Thoroddsen: einsöngs- lög Emils flytja Þorgeir Andrésson, Sigurður Skagfjörð Steingríms- son og Jónas Ingimund- arson. Hallgrímskirkja, öldr- unarstarf. Leikfimi þriðjudaga og föstudaga kl. 13. Opið hús 8. des- ember kl. 14. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Félag fráskilinna og einstæðra. Fundur verður haldinn annað kvöld kl. 21 á Hverfis- götu 105, 2. hæð (Risið). Nýir félagar velkomnir. Félag kennara á eftir-.^ launum. Jólafundur verður 4. des. kl. 14. Á dagskrá félagsvist og EKKO-kórinn syngur. Gestur fundarins sr. Heimir Steinsson. Kaffi- veitingar. JC Breiðholt og JC Reykjavík. Félagsskap- ur fyrir fólk á aldrinum 18-40 ára, heldur sam- eiginlegan jólafund í Risinu, Hverfisgötu 105, í kvöld kl. 20.30. Snyrti- legur klæðnaður. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitisbraut 58-60. Munið basai*-! Kristniboðsfélags kvenna á morgun, laug- ardag, kl. 14. Kvenfélagið Aldan. Jólafundurinn er í kvöld í Sóltúni 20 og hefst kl. 19.30. Fjölmennið. Kvenfélag Hreyílls. Jólafundurinn er í Hreyfilshúsinu í kvöld kl. Í9. Munið eftir jóla- pökkunum. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakiA. Ekki sneiða hjá Pizza Hut
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.