Morgunblaðið - 03.12.1999, Qupperneq 80

Morgunblaðið - 03.12.1999, Qupperneq 80
MORGUNBLAÐIÐ 80 FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1999 HASKOLABIO HASKOLABIO Hagatorgi, sími 530 1919 Ein vinsælasta gamanmynd Evrópu ..Hann er svo ótrúlegur aö þad er ekki hægt annað en að hlæja al honum“fl.l. Mbl n DE5IU BHilBUJKYKJnynUin Besto lefotjóm - Guðný Hdldórsson Bosta kvenrWuíveíV - Tima Gunnlaugsdóttir D --|n Ul~. A— IH cesra tonBsi - rtfinaf um namssoti Besta föfðon - Rogno Focbefg Myndin kafar djúpt (mannssálina... Hilmir Snær er magnaður... .hefur á valdi sínu allt sem til þarf. Hrafn hefur haft dug og þor til að gera kvikmynd við verstu aðstæður.... Kvikmyndataka er frábær ★★★ HK Dv Stórbrotin kvikmynd. Myrkrahöfðinginn er myndrænt afrek Hilmir Snær sýnir enn einu sinni að hann er einn okkar besti leikari... Sum atriðin eru með því áhrifameira sem sést hefur. ...lokaatriðið er stórbrotið. Ari Kristinsson á þar ekki lítinn þátt með magnaðri kvikmyndatöku. Mbl NB EFTM H R k f K GBNNIAUGSION mYRKRAH-^f ÐINGINN HIIMIR S N Æ R GIIÐNHSON Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 14ára. STEVE MARTIN EDDIE MURPHY BOWFINGER Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5, 9og 11.b.í. 16. www.haskolabio.is Sýnd kl. 5 og 11. | sýnd kk ?t09 11 ■ FYRIR 990 PUimA FERÐU IBÍÓ Álfabakka S, sími 587 8900 ag 587 8905 James Bond er mættur f sinni stærstu mynd hingað til! Pierce Brosnan, Robert Carlyle, Sophie Marcueau og Denise Richards fara á kostum og hasaratriðin slá öllu við. Algjörlega ómissandi mynd. Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.30. b.í. 12. hiidigitai ★★★ 1/2 „Snilld“ HK Fókus 0HT Rás 2 OJ Stöö 2 THE BLAIR WITCH PROJECT Sýnd kl. 7. B.i. 12. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 enskt tal. Sýnd kl. 4.20 og 7 íslenskt tal. MiDiGfrAL Svndkl. 5. 7. 9 oa 11.05. B.1.12. www.samfilm.is NtKEBÚÐlN Laugavegi 6 Nýtt verð á GIRA Standard. Gæöi á góðu verði. sSfL S. GUÐJÓNSSON ehf. Lýsinga- og rafbúnaöur j Auðbrekka 9-11 • Sfmi: 554 2433 Reuters James Hetfield og Kirk Hammett á tánleikum Mctallica á Hróarskeldu síðasta sumar. Það er örlítið meiri ró yfir nýjustu afurð þeirra félaga með Sinfóníuhljómsveit San Fransisco-borgar. Metallica með Sinfóníuhljómsveit San Fransisco Þungarokk á klassískum nótum ÞUNGAROKKARARNIR í Metall- ica eru á aðeins öðrum nótum á nýj- ustu plötu sinni „S&M“, en á henni er upptaka frá tvennum tónleikum sveitarinnar með sinfóníuhljómsveit San Francisco-borgar sem haldnir voru í Madison Square Garden í New York í aprílmánuði þessa árs. Sígild lög þeirra félaga eins og „Enter Sandman", „One“, „Master of Puppets", „Until It Sleeps" og „Nothing Else Matters" eru færð á annað stig með fulltingi sinfón- íuhljómsveitarinnar sem stjórnað er af Miehael Kamen er útsetur einnig. Ekki er þetta í fyrsta skipti sem Ka- men ljær sveitinni krafta sína því hann vann með hljómsveitinni við útsetninguna á „Nothing Else Matt- ers“ á svörtu plötu þeirra félaga frá árinu 1991, „Metallica". Frá því að Metallica var stofnuð árið 1981 hefur hljómsveitin notið gífurlegra vinsælda og þeir hafa selt meira en 65 milljónir platna um víða veröld og sett hvert metið á fætur öðru í þeim efnum og sópað að sér gull- og platínusöluverðlaunum í mörgum löndum. Síðasta stúdíóplata þeirra, „Rel- oad“, fór beint í efsta sæti sölulista í tólf löndum um leið og hún kom út og hefur hún selst fyrir meira en 9 milljónir dollara. Plata þeirra frá árinu 1998, „Garage Inc“ þar sem sveitin lék gömul lög frá öðrum tónlistarmönn- um að hætti Metallica naut einnig fádæma vinsælda og seldist í meira en 5 milljónum eintaka. Nr.; var vikuri Diskur i Flytjondi ! Útgefandi 1. j 1, 3 : 1 Am : Selma : Spor 2. ; 49. 1 ÍS&M : Metallica 1 Universal 3. : Ný 1 i Pottþétt 18 lÝmsir i Pottþétt 4. : 5. 4 i íslandslög 4 i Björgvin H. og fleiri i Skífan 5. : 6, 7 : 12 Ágúst 1999 i Sálin Hans JónsMíns i Spor 6. ; 2. 2 i Issues (Limited Edition) i Korn i Sony 7. i 3, 3 i All The Way...A Decade Of S. i Celine Dion i Sony 8. i 11. 25 i Ágætis byrjun i Sigurrós i Smekkleysa 9. i 4. 11 i Pottþétt 17 : Ýmsir ! Pottþétt 10.: 14. 2 : Pottþétt Popp : Ýmsir : Pottþétt ll.i 16. 5 : Love In The Time Of Science i Emiliana Torrini i ET Hljómpl. 12.: 7. 21 i Baby One More Time i Britney Spenrs i EMI 13.: 9. 5 i Xeneizes i Quarnshi i Japís 14.; 42. 1 iJobdabadú iÝmsir : Spor 15. i 8. 2 i Hey Johnny i Mínus i Dennis 16. i 15. 6 i Supernatural i Sanfnna ÍBMG 17. i Ný 1 i Midnight Vultures : Beck : Universal 18. i 18. 4 : í þessi sekúndubrot sem ég flýt :Mnus : Sproti 19.: 97. 1 : Guitor Isloncio i Guitnr Islnncio : Polarfonia 20.: 13. 2 :Jogúor iJagúnr i ísl Umb.skr. 21.: 10. 4 i Bottle Of Los Angeles i Rage Against The Machine i Sony 22.; Ný 1 i Himnastiginn i Siqurður Flosason i Mnl og Menn. 23.; 50. 1 i Hugar rú i Friðrik Karlsson i Vitund 24.i 20. 3 i Herbergi 313 i Land og Synir i Spor 25.i 29. 2 i Westlife : Westlife i BMG 26.: 44. 2 : Dönsum : Geirmundur Valtýsson : Skífnn 27. i Ný 1 : Á Ijúfum nótum j Haukur Heiðar i sPor 28.i Ný 1 i Foo Fighte-There Is Nothing Left.. i Foo Fighters i BMG 29.: 17. 9 i Distnnce To Here i Live i Universnl 30.! 26. 17 1s°9no i Andrea Bocelli i Universal Tónlistinn er unninn af PricewaterhouseCoopers fyrir Sambund hljómplötuframleiðanda í semvinnu við eftirtaldarverslanir: Bónus, Hagkuup, Jopís Brautarholti, Japís Kringlunni. Músík og Myndir Auslurstræti, Músík og Myndir Mjóda, Skífuno Kringlunni, Skífuno og Morgunblaðið Jopís Laugorvegi, '26 Selma vinsæl NYJA platan hennar Selmu „I Am“ er enn í efsta sæti Tónlistans, en nýja platan með Metallicu fer beint í annað sætið. Pottþétt 18 kemur ný inn í 3. sætið. Aðrar nýjar plötur á listanum eru nýja platan frá Beck, „Midn- ight Vultures", „Himnastigi" Sig- urðar Flosasonar, Haukur Heiðar „Á ljúfum nóturn" og nýja platan með Foo Fighters, „There Is Not- hing Left.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.