Morgunblaðið - 03.12.1999, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 03.12.1999, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN unar, myndu birtust mótmæli frá forystumönnum sveitarfélaga á landsbyggðinni og öðrum þeim sem eru og eiga að vera málsvarar okk- ar sem þraukum enn út á landi. Sömu menn ættu einnig vera málsvarar þess að landsbyggðin verði ekki yfirgefin vegna aðgerða eða aðgerðarleysis stjórnvalda varðandi skattlagningu fasteigna. Þau mótmæli eru ókomin. Tveir bæjarstjórar hafa þó látið frá sér heyra í Morgunblaðinu: Gísli Gíslason á Akranesi 20. nóv. og Halldór Halldórsson á ísafirði 26. nóv. Afstaða þeirra verður að telj- ast nokkuð blendin. Gísli réttlætir fasteignaskattinn og telur að hann eigi að standa und- ir síauknum kröfum um aukna þjón- ustu. Það er leitt að Gísli skuli trúa því að hægt sé að nota eignir sem eru að rýrna í verði m.a. vegna skattlagningar og eru þegar verð- litlar til að standa undir auknum rekstrarkostnaði sveitarfélaga - ekkert er eins fjarri lagi. Halldór virðist skrifa grein sína til að svara grein Ernu Hauksdótt- ur. Ég ætla ekki að fjalla um þann þátt. í greininni kemur ýmislegt fram um samskipti ríkis og sveitar- félaga. T.d. að sett hafa verið lög um það að Þróunarsjóður sjávar- útvegsins þurfi ekki að greiða fast- eignagjöld af þeim eignum sem sjóðurinn hefur eignast. Þróunar- sjóðurinn eignast fyrst og fremst eignir þar sem erfiðleikar eru í at- vinnurekstri og við þær aðstæður leyfir löggjafínn sér að skerða tekjur viðkomandi sveitarfélags. Fleira nefnir Halldór sem er at- hyglisvert og undir lok greinarinn- ar er þessi setning: „Þess vegna er nauðsynlegt að skoða betur hvort hægt er að tryggja sveitarfélögum þær tekjur sem þau fá af fasteigna- gjöldum með nýjum tekjustofni." Þessa kurteislegu beiðni Halldórs er sjálfsagt að skoða. Alþingi og ríkistjórn á að sjá svo um að sveitarfélögunum séu tryggðir tekjustofnar til þess að standa undir rekstri þeirra og þeirri þjónustu sem þeim er falið að annast og öðrum sjálfsögðum verk- efnum sveitarfélaga. Sveitarfélögin mega ekki mismuna gjaldendum við nýtingu tekjustofna, ríkisvaldið má heldur ekki með lagaboði neyða sveitarfélögin til slíkra aðgerða. Reglur um álagningu fasteigna- skatts utan Reykjavíkur eru í þessu tilliti trúlega á „gráu svæði“. Það má ekki gerast að álagning fasteignaskatta verði með sama hætti árið 2000 og verið hefur und- anfarið. Allsherjar endurskoðun tekjustofna sveitarfélaga kemur ekki þessari ákvörðun við. Þessi ákvörðun verður að vera sérstök og þarf ekki að gilda nema fyrir eitt ár. Það mætti t.d. hverfa til fyrri álagn- ingareglna og þetta eina ár bæti ríkið sveitarfélögunum tekjumiss- inn. Ríkissjóður gæti notað auknar tekjur af eignarskatti og eða virðis- aukaskatti til að jafna metin. Landsbyggðarfólk, við sem vilj- um fá að búa í byggðunum okkar áfram - í þessu máli þurfum við sem flest að láta frá okkur heyra. Höfundur er nlþingismadur. Súrefnisvörur Karin Herzog Kynning í dag í Apótekinu Smáratorgi kl. 14-18, Lyf og heilsu, Melhaga kl. 14-18 og Hagkaupi; Akureyri, kl. 14-18. ^Bestu ósíxix um cjfeðifecj jóf öiCjaí og fjeiffaríft íiomanbi dr cA* „ðurð \ í? IjP gj A f ' ; m § Ú jSM 4 I i m \ • \ % ^ c MUNIÐ KORTIN Nú fer hver að verða síðastur að eignast okkar vinsælu JÓLASVEINAKORT! Þjóðleg og skemmtileg! 13 kort! 13 umslög! 13 vísur og 13 JÓLASVEINAR á aðeins 800 krónur. Sölufólk okkar verður við verslanir Bónus um helgina. Einnig er hægt að fá kortin á skrifstofu félagsins. 5 I 1 § °0 BUNDRAFÉLAGIÐ 1 Sorntok bilndra oa íiónskertro ú iiknvH 1 Hamrahlíð 17 • Pöntunarsími 525 0007 alla virka daga frá 9.00 - 16.30 FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1999 61 ; sem þú ætlar að gleðja fyrir jólin? LáttuTNT koma jólapökkunum til skila hratt og örugglega.Við komum og sækjum sendinguna til þín og sendum hana heim til vina og ættingja. Nánari upplýsingar fást hjáTNT Hraðflutníngum, Suðurlandsbraut 26, 108 Reykjavík og á pósthúsum um land allt. Sími 580 1010. Þyngd Evrópa Bandaríkin Kanada Önnur lönd 1 kg 2.700 kr. 2.900 kr. 3.100 kr. 2- 3.300 - 3.600 - 3.900 - 3 - 3.800 - 4.200 - 4.600 - 4- 4.200 - 4.900 - 5.300 - 5 - 4.500 - 5.300 - 5.900 -
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.