Morgunblaðið - 03.12.1999, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 03.12.1999, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ Hafðu |)ig til! UMRÆÐAN PEPE JEANS ÚLPA 11.990 kr. PEPE JEANS BUXUH 7.495 kr. VETUR PEPE JEANS ANORAKKUR 10.490 kr. PEPE JEANS PILS 5.785 kr. iTIMBERLAND SKÓR 14.990 kr. í NANOQ færðu mikið úrval af fallegum og þægilegum fötum fyrir veturinn á frábæru verði. Komdu ÍNANOQ og hafðu þig til! Timberland ® L 0 N D 0 N TIMBERLAND SKÓR kr. NANOQ> Krtnghumi 4-12 www.nanog.is Rekstur heil- brigðisþjónustu NYLEGA hefur verið lögð fram skýrsla Ríkisendurskoðunar um fjárhagsstöðu sjúkrahúsa í landinu. Er ljóst að reksturinn hefur farið verulega fram úr fjárlögum og er framkvæmd kjarasamninga kennt um. En málið er samt ekki svona einfalt. Nauðsynlegt er að kryfja orsakir þessara vandamála til mergjar því ef greining þeirra er ekki rétt hlýtur með- ferðin að bregðast. Rekstrarform heil- brigðisþjónustunnar, sem hefur byggst á úr- eltum fræðikenningum sósíalismans og mið- stýringu er grundvall- arorsökin fyi-ir þessum vanda. Undanfarinn áratug hefur fjárveit- ing til heilbrigðisstofn- ana verið byggð á föst- um fjárlögum án beinnar tengingar við Ólafur Örn Arnarson það magn þjónustu sem hver stofnun veitir. Þróun í læknisfræði Mjög ör þróun hefur átt sér stað í læknisfræði á undaförnum áratug sem hefur haft mikil áhrif á rekstur þessara stofnana. Ný tækni til rann- sókna og lækninga hefur komið fram sem gerir það að verkum að hægt er að þjóna sífellt íleiri sjúklingum án innlagnar og þeir sem lagðir eru inn dvelja þar skemur en áður. Sjúkra- húsin hafa fækkað sólahringsrúmum og breytt legudeildum í dagdeildir og lagt áherslu á hvers konar ferli- þjónustu. Rekstur heilbrigðisþjónustu í nágrannalöndum okkai- hefur tekið miklum breytingum sl. áratug. Ein meginbreyting sem hefur átt sér stað er sú að skilja á milli aðila sem kaupa þjónustu og þeirra sem selja hana. Þessir aðilar semja síðan um verð Og magn þeirrar þjónustu sem þöi'í' er fyrir. Verðlagning byggist á greiningu kostnaðar á öllum þáttum þjónustunnar og þannig skapast skilyrði til þess að veita sjúklingum þá þjónustu sem þeir þurfa á sem hagkvæmastan hátt. Fjármagnið fylgir sjúklingnum til þeirra stofn- ana sem taka við honum. Þannig hafa sjúkrahús verið rekin meira í líkingu við fyrirtæki og gerðar til þeirra miklar kröfur. Jafnframt ráða þau sínum málum sjálf og gera samninga um kaup og kjör við starfsfólk sitt. Þróunin á íslandi Þróunin hér á landi hefur orðið nokkuð öðruvísi. Fjármögnun- arkerfl heilbrigðisþjón- ustunnar hér á landi á sér enga hliðstæðu sem ég veit um. Fjármagn- inu er skipt í tvennt. Hluti þess fer til Tryggingastofnunar ríkisins sem semur við lækna um þjónustu við ferlisjúklinga á grund- velli greiðslna fyrir unnin verk. Fyrir 1-2 árum voru gerðir samningar við lækna eftir að þeir höfðu sagt sig úr lögum við TR. Greiðslur hækkuðu verulega og eins og áður var kostnaður við rekstur inni í taxt- anum. Þessi samningur hefur haft það í för með sér að læknar hafa komið á fót skurðstofum, röntgen- stofum og rannsóknastofum utan spítalanna. Þar ráða þeir sínum vinnutíma, hvaða starfsfólk þeir hafa og þurfa ekki að standa sólarhrings- vaktir. Ríkið í gegnum TR borgar að sjálfsögðu allan kostnaðinn nema þann hluta sem nlcið ákveður að sjúklingar skuli greiða. Fjármögnun sjúkrahúsa Hinn hluti fjármagnsins sem fer til reksturs spítalanna er úthlutað í formi fastra fjárveitinga á fjárlögum að tillögu heilbrigðisráherra. Föst fjárlög hafa verið aflögð í öllum nágrannalöndum okkar. Að mati Al- þjóða heilbrigðisstofnunarinnar og Alþjóðabankans hentar þetta form aðeins vanþróuðum þjóðum sem ekki hafa yfir að ráða þeirri upplýsinga- tækni sem flókinn rekstur þessara stofnana krefst. Jafnvel austan- tjaldslöndin hafa verið fljót að færa sig úr þessu kerfi og greiða sjúkrast- ofnunum sínum fyrir unnin verk í einu formi eða öðru. Ein afleiðing fastra fjárlaga á nið- Jólagjafír fyrír bútasaumskonur: Bútapakkar, bækur, sníð, verkfærí, gjafabréf og fleíra. i /fnf/ii , VIRKA 4'& Mörkin 3, sími 568 7477 fW Leikandi létt Ifei K470m X Gufustrauborð meó sogi 39.214,- Oflug og nett ^háþrýstidæla ■ Helmingi styttri strauttmi ■ Loftsog í strauborði m Fer vel með viðkvœmt efni 0*’ K m Með aukabúnoði breytir þú > * 4 tœkinu igufuhreinsitítki Háþrýstidæla sem hentar fyrir heimilið ■ 100/150 bör m 360 l/klst m 6 m löng slanga Snúningstúturfylgir K210 plus Skínandi hreint 120 bör 380 l/klst 6 m löngslanga SKEIFAN 3E-F • SlMI 581 2333/581 2415 • FAX 568 0215 ■ RAFVER@SIMNET.IS Umboösaðilar um land allt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.