Morgunblaðið - 03.12.1999, Page 41

Morgunblaðið - 03.12.1999, Page 41
MÖRGUNBLAÐÍÐ FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1999 ’41 LISTIR Jólatónleikar í Fríkirkjunni JÓLATÓNLEIKAR með yfirskrift- inni Englakór frá himnahöll, verða í Fríkirkjunni í Reykjavík á morgun, laugardag, kl. 14 og í Grindavíkur- kirkju kl. 17, sama dag. Á dagskrá eru ýmis jólalög, atriði úr Sister Act og Gospel. Flytjendur eru frá Reykjavík og Grindavík, nemendur Söngseturs Estherar Helgu, Regnbogakórinn, Brimkór- inn og einsöngvarar, alls um 70 manns. Stjórnadi er Esther Helga Guð- mundsdóttir. Undirleikari er Hreið- ar Ingi Þorsteinsson. Einsöngstón- leikar í Söng- skólanum TVENNIR burtfarar- prófstónleikar verða í Tónleika- sal Söngskólans, Smára, Veghús- astíg, um helgina. Á morgun, laug- ardag, kl. 16 eru tónleikar Arndís- ar Fannberg mezzó-sópran og Láru S. Rafns- dóttur píanóleik- ara. Síðari tón- leikar eru sunnu- daginn 5. des. kl. 15. Þá syngur Svana Berglind Karlsdóttir sópransöngkona við píanóundir- leik Hólmfríðar Sigurðardóttur. Nýjar plötur • KARÓLÍNA Eiríksdóttir-Spil er með með fimm verkum eftir Karó- línu Eiríksdóttur í flutningi Gunnars Kvaran, Martial Nardeau, Guðrúnar S. Birgisdóttur, Einars Kristjáns Einarssonar, Ingibjargar Guðjóns- dóttur og Tinnu Þorsteinsdóttur. Karólína hefur samið fjölda verka af ýmsum toga, þar á meðal stór hljómsveitar- verk, óperu, kammerverk íyr- ir ólíkar sam- setningar og ein- leiksverk. Útgefandi er Smekkleysa en Japis sér um dreifmgu. Hljóðritun fór fram í Digraneskirkju, Fella- og Hólakirkju og Langholtskirkju á ár- inu 1998 og í Víðistaðakirkju árið 1993. Hljóðritun: Tæknirekstrar- deild Ríldsútvarpsins. Tónmeistari: Bjarni Rúnar Bjarnason. Tækni- menn: Sverri Gíslason, Hreinn Valdimarsson og Þórir Steingríms- son. Verð: 2.199 kr. • KAMMERS VEIT Reykjavíkur Messiaen hefur að geyma upptöku sem Ríkisútvarpið gerði í febrúar 1977 af tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur. Um frumflutning á ís- landi var að ræða á verkinu Kvartett um endalok tímans eftir Olivier Messiaen. Þessi plata er sú fyrsta í röðinni af nokkrum sem Arsis-útgáfan í Hol- landi mun gefa út í tilefni af 25 ára starfsafmæli sveitarinnar sem var fyrr á þessu ári. Japis sér um dreifmgu á Islandi. Upptökur fóru fram í Reykjavík 1997. Hönnun varhjá Arsis classics. Verð: 1.999kr. • ÍSLENSKIR söngvarer í flutn- ingi Auðar Gunnarsdóttur, sópran- • söngkonu og Jónasar Ingi- mundarsonar píanóleikara. Á plötunni eru lög, þekkt íslensk sönglög og þjóðlög eftir ýmsa höf- unda, m.a. Svein- björn Svein- björnsson, Jórunni Viðar, Jón Ásgeirsson og Sigvalda Kaldalóns. Auður og Jón- as hafa starfað saman síðan 1997. Auðurer nú starfandi við Óperhúsið í Wúrzburg í Þýskalandi og hefur komið fram sem gestasöngv- ari við óperuhús- in í Mannheim, Heidelberg og Bielefeld. Platan er til- einkuð föður Auð- ar, Gunnari Kol- beinssyni. Útgefandi er Japis. Upptökur fóru fram íágúst og september 1998 í Gerðubergi. Hljóðritun og vinnsla: Halldór Víkingsson. Hönnun: Komdu á morgun. Verð: 2.199 kr. Dilbert á Netinu vTi> mbl.is _ALLT?kf= G/TTHVVUD A/ÝTT Auður Gunnarsdóttir Jónas Ingimundarson pHVIERKTAR ÍÞRÓTTATÖSKUR OG ^“POKAR Setri föt efif Klæðskeraverkstæöi __________Pantið________ aldamótafatnaðinn __ núna! Sími 557 8700 Bókin MIKILVÆGUSTU TUNGUMÁL JARÐAR svarar: Er íslensk tunga mikilvæg? www.tunga.is 3 bækur 4.460 krónur 5.606 eintök 75 milljónir króna handa Degi og Steingrími og öðrum Verð á íslenskum bókum er of hátt www.tunga.is Fjölbreytt fjölskylduskemmtun í Ráðhúsinu á morgun A Bindindisdegi fjölskyldunn laugardaginn 4. desember verdur haldin skemmtun í Rádhúsi Reykjavíkur og hefst hún klukkan 15.00. Við gerum okkur glaðan dag og skemmtum okkur konunglega í stóra salnum í Ráðhúsinu. Allir eru velkomnir. Aðgangur ókeypis Samstarfsnefndin • Daqskráin er fjölbreytt: * Bindindisdagslagið verður frumflutt: Veldu iffið! „ Barnakór Kársness syngur nokkur lög. Flutt verða lög úr þekktum teiknimyndum, af nýjum geisladiski, Jabadabadú. Komið og dansið sýna hve létt er að læra að dansa. „ Við sjáum atriði frá Skrekk, hæfileikakeppni grunnskólanna. Lúðrasveit Laugarnesskóla leikur. , Jón Indriði fjallar í stuttu máli um forvarnir í grunnskólum. Við komumst í sannkallað jólaskap þegar Ólafur og Erdna syngja fyrir okkur nokkur falleg jólalög af nýútkomnum geisladiski sfnum, Jólanótt. „ Að sjálfsögðu kemur jólasveinninn með eitthvað gott í gogginn og rúsínan í pylsuendanum er frá Latabæ: Einhverjar af þessum vel gerðu brúðum koma í heimsókn og spjalla við börnln. „ Veltibfllinn verður fyrir utan Ráðhúsið. Þeir sem vilja geta fundið hve munar um öryggisbeltin. « Kristín Steinsdóttir les upp úr nýútkominni bók sinni. Kynnir: Hreiðar Örn Stefánsson Bindindisdagur fjöiskyldunnar er styrktur af Áfengis- og vímuvarnaráði. Nýr maskari frá Elizabeth Arden! Kynning í liygoa á Láugavoginuni í tlag og á inorgun Nýi maskarinn frá Arden gerir augnahárin að óaðfinnanlegri heild, aðskilur hvert hár og gerir þau mjúk og létt. Verið velkomnar! Ath. glæsileg jólatilboð á ilmvötnum og rakspírum. Elizabeth Arden Fegurðarinnar fremsta nafn Höfuðprýði i i ^0, V ; .. - ■ ; lU fV'lÚÚII Síl1 'lf Húfur á alla fjölskylduna Hagnýt og aðgengileg bók með prjóna- uppskriftum aó 73 fallegum húfum fyrir byijendur sem lengra komna. MAI og m»nnlng| mai09menning.il I Laugavegi 18 • Sími 515 2500 • Síðumúla 7 • Sími 510 2500

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.