Morgunblaðið - 03.12.1999, Blaðsíða 59
i
MORGUNB LAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1999 5^
UMRÆÐAN
urskurðartíma undafarinna ái'a er að
fjárframlög til endurnýjunar tækja
og almenns viðhalds hefur verið af
mjög skornum skammti. Því er það
svo að á meðan ríkið veitir fjármagn
til einkastofa lækna þannig að þeir
geti byggt upp sína starfsemi og
endurnýjað tæki eftir þörfum verða
spítalarnir að búa við mjög slæman
kost í þessu efni. Uppsafnaður vandi
vegna þessara mála skiptir milljörð-
um króna og verður ekki leystur í
núverandi fyrirkomulagi.
Rekstur heilbrigðis-
þjónustunnar
Heilbrigðisþjónusta er í eðli sínu
dýr. E>ví hlýtur það að skipta miklu
máli að skoða rekstur hennar í heild.
Það gengur t.d. ekki að semja við
heilsugæslulækna um fastlaunakerfi
á sama tíma og samið er við sérfræð-
inga um greiðslur fyrir unnin verk.
Afleiðingarnar eru að koma í ljós.
Þjónustan í heilsugæslunni minnkar
og sjúklingarnir leita sérfræðinga.
Það gengur heldur ekki að reka spít-
ala á föstum fjárlögum meðan sér-
fræðingar fá greitt fyrir unnin verk.
Aður var eðlileg verkaskipting milli
þessara aðila en er það ekki lengur.
Það gengur heldur ekki að setja sér-
fræðinga á spítölum á helgunar-
samninga á sama tíma og stöðugt
meiri þjónusta breytist í ferliverka-
þjónustu. Það gengur heldur ekki að
sjúklingur á dagdeild greiði fyrir
veitta þjónustu en sá sem leggst inn
á spítala og fær samskonar þjónustu
sem er mun dýrari greiði ekki neitt.
Hvað er til ráða
Til þess að geta skipulagt heil-
brigðisþjónustu af einhverri skyn-
semi verður eins og áður segir að
skoða hana í heild. Til þess að geta
tekið skynsamlegar ákvarðanir um
hvernig hagkvæmast er að veita
þjónustuna verður að þekkja hvern-
ig kostnaðurinn verður til. Að þessu
leyti eru þær stofnanir sem veita
þjónustuna í engu frábrugðnar öðr-
um fýrirtækjum og verður að gera til
þeirra sömu kröfur um hagkvæman
rekstur. Samanburður milli stofnana
innan lands og utan er því mjög
nauðsynlegur. Það er heldur engan
veginn nauðsynlegt að ríkið sjái um
allan rekstur heldur verður að skapa
Lækningar
Við getum því ekki hald-
ið áfram að reka heil-
brigðiskerfi okkar, segir
* ••
Olafur Orn Arnarson, á
grundvelli úreltrar hug-
myndafræði.
svigrúm til tilrauna með rekstrar-
form. í Ósló er verið að gera tvo
stóra spítala að hlutafélögum í eigu
sveitarfélagsins til að auðvelda
stjórnendum að ná árangri.
Menn verða einnig að átta sig á því
að velferðarkerfið byggist á trygg-
ingakerfinu en ekki rekstrarformi
stofnana.
Við getum því ekki haldið áfram að
reka heilbrigðiskerfi okkar á grund-
velli úreltrar hugmyndafræði. Það er
því engin lausn að reka einhverja
stjórnendur og búa til einhvers kon-
ar Gulag. Það er heldur engin lausn
að setja nokkra milljarða í kerfið og
halda áfram miðstýringunni og jafn-
vel auka hana. Það verður að gera
þær breytingar á kerfinu sem ná-
grannaþjóðir okkar hafa verið að
gera.
Höfundur er læknir.
Silki-damask
í metratali
í úrvali
Póstsendum
Skóluvörðustíg 21, Reykjavík, síini 551 4050.
BTODROGA
snyrtivörur
*Q_10*
húðkremið
Bankastræti 3, simi 551 3635.
Póstkröfusendum
f Frábærir
Isamkvæmiskjólar
og dragtir
til sölu eða leigu,
i öllum stærðum.
Ath! eitt í nr.
Fataleiga
Garðabæjar
Sími 565 6680
Opið 9-16, lau. 10-12
Aðeins 2 dagar eftir af afmælis-1 5 iraafraítii5
tiloðinu. Nýttu þér tækifærið. Nalcn *lslandi' vi|inn>
» ■ * >C I II * H
Orkan
jókst til
muna!
Aukin
lífs-
þróttur!
Stefán Rögnvaldsson
Byggingameistari:
„Ég hef tekið NATEN 12 3
samfleytt í 2 ár. Ég varð fljótt
þróttmeiri, orkan jókst til muna
og svefn varð betri. Naten hefur
einnig góð áhrif á kynorkuna og
kemur jafhvægi á líkama og sál.“
Lúkas Kárason
Skipstjóri:
„Eftir að ég byrjaði að taka
NATEN 12 3 reglulega, komst
ég að þeirri ánægjulegu staðreind
að eingin ástæða er að ottast
hina ýmsu fylgikvilla ellinnar,
svo sem þreytu og dvínandi
orku. Þessvegna mæli ég
eindregið með Naten.“
20°/oW
Afmælis* u
afsláttur ■■
b Z
NATEN < \H
mi 'j-s
við þakka góðum
bjóðum í því tilefni 20%
afslátt af öllum Naten
vörum á eftírtöiðum
útsölustöðum:
Akraness Apótek
Apótek Austurlands
Apótek Blönduóss
Apótek Garðabæjar
Apótek Húsavíkur
Apótek Keflavíkur
Apótek Ólafsvíkur
Apótek Raufarhafnar
Apótek Suðurnesja
Apótek Vestmannaeyja
Árbæjarapótek
Árnes Apótek
Blómaval
Borgar Apótek
Borgarness Apótek
Dalvíkur Apótek
Félagskaup Flateyri
Fjarðarkaupsapótek
G. Á. Pétursson
Heilsulindin Keflavík
Hornabær, Hornafirði
Hringbrautar Apótek
Iðunnar Apótek Domus Medica
ísafjarðar Apótek
K.B. Borgarnesi
Laugarnesapótek
Laugavegs Apótek
Lyf&heilsa
ár á Islandi
Dreifing:
Heildarnæring ehf • Simi: 544 5644
Lyf & heilsa Glæsibæ
Lyf & heilsa Hafnarstæti, Akureyri
Lyf & heilsa Hraunbergi
Lyf & heilsa Hveragerði
Lyf & heilsa Kringlunni 1. hæð
Lyf & heilsa Kringlunni 3. hæð
Lyf & heilsa Melhaga
Lyf & heilsa Selfossi
[b LYFJA
Lyfja Egilsstöðum
Lyfja Grindavík
Lyfja Hafnarfirði
Lyfja Kópavogi
Lyfja Lágmúla
Lyfsalan Patreksfirði
Lyfsalan Vopnafirði
Ólafsfjarðar Apótek
Rima Apótek
Siglufjarðarapótek
Skagfirðingabúð Sauðárkrók
Studio Dan ísafirði
Stykkishólmsapótek
Verslun Einars Ólafssonar, Akranesi
Tölvur og tækni á Netinu
vj) mbl.is
-ALL7~Af= £/TTH\SA£3 rJÝTT