Morgunblaðið - 23.01.2000, Page 36

Morgunblaðið - 23.01.2000, Page 36
36 SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 2000 SKOÐUN MORGUNBLAÐIÐ Góð tekjuöflun til framtíðar Til sölu er gjöfult fyrirtæki sem byggir á veitingasölu. Mikil umferð, ein sú mesta í borginni og mjög vaxandi framtíð- arstaður. 4 bílalúgur og sæti fyrir 40 manns. Vínveitingaleyfi. Mikil uppbygging er á staðnum sem þó er rótgróinn. Nýlegt hús og allt sem inni í því er. Fallegt umhverfi. Gott eidhús. Mal- bikað plan og góð innkeyrsla. Mikil velta sem er vaxandi. Fæst á mjög góðum kjörum gegn öruggum tryggingum. Frábær fjárfesting fyrir duglegt fólk og öruggar tekjur til framtíðar. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. F.YRIRTÆKIASALAIM SUÐURVE R I SlMAR 581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Stigahlíð - einbýli í sérflokki f í einkasölu 260 fm stórglæsil. einbýli á ein- | stökum stað. Húsið er allt nýstandsett á afar | glæsil. hátt bæði að innan sem utan. Séríbúð á jarðhæð m. sérinng. Glæsil. inn- réttingar og tæki. Vandað massift parket. Nýt. rafl., pípulagnir og fl. Nýstands. fallegur garður m. góðri sótarverönd og bílaplani. Stórar stofur. Eldhús í sérfl. Ákv. sala. Gott tækifæri til að eignast einstakt hús á þessum eftirsótta stað. Verð tilboð. 2165. Trönuhjalli 5 - glæsil. 4ra - opið hús í dag j Vorum að fá glæsil. nýlega 100 fm íb. á 2. j hæð í nýmáluðu fjölb. á útsýnisstað í suður- j hlíðum Kópav. Merbau-parket, stórar suður- j svalir. Þvottahús í íb. Frábær staðsetn. rétt við alla verslun, skóla og þjónustu. Áhv. húsbréf 6,5 m. Laus 15. apríl nk. Jóhann sýnir íbúðina í dag milli kl. 14 og 16. Verð 11,5 m. 3909 Sörlaskjól - góð 4ra herb. risíbúð Vet skipul. risib. í góðu þríbýli (bakhúsi) á rólegum og mjög eftirsóttum stað í Vestur- bæ. Nýt. þak, rafmagn, gott gter, parket. Áhv. mjög góð lán, (byggsj., lífsj. 2% og 1 húsbréf) alls 4,9 m. Auk þess 1,9 m. viðbót- arlán (ef kaupandi uppfýllir skilyrði f. yfirt. á því). Atls 6,7 m. Verð 8,2 m. 1543 Nýjir glæsil. sumarbústaðir í Borgarfirði. Höfum í einkasölu á fráb. útsýnisstað nýja lúxusbústaði sem eru um 60 fm að grunnfleti m. ca. 25 - 30 fm svefnlofti/sjónvarpsstofu. Möguleiki að fá heitan pott. Skilast fullb. að innan sem utan með verönd og tilheyrandi. Hafið samband og fáið teikningasett. Aðeins i 1 klst. fjarlægð frá Rvík. Einnig er hægt að fá land og bústað uppí Kjós á fallegum útsýnisstað. 9211 Valhöll fasteignasala s.588 4477 - Opið í dag 12-14 Fasteignir á Netinu mbl.is ALLTAf= G/TTH\SAÐ A/ÝT7 sjóðs á hverja íbúð eða íbúa hafði ekki verið reiknaður né heldur þær tekjur af útsvari og fasteignagjöld- um sem fylgja hverjum nýjum íbúa og íbúð. Þeirri spurningu var því ósvarað hvort fjölgun íbúa skilaði tekjum í borgarsjóð umfram það sem þyrfti til að standa undir fjárfestingu og rekstri í nýjum borgarhluta. Ekki var unnt að segja til um hvort og hve- nær „fjárhagslegur ávinningur" af nýjum íbúum fór fram úr „óhagræð- inu“, ef svo má að orði komast, og hvort og hvenær því væri öfugt farið. Það blandast væntanlega engum hugur um það að bygging nýrra borgarhverfa er mjög viðamikið fjár- festingarverkefni sem nauðsynlegt er að sveitarfélög geri sér sem gleggsta mynd af áður en lagt er út í framkvæmdir. Fyrir borgarsjóð og fyrirtæki borgarinnar fela slíkar fjárfestingar í sér mikla fjárbindingu sem m.a. getur leitt til aukinnar skuldasöfnunar. Til að fá betri mynd, en fyrir lá, af umfangi þeirra fram- kvæmda sem framundan eru í Graf- arholti samþykkti borgarráð á fundi sínum þann 20. október 1998 að láta gera úttekt á kostnaði Reykjavíkur- borgar af uppbyggingu í Grafarvogi og tekjum borgarsjóðs og fyrirtækja borgarinnar af borgarhlutanum. Var við það miðað að reynslutölur, sem þannig fengjust, yrðu notaðar til að leggja mat á væntanlegan kostnað við nýtt hverfi í Grafarholti. Eggert Jónssyni borgarhagfræð- ingi var falið þetta verk og skýrsla, sem hann skilaði nýverið, leiðir í ljós að stofnkostnaður borgarsjóðs á hverja íbúð í Folda-, Hamra- og Húsahverfí, að frádregnum tekjum af gatnagerðargjöldum, var u.þ.b. 2.6 mkr., eða um 740 þkr. á íbúa. Ef tek- ið er mið af þessum tölum má búast við að stofnkostnaður borgarsjóðs vegna Grafarholtshverfis verði ekki undir 4.000 mkr. og fellur hann að stærstum hluta til á næstu 5-6 árum. Stofnkostnaður borgarsjóðs lækkar að sjálfsögðu ef meiri tekjur fást af gatnagerðargjöldum. Tekjur af hverfinu í formi útsvars og fast- eignagjalda koma aftur á móti inn á löngum tíma. Ef miðað er við það þjónustustig sem nú er í borginni þá gera tekjurnar ekki annað en að Opið í dag. sunnudag, milii kl. 12 og 15. Laugarnesvegur. Vorum að fá í sölu mjög fallega 106 fm íbúð á 2. hæð í snyrtilegu fjölbýli. Nýtt gler, nýl. uppgert baðherbergi, nýlegt parket á holi og stofum. Tvær góðar geymslur. Þvottaaðstaða I íbúðinni. Áhv. u.þ.b. 4,7 m. V. 9,7 m. 2546 Langholtsvegur. 138 fm gott raðhús á pöllum með 3-4 svefnherbergjum. Rúmgóð stofa með útgangi í gróinn sérgarð. Rúmgott eldhús. Góð eign í grónu hverfi. V. 14,7 m. 2559 Akurgerði - tvíb. Fallegt og vel skipu- lagt 215,6 fm parhús ásamt 32,5 fm bílskúr á þessum effirsótta stað. Á efri og neðri hæð eru m.a. þrjár góðar stofur og fjögur svefn- herbergi. Fallegt eldhús með vandaðri innr. Arinstofa. I kjallara er 56 fm 2ja herb. íbúð. Glæsileg sólverönd í garði. Áhv. 6,5 m. hagst. lán. Ath. skipti á minni eign í sama hverfi. V. 19,8 m. 2565 Miðtún. Vorum að fá í sölu fallega 80 fm risíbúð í góðu húsi I þessu vinsæla hverfi. Gott skipulag. Gegnheilt parket og flísar. Upp- hituð aðkoma. V. 9,2 m. 2561 Brekkubær - glæsieign. Vorum að fá í einkasölu þessa glæsilegu 130,8 fm sérhæð í nýlegu húsi. Glæsilegt parket og ein- staklega vandaðar innréttingar og tæki. Stór opin stofa með útg. á u.þ.b. 25 fm flísal. svalir. Tvö góð svefnherbergi og gott vinnu- herbergi og geymsla á neðri hæð. Ahv. 4,5 m. V. 13,4 m. 2568 Kleppsvegur - atvinnuhúsn. Ný- komið í sölu samtals 280 fm verslunar- og atvinnuhúsnæði í verslunarmiðstöðinni gegnt Þróttarvellinum. Húsnæðið er á 1. hæð og i kjallara. Innkeyrsludyr. Góð staðsetning. 2569 Vilt þú þetta útsýni? Langar þig til að búa á einum fallegasta útsýnistað á höfuðborgar- svæðinu? Um er að ræða efri sérhæð með bílskúr, samtals 180 fm, í nýju og glæsilegu húsi á sjávarlóð á Huldubraut í Kópavogi. Út um stofugluggann og af útsýnissvölunum horfir þú yfir lygnan fjörðinn, á fuglalífið, fallega Öskjuhlíðina og goshver Perlunnar skvetta úr sér öðru hvoru. • Stutt í skóla og leikskóla. • Upphitaðar tröppur og plan. • Garður hannaður af landslagsarkitekt. • Vönduð eldhústæki. • Mikil lofthæð í stofu og eldhúsi. • Hiti í gólfum. • Gegnheilt parket. • Sérinnfluttar flísar. • Sérsmíðaðar svefnherbergis-, bað- og eldhús- innréttingar. • Flísalagt bað með stórri sturtu með vatnsgufubaði. • Tvöfalt hornbaðkar með nuddi o.fl o.fl. Stórglæsileg eign í eftirsóttu hverfi þar sem stutt er til allra átta (2 mínútna akstur í Kringluna). Verð 18,9 milljónir. Komdu og sjáðu. Nánari upplýsingar veittar í síma 899 1100. FÉLAG ifpASTEIGNASALA EIGNASALAN ÆÉL. ,© 530 1500 & HUSAKAUP Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Fax 530 1501 • www.husakaup.is standa undir kostnaði við þjónustuna en skila litlu sem engu upp í stofn- kostnað. Þar með er þó ekki öll sagan sögð því ástæða er til að ætla að stofn- kostnaðurinn endurheimtist á löng- um tíma gegnum eignamyndun veit- ustofnana og Reykjavíkurhafnar, útsvarstekjur af framkvæmdaum- svifum og margfeldisáhrif í kjölfar aukinna umsvifa í borginni. Uthlutun lands er úthlutun takmarkaðra gæða Grafarholt er næsta byggingar- svæði borgarinnar og þar var ákeðið að fara nýja leið við úthlutun lóða og bjóða þær út til einstaklinga og byggingarfélaga. Ástæðan fýrir því að þessi leið var valin er annars veg- ar sú að útboð tryggir að sanngjarnt verð komi fyrir aðgang að verðmæt- um réttindum og hins vegar að þegn- um sé ekki mismunað við úthlutun þessara réttinda. Borgaryfirvöld ákváðu að fara þessa leið við úthlut- un lóða vegna þess að hún er hlutlæg og sanngjörn en skilar auk þess arð- inum af landinu til þeirra sem eiga að njóta hans, þ.e. borgarbúa. Þó að borgaryfirvöld hafi valið að fara útboðsleiðina í Grafarholti þá útilokar það engan veginn að aðrar leiðir verði famar. Það hefur t.d. lengi verið ljóst að sveitarfélög geta dregið mjög úr útgjöldum af landa- kaupum, deiliskipulagi og gatna- og holræsagerð vegna nýrrar byggðar með því að heimila öflugum einka- fyrirtækjum framkvæmdina í sam- ræmi við skipulagsskilmála. A þetta bendir borgarhagfræðingur m.a. í fyrrnefndri skýrslu sinni en hún varpar öðru fremur ljósi á þá stað- reynd að hugmyndir og aðferðir borgaryfirvalda við uppbyggingu og þjónustu borgarinnar verða að þróast í takt við þróun borgarsamfé- lagsins. Nýjar aðstæður kalla á nýjar lausnir. í þessu sambandi er ástæða til þess að minna á að þessi þróun er þegar hafin. Einkaaðilar hafa fest kaup á landi í næsta nágrenni við Reykjavík og ætla sjálflr að úthluta lóðum eða byggja íbúðir á því landi sem þeir hafa keypt. Það segii' sig auðvitað sjálft að þeir hyggjast fá landverðið til baka í þeim viðskipt- um. Það skyti því nokkuð skökku við að á sama tíma og einkaaðilar selja byggingarrétt á höfuðborgarsvæð- inu dýrum dómum, úthluti borgin landinu endurgjaldslaust til tiltek- inna byggingarverktaka. Sjálfstæðismenn í borgarstjórn hafa haldið því fram að útboð á bygg- ingarlóðum muni leiða til hærri Ný)a Ihreinsunin sími 533 3634, gsm 897 3634 Allan sólarhringinn. Vilt þú fara vel með PENINGANA þína ? ? ? f§§ Gleraugnaverslunin SJÓNARHÓLL HAFNARFIRÐI & GLÆSIBÆ Frumkvöðull að lækkun gleraugnaverðs á íslandi 8 Ármúla 29 - Rvk. Sími 588 4699 Vefsíða: www.oba.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.