Morgunblaðið - 10.02.2000, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 10.02.2000, Blaðsíða 60
60 FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA/STAKSTEINAR Launafólk vill sitt Staksteinar GUÐMUNDUR Árni Stefánsson alþingismaður skrifar pistil á vef- síðu sína, sem ber ofangreinda fyrirsögn. Hann telur að kjarakröfur komi ekki á óvart, en lögð sé áherzla á hækk- un lægstu launa. GUÐMUNDUR Ámi segir: „Framundan eru erfiðir kjara- samningar. Það er ljóst. Nú liggja fyrir kröfur Verka- mannasambandsins annars vegar og Flóabandalagsins svokailaða hins vegar. Þessi samtök semja fyrir það fóik sem hvað lægst hefur iaunin. Kjarakröfur þeirra koma ekki á óvart. Þar er eðlilegt að það fólk sem setið hefur eftir í því góðærinu, horft á fjármagnið fiæða í milljörðum til hinna stóru, vilji nú kalla eftir sinum eðlilega skerf. Þótt nokkur mismunur sé á kröfum þessara tvennra samtaka, þá eiga þær það sammerkt að leggja áherslu á hækkun lægstu launa.“ Hefðbundin viðbrögð OG ÁFRAM heidur Guðmund- ur: „Viðbrögð samtaka vinnu- veitenda eru með hefðbundn- um hætti: Kröfugerð verka- lýðshreyfingarinnar setur þjóðfélagið á hausinn og efna- hagsmálin í ijúkandi rúst! Þetta eru kunnugleg viðbrögð. Því er ekki að leyna að þróun efnahagsmálanna undir stjóm ríkisstjómarinnar hefur verið með þeim hætti sfðustu mán- uði, að erfiðara en eila er að ganga frá raunhæfum samn- ingum sem tryggja ekki aðeins kauphækkun til þessara hópa, heldur einnig varanleika og traustan gmnn slfkra kjara- bóta; raunvemlegan og varan- lega aukinn kaupmátt. Stað- reyndir eins og 6% verðbólga, viðvarandi viðskiptahalli, vömverðshækkanir og gífur- leg neysla í samfélaginu; allt em þetta þættir sem draga úr trausti fólks á stöðugleikanum. Því er það eðlileg krafa bæði VMSI og Flóabandalagsins að í nýjan kjarasamning séu sett tryggingarákvæði, eða opnun- arákvæði þar sem samninga megi taka upp ef launaskrið verður hjá öðmm hópum og efnahagsumhverfið breytist umtalsvert að öðm leyti. Oðrum þáttum en hinum beinu kaupkröfum er líka vert að vekja athygli á, s.s. varðandi lffeyrissjóðsiðgjald, hækkun greiðslna í starfsmenntasjóð, aukinn veikindarétt, skattamál og fæðingarorlof." • ••• Misskipting valds og auðs LOKS segir: „Það er hins vegar Ijóst að erfiðar vikur og mán- uðir em framundan í kjaravið- ræðum. Þær munu hins vegar leiða f Ijós það sem Samfylking- in hefur lengi sagt: misskipting valds og auðs hefur stóraukist f tíð núverandi ríkisstjómar. Það þarf að jafna kjörin - ekki aðeins í orði heldur einnig á borði.“ hátíðir. Símsvari 568-1041. Innlent Erlent Viðskipti Tölvur & tækni Veður og færð Enski boltinn Nissandeildin Epsondeildin l.d.handbolta.kv. l.d.körfubolta .kv. Stoke vefurínn Meistaradeild Evrópu Formúla 1 Úrslitaþjónustan Fréttagetraun Diibert Stjörnuspá Vinningshafar Kvikmyndir Myndbönd Gula línan Netfangaskrá Gagnasafn Blað dagsins Orðabók Háskólans Lófatölvur WAP-uppsetning Fasteignir Fréttaritarar Heimsóknir skóla Laxness Moggabúðin Vefhirslan Vefskinna Nýttá mbl.is VÍSINDA- ^ VEFURINN ►Settur hefur verið upp hnappur á forsíðu mbl.is þar sem hægt er að tengjast Vísindavefnum. Vísindavefurinn er unninn af Háskóla íslands í samvinnu við fleiri fyrirtæki og er hlutverk vefjarins að taka við spumingum um hvers konar vísindi og verða svörin birt á vefnum. mbl.is með / ' WAPsíma {J ► Sett hefur verið upp sérstök vefstða með upplýsingum um hvernig stilla á Nokia 7110 WAP- síma svo nálgast megi fréttir og upplýsingar á Fréttavef Morgunblaösins. Hnappur þar sem síðuna er að finna, er neðarlega í vinstri dálki á forsíöu mbl.is. Rauntíma- upplysmgar ► Lesendum mbl.is gefst nú kostur á að fylgjast með upplýsingum um hlutabréfavið- skipti á Veröbréfaþingi í rauntíma en til þessa hafa þær veriö birtar 15 mínútum eftir aö viðskiptin eiga sér stað. Þjónusta þessi er endurgjaldslaus en notendur þurfa að skrá sig til að fá aögang að þeim. APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apötekanna: Hialeitis Apót- ek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólar- hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888. APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opií mán.-fim. U. 9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610. APÓTEKH) SMIÐJUVEGI 2: Opið mán.-fim. kl. 9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610. APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.- fim. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga. APÓTEKD) SMÁKATORGI1: Opið alla daga ársins kl. 9- 24. S: 664-6600. Bréfs: 564-6606. Læknas: 564-6610. APÓTEKD) SPÖNGINNI Otjí Bénus): Opið mán.-fim. kL 9- 18.30, fóst kl. 9-19.30, laug. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgid. Sími 577-3500, fax: 577-3501 og læknas: 577- 3502. APÓTEKIÐ SKEIFUNNI: Skeifunni 15. Opið v.d. kL 10- 19, laugard. 10-18, lokað sunnud. og helgid. S: 563-5115. Bréfs. 563-5076. Læknas. 568-2510. APÓTEKIÐ HOSFELLSBÆ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Op- ið virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kL 10-14. Lokað sunnud. og helgid. Sími 566-7123. Læknasími 566-6640. Bréfsími 566-7345. APÓTEKIÐ KRINGLUNNI: Kringlunni 8-12. Opið mán.- fóst 10-19, laug. 10-18. Lokað sunnud. og helgid. Sími 568-1600, fax: 568-1601. Læknasími: 568-1602. APÓTEKIÐ AKUREYRI: Furuvöllum 17. Opið mán.-fóst 10- 19, laugard. 12-16, sunnud. 12-16. Sími 461-3920, fax: 461-3922. Læknasími 461-3921. HAFNARFJARÐAR APÓTEK: Firði, Fjarðargötu 13-15. Opið mán.-fóst 9-19, laugard. 10-16. Lokað sunnud. og helgid. Sími 565-5550, fax: 555-0712. Læknasími: 555- 1600. APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl. 9-24. APÓTEKIÐ LYFJA, Setbergi, Hafnarfirði: Opið virka daga kl. 10-19. Laugard. 10-16. APÓTEKIÐ LYFJA, Hamraborg, Kópavogi: Opið virka daga kl. 9-18.30. Laugard. kl. 10-14. ÁRBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14. BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14. GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108V Réttarholtsveg, s. 568- 0990. Opið virka daga frá kL 9-19. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugar- daga kl. 10-14. HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kL 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070. Lækna- sími 511-5071. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medicæ Opið virka daga kl. 9-19. LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga frákl. 9-18. Sími 553-8331. LAUGAVEGS Apötek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045. LYF 4 HEILSA: Kringlan 1. hæð. Opið mán.-fim. kl. 9- 18.30. Föst kl. 9-19, laug. kl. 10-18 og sun. kL 13-17. Sími 568-9970, fax: 568-9630. LYF 4 HEILSA: Kringlan 3. hæð. Opið mán.-fóst kL 9-18. Sími 588-4777, fax: 588-1748. LYF 4 HEILSA: Mjódd. Opið mán.-íost kL 9-19. Laug kL 10-14. Sími 557-3390, fax: 557-3332. LYF 4 HEILSA: Glæsibæ. Opið mán.-fóst kL 9-10, laug. kl. 10-14. Sími 553-5212, fax: 568-6814. LYF 4 HEILSA: Melhaga. Opið mán.-fóst kL 9-19, laug. 10-14. Sími 552-2190, fax: 561-2290. LYF 4 HEILSA: Háteigswegi 1. Opið mán.-föst kL 8.30- 19, laug. kl. 10-14. Simi 562-1044, fax: 562-0544. LYF 4 HEILSA: Hraunbergi. Opið kL 9-19 alla virka daga. Lokað laugardaga. Sími 557-4970, fax: 587-2261. NESAPÓTEK, Eiðistorgi 17. Opið v.d. 9-19. Laugard. 10- 14. Sími 562-8900. RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-14. SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30- 18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími 551- 7222. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8R0-19, laug- ard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavaktín s. 1770. Apótekið: Mán.-fim. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar- dagakl. 10.30-14. APÓTEK NORÐURBÆJAR: Opið mán.-f3st 9-18R0, laugd. kl. 10-14, lokað sunnd. Sími 555-3966. Lækna- vaktín s. 1770. FJARÐARKAUPSAI'ÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fim. 9- 18R0, fostud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 556-6800. Læknas. 555-6801. Bréfs. 555-6802. KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjón- usta 422-0500. APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og sunnud. kL 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga Id. 10-12. Sími: 421-6565. Bréfs: 421-6567. Læknas. 421-6566. SELFOSS: Árnes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9- 18.30, laugard. kL 10-14. S. 482-300. Læknas. 482-3920. Bréfs. 482-3950. Utíbú Eyrarbakka og útíbú Stokkseyri (afhending lyfjasendinga) opin alla daga kl. 10-22. LYF 4 HEILSA: Kjarninn, Selfossi. Opið mán.-fóst kl. 8- 18.30. laug. 10-16, sun. 12-15. Sími 482-1177, fax: 482- 2347. LYF 4 HEILSA: Hveragerði. Opið mán.-fóst kl. 9-18. Sími 483-4197, fax: 483-4399. LYF 4 HEILSA: Þorlákshöfn. Opið mán.-fóst kL 10-12 og 13-18. AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapótr ek, KirkjubrautSO, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartínu Sjúkrahúœins 15.30-16 og 19-19.30. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laugard. 10-14. Sími 481-1116. LYF 4 HEILSA: Hafnarstrætí 95, Ak. Opið mán.-fóst kl. 9-18, laug. 10-14, öll kvöld ársins kl. 21-22. Sími 460- 3452, fax: 460-3414. LYF 4 HEILSA: Hafnarstrætí 104, Ak. Opið mán.-fóst kl. 9-18. Sfmi 462-2444, fæc 461-2185.__________ LÆKNAVAKHR__________________________________ BARNALÆKNIR er tíl viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. frá 17-22, laugard., sunnud. og helgid, kl. 11- 15. Upplýsingar í síma 563-1010. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er opin mánud. kl. 8-19, þriðjud. og miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og fóstud. kL 8-12. Sími 560-2020. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka frá kl. 17- 23.30 v.d. og 9-23.30 um helgar og frídaga. Vitjanir og símaráðgjöf 17-08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í síma 1770. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðænóttaka i Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptíborð eða 525-1700 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stór- Neyðarnúmer fyrir allt land -112- BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki tíl hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525- 1700 eða 525-1000 um skiptíborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar- hringinn, s. 525-1710 eða 525-1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring- inn.Sími 625-1111 eða 525-1000. ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á mótí beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptíborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÓF AA-S AMTÖKIN, s. 551^373, opið virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kL 17-20. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið mánud.-fimmtud. kL 9-12. S. 551-9282. Símsvari ertír lokun. Fax: 551-9285.______________________ ALNÆMI: Læknir eða hj úkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstr andendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk- dómadeild, Þverholtí 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslust- öðvum og hjá heimilislæknum. ALNÆMISS AMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kL 13-17 alla AÚíkklfflÉ^'Í^GIÐ, pósthólf 5389, 125 Rvík. Veitir ráðgjöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819 og bréísími er 587-8333. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími hjá hjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu 10, 101 Reykjavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17-19. Sími 552-2153. BAKVAKT Barnaverndamefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892-7821, símboði8454493. BARNAMÁL. Ahugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálparmæður í síma 564-4650. BARNAHEILL. Laugavegi 7,3. hæð. Skrifstofan opin v.d. kl. 9-17. Sími 561-0545. Foreldralínan, uppeldis- og lög- fræðiráðgjöf alla v.d. 10-12 og mánudagskvöldum U. 20- 22. Simi 561-0600.______________________________ CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks með langvinna bólgusjúkdómalmeltíngarvegi „Crohn’s sjúkdóm“ og sáraristilbólgu „Colitís Ulcerosa". Pósth. 5388,125, Reykjavík. S: 881-3288. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REVKJAVÍKUR. Lögfræð- iráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga. FAG, Félag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791, 121 Reykjavík. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. kl. 19.30-21. Búst- aðir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akureyri fundir mán. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mán. kl. 22 í Kirkjubæ. FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúkl- inga og annarra minnissjúkra, pósth. 6389. Veitír ráð- gjuöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819. Bréfs- ími 587-8333. FÉLAG ÁHUGAFÓLKS UM DOWNS-HEILKENNI. Upp- lýsingar veitir formaður í síma 567-5701. Netfang bhb@islandia.is FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamargötu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kL 10-16, þriðjud. 10-20 og fóstud. kL 10-14. Sími 651-1822 og bréfsími 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgar- stíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18. FÉLAG FÓSTURFORELDRA, póathólf 5307,125 Reykja- vflí. FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Hátúni 12, Sjálfsbjargarhúsinu. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16- 18, sími 561-2200., hjá formanni á fimmtud. Id. 14-16, sími 564-1045. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa Snorra- braut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mán. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettisgötu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og fóstud. kl. 10-12. Tímapant- anir eftir þörfum. FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGN- IR, pósthólf 7226,127 Rvík. Móttaka og símaráðgjöf fyr- ir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mán. kl. 16-18 og fóst Id. 16.30-18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551- 5353. FORELDRAFÉLAG HISÞROSKA BARNA. Upplýsinga- og fræðsluþjónusta, Laugavegi 178,2. lueð. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 14-16. Sími 581-1110. Bréfs. 581- 1111. FORELDRALÍNAN, uppeldis- og lögfræðiráðgjöf Bama- heilla. Opin alla v.d. 10-12 og mánuaagskvöld 20-22. Sími 561- 0600. GEÐHJÁLP, samtök fólks með geðsjúkdóma, aðstandenda og áhugafólks, Túngötu 7, Rvík, sími 570-1700. Bréfs. 570-1701, tölvupóstur gedhjalp@ gedhjalp.is, vefsíða: www.gedhjalp.is. Skrifstofa, stuðningsþjónusta og fé- lagsmiðstöð opin 9-17. GEÐHVÖRF; sjálfs- og samhjálparfélagsskanur fólks með geðhvörf hittíst alla fimmtudaga kl. 21 í núsnæði Geð- þjálparað Túngötu 7. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5,3. hæð. Gönguhóp- ur, uppl. hjá félaginu. Samtök um veíjagigt og síþreytu, símatími á fimmtudögum kl. 17-19 í síma 553-0760. GJALDEYRISÞJÓNUSTAN „The Changc Group" ehf., Bankastr. 2, er opið frá 16. sept. tíl 14. maí mánud. til föstud. kl. 9-17, laugard. kl. 9-17. Lokað á sunnud. „Westem Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga opin á sömu tímum. S: 552-3735/552-3752. ÍSLENSKA DYSLEXÍUFÉLAGIÐ: Slmatími öll mánudag- skvöld kl. 20-22 í síma 562-6199. Opið hús fyrsta laugar- dag í mánuði milli ld. 13-16 að Ránargötu 18 (í húsi Skó- græktarfélags íslands). KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Mcíferð lyrir karla sem beita ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. í síma 570- 4000 frá kl. 9-16 alla virka aaga. KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 8004040. KRÍSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónuatum- iðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562- 3509. KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552-1500/996215. Opin þriðj- ud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10, Reykjavík Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744. LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46,2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sími 552-0218. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Tryggvag- ata 26. Opið mán.-fóst kl. 0-15. S: 551-4570. LEIDBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8- 10. Símar 552-3266 og 561-3266. LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf fyrir almenning. I Hafnarfirði 1. og 3. fimmt í mánuði kl. 17-19. Tímap, í s. 555-1295. I ReyKjavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 í Álftamýri 9. Tímap. í s. 568-5620. MANNVERND: Samtök um persónuvemd og rannsóknar- frelsi. S: 861-0533 virka daga 64 kl. 10-13. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Ægisgötu 7. Uppl., ráðgjöf, fiölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf3035,123 Reykjavík. Síma- tími mánud. kl. 18-20 895-7300. MND-FELAG ÍSLANDS, Norðurbraut 41, Hafnarfirði. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn s. 565-5727. Netfang: mndEislandia.is. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvík. Skrifstofa/ minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildarstjý sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680. Bréfs: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR. Skrifstofan er flutt að Sólvallagötu 48. Opið miðvikudaga og fostu- daga frá kl. 14-17. Sími 551-4349. Gíró 36600-5. MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7,2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgíró 66900-8. NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra bama, skrifstofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík. S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í tum- herbergi Landakirkju í Vestm.eyjum. Laugard. kl. 100 í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14A. Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7, miðvikudaga kl. 18 í Gerðu- bergi._________________________________________ ORATOR, félag laganema veitír ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtud. kL 19.30-22. S: 551-1012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í ReyKjavík, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvfltur þriðjud. kl 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN, Tryggvagötu 26, Rvík. Skrif- stofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tímum 560-6830. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: ViStalstími fyrir konur scm fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógar- hlíð8,s. 562-1414. SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-7878 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Sknfstofan að Laugavegi 3 er opin allav.d.kl. 11-12. SAMTÖK GEGN SJÁLFSVÍGUM: Hveriisgötu 103, sími 511-1060. Bókanir hjá sálfræðingi félagsins í sama síma. Heimasíða: www.Iyalp.is/8gs SAMTÖK LUNGNASJÚKLINGA, Suðmvötu 10, bakhús 2. hæð. Skrifstofan er opin miðvikud. og fóstud. kl. 10-18. Skrifstofusími: 552-2154. Netfang: brunoÉitn.is SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Tryggvagata 26. SkrifBtofan opin dla virka daga kl. 9-13. S: 562-5605. Netfang: dia- betesEitn.is SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, HLauga- vegi 7,3. hæð. Sími 551-6755 og 861-6750, símsvari. SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og ReyKja- víkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholtí 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir fjölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir íjölskyldur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann, Síðumúla 8-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg- ara alla v.d. kL 16-18 í s. 580-2120. SLYSAVARNIR bama og unglinga, Heilsuvemdarstöð Rvk., Barónstíg 47, opið virka daga kl. 8-16. Herdís Storgaard veitir víðtæka ráðgjöf um öryggi bama og unglinga. Tekið á móti ábendingum um slysahættur í umhverfinu í síma 552-4450 eða 552-2400, Bréfsími 5622415, netfang herdis.storgaardÉhr.is. SÓKN GEGN SJÁLFSVÍGUM, Hééinsgötu 2. Neyðarelmi opinn allan sólarhringinn 577-5777. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6860562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS, Stangarhyl 4. Skrifstofan opin kl. 9-13. S: 530-5406. STYRKTARFÉLAG krabbamcinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 5887272. STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30. Sími 540-1916. Krabba- meinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040. TEIGUR, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐ- IN.Flókagötu 29-31. Sími 560-2890. Viðtalspantanir frá kl.8-16.______________________________________ TOURETTE-SAMTÖKIN: Tryggvagata 26. Skrifstofan er opin þriðjud. kl. 9-12. S: 551-4890. P.O. box 3128 123 Rvflc. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nn 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum bömum, Laugavegi 7, Reykjavík. Sími 552-4242. Myndbréf: 552- 2721. UMSJÓN ARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Tryggvagötu 26,4. hæð. Opin þriðjudaga kl. 9-12 og mið- vikudaga kl. 13-17. S: 562-1590. Bréfs: 562-1526. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið frá 16. september til 14. maí mánudaga-föstudaga kl. 9-17. Laugardaga kl. 9-17. Lokað á sunnudögum. S: 562-3045. Bréfs. 562-3057. STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b. Foreldrasími opinn allan sólarhringinn 581-1799. For- eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, sími 511-6160 og 511-6161. Fax: 511-6162. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800- 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem tíl að tala við. Svarað kL 20-23. SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR FOSSVOGUR: Alla daga kl. 16-16 og 19-20 og e. samkl. Á öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. samkl. Heimsóknartími bamádeildar er frá 15-16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknar- tími á geðdeild er frjáls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.