Morgunblaðið - 10.02.2000, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 10.02.2000, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA/FRETTIR FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2000 61 GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl. LANDAKOT: A öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525-1914. ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartími. LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEELD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30- 20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar). VfrlLSSTAÐASPÍTALI: KL 18.30-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar- tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl. 14- 21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suð- umesjaer 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHýSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 10-20. A bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209._____________________ BILANAVAKT____________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog- ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafn- arfjarðar bilanavakt 565-2936_________________ SOFN__________________________________________ ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Árbæjar em lokuð frá 1. sept- ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu- dögum, miðvikudögum og fóstudögum kl. 13. Einnig er tekið á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Nánari upplýsingar í síma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mán.-fim. kl. 9-21, fóst- ud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16. BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI 3-5, mán.-fim. kl. 9-21, fóst 11-19, laugard. og sunnud. kl. 13-16. S. 557- 9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 9-21, fóst. 12- 19, laugard. kL 13-16. S. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofangreind söfh og safnið í Gerðubergi em opin mánud.-fim. kl. 9- 21, fóstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mán. kl 11-19, þrið.-fóstkl. 15-19. SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mán. kl. 11- 19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, fóstud. kl. 11-17. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.- fim. kl. 10-20, fóst kl. 11-19, laugard. kl. 13-16. BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fóst 10-20. Opið laugd. 10-16 yfirvetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimm- tud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt-30. ap- ríl)kl. 13-17. MINJASAFN ORKUVEITU Reylgavíkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam- komulagi. S. 567-9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-sept kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá samverði á öðr- um tímum í síma 422-7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 eropiífrá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími 462-3550 og 897-0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digrancsvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, ~ ~ ~~ 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. o 13.30-16.___________________________________ NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið lau^ og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu- lagi. S: 565-4242. Bréfs. 565-4251, netfang: aog@na- tmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud, - laugard. frá kl. 13- 17. S. 5814677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hðpar skv. samkl. UppUs: 483-1165,483-1443. SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Sími 435-1490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til fóstudaga kl. 14-16 til 15. maí. STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið aUa daga kl. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánu- J— kl. 11-17. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fóstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81. Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafið sam- band við Náttúrufræðistofnun, Akureyri, í síma 462- 2983. NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní - 1. sept Uppl. í síma 462-3555. NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfrákl. 11-17.___________________________ ORÐ PAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNPSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: SundhöUin er opin v.d. kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-2220, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar ki. 8-20.30. Kjalameslaug opin v.d. 17-21, helgar 11-15. Á frídögum og hátíðisdögum verður opið eftir nánari ákvörðun hveiju sinni. Upplýsingasími sunstaða í Reykjavík er 570-7711. BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22. Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar). BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og kl. 13—16. Sími 563-1770. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Op- ið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst 7-2020. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.- fóst 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30. september er opið alla daga frá kí. 13-17, s: 565-5420. Bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN í GRlNDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. er opið laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18. BYGGÐASAFNIÐ f GÖRÐUM, AKRANESl: Opið kl. 18.30-16.30 virka daga. Sími 431-11265. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam- komulagi. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga ld. 13- 17 og eftir samkomulagi. SUNDLAUGIN f GARÐl: Opin mán.-fósL kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7- 2020. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar frákl.9-19. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud., fóstud. og BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lok- að á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl- skvldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á veturna. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- Sími 5757-800. leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. SORPA SAFN: Opið mán.-fimmtud. kL 8.15-22. Föstud. kl. 8.15- 19 og laugd. 9-17. Sunnud. kL 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 525-5600. Bréfs: 525-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703. LÍSTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laug- ard. og sunnud. frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðj- ud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudög- um. Uppl. um dagskrá á intemetinu: http//www.natgall.is LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag- lega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906. LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUH Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530. LYFJAFRÆÐISAFNID: Neströð, Seltjamamesi. Lokað yfir vetrarmánuðina. Hópar geta skoðað safnið eftir samkomulagi. MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyrí. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks- munum. Kafii, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang minaust@eldhom.is. SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 820-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-1920 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. UppLsími 520- 2205. Ingibjörg Guðsteinsdóttir hjá markaðsdeild KEA (t.v.) afhendir Jónínu Sveinbjörnsdóttur og Þorsteini Mána gjafabréf upp á helgarferð. Dregið í jólaleik Akra DREGIÐ hefur verið í jólaleik Akra, en m.a. var utanlandsferð í verðlaun að þessu sinni. Leikurinn gekk út á að safna tveimur strikamerkjum af jóla- pakkningu af Akra-smjörlíki, en þar var tveimur stykkjum af nýja trans- fitusýrulausa smjörlíkinu pakkað saman. Einnig þurfti að svara við- horfskönnun um nýja smjörlíkið og senda þetta tvennt inn. I. verðlaun, helgarferð fyrir tvo til Evrópu, komu í hlut Jónínu Sveinbjörnsdóttur, Sunnuhlíð 11 á Akureyri. 2. verðlaun voru kransaköku- og tertuskreytinganámskeið hjá Hall- dóri Kr. Sigurðssyni konditor þar sem vinningshafi má bjóða með sér tíu manns á námskeiðið. Þau komu í hlut Sigurðar Þórðarsonar, Bakka- smára 18 í Kópavogi. 3. verðlaun, Philips Hr 7720- matvinnsluvél, komu í hlut Sigur- laugar Jóhannsdóttur, Vesturgötu 63 á Akranesi. Nálastungu- námskeið BOÐIÐ er upp á námskeið í nála- stungum helgina 4. og 5. mars nk. í þeim tilgangi að efla skilning viður- kenndra heilbrigðismanna á notkun nálastungna fyrir verkjameðferð, segir í fréttatilkynningu. Einnig segir: „Á þessu námskeiði verður farið yfír helstu verkjasvæði og rætt um hvernig nota má nála- stungur við verkjum í stoðkerfi. Farið verður yfir helstu nálastung- upunktana sem notaðir eru fyrir verkjameðfeðrir samkvæmt vest- rænum nálastungum. Einnig verður rætt um helstu nálastungupunkt- ana sem á að forðast til að valda sem minnstum skaða. Tilgangurinn er að gefa fagfólki smáundirstöðu í nálastungum og kenna meðhöndlun nála. Kennt verður um orkubrautir, nálastungu- punkta og samspil orkubrautanna. Kynnt verða hin ýmsu einkenni verkja samkvæmt austrænum sjúk- dómsgreiningum og þeirra tilgang- ur fyrir verkjameðferð. Kennari er Ríkharður M. Jósafatsson." Lýst eftir ökumanni og vitnum LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eft- ir ökumanni Toyota Corolla-bifreið- ar sem lenti í árekstri við rauðbrúna Benz-bifreið á gatnamótum Stór- höfða og Höfðabakka föstudaginn 4. febrúar klukkan 16.10. Vitni, sem gefið gætu upplýsingar um atvikið, eru ennfremur beðin um að hafa samband við lögregluna í Reykjavík. Ráðstefna um úrvinnslu- iðnaðtengdan stóriðju „VÆNTINGAR um víðtæka iðn- væðingu í tengslum við stóriðju hafa verið miklar hérlendis og not- aðar m.a. sem rök fyrir virkjana- framkvæmdum. Þessar væntingar hafa þó ekki gengið eftir. Ýmis teikn eru nú um að slíkur iðnaður geti aukist og ýmsar hugmyndir eru uppi þar að lútandi," segir í fréttatilkynningu frá Verkfræð- ingafélagi Islands. Verkfræðingafélag íslands og Tæknifræðingafélag Islands efna til hálfs dags ráðstefnu þar sem gerð verður úttekt á þeim mögu- leikum sem fyrir hendi eru, stöð- unni í dag og framtíðarþróun. Meðal fyrirlesara á ráðstefnunni eru Toralf Cook, framkvæmda- stjóri Scanaluminium, sem mun kynna nokkra möguleika á úr- vinnsluiðnaði á íslandi tengda stóriðju. Per Möller, dósent við Danmarks Tekniske Institut, mun setja upp ákveðin dæmi um hent- uga framleiðslu. Einnig munu nokkrir innlendir fyrirlesarar kynna stöðu úrvinnsluiðnaðar hér- lendis. Ráðstefnan verður haldin á Grand Hóteli 18. feb kl. 13-17. Föstudags- fyrirlestur Líffræði- stofnunar DR. ÁRNI Einarsson, forstöðu- maður Náttúrurannsóknastöðvar- innar við Mývatn, flytur fyrirlestur föstudaginn 11. febrúar á _ vegum Líffræðistofnunar Háskóla íslands. Fyrirlesturinn ber yfírskriftina Kúluskítur í Mývatni og Japan og hefst kl. 12:20 í stofu G6 að Grens- ásvegi 12. Fyrirlesturinn fjallar um græn- þörunginn Cladophora aegagropila, sem lifir í fersku vatni og nefnist kúluskítur á íslensku. Stór botn- svæði í Mývatni eru þakin teppi sem myndað er af aragrúa lítilla hnoðra af þessari tegund. í tveimur vötnum í heiminum nær kúluskíturinn að vaxa upp í stórar kúlur, og tekur það nokkur ár. Mývatn er annað þessara vatna, og mynda kúlurnar sums staðar stóra flekki á botninum. Þessar kúl- ur hafa enga festu við botninn og er líklegt að þær velti um vegna öldu- gangs þegar stormar, og snúi því ekki ávallt sömu hliðinni upp. Hitt kúluskítsvatnið nefnist Akan og er á Hokkaidó í Japan. Þar nefnist plantan Marimo, og árlega heim- sækir yfir hálf milljón ferðamanna gestastofu við vatnið til að sjá þör- ungana og fræðast um lifnaðar- hætti þeirra. Plönturnar eru stranglega friðaðar í Japan og voru útnefndar árið 1921 sem „sérstök náttúrugersemi.“ Marimo-hátíð er haldin ár hvert til að stuðla að verndun kúluskítsins, en tilveru hans hefur verið ógnað með umsvif- um manna. Fyrirlesari sótti kúlu- skítshátíðina í Japan síðastliðið haust. Kúluskíturinn á sér fleiri vaxtar- form. Hárfínir þörungaþræðir, sem hver um sig er aðeins ein fruma að þykkt, greinast út frá miðju og kvíslast þannig að plantan myndar flókinn vef. Þessi vefur er kærkom- ið undirlag fyrir kísilþörunga sem vaxa í miklum mæli í Mývatni. Einnig safnast lífrænar setagnir í þörungavefinn, en þær ásamt kísil- þörungunum eru undirstöðufæða í vistkerfi Mývatns. Kúluskíturinn er því afar þýðingarmikill hlekkur í líf- samfélaginu. Teppið sem þörungur- inn myndar er aðalbúsvæði vinsælla átutegunda í vatninu, en einnig gegnir kúluskíturinn hlutverki í súrefnisbúskap vatnsins. Loks má nefna að kúluskíturinn, þ.e. hið smágerða vaxtarform hans, er eftir- sótt fæða vatnafugla, einkum álftar og sumra andartegunda á Mývatni, t.d. rauðhöfðaandar og duggandar. Leifar af kúluskít hafa fundist í setlögum í Mývatni, jafnvel þeim sem mynduðust fyrst eftir að vatnið varð til fyrir um 2300 árum. En það var ekki fyrr en á 16.-17. öld sem blómatími kúluskítsins hófst, og þá sjást jafnframt merki þess að sum- ar vinsælustu átutegundir vatnsins hafi aukist til muna. Nær fullvíst má telja að hin mikla aukning kúlu- skíts á 16.-17. öld tengist því að vatnið hafi verið orðið nægilega grunnt. QEJnnrömmun ÚTSALAio.-2i.feb. 15% afsláttur af plaggötuni, speglunt, tilb.römmunt, innrömmmun GEFINS (FRI) EFTIR- PRENTUN EF KEYPl'UR ER RAMMI ALRAMMAR silfur/gidl 24x30 cin 550 kr. 30x40 cm 650 kr. 40x50 cm 800 kr. 60x80 cm 1900 kr. ! SERTILBOÐ Irérammar 9x 13 cm 150 kr. 10x15 cm 200 kr. 13x18 cm 300 kr. 24x30 cm 550 kr. SERTILBOÐ Smellurammar matt gler 50x60 cm 480 kr. Sérverslun með innrömmunarvörur MIÐSTÖDIN Sóltúni 16 (Sigtúni), simi 511 1616
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.