Morgunblaðið - 10.02.2000, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2000 67
FÓLK í FRÉTTUM
■ ÁLFOSS FÖT BEZT Gildrumenn-
irnir Kalli og Biggi ásamt Ragga,
Hlyni, Hilmari, Sibba og Baldri leika
föstudags- og laugardagskvöld. Sér-
stakur gestur kvöldsins er Billi Start.
Miðaverð 600 kr.
■ ALLIANCE FRANCAISE heldur
grímuball laugardaginn 12. febrúar
kl. 20 í Austurstræti 3. Þema veisl-
unnar, sem hefst kl. 20, er árin 1960-
70. Grímubúningar eru skylda.
■ ÁSGARÐUR, Glæsibæ Hljómsveit-
in KOS leikur fyrir dansi fóstudag-
skvöld. Húsið opnað kl. 22. Á sunnu-
dagskvöld er dansleikur með
Caprí-tríói frá kl. 20.
■ BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi Á
fóstudags- og laugardagskvöld leikur
Tríóið sem hélt það væri hljdmsveit
og er það skipað Halldóri Hólm á
bassa, Orra Sveini á trommur og
Dóna Ingvari Kristi á gítar.
■ CAFÉ ROMANCE Breski píanó-
leikarinn Frankie Flame leikur öll
kvöld. Hann leikur einnig fyrir mat-
argesti Café Óperu.
■ CATALINA, Hamraborg Hljóm-
sveitin Bara tveir leikur fóstudags-
og laugardagskvöld.
■ DUBLIN Hljómsveitin Undryð
leikur föstudags- og laugardagskvöld.
■ FJARAN, Vestmannaeyjum
Hljómsveitin Buttercup leikur laug-
ardagskvöld.
■ FJÓRUKRÁIN Fjaran: Á föstu-
dags- og laugardagskvöldum leikur
Jón Möller rómantíska tónlist fyrir
matargesti. Fjörugarðurinn: Vík-
ingasveitin leikur fyrir þorragesti.
Dansleikur á eftir. Hljómsveitin
Bingd leikm- fóstudags- og laugar-
dagskvöid.
■ GAUKUR Á STÖNG Hljómsveitin
Partý-Tertan leikur fimmtudags-
kvöld og á fostudags- og laugardag-
skvöld leikur hljómsveitin O.fl. Á
mánudagskvöld leika Furstarnir
ásamt Geira Ólafs og á þriðjudags-
kvöld leikur Leynifjelagið. Á mið-
vikudagskvöld verða fyrstu tónleikar
Selmu og Þorvaldar Bjarna í Reykja-
vík. Flutt verður efni af plötu þeirra
ásamt vel völdum slögurum. Með
Selmu og Þorvaldi leika þeir Kjarían
Vald, Friðrik Sturlu og Ólafur Hólm,
ásamt söngkonunum Heru, Regínu
Ósk og Jóhönnu Vigdísi.
■ GULLÖLDIN Það verða þeir Sven-
sen & Hallfunkel sem leika fostu-
dags- og laugardagskvöld.
■ HLÖÐUFELL, Húsavík A fóstu-
dags- og laugardagskvöld leikur nýja
hljómsveitin hans Johnny King, King
Creole Band. Aðgangseyrir 800 kr.
Geisladiskur fylgir meðan birgðir
endast. „Happy Hour“ milli kl. 23 og
1. 1.000 kr. aðgangseyrir á laugar-
dagskvöld.
■ KAFFI AKUREYRIÁ laugardags-
kvöld leika þeir Bjarni Tryggva og
Kristinn Gallagher.
■ KAFFI REYKJAVÍK Hljómsveitin
8-villt leikur fimmtudags-, föstudags-
og laugardagskvöld.
■ KIWANISHÚSIÐ, Engjateigi 11 Á
föstudagskvöld leikur Hljómsveit
Hjördísar Geirs fyrir dansi frá kl.
22-2.
■ LEIKHÚSKJALLARINN Á fóstu-
dags- og laugardagskvöld verður
Geir Flóvent, nýi diskótekarinn, í
búrinu með allra bestu dansmúsíkina.
■ NAUSTIÐ Opið alla daga. Þorra-
matur frá 21. janúar. Reykjavíkur-
stofa, bar og koníaksstofa, Vestur-
götu, er opin frá kl. 18. Söng- og
píanóleikarinn Liz Gammon frá Eng-
landi leikur.
■ NAUSTKRÁIN Á fóstudags- og
laugardagskvöld leika Furstamir frá
kl. 23-3 ásamt Geir Ólafssyni. Sér-
stakur gestur Helga Möller.
■ NJÁLSSTOFA, Smiðjuvegi 6 Á
fóstudags- og laugardagskvöld leikur
Njáll úr Víkingband létta tónlist fyrir
eldra fólkið.
■ NÆSTI BAR Á sunnudagskvöld
verður Hjalti Rögnvaldsson með
ljóðakvöld. Lesið verður úr bókinni
Sjödægra eftir Jóhannes úr Kötlum
kl. 22. A miðvikudagskvöld leika Poll-
ock-bræður og hefja þeir leik kl. 23.
■ NÆTURGALINN Á fóstudags- og
laugardagskvöld leikur Stuðbanda-
lagið frá Borgarnesi. Ókeypis að-
gangur til kl. 23.30 á fóstudagskvöld.
■ ORMURINN, Egilssstöðum Á
fóstudagskvöld leikur Dj. Kemeztry
frá Akureyri. 500 kr. inn eftir mið-
nætti. Á laugardagskvöld er bræðing-
ur hússins. Frítt inn. Gleðistundir frá
kl. 9 bæði kvöldin.
■ PÉTURS-PUB Þeir Rúnar Július-
son og Tryggvi Hiibner leika föstu-
dags- og laugardagskvöld. Opið til kl.
3. Boltinn í beinni og stór á 350 kr.
Hljómsveitin Leynifjelagið leikur á Gauknum þriðjudagskvöld.
Todmobile með Andreu Gylfa-
dóttur fremsta í flokki leikur
föstudagskvöld í Skothúsinu,
Keflavík, ásamt Dj. Rex.
■ RAUÐA UÓNH) Á fóstudags- og
laugardagskvöld er diskótekið og
plötusnúðurinn Skugga-Baldur.
■ RÁIN, Keflavík Hljómsveitin Haf-
rót leikur fóstudags- og laugardags-
kvöld.
■ SKOTHÚSIÐ, Keflavík Á fóstu-
dagskvöld verða tónleikar með hljóm-
sveitinni Todmobile ásamt Dj. Rex.
Forsala er hafin í Hljómavali, Kefla-
vík. Miðaverð 1.500 kr. _ í forsölu en
2.000 kr. við inngang. Á laugardag-
skvöld heldur Skothúsið upp á 2ja ára
afmæli sitt. Gestum hússins verður
boðið upp á fljótandi veitingar, létt-
klæddar gó-gó-drottningar ganga um
og búið er að tjalda yfir portið. Skífu-
þeytirinn Svali kynclir upp í fólki og
hljómsveitin Buttercup leikur fyrir
dansi.
■ SPORTKAFFIÁ fimmtudagskvöld
leikur hljómsveitin f svörtum fötum
órafmagnað og á föstudagskvöld
verður Miami-partí þar sem Þór Bær-
ing, Svali og Kiddi Bigfoot sjá um
tónlistina. Á laugardagskvöld leikur
Kiddi Bigfoot. Snyrtilegur klæðnað-
ur.
■ SPOTLIGHT Á fimmtudagskvöld
verður kynntur til sögunnar Dj.
Droopy til að halda uppi stemmningu
á gay-kvöldi írá kl. 23-1. Á fostudags-
kvöld kemur í ljós hvaða þema verður
fyrir valinu en á laugardagskvöld
verður hið árlega „Uniform-night“.
Ókeypis inn fyrir þá sem mæta í ein-
kennisbúningi. Opið frá kl. 23. _
■ VIÐ POLLINN, Akureyri Á föstu-
dags- og laugardagskvöld leikur
danssveitin SÍN fyrir dansi.
Dansleíkur með Wjí5msveítínní Kos
í Ásgarði, Glæsibæ, föstudaginn 11. febrúar.
Húsið opnað kl. 22.00. Allir velkomnir!
3 nýir og spennandi
augnháralitir (maskarar) frá
Ofnæmisprófaðir og ilmefnalausir.
► Waterproof Mascara —
vatnsheldur, þéttir og lengir
Lýsing: Vatnsheldur augnháralitur
sem endist vel á allan daginn.
Lengir, þéttir og gefur augnhárunum
meiri fyllingu og gljáa.
► Volume Lash Mascara —
þykkrí og fyllri áferð
Lýsing: Augnháralitur sem gefur
augnhárunum fyllri og þykkari áferð,
endist vel og gefur góðan raka.
Næst af með vatni.
► Long Lash Mascara —
lengir og þéttir
Lýsing: Augnháralitur sem lengir og
þéttir augnhárín. Endist vel á,
nærir augnhárin og styrkir.
Næst af með vatni.
► Komdu og fáðu ráðgjöf
í næstu verslun:
Libia Mjódd
Nana Hólagarði
Evíta Kringlunni
Gullsól Faxafeni
Snyrtivörudeildir Hagkaups
Kringlunni, Skeifunni og Smáratorgi
Snyrtihöllin Garðatorgi
Sandra Smáratorgi
Gallery förðun Keflavík
Húsavíkur Apótek
Árnes Apótek
Apótek Vestmannaeyja.
vww.marbert.com
Vorið er komið
SASHA
I
í
f
i
!
I
]
I
1