Morgunblaðið - 10.02.2000, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2000 75
--------------------------
VEÐUR
Spá kl. 12.00 f dag:
T V V .n V-m'
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
Alskýjað
* * 4 * Rigning y Skúrir |
^ ^ ^ ^ Slydda y Slydduél I
* * * * Snjókoma V7 B
Sunnan, 5 m/s.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindhraða, heil fjöður
er 5 metrar á sekúndu.
10° Hitastig
EE Þoka
“ Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Suðvestan 8-13 m/s framan af degi, en
síðan hægari. Éljagangur um landið vestanvert,
en birtir upp eystra. Frost víðast á bilinu 1 til 4
stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á föstudah og laugardag verður suðvestan 8-13
m/s á landinu en norðaustan 10-15 m/s norð-
vestanlands og víða él. Á sunnudag, norðvestan
8-13 m/s og él á Norðurlandi, en léttskýjað í
öðrum landshlutum. Á mánudag og þriðjudag
lítur út fyrir suðlæga átt með slyddu eða
rigningu. Talsvert frost næstu daga, en hlýnar
eftir helgi.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Helstu þjóðvegir landsins eru færir, en hálka
víðast hvar. Fært er orðið um Steingrímsfjarðar-
heiði. Skafrenningur er á Mývatnsöræfum og í
Oddsskarði.
Færð: Hjá Vegagerðlnni er hægt að fá upplýsingar um færð og
ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902
Til að velja einstök
spásvæði þarfað
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Skammt suðvestur af Reykjanesi er lægð sem
þokaðist norður á bóginn i gærkveldi og siðan til vesturs.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær aö ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 1 snjóél á sið. klst. Amsterdam 8 léttskýjað
Bolungarvík 1 snjókoma Lúxemborg 5 skúr
Akureyri 2 alskýjað Hamborg 5 rigning
Egilsstaðir 2 Frankfurt 6 skúr
Kirkjubæjarkl. 1 snjóél á síð. klst. Vín 8 skýjað
Jan Mayen -4 hálfskýjað Algarve 18 hálfskýjað
Nuuk -9 komsnjór Malaga 20 léttskýjað
Narssarssuaq -14 skýjað Las Palmas
Þórshöfn 6 rign.á síð. klst. Barcelona 17 léttskýjað
Bergen 4 léttskýjað Mallorca 16 skýjað
Ósló 3 skýjað Róm 12 þokumóða
Kaupmannahöfn 3 súld Feneyjar
Stokkhólmur 0 þokumóða Winnipeg -15 alskýjað
Helsinki 1 alskviað Montreal -4 skýjað
Dublin 9 skýjað Halifax 0 skýjað
Glasgow 8 skýjað New York
London 9 skýjað Chicago
París 10 skýjað Orlando
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegageröinni.
10. febrúar Fjara m Flóö m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri
REYKJAVÍK 3.12 0,6 9.24 4,0 15.40 0,6 21.46 3,7 9.42 13.42 17.43 17.40
ÍSAFJÖRÐUR 5.16 0,3 11.19 2,1 17.52 0,3 23.43 1,9 9.59 13.47 17.36 17.44
SIGLUFJÖRÐUR 1.46 1,2 7.35 0,3 13.57 1,2 20.03 0,2 9.43 13.30 17.18 17.27
DJÚPIVOGUR 0.24 0,2 6.33 1,9 12.49 0,3 18.49 1,9 9.15 13.11 17.09 17.08
Sjávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands
Krossgáta
LÁRÉTT:
1 listunnandi, 8 grasflöt,
9 h(jóðfæri, 10 sár, 11
upptök, 13 ákveð, 15
nauts, 18 gramur, 21 hár,
22 sori, 23 ramba, 24 gull-
hamrar.
LÓÐRÉTT:
2 jurt, 3 býsn, 4 svala, 5
leysir úr, 6 vætlar, 7 fal-
lcg, 12 ýlfur, 14 eignast,
15 hlýðna, 16 hugaða, 17
fengu ónögan mat, 18
fuilkomlega, 19 lítilfjör-
lega pcrsónu, 20 sefar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárótt: 1 dorga, 4 bráka, 7 iðjan, 8 trauð, 9 ann, 11 tind,
13 barr, 14 álfta, 15 særð, 17 römm, 20 hró, 22 arfur, 23
tinnu, 24 aðals, 25 aumra.
Lóðrétt: 1 drift, 2 rýjan, 3 anna, 4 botn, 5 álasa, 6 arður,
10 næfur, 12 dáð, 13 bar,15 staga, 16 rifta, 18 ösnum, 19
maura, 20 hrós, 21 ótta.
í dag er fimmtudagur 10. febrúar,
41. dagur ársins 2000. Skólastíku-
messa. Orð dagsins: „Faðir, gjör
mig nú dýrlegan hjá þér með
þeirri dýrð, sem ég hafði hjá þér,
áður en heimur var til.“
(Jóh. 17,5.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Lóm-
ur kemur í dag. Tahk-
una, Brúarfoss, Helga-
fell og Selfoss fara í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Sjóli og Rán fara í dag.
Lagarfoss og Cos Hero
fóru í gær. Björgvin,
Lómur og Andro Meda
komu 1 gær.
Mannamót
Aflagrandi 40. Farið
verður í t>jóðleikhúsið
laugard. 19. feb. að sjá
„Gullna hliðið“ eftir Dav-
íð Stefánsson í leikstjórn
Hilmis Snæs Guðnason-
ar. Rútuferð frá Afla-
granda kl. 19.15. Skrán-
ing í afgreiðslu Afla-
granda 40 sími 562 2571.
Árskógar 4. Kl. 9-12
baðþjónusta, kl. 9-16.30
handavinna, kl. 10.15
leikfimi, kl. 11 boccia, kl.
13-16.30 opin smíðastof-
an.
Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8-
16 hárgreiðsla, kl. 8.30-
14.30 böðun, kl. 9-9.45
leikfimi, kl. 9-16 fótaað-
gerð, kl. 9-12 glerlist, kl.
9.30-16 handavinna, kl.
11.15 matur, kl. 13-16
glerlist, kl. 15 kaffi.
Kveðjum þorrann fóstu-
daginn 18. febrúar.
Bingó kl. 17, fjöldasöng-
ur, Ragnar Levi mætir
með harmónikkuna,
Álftagerðisbræður taka
lagið. Allir velkomnir.
Upplýsingar og skrán-
ing í síma 568 5052.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg 50.
Opið hús kl. 14 með létt-
um skemmtiatriðum í
tali og tónum. Sögumað-
ur og stjórnandi: Matt-
hías Á. Mathiesen. Árni
G. Finnsson les frum-
samin Ijóð. Brynhildur
Olgeirsdóttir fer með
gamanmál.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði, Glæsibæ. Kaffi-
stofa opin alla virka daga
frá kl. 10-13. Matur í há-
deginu. Brids í dag kl.
13. „Rauða klemman",
leikrit leikhópsins Snúðs
og Snældu, sýning verð-
ur á morgun kl. 14, örfá
sæti laus, næsta sýning
sunnudag kl. 17 og mið-
vikudag kl. 14. Miða-
pantanir í síma 588 2111,
5512203 og 568 9082.
Tillögur kjörnefndar til
stjórnarkjörs liggja
frammi á skrifstofu fé-
lagsins. Félagsfundur
verður haldinn 12. febr-
úar kl. 13.30. Fundar-
efni: Hagsmunamál, fé-
lagsmál og heilbrigðis-
mál. Skemmtiatriði frá
leikhópnum Snúði og
Snældu. Framtalsaðstoð
verður fyrir félagsmenn
búsetta í Reykjavík
þriðjudag 22. febrúar.
Ferð til Norðurlanda 16.
maí, upplýsingar á skrif-
stofu félagsins í síma
588 2111 frá kl. 9 til 17.
Félagsstarf eldri borg-
ara, Garðabæ. Fót-
snyrting kl. 9-13, boccia
kl. 10.20-11.50, leikfimi
hópur 2 kl. 12-12,45,
keramik og málun kl.
13-16, spilakvöld á
Garðaholti kl. 20. Boðið
upp á akstur íyrir þá
sem fara um lengri veg.
Uppl. um akstur í síma
565 7122.
Félagsstarf aldraðra,
Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 fótaaðgerð og
hársnyrting, kl. 11.10
leikfimi, kl. 11.30 matur,
kl. 13 fóndur og handa-
vinna, kl. 15 kaffi.
Furugerði 1. Kl. 9 að-
stoð við böðun, smíðar
og útskurður, leirmuna-
gerð og glerskurður, kl.
9.45 verslunarferð í
Austurver, kl. 12 matur,
13.15 leikfimi, kl. 14
samverustund, kl. 15,
kaffi. Framtalssaðstoð
fyrir eldri borgara verð-
ur veitt í Furugerði 1.
miðvikud. 23. febrúar.
Upplýsingar. og pantan-
ir í s. 553 6040.
Gerðuberg, félagsstarf.
Sund- og leikfimiæfing-
ar í Breiðholtslaug, kl.
9.25, kennari Edda
Baldursdóttir, kl. 10.30
helgistund, umsjón Lilja
Hallgrímsdóttir djákni,
frá hádegi spilasalur og
vinnustofur opnar. Á
morgun kl. 14. kemur
Davíð Samúelsson frá
Sólheimum í Grímsnesi í
heimsókn til Gerðu-
bergskórsins. Miðvikud.
23. febrúar verður veitt
aðstoð við skattframtal
frá skattstofunni, skrán-
ing hafin. Allar upplýs-
ingar um starfsemina á
staðnum og í síma
575 7720.
Gjábakki, Fannborg 8.
Leikfimi kl. 9.05, 9.50 og
10.45, Handavinnu-
stofan opin, leiðbeinandi
á staðnum kl. 9-15. Kl.
9.30 og kl. 13 gler og
postulínsmálun, kl. 14.
boccia. Söngfuglarnir
taka lagið kl. 17. Guðrún
Guðmundsdóttir mætir
með gítarinn.
Gullsmári, Gullsmára
13. Kl. 9.30 postulíns-
málun, kl. 10 jóga, hand-
avinnu-stofan opin frá
kl. 13-17. Heilsudagur
verður í Gullsmára mið-
vikudaginn 16. febrúar
kl. 14-17.
Hraunbær 105. Kl. 9-
16.30 opin vinnustofa,
kl. 9-14 bókband og
öskjugerð, kl. 9-17 fóta-
aðgerð, kl. 9.30-10.30
boccia, kl. 12 matur, kl.
14 félagsvist.
Hæðargarður 31. Kl. 9
kaffi, kl. 9-16.30 vinnu-
stofa, glerskurður, kl. 9-
17 hárgreiðsla og böðun,
kl. 10 leikfimi, kl. 11.30
matur, kl. 13.30-14.30
bókabíll, kl. 15 kaffi, kl.
15.15 dans.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir,
hárgreiðsla og opin
handavinnustofan hjá
Sigrúnu, kl. 10 boccia, kl.
13 handavinna hjá Ragn-
heiði, kl. 14 félagsvist,
kaffi og verðlaun.
16.30 smíðastofan opin,
Hjálmar, kl. 9-16.45
hannyrðastofan opin,
Astrid Björk, kl. 10.30
dans hjá Sigvalda, kl.
13.30 stund við píanóið
með Guðnýju.
Vesturgata 7. Kl. 9-16
hárgreiðsla, kl. 9.15-16
aðstoð við böðun, kl.
9.15-16 handavinna, kl.
10-11 boccia, kl. 13-14
leikfimi, kl. 13-16 kóræf-
ing. Framtalsaðsto/L
verður veitt frá Skatr-
stofunni í Reykjavík
mánudaginn 21. febrúar.
Skráning og upplýsingar
í síma 562 7077. Mið-
vikudaginn 16. febrúar
verður farið að sjá gam-
anleikritið Rauðu klem-
muna með Snúð og
Snældu eftir Hafstein
Hansson í Ásgarði,
Glæsibæ. Lagt af stað
frá Vesturgötu kl. 13.30.
Uppl. og skráning í s.
562 7077.
Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj-
an, kl. 9.30-10 stund með
Þórdísi, kl. 10-12 glertt^ú.
myndmennt, kl. 10-11
boccia, kl. 11.45 matur,
kl. 13-16 handmennt, kl.
13-16.30 spilað, kl. 14-15
leikfimi, kl. 14.30 kaffi.
Bridsdeild FEBK í
Gullsmára: Eldri borg-
arar spila brids mánu-
daga og fimmtudaga
klukkan 13 í Félags-
heimilinu í Gullsmára 13
í Kópavogi. Þátttakend-
ur eru vinsamlega beðn-
ir að mæta til skráningfcD
kl. 12.45.
Félag áhugafólks um
íþróttir aldraðra. Leik-
fimin í Bláa salnum
(Laugardalshöll) er á
mánud. og fimmtud. kl.
14.30. Kennari Margrét
Bjarnad. Allir velkomn-
ir.
GA-fundir spilafíkla,
eru kl. 18.15 á mánudög-
um í Seltjamarneskirkju
(kjallara), kl. 20.30 á
fimmtudögum í fræðslu-
deild SÁÁ, Síðumúla 3-5
Reykjavík og í Kirkju
Oháða safnaðarins vjÁ
Háteigsveg á laugaru:
kl. 10.30.
Húnvetningafélagið.
Félagsvist í Húnabúð,
Skeifunni 11, í kvöld kl.
20. Kaffiveitingar. Allir
velkomnir.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. Leikfimi
í dag kl. 11.20 í safnaðar-
sal Digraneskirkju.
Kristniboðsfélag
kvenna Háaleitisbraut
58-60. Fundur í umsjá
Gretu Bachmann, fund-
urinn hefst með kaffi^VL
Sjálfsbjörg á höfuðborg-
arsvæðinu, Hátúni 12.
Tafl kl. 19:30 Allir vel-
komnir.
Sjálfboðamiðstöð Rauða
krossins: Opið verkstæði
í Sjálfboðamiðstöð R-
RKI, Hverfisgötu 105 í
dag kl. 14-17. Unnið
verður með efni af ýmsu
tagi í þágu góðs málefn-
is. Styrktarverkefni,
fjáröflun og híbýlapijJM
Dæmi: Skreytingar,
dúkar, hekl, pappírs- og
kortagerð. Sími: 551-
8800. Allir velkomnir.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAIt: Skiptiborð: 5G9 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166,
sórblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETKANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasöiu 150 kr. eint^HT.