Morgunblaðið - 29.02.2000, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 29.02.2000, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. FEBRÚAR 2000 5 HEIMILISBANKI BÚNAÐARBANKANS KYNNIR www.bi.is Nýjung á íslenskum bankamarkaði - rafrænir reikningar Fáðu reikningana senda beint í tölvuna þína í gegnum Netið. Netgíró Búnaðarbankans er enn eitt skrefið í átt að rafrænum greiðsiu- og innheimtuháttum samtímans en í framtíðinni mun gluggapöstur væntanlega heyra sögunni til. Greiðsfa með WAP. Innan skamms verður einnig hægt að greiða gíróseðla á einfaldan hátt í gegnum Netgfró í WAP síma. Þú smellir á Netgíró og seðillinn er greiddur. Heimilisbanki Búnaðarbankans ríður á vaðið og býður viðskiptavinum sínum Netgíró þjónustu. í því felst að gíró- og greiðsluseðlar birtast á yfirliti á tölvuskjánum þínum í Heimilisbankanum og þú velur þann reikning sem þú vilt greiða. Þú gengur frá greiðslu á einfaldan og öruggan hátt með því að smella á Greiða^Þú þarft ekki einu sinni að hafa gíróseðilinn við höndina. Innsláttur úr sögunni. Með Netgírói er einfaldara og mun fljótlegra að greiða gíró- og greiðsluseðla. Netgíró birtir þér allar upplýsingar um reikninginn sem þú annars þyrftir að slá inn. Greiðslubeiðni fram í tímann. Þú getur einnig valið greiðsludaginn fram í tímann, sem getur komið sér vel, t.d. ef þú ert að fara í frí. Þeir sem vilja greiða reikningana í tölvunni heima með Netgírói geta einnig verið með eigin útgjaldareikning í Heimilisbankanum og losnað þannig við sveiflur í útgjöldum milli mánaða. Upplýsingar um gíró- og greiðsluseðla fyrirtækja sem nýta sér þessa þjónustu birtast sjálfkrafa í Heimilisbankanum. Notendur Heimilisbankans þurfa því ekki að sækja um það sérstaklega. Þau fyrirtæki sem munu senda þér rafræna gíróseðla í Heimilisbankann eru Landssíminn með símareikninga, Reykjavíkurborg með fasteignagjöld og RÚV með afnotagjöldin, ásamt hundruðum annarra fyrirtækja og fleiri munu bætast í hópinn áður en langt um líður. n(|)tgíró HEIMILISBANKINN Netgiró Skýriug Sendamli Upphæó Gialddaoi U U. i Notkun fyrir jan. 2000, mánaðargjöld Landsslmi íslands hf, innheimta 1.490,00 21.2.2000 U . ! ;: ; Fasteignaguöld v / Lirngerði 33 Reykjavíkurborg 3.000,00 10.2.2000 U : ■■ '■ Tannlæknir Guðm. Sig., tannlæknir 2.000,00 15.1.2000 U ii Félagsgjöld 2000 Hestamannafélagið Snati 10.000,00 1.4.2000 u _ .„! Æfingagjöld, vor2000 íþróttafélagið Þorri 1.590,00 1.3.2000 Dæmi um yfirlitsmynd. i BÚNAÐARBANKINN Traustur banM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.