Morgunblaðið - 29.02.2000, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 29.02.2000, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. FEBRÚAR 2000 41 PENINGAMARKAÐURINN VIÐSKIPTI VERÐBRÉFAMARKAÐUR Dow Jones hækkar aftur HLUTABRÉF í Bandaríkjunum hækk- uöu lítillega í gær eftir lækkanir síð- astliöinnar viku og lítur út fyrir að einhverjir hafi látiö freistast til aö kaupa í kjölfar þessara lækkana. Dow Jones hækkaöi f gær um 176,53 stig eða 1,79% og endaöi því f 10.038,65 stigum viö lokun en á síöastliöinn föstudag fór vísi- talan niöur fyrir 10.000 stig í fyrsta skipti síðan í apríl 1999. Vísitalan er enn meira en 10% lægri en þeg- ar hún náöi hámarki þann 14. jan- úar. Hins vegar lækkaöi Nasdaq- vísitalan fyrir áhrif lækkana á tæknifyrirtækjum enda virðist hún enn vera aö jafna sig eftir aö hafa slegið hvert metið á fætur ööru að undanförnu. Hún endaði eftir nokkr- ar sveiflur í gær f 4.577,82 stigum við lokun markaöa í Bandaríkjun- um, sem er 12,68 stiga eöa 0,28% lækkun frá því á síðastliðinn föstu- dag. Hlutabréf lækkuöu almennt í Evrópu í gær auk þess sem evran fór í sögulegt lágmark eöa niöur fyr- ir 0,94 dollara FTSE 100 vísitalan í London lækkaöi um 98,4 stig eða 1,59% og fór f 6.099,6 stig. Bréf fjármálafyrirtækja hækkuðu en ekki nægilega mikið til aö vega upp á móti áhrifum frá verðlækkunum bréfa í orkufyrirtækjum og fjölmiöl- um. Þá lækkaði þýska Dax-vísitalan í Frankfurt um 151,55 stig eða 1,96% og var 7587,13 stig viö lok- un. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. september 1999 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 2Ö.U2.UU verð verð verð (kíló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Steinbítur 60 60 60 7 420 Ýsa 106 106 106 22 2.332 Þorskur 123 116 119 256 30.362 Samtals 116 285 33.114 FMS Á (SAFIRÐI Hrogn 220 220 220 100 22.000 Þorskur 184 159 168 665 111.501 Samtals 175 765 133.501 FAXAMARKAÐURINN Grásleppa 20 10 11 246 2.731 Keila 48 48 48 58 2.784 Langa 100 97 100 124 12.355 Langlúra 50 50 50 308 15.400 Skarkoli 280 255 279 201 56.031 Steinbítur 84 60 77 493 38.025 Sólkoli 200 200 200 92 18.400 Ufsi 64 40 61 427 25.979 Undirmálsfiskur 206 189 198 169 33.415 Ýsa 151 103 137 5.516 755.306 Þorskur 183 105 164 11.031 1.807.319 Samtals 148 18.665 2.767.744 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Sandkoli 62 62 62 21 1.302 Skarkoli 170 170 170 324 55.080 Skrápflúra 40 40 40 90 3.600 Ýsa 149 149 149 393 58.557 Þorskur 155 120 132 627 82.977 Samtals 138 1.455 201.516 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbítur 74 74 74 1.078 79.772 Þorskur 166 130 137 6.942 951.262 Samtals 129 8.020 1.031.034 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grásleppa 10 10 10 660 6.600 Langa 106 89 105 266 27.890 Rauömagi 42 13 34 171 5.886 Sandkoli 60 60 60 51 3.060 Skarkoli 300 280 283 659 186.767 Steinbítur 92 65 81 23.855 1.923.429 Sólkoli 200 200 200 204 40.800 Tindaskata 10 10 10 665 6.650 Ufsi 59 56 56 1.037 58.186 Undirmálsfiskur 225 195 220 1.528 335.977 Ýsa 191 84 177 3.055 539.330 Þorskur 193 113 162 23.863 3.873.919 Samtals 125 56.014 7.008.494 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 90 90 90 345 31.050 Steinbítur 80 75 77 1.271 97.880 Undirmálsfiskur 120 120 120 1.315 157.800 Ýsa 111 111 111 31 3.441 Samtals 98 2.962 290.171 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 10 10 10 147 1.470 Karfi 61 61 61 15 915 Langa 100 100 100 7 700 Rauömagi 5 5 5 27 135 Skarkoli 300 240 293 169 49.559 Skötuselur 50 50 50 10 500 Steinbltur 60 60 60 9 540 Sólkoli 185 185 185 5 925 Ufsi 30 30 30 21 630 Ýsa 144 121 141 452 63.890 Þorskur 159 115 129 3.249 420.356 Samtals 131 4.111 539.620 FISKMARKAÐURINN HF. Karfi 80 80 80 500 40.000 Keila 41 41 41 114 4.674 Langa 57 57 57 4 228 Lúða 715 715 715 10 7.150 Sandkoli 62 62 62 9 558 Steinbítur 68 68 68 190 12.920 Ýsa 134 134 134 52 6.968 Samtals 82 879 72.498 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun slðasta útboöshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá Ríkisvíxlar 17. janúar ‘00 í% síðasta útb. 3 mán. RV00-0417 10,45 0,29 5-6 mán. RV00-0620 10,50 - 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 11. nóv.‘99 10,80 " RB03-1010/KO 8,90 0,18 Verðtryggð spariskírteini 23. febrúar '00 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 4,98 -0,06 5 ár 4,67 Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiðslugjald mánaöarlega. % ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA Gengi hlutabréfa Samherja hf- lækkar um tæp 11% í kjölfar afkomuviðvörunar Starfsmönnum DFFU fækkað SAMHERJI hf. hefur verið að fækka Union, dótturfélags síns í Þýskalandi starfsmönnum Deutsche Fischfang vegna slakrai- afkomu félagsins, að FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA \ Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Grásleppa 10 10 10 142 1.420 Hrogn 231 83 205 1.802 369.806 Karfi 88 80 87 453 39.520 Keila 34 34 34 24 816 Langa 102 80 102 309 31.385 Langlúra 95 95 95 74 7.030 Lúða 430 430 430 2 860 Rauömagi 8 8 8 58 464 Skarkoli 205 205 205 70 14.350 Skata 170 170 170 39 6.630 Skötuselur 160 150 160 522 83.499 Steinbítur 82 82 82 99 8.118 Sólkoli 190 190 190 18 3.420 Ufsi 62 55 61 3.379 204.835 Ýsa 150 120 144 1.446 208.311 Þorskur 196 120 188 3.821 718.042 Samtals 139 12.258 1.698.506 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 119 95 112 5.291 591.904 Grásleppa 10 10 10 347 3.470 Hlýri 83 83 83 123 10.209 Hrogn 232 230 231 677 156.319 Karfi 89 86 87 9.740 844.458 Keila 70 22 69 6.084 420.891 Langa 110 60 98 4.863 478.519 Langlúra 74 50 54 2.034 109.897 Litli karfi 14 14 14 22 308 Lúða 725 300 570 97 55.325 Lýsa 82 75 76 1.103 83.563 Rauðmagi 9 5 6 179 1.112 Sandkoli 62 62 62 142 8.804 Skarkoli 280 200 235 1.032 242.365 Skata 195 150 175 118 20.670 Skrápflúra 60 40 51 496 25.058 Skötuselur 160 95 122 720 88.027 Steinbítur 87 67 82 2.033 167.296 Stórkjafta 10 10 10 87 870 Sólkoli 180 175 177 531 93.907 Ufsi 60 53 59 11.556 686.426 Undirmálsfiskur 131 96 127 3.593 455.700 Ýsa 170 116 155 23.661 3.662.250 Þorskur 161 133 145 10.459 1.517.287 Samtals 114 84.988 9.724.636 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 82 80 80 1.529 122.381 Ufsi 40 40 40 229 9.160 Undirmálsfiskur 89 89 89 540 48.060 Ýsa 160 157 160 199 31.794 Samtals 85 2.497 211.395 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 88 80 85 1.434 121.560 Keila 56 56 56 330 18.480 Langa 106 90 102 2.175 221.654 Langlúra 86 86 86 595 51.170 Lýsa 80 80 80 190 15.200 Skata 200 200 200 104 20.800 Skötuselur 210 175 209 94 19.600 Steinbítur 82 70 72 251 18.077 Ufsi 59 55 57 17.186 983.899 Ýsa 160 116 128 8.630 1.107.919 Þorskur 193 138 168 7.069 1.185.118 Samtals 99 38.058 3.763.477 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR I Rauðmagi 5 5 5 264 1.320 I Steinbítur 73 72 73 3.590 260.490 I Samtals 68 3.854 261.810 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Grásleppa 10 10 10 171 1.710 Karfi 86 40 73 327 23.982 Langa 106 89 96 524 50.514 Lýsa 54 54 54 91 4.914 Rauömagi 20 20 20 81 1.620 Skarkoli 200 200 200 56 11.200 Skötuselur 195 195 195 530 103.350 Steinbítur 84 80 81 57 4.628 Ufsi 59 45 58 1.377 79.866 Undirmálsfiskur 117 90 113 680 76.786 Ýsa 163 125 156 3.316 518.556 Þorskur 192 132 191 1.335 254.945 Samtals 132 8.545 1.132.070 FISKMARKAÐURINN f GRINDAVÍK Grásleppa 10 10 10 127 1.270 Hlýri 103 103 103 89 9.167 Keila 44 44 44 315 13.860 Langa 92 92 92 557 51.244 Rauðmagi 20 20 20 220 4.400 Ufsi 59 51 57 297 17.045 Undirmálsfiskur 189 189 189 157 29.673 Ýsa 120 120 120 181 21.720 Þorskur 152 125 146 2.749 401.491 Samtals 117 4.692 549.870 HÖFN Annar afli 103 103 103 823 84.769 Grálúða 165 165 165 3 495 Hrogn 230 220 228 937 213.449 Karfi 85 85 85 560 47.600 Keila 60 60 60 54 3.240 Langa 110 110 110 184 20.240 Lúða 400 300 362 13 4.700 Lýsa 50 50 50 21 1.050 Skarkoli 275 10 216 1.408 304.227 Skata 170 170 170 30 5.100 Skrápflúra 40 40 40 2 80 Skötuselur 200 100 157 369 57.800 Steinbítur 79 70 73 4.584 335.916 Sólkoli 195 195 195 161 31.395 Ufsi 53 53 53 130 6.890 Undirmálsfiskur 90 90 90 23 2.070 Ýsa 152 103 144 5.130 736.360 Þorskur 196 123 179 12.654 2.268.356 Samtals 152 27.086 4.123.736 SKAGAMARKAÐURINN Grásleppa 10 10 10 187 1.870 Hlýri 91 91 91 102 9.282 Keila 66 66 66 114 7.524 Langa 97 97 97 374 36.278 Rauömagi 20 20 20 134 2.680 Steinbítur 84 84 84 57 4.788 Ufsi 59 59 59 4.123 243.257 Undirmálsfiskur 108 108 108 103 11.124 Ýsa 115 115 115 73 8.395 Samtals 62 5.267 325.198 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 28.2.2000 Kvótategund Viösklpta- Viöskipta- Hssta kaup- Lagsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Siðasta magn (kg) verö (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) ettir(kg) verð (kr) verð (kr) meðahr. (kr) Þorskur 125.000 115,00 112,00 115,00 210.000 675.088 103,90 116,00 114,79 Ýsa 78,00 80,00 6.000 133.124 77,50 81,67 82,05 Ufsi 35,00 0 7.176 35,88 35,01 Karfi 38,80 0 278.999 39,09 39,09 Steinbítur 31,00 35,00 57.992 99.400 28,93 35,00 30,89 Grálúða 94,99 0 12.114 99,95 95,00 Skarkoli 110,00 114,98 26.850 26.169 110,00 119,83 112,33 Þykkvalúra 77,00 0 1.294 77,77 79,50 Langlúra 41,99 0 540 41,99 42,00 Sandkoli 21,00 21,99 9.116 30.000 21,00 21,99 20,94 Skrápflúra 21,00 31.185 0 21,00 21,00 Loöna 1,49 0 3.000.000 1,49 1,50 Úthafsrækja 19,99 0 331.671 21,07 22,03 | Ekki voru tilboö I aörar tegundir sögn Þorsteins Más Baldvinssonar, forstjóra Samherja. Samherji hf. gaf út afkomuviðvörun sl. föstudag og í kjölfar hennar hefur gengi á hluta- bréfum félagsins lækkað um 10,9% en lokagengi á bréfum Samherja í gærvar 9. I viðvöruninni kemur fram að stjómendur félagsins búast við lakari afkomu Samheija vegna slakrar af- , komu dótturfélagsins Deutsche Fischfang Union í Þýskalandi. Veiðar í Barentshafi brugðust á sl. ári og hafði það í för með sér gífurlegt tekjutap fyiir Samherja. I viðvörun- inni kemur fram að gripið hafi verið til ráðstafana til að bæta rekstur fé- lagsins en þær muni koma fram á þessu ári. Þorsteinn Már segir að að- gerðir séu þegar hafnar og lætur uppi að þær felist meðal annars í fækkun starfsmanna. Aðspurður segir hann stöðugildi hjá DFFU nú 170 en vill ekki tjá sig um hve mikil fækkunin verður. Hlutur í Ocean Seafood verður seldur Stefnt er að því að selja rekstur T hlutdeildarfélags Samherja í Banda- ríkjunum, Ocean Seafood, að því er fram kemur í viðvöruninni. Samherji á um þriðjung í félaginu. Þorsteinn Már segir að verið sé að skoða það mál en engin niðurstaða hafi enn fengist. „Ég geri ráð fyrir að á endan- um takist okkur að selja þann rekst- ur,“ segir hann. Samheiji hf. gaf ekki frá sér af- komuviðvörun fyrir 6 mánaða upp- gjör á síðasta ári, þrátt fyrir að af- koman hafi reynst undir væntingum. „Við töldum ekki ástæðu til að gefa út' afkomuviðvörun þá en miklar um- ræður spunnust um málið í kjölfar birtingar á milliuppgjöri. Nú töldum við ástæðu til að gefa frá okkur við- vörun en það bíður aðalfundar að leggja nánar út frá tölum,“ segir Þor- steinn Már. Aðspurður segir hann ekki um þrýsting frá Verðbréfaþingi Islímds að ræða. í spá verðbréfafyrirtækja um hagnað ársins 1999 hjá fyrirtækjum sem mynda úrvalsvísitölu VÞI er gert ráð fyrir að Samherji hagnist um á bilinu 260-405 milHjónir. Meðalspáin hljóðar upp á 338 milljónir. Hagnaður Samherja árið 1998 var 706 milljónir. Aðalfundur Samheija verður hald- inn7. aprílogverðatölurúrársreikn- ingi birtar um miðjan mars. ------------------ Eddie George spáir stöðugum vexti AP. EDDIE Gearge, breski seðlabanka- stjórinn sem fengið hefur viðumefn- ið „steady Eddie“ vegna áherslu sinnar á stöðugleika og sígandi lukku fremur en snöggar breytingar í bresku efnahagslífi, spáir því að efnahagur Bretlands muni ein- kennast af stöðugum hagvexti með * lítilli verðbólgu á næstunni. Ummæli George um að veik staða evrunnar komi á óvart eru hins veg- ar túlkuð á þann veg, að hann hafi viljað styrkja stöðu hins sameigin- lega evrópska gjaldmiðils. ------------------ Afkomuvið- vörun frá SL AFKOMA Samvinnuferða-Land- sýnar hf. á árinu 1999 verður lakari j . en áætlanir ársins gerðu ráð fyrir. Ástæður fyrir lakari afkomu má rekja til tveggja þátta. Annars vegar hefur regluleg starfsemi félagsins ekki staðið undir væntingum stjórn- enda og hins vegar þarf félagið að gjaldfæra á árinu áður ofmetnar eignir. að því er fram kemur í af- komuviðvörun félagsins til Verð-^j bréfaþings íslands.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.